Alþýðublaðið - 09.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 9. Febr. 1934. XV. ARGANGUR. 94. TÖLUBLAÐ . RITSTJÓRI. P. S. VALDBMABSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAGDL.AS1B íiomur út alta vtrka daga kt. 3 — 4 sf&degis. Askrlftagjald kr. 2.09 6 tti&noOt — kr. S.00 íyrír 3 múnuði, et grettl er fyrlrfram. 1 lausasðlu kostar biaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út 4 tiverjum miðvikudegl. t>að kostar aðelns kr. 5.00 a ári. 1 pvt blrtast altar helstu greinar, er birtast I dagblaölnu. fréttir og vikuyflrltt. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA Alpýðu- Maðslns er við Hverfisgðtu nr. 8— tO StMAR: 4900- afgreiðsla og auglýstngar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri. 4903: Vilhjóimur S. Vilhjálmsson, btaðamaður (heima), Cáagnðs Asgeir8son, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: F R Valdemarsson. rltstióri. (heíma), 2937- Sigurður lóhannesson. afgreiðsio- og augiýslngastjóri (helma). 4903: prestsmiðjaD. 8. dagnr EDINBORGAR- ÚTSOUUSNIB I Fyliisí með fioldanumi Verktall befst nm altfrakkland á mánsdag Doumergne myndar „|iIóðsfjór»iiiBa(6 fi dag Jafnaðarinenð safna verkalýðnum til mðtstððn gegn harðstjðrn 09 fasísma. Fasisiinn færist i ankana í Anstnrríki Dolifnss eyknr cfsóknlr sfnar gep iafnaðarmOnnuin eftfr kröfn Heiffiwehrmanna LONDON í, rooBguin. FO. Dioumer.gue lauk ekki með öllu \4ð stjólinaxmynd un í gærkveldi, iein giert er ráð fyrir því, að hanin muini tilkynna náðuneyti sátt í diag. Taliö er, að hann muni mynda þjóðstjórn, eins og skorað hefir veriði á hanin að gera, sér- staklega af bæjarstjórn Parí'sar. Stjómin mun hafa stuðning allra flokka nema jafnaðanmanna, sem óttast fascisma og leinræði. /. B. Sevemc, r'JMri fmnska verkalýds- sambandsins. Verkfallfð hefst á mánudag. Landssiambhnd verkamannaíé- laganna hefir skipað 24 klukku- stunda verkfall á mánudagiinn, til mótmæla gegin fascistahættunni og takmörkuin einstakling.sfre]sis- ins, sem það telur að muni stafa af stjórinarmynduin Doumergnes. Það er álitið, að allir vinstrá flokkaiinir séu þessu hlyntir, og að verkfallið muini hneiðast út uim al't Frakklaind. í gær voru engar götuóeirðir svo nokkru nemi, en ekki var liokið við að hneinsa til á götuin- um eftir óspektimar kvöldjBll áður fyr en siðdegis í gær. ElNKASKEYTl FRA FRETTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFNi í morguiö- Doumergue fyrveraindi forseti feom til Parisar í gærmorgun í þieiim tilgangi að taka að sér istjómarmyndun. Margir tugir blaðamanna höfðu isiafnast sajman, á jámbrautarsitöð- inini, en hann neitaði með öllu áð gefa þeiim ooklaiar upplýsinga;r. Sagði hann í gaimni, brosandi eins og hains er vandi, að hann væri orðiinn sveitaimaður og Paríisaibú- ar mvndu ekki skilja, sig, þótt hainm vildi eitthvað segja. íhaldsmenn fjölmentu og á stöðina til að hylla hann. Fór Doumergue síðan á furnd Lebruins förseta, og fékk forset- i|nn honum til afnota herhergi Briiands í utanríkismálaráðuneyt- iimu á Quay d’Orsay. KaUaði hainn þegar á sinn fund ýmsa liedðtoga helztu flokkalnnia og ræddi við þá um stjörnar- ■ Fyrstan af öllum talaði hann við Joseph. Caillaux, fyrveraindi fliokksbróður sinn og vin, for- mamin fjárhagsnefndar öldunga- diedldarinmar, og Malvy, forinann fjárhagsniefndar fulltrúade'ildar- ininar. Því mæst ræddi hann við for- memm utanrikismálaniefndar beggja deilda, Henry Berenger öidnlngadeildarmann ög Edouax'd Herriot. ,Munu alilir þessir miönm hafa lofað hornium aðstO'ð sinnd við stjórinarmyndiun. Viðfangsefui hinnar nýjn sfjórnar Eftir þesisi viðtðl lét Doum- erguie það í ljós við blaðamennn að hann byggist við því, að stjór|nar;myndunin myndi takast og yrðu aðalviðfaingsefni hinnar nýju stjómar þrenns konar: Að koma lagi á fjármálin. í lamdinu, sem Staviskyhneysklið hefir sýnt að' eru á ringulreið — adi fá f járlagafrumvarpið samþykt ríMsmálum, aem yxði auðvitað hiin sama og áður. íhaldsfiokkarinn heimtar hing- rof og nýjar kosninoar Eftir þetta talaði Doumiergua við formamin íhaldsflokksins, Lou- is Maxin, sem neitaði honum um ^illan stuöning fyrir hönd síns flíokks, og krafðist þess, að þiingið yrði rofið tafarlaust og heimt- aði inýjar k'Osningax. v Það befir vaMð mikía athygii að Doumiergue hefir einnig kallað á sinn fumd þingmanninn Ibernga- r|ay fyrverandi ráðherxía, sem vaT mjög bieindlaður við Stavisky- hinieykslið, og er búist við, að hainin verði eininig í - ráðuneytínu. Jafnaðarffienn taka ekki pátt í stjörnarmyndan Doumeroues Douimcrgue hefir lýst þvi yfir, að hann vilji safna í ráðumeyti sitt þektum og viðurkeindum mcnnium, hvaða flokki sem þeir fyigja. Kvaðsit hainn myndu leggja mikla áherzlu á það að reynia að fá forjngja jafinaðarmanna, Leon Blum, til að' taka sæti í ráðu- nieytíinu. 'Ólíklegt þyMr þó að Le- 'Oin Blum fáist til þess, en hanin iniun láta þmgflokk jafnaðar- teamma ráða því. Þ.ingfl'okkurinn hélt ekki fuimd í gær, en hefir boðað til l'u-ndar 1 dag. Almiemt er það talið álveg útilokað að þiing- flokkurinin veiti Doumexgue nokk- 'Urn. stuðning. í Paris er nú alt rnieð kyrrúm kjörúm, en kommúnistiablaðið „L’ Humanáté“ hvetur til nýrra kröfu- BERLÍN í gær. FÚ. 4 Lögnegl'an í VViien tók í gær á sitt vald hús jafnaðarimaniniablaðs- iins Arbeiter Zeitung, vegna þiess áð gruinur lék á, að vopn væru íaliin í húsinu. Landsþiugið í Tyrol hefir verið kialiiað saiman til aukafundar 15. fébrúar, og er þá búist við að ko'sim verði ný landstjórn í Ty- Dol'. í stjómiinni eru nú fimm inenm, al'lir úr kaþólska flokknum. u:m, að vináttu landanna skyldi Dolfass semnr við fascistana í Ungve.jalandi og ítaifn Dol'fu'sis kainzlari er nú, í Buda- pest að semja við Gömbös stjóm- arfiorseta, og tekur ítalski seindi_ íherrann í Budapest, Col'onna, þátt í fundum þeirra. Ungverska stjómin ga*f í dag út opinbera tj]- kyinninigu, og segir að Dolfuss og Gombös hafi komið sér saman um, að viináttu landainina skyldi haldið áfram, eiins og verið hefði, bæði á viðsMfta- og stjómmála- sviði. Blaðjð Echo die Parjs segir frá drottning bans ganga á f&md Hítlers, Einkaskeijti frá fréttpritOKi AlpýZmbldðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Konungur og drotning fslands og Danmerkur eru nú á lieið til Cannies í Súður-Frakkla.ndi. Þau ;stað|næmdust í Bierlíh á miðviku- daginn og fóru í heimsókn til Hiindienburgs, forseta Þýzkalands. Síðar heimsækja þau Hitíer og v. Neurath utainríMsmálaráðherra. STAMPEN. Eldgos á Sikiley BERLIN í gær. FÚ. Eldfjallið Stromholi, sem ligg- ur á samnefndri eyju norður af Sikiley, er mú tekið að gjósa, og hafa ógurlegir reykjarmekkir og teMglæringar sést upp af fjalliinu, en síðan varð öskufall á1 eyj unujm í lrnng. —- Frá Innsbruck kemur sú fregn, að Dolfuss samhandskansl- ari ætli innan skamms að taka á móti sendinefnd frá Tyrol og muni þá taka endan.lega afstöðu tii dieilumálanna þar. FtJ. því, að hiin fráfarandi franska stjóiqn hafi harðlega bannað Dol- fuss að gera tilrann til þess að bæla iniður jafnaðarstefnuna i Austurrí'ki, og hótað honum því, að þá rnyndu Frakk-ar draga að sér hendurnar með alla fjárhags- lega hjálp. ViNARBORG í miorgun. UP.-FB. , Scndiniefndir frá Heimwehr-lið- ýniu í s,jö austurrískum sambands- ríikjuim hafa gert ýmsar kröfur viðví'kjandi endurbótum á stjórn- arskránini o. fl. og lagt þær fyrir Dollfuss kanzlara. sem kröfur Heimwehrfloklí sins. Auk þess sem hvatt er til og krafi&t stjóm- a'Xiskrárbótar, er farið fram á ab emhættismenn, sem mótfai'lnir enu Heiimwiehrliðinu, verði látnir víkja, en Heimwehrsinnaðir menn settir i' þieirra stað. Lögróglún í Neðra-Austurríki hefir handtekið helztu leiðtoga vemdarfélaga jafjiaðarmanna og gert húsxannsókn á aðalskrifsitof- um jafmiaðarmianna. Tilkynt hefir verúð, að lögreglan hafi furndið miMð af vopnum, skotfærum •og 'sprengiefni. „Gola bættan“ eykst Japanir leitast vlð að sam- eina aliar Asipjóðir til sjálí- stæðisbaráttu gegn hvítem mðncum EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Tokio er símað um Loindon, að Japamir hafi kvatt fuiltrúa frú ýmsum ríikjum í 'Austur-Asíu á furnd í Darien. Verður þar rætt um möguleika þess að stofina þjóðabandaiag austrænna þjóða, í því skymi að sameinia Asíu-þjóð- irnar til jafniréttis- og sjálfstæðiis- haráttu gegn hvítum þjóðum. STAMPEN. Fjárhagur Jpans versnar stoðngt LONDON í gærkveldi. FÚ. Ratísskuldir Japana erú nú taidar ca. 550 roilljómir punda, hafa aukist um 50 milij. á síðast liðnu ári. Baðmullarútflutningur Japana hefir aukist um 50 millj. ferjards á síðast iiðnu ári. Næst komandi miðvikudag hefjast samningar milli fulltrúa isnska ög japanska baðmullariðnáðaTins. í tæka tíð og í þrjðjalagi iað halda fast við stefnu Frakka í utan- gain,igna og mótmælia í dag. mvndun. Frú for&etadögwn Doumergms: F ors,etinn(x) heil&ar J offrs marsk. Kristjáa X. oa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.