Alþýðublaðið - 08.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.02.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 8. FEBR. 1934. Herradelldin: Millifatapeysur, áöur 15—20 kr., nú 8 kr, Enskar búfur 1,50. Góö bindí 1 kr. Marteinn Binarsson & Co. ALÞÝÐUBtAÐI FIMTUDAGINN 8. -FEBR. 1934. REYKJ AVÍKURFRÉTTIR Alna«i drsidelldln: Parti af kiólatannm selt fyrir hálfwlrði. Sterhir kvensokkar, hálfviu’ði. Marteinn Binarsson & Co. Gamla Bié „Madarae Butterfly“. Gullfalleg og hrifandi óstar- saga í 10 þáttum. Aöalhlutverk leika: Sylvia Sidney, Cary Grant Charlie Ruggles. Sjáið þessa dásamlegu mynd! Hún er eín af þeim, sem seint gieymast. Bðm fá ebki aðgaog. Háskólatyiirlestnr um plöntusjúkdóma Viötal viö dr. próf. C. Ferdi- nandsen Alþýðublaðið átti tal við pró- fessor C. Ferdiinandsen, sem kom háingað til bæjarlns í gær og mim flytja hér nokkur erindi um plcintusjúkdóma. Kvað hartn það að vcrnum, að áhugi manna hér lnefði sinúist að plöntusjúkdómum og vömum giegn þeim eftir hinn mrlkia faraldur kartöflumyglu, er gieiiisaði síðast liðiö sumar. Svoma faraldur er þó ekki meitt eius- dæmi, því að humgursneyðin í Majndi rétt fyrir miðja 19. öld var afleiðimg uppskerubnests vegina þessarar sömu veiki. Árið 1916 va'r kartöflumyglan mjög jSikæð í Þýzkalamdi, og var tapið, siein af hrnni hlauzt, metið á 1000 milljómir gullmarka. 1927 biðu Damir 10—12 milljóma króna tjóm af sömu veiki. Próf. Ferdim amdisiem sagði, að það væri þó all- auðveit að verjast veikimni að mikiltu leyti með vamarlyf jum, en motkum þeirra yrði að vera al- imiemn, svo að haldi kæmi. Taldi hann miestu mauðsyn á að hér kæmi sérstakur lleiðbemamdi. sem kemdi mönmum að verjaist veikiinmi og ganga eftir því að það væri gert Og strax og kost- ur er á, þyrftu íslendingar að eignast sérfróðam mann á sviði plömtusjúkdóma. Það væri fyrsta skilýrðið til þess að geta uinmið verulega bug á þessum sem öðr- um vágiestum. 1 fyrirliestrum siinum mum pró- fesisoriinm koma mánar inn á öll þessi atriði og mörg fleiri, er smerta þá sjúkdóma, sem hér eitu eða likáindi eru til að berist hingað. Ný súkkulaðiverksmiðia I „Politikem“ skýrir frá því fyrir mokkru, að firmað „Galle & Jes- sem“, sem er einm stærsti súkku- laðiframleiðamndi 1 Kaupmain.na- höfin, hafi í hyggju að setja upp súkkulaðiverksmiðj u í Reykjavík. Eim af verksmiðjum þessa firma, „Sirius“, hefir haft mikla súkku- laðiverzluin hér á lamdi. I viðtali við „Politiken" hefSr Joh. Jemsign forstjóri „Galle & Jessem“ sagt m. a.: — Aðstæðurmar eru í raun og veru orðinax þaunig á Islandi, að þar er imnflútningsbann á súkku- laði, og þess vegna höfum vi<* ákveðiið að setja þar upp okkar eigim verksmiðju. - Vierðiur stofmað nýtt hlutafé- lag? spyr hlaðið. — Já, með íslemzkum hluthöf- um í meiri hluta, ©n þó þannig, að við höfum hömid í bagga meö fyrirtækimu. Þegar er unnið af alefli að skipulagmingu fyrÍTtækisins, og ég býst við að verksmiðjan taki tiJ starfa í byrjum marzmán,aðar. Blaðið bætir svo við: Hér [í Danmörku] höfum við sjálfir orðið fyrir því, að útLeinjdt ar verksmiðjur komi sér upp út- búum til að komast imn á damsk- an markað, og hið sama verður rnú á Islandi, þar sem „Galle & Jessen“ í náinni framtíð leggur miður verksmiðju sína „Sirius“ og byggir rnýja verksmiðju í Reykjal- vík. 1 síðasta Lögbirtingablaði birt- ist augiýsing um stofnun hluta- félagsiins „Sirius“, sem ætlar að framleiða súkkulaði ásamt ýms- um kryddvörum. Stjórn félagsins sikipa þeir. Halilgrímur Beniedikts- som stórkaupmaður, Hallgrímur Tuliinius og Valgeir Björnsson bæjarverkfræðimgur. Fram- kvæmdarstjóri félagsins verður Eiríkur Beck, forstjóri brjóstsyk- ursgerðarimnar „Nóa“. Þetta fé- lag er að láta byggja stórhýsi við Hverfisgötn og Hrimgbraut, og mun hin nýja „Sirius“-verk- smiðja eiga að vera þar. Hafnarfjöiður, Félag ungra jafnaðarmanna held- ur skemtifund í kvöld kl. 9 í »Hó- tel Björninn*. Skemtiskrá: Sam- eiginleg kaffidrykkja, ræðuhöld. einsöngur, lelkinn Internationale’ upplestur, danz, Félagar eru beðnir aö fjólmenna og mæta stundvís- lega. Þeir mörgu, sem beðið hafa um upptðku i félagið, eru beðnir að koma ki, 8 V*. I DAG U.iÐverjaland viðnrkennir Sovét-Riíssland BERLIN á hádegi i dag. FÚ. Stjói'nki í Ungucrjalcmdi hefiri nú vicJurkent Sovét-Rússkmd og nwn biúMega iaka upp stjóm- málmamband vid pad, og senda sendiherm iil Moskva. Ungversk blöð fagna þessari ráðstöfun stjómarininar, og telja það geta orðið til hagsmuma fyrir báða að' ila, því að Umgverjar fái þá markað þar fyrir lamdbúnaðaraf urðir s.ln,ar og geti flutt imm frá Rússlamdi ýmsar verksmiðjuvömr er þá vamhagi um. K1.-8. Leikfélagið sýmir „Manm og komu. Kl. 81/2. Aðalfumdur Jafnaðar- miamnafélagsms í Kaup- þúngssalnum. KlL 9. Ný myndi í Nýja Bíó: „í ormstu við uppreismar- miemn“. Veðrið. Frost er um ait land 1—5 stig Lægð er við suður Grænland á hreyfingu'austur-eftir. Stormsveipur og óveð r er yfir suður-Noregi. Útlit er fyrir hæg viðii jí dag en snögglega vaxandi suð-austan í ða austan ált í kvöld og snjóiomu, Næturlæknir er í nótt Halldór^ Stefán&sion, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegis- og Iingóifs-apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregmir. 19: Tómleikar. 19,10: Veðurfregn- ir. 19,20: Lesin dagskrá næstu viku. 19,30: Enskukemsla. 20: Fréttit. 20,30: Erindi : Kriistur og mótlætið. Bók Stanley Jonies (séra Friðrik Hallgrimssiom). 21: Tóm- laikar: a) Útvarpshljómsveitim. b) E'msjngur: Kristján Kristjánsson.. c) Damziög. I SHákging Keykjavíknr. * 1 umferðinni í gærkveldi vamn Jón Guðmundsson Eggert Gilfer og Baldur Möller vamn Sigurð Jómsson. 1 fyrista flokki vann Bemedikt Jóhamnsson Margeir Sigurjóns- son. Hinir áttu biðskák. Jafnaðarmannafétagið heldur aðalfund sinm í kvöld kl. 8V» í Kaupþtngssalnum í Eim- skipafélagshúsimu. Á fundimum verður m. a. kosin stjórn fyrir næista starfsár. Lyftan verður í gangi. Félagar eru beðnir að fjölmemna vel og stundvjslega. Meyjaskemmau var sýnd í gærkveidi: í 4. sinmi fyrir troðfullu húsi. Næst verður húm sýmd á mánudagskvöld, en sfðan á föstudagskvöid. Mun ráðliegra fyrir fólk að tryggja sér aðgcmgutniða nú þegar áð þesis- um sýmingum. Áheit á Strandarklrkju afbemt Alþýðublaðinu frá N. N. kr. 10,00. Sæ-’ski konsúitinn Himn mýi s'ænski aðalkonsúll hér í Reykjavík, N. L. Jansson, kom hiingáð með tslandi í gær. Hann hefir áður dvalið í Þýzkalandi Kainada og í Baindaríkjunum. Próf. Fe.dmantsen sem skýrt var frá í blaðiinu í gær, dfór í gærdag til Þimgvalla. 1 dag byrrjar hann fyrirtestra sílna. Fyrirlestrar hans í kvöld byrja kl'. 6. Á morgum flytur hann tvo fyri'riestra, kl. 6 og kl. 8, em síðam flytur hann fyrirlestra á hverjum degi, mámudegi, þriðju- degi og miðvikudegi, ki. 6 alia dagama. Fyrirtestrunum verður útvarpað. Danzleik heldur kvenfélagið Keðjan í Oddfellow-höllinni á laugardag- inn kiemur. H f. Svanur auglýsiT í blaðinu í gær, að það hafi mú lækkað verð á Svana vitamimsmjörlíki .og hættj. jafn- framt að framleiða vitamimlaust smjörlfki. V. K, F. Framsókn hefir ákveðið að halda almenna kvöldskemtuin í Góðtemþlaráhús- i:nu ,n. k. laugardagskvöild. — Skemtiiskráin er mjög fjölbreytt Nýtt kvemnakór syngur, nýr Leik- flokkur sýmir ágætan gamanleik. Reimholt Richter syngur og síðam verða dainzaðir gömiu og nýju damzannir. I ill 1 c ú J3 ciia heldur ballóma-kvöld mæsta laugardag. athugið auglýsimgu í blaðinu í dag. VorBldar-samkoma í Varðarhúsiinu í kvöid kl. 8Vs. Hðrgreiðilustofa Susömnu Jónasdóttur, Lækjar- götu 6 A, hefir lækkað verð á permanent-háriiðun, sbr. augl. í iblaðimu i gær. M dame Butterfly tmyndln í Gamla Bíó, hefir náð .mikiilli hylli þeirra, sem hafa séð hana. Húin er um ástir amerísks liðsforimgja og japanskrár stúlku. AÖaihlutverkiÖ er Ieikið af miki 1 lii snil'd, og myndin er yfirteitt í röð heztu kvikmynda hvað leik, útbúmað og efni snertiT. St, Sklp fara i dag Lyra fer áleiðis til Noregs kl. 6. íslánd fer í kvöld kl. 8 vest- ur og morður. Brúárfoss fer kl. l0 áleiðis til Leith og Kaup- mannahafnar. Septima heldur fund annað kvöld kl. 81/2- Fumdarefni: „Hugsjónir manusins frá Nazaret“ (framhal'd). Félagsmöihnum er heimilað að bjóða giestum. Ný|a Bfid í orustu við uppreisnarmenn, tal- og hljóm-mynd, gerð af hina ágæta Columbia-félagi. Aðalhlutverk'leika: JACK HOLT LILA^LEE RALPHIGRAVES o. f). Börn'fá ekki aögang. Tl/NDÍRNii/TlLKYHKIHCÁR Stúkan T930. Fundur i kvöld Fjölmennið! Úr ýmsum áttum. — 1 síðastliðinni vi,ku geréi miiklar stórhríðar suður á Corsi- caeyju, og á stianudaginn var urðu þar smjóflóð og s’criður vegma smjóþyngslanra. Þorp eitt eyðiJagðist að mestu, og fórust 40 mamns. Ekki hefir írézt íyr af þessum snjóflóðum vcgma sam- gcmguleysis, því símalinur slitn- uðu um alla eyjuna. FÚ. — Tvö isinjófióð féllu í Appen- ínafjöllum í Italiu 5. þ. ra. og sópaði annað þeirra burtu nokkr- um hluta af þorpi einu, og. fór- ust þar 8 mamns, en fjöldi manna varð húsnæðislaus. Aninað snjó- flóðið féll yfir kofa í fjjölh num, sem 15 verkamenmn höfðu leitab sér athvarfs í. Heriið hefir \’erið sem,t á vettvang til þess að grafa ' eftir verkamömnumum, en ekki er þó talið líkiegt að þeir séu ;'t lifi. Fú. — Miorð var framið i Kaup- mannahöfn á miðvikudaginn. Mið- aidra maðuT, sem fyrir .nokkvu var .sJrilimn við komu sína, fék’c- að hitta hana á heimili fyrveranc'i temgdaforeidra sinna og fór þes; á ieit við hama, að þau tækju upp siamvistir sínar að nýju. En ier kiomam gerði þess engan kost, tók lrann upp skammbyssu og skaut hana til bana o,g lagði síð- arn á flótta. Manminum varð bráii- - iega rnáð, og var hanin. afhentu r lögreglunni og þegar í stab úr- isk'urðaður í faingiellsi. Maðurinn minn elskulegur, Pétur Þorgrímsson, andaðisfíjmorgun að_heimUi sínu, Njálsgötu 47. ísafold Björnsdóttir. Beztu eigaretturuar f 20 stk. pSkkum, sem kosta kr. 1,10, eru Commander Virginia I Westminster cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávait í helldsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins. Búnar til af Westminster Tobacco Company Ltd., London.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.