Alþýðublaðið - 08.02.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.02.1934, Qupperneq 1
FIMTUDAGINN 8. FEBR. 1934 XV. ÁRGANGUR. 93. TÖLUBLAÐ SITSTlóSIs P. Sl. VALDBMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ f'TGEFANDI; - ALÞÝÐUFLOKKURINN DAGBLAÐIÐ kemu? út a!5a vtrfca daffa fcl. 3 — 4 slðdegls. Askrlftagjald kr. 2,00 á m&nu&i — fet t;0i) i>rir 3 manuÖí. eí groitt er fyrirtram. ! tousasötu koítar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐíÐ ksmur út á hverjnm miOvikudegi. Það Uostar eðeins kr. 5.00 á ári. í pví birtast allar heistu grctnar, er b.(rxa<a' t liagblaötmi, Irettir og vikuyfirtít. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Aipíöu- blaöstns er vlð Hverfisgötu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- afgreiðsla og augiysingar, 4991: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902. rttstjörí. 4903. VilhjálmuT á. Vilhjálmsson. blaönmaður (heima), MagnCU Asgelrason, blaðamaður. Framnesvegi t3. 4904* F R Valdemarsson. rftstfdri. (heím&). 2937: Siguröur Jóhannesson. afgreiðslu- og auglýsíngastjórí (heimaL 4300: preutsmiðjan. Fylgist með fiOlðannml Pram leftór öllu kveldi var þaö .ineö öllu ókuinnugt hver taka myndi aö sér að mynda stjóm, og menn vissu það eitt, að Doum- ergue hafði þvemeitað að gera tilraun til st j órnarmyndunar. Virðist þeirri skoðun vaxa fylgi að það eigi að ver,a pjáosljóm, sjudd af öllum flokkum, ecta pá óhá'ð petm. — Borgarstjóriirm í París hefir ákveðliið að krefjast þess, að Chiappe verði settur iinn í exnb- ætti sitt á mý, eininig fógieta Seáne- héraðs, Reinard, sem Daladier vék úr embættum. E’NKASKEYTI FRA FRBTTA- Daladier oefst upp RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morguin. Óeirðirnar héldu áfram í alla fyrri nótt, og brutust út öðru hvoru í gær, en urðu þó ekki eins blóðugar og áður. Talið er, að c'ls hafi fallið 29 meinn, en rúm 500 sænst. Fjöld'i mann.a hafa verið hand- 'tek.rdr í sambandi við óeirðirnar, þe‘r á meðal ritstjóri aðalmál- gagns kionungsisinna, „Action Fralncaise". Koiniungssinnar hafa einkum staðið' fyrir óeirðunum og islkelt alliá skuldinni fyrir fjár- gliæfra og spillingu stjórnimála- malnnanna á lýðveldið. Kommúnistar hafa einnig róið lindir, og kenna þeir vitanlega hinu kapitalistiska skipulagi um s t j ómmál as p i 11 inguna. DALADIER SAGÐI AF S-ÉR SIÐDEGlS I GÆR. Hainn kvaðst ekki vilja taka á sig þá ábyrgð, að gera þær ráðstafainir sem þyrfti vegna óeirðanna, og segði hain,n því af sér, ef það maáti verða til að koma i veg fyr.ir frekari blóðsúthellingar. Forsetiinn, Lebrun, sneri sér þá t.il Doumiergues fyrverandi for- seta o.g bað hann að mynda stjórn. Doumergue hafði fyrir nokkru dregið sig út úr stjórn- málalifinu og sezt í helgan stein í S lið u r- Frak k 1 a n di. Doumierguie tók málaleitun for- setalns fáfega í fyrstu. En nú hefir hawn látið í ljós, ■eftir viðtal sitt við foringja m5p- ilolikanna, þá Herriot, Laval og Tardieu, að hann sé vongóður u;m að hægt verði að mynda s amsteypust jórn með sfuðningi og þátttöku miðflokkanna. Borgarstjórniin í Paríls, þar sem ílialdsflokkarnir eru í meirihluta, hefir nú krafist þéss, að Chiappe fyrverandi lögreglustjöri verði settur í embætti sitt afltur. Chiap- pa kiomst í lembætti sitt með til- styrk ihaidsflokkanna, en hefir jaflnan átt litlu gengi að fagnia lijá vinstrimönnum. Er af mörg- um álitið, að hann hafi látið vdð- gangast óieirðir og yfirgang konr ungssinna eftir Stavisky-hneyksil- i!ð til þess að geta sýnt, hve nauðsynfegur hainn væri í emb- settiimi. Komncfsslnmir hlao,a götuvlgi og stöðua umferðma. KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ Frá því snemma í gærmorgun var igeysíilegur liðsdráttur manna á götum útii' í París, og áður en þaingfundir hófu&t hafði stjórniin sant á vettvang 15 000 hermanna óg lögreglumanna, og var þetta li'ð búið vélbyssum og bryh- vögnum. Innan skamms sló í bar- daga vlðs vegar um borgiina, og átti lið hiins opinbera við mík5ð ofurefli að ‘etja, en var hins vegar 600 mannis hafi særst af hálfu óeirðannannanma, en 250 af hálfu lcgreglunnar og hersims. Enn er ekki fuMvíst um hve margir hafa falilið, milli 3 og 400 'manns hafa ' veitið handteknir, þ. á. m. Charfes 1 Maww, ritstjóri blaðsins „Act- ! iion frantaise“ og eru þeir ákærð- 1 ir fyrir íkveikjur, mainndráp, æs- íingar og uppreisnairtilrauniir. Alt upplagið af „Action francaise" var gert upptækt í dag. Loaidon í gærkvöldi. FÚ. Daladier og ráðiimeyti hans hef- ir sagt af sér. Daladier fór á fuind forsetans í dag síðdegis, og afhenti honurn lausnarbeiðni s'na, og lét svo ummælt, að harm víidt ekki bera ábyrgð á. peijn hamaðrráðstöf.iumm, ssm nú yrð'; að g.em vegna óelrBtdnpw í Pcrfs, og vonaðisf hann til pess, að csfsöga sín kœmi í veg fyrlr fnskarj blóð.súíiielling:T. Sums istaðar í borginni var afsögn Dal- adier tekið með miklum fagnaðaT- iátum. Hér og þar um borgina hafa veriið Ifmdir upp miðar, þar sem, fólfcið er heðið um að vera rólegt, iog komi'a, í veg fyrir frekari blóðs- úthellimgar. Þegar síðásta frétt var send frá Parás, var mainnfjöldinn fax- inn að safnast fyrir aftur á Pláoe de la Comoord, og var búið að kaila á setuliðið til þess a& vera til taks, ef fil nýrrra óeirða kæmi. ÖM leikhús horgarimnaj' voru lokuð í kvöld, og er það sagt Igiert í samúðarskyni við þá, sem hafa mist siinla í götubardóguinum. Óeirðirnar halda áfram PARIS í morgun. UP.-FB. - Heldur dró úr óeirðurium í |g|ær. Lauk óspektartilraunum víðast- um miðnæturbil. — Eimm maður bieið' bana í Paris í gær. Kom- múinistar, scm .•» >. i ; mjðg i frámmi, hvetja til þess, að haldnir ver&i nýir mótmæl'áfundir í dag. Chiappe lögrsgjmtjóri og kona hans í veizlu. Þegar Domergue fór aö heiman í gær lét hann svo um mælt, að væbfega horfði um stjórnar- ímyndum, því að Laval, Tardieu og Hemot hefðd fulivissað sig um að alilir ffokkar \dldu fá stjóm ^sern hefði stu&ning allna flokka til þess að rá&a bót á múveramdi vanda — og flokkarnir vildu nú pólitiskt vopmahlé. Dou- mergue taldi rétt, a& yfírlýsing ar kæmu fram um þetta á þingi, á&ur en samvimTUStjómin væri mynduö. PARÍS í morguln. UP.-FB. Doumergue hefir fallist á að gera tilrauin til þess a& mynda- nýja sjóm. Er búist við því, a& hamm fái til þess stu&ning flestra flokka. — Óspektir halda áfram í Paris og fleiri borgum. — Verk--' iýðssgmbráidið hefir sampykt, hefja skuii sólarhrmgs verkfa.il á. mánudag t]J þess að mótmæla því, að fliokkamir hafa ekki enn gert gaimgskör að þvi að rá&a- bót á núverandi stjórnmálá- ástamdi. Jafnaðarmenn ráðast ákaft á Daladier. ar lofað hlutfeysi fyrst um sinn, nema kommúnistar og róttækir jafíiiaðiarmieinn. Jafm ðarmaima- bldð'&ð „Le Populalrs“ iwðsf i dag á hi\m fitápætmdi stjói\n og segir, pnáii fyrir stuðnLng jafmðpr- manma hají Daladizi ekkl skamm- asjí sfn. fyrt að selja stjórnin ), í hmdun fmdstiskum ofbeldis- mönrpim. Bifíieiðastjórarnir í Paxís, sem hafa gert verkfaM nú i vilcu, vegina benzíinskattsáns, hafa á- kveðið að halda þvi áfram. BERLIN á hádegi í dag. FÚ. ; Lögreglan ber á mamifjöldanum fyrlr fmnmn pinghúsið. Gotuba dagarnir stóðu alla nðtiina LONDON í gærkveldi. FÚ. Pað var ekki fyT en var kornið uudir morgun s. 1. nótt, a& mokk- unnveginn var orðið rólegt á göt- |bm í Pariis, Harðastur var bardag- inn á Concord-brúnni um kl. lú/s í gærkvöldi Svæðið leit hroða- tega úti í mongum, þax, sem bar- dagamir höfðu st'aðið. Doumergue kom í rnorgun til Pariísar frá Toulouse, og var mik- ili maimnfjöldi' sarnan kominn á jánnbrautgrstöði'nnii til þess að hylla hainin,, er harnn kom. Af stöð- ilnmá fór Douimergue beint í Ely- isée-hölllina til að ræða við Le Brun forseta um þá menn, er hainn hugisar sér að taki þátt í st j ónn armynd uninni. Borgarahlöðuinum í París virð- ist vera það léttir, að Doumiergue hefir tekið að sér stjórnarmynd- un, og hafa aMir stjórmmálafiokk- fiðtnbardaiamir f París héldi áfram i gær. Ðaladier vildi ehki bera ábyrg) ð frehari blóðsútbeliingam og sagði af sér í gærhvöldi. Dcumergue fyrverandi forseti, reynir i dag að mynda „þjóðstjórn“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.