Alþýðublaðið - 09.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 9. Pebft 1934. XV. ÁRGANGUR. 94. TÖLUBLAÖ ¦"fvALDEMARssoN DAGBLAÐ OG VIKUBLAB ÚTQEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN SIAGD5LAÖ1& betoar út aila vtrfca daga kl. 3 — * siodeeta. Askrfttagjald kr. 2,03 á manuoi — kr. 5,00 fyrir 3 manuði, ef greitt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar biaöið 10 aura. VIKUBLABiÐ kcmur át a bverjum miövikudegl. Þaö kostar afielns kr. 5.00 a arí. í Bvl blrtost allar helstu greinar, er blrtast i dagblaoinu. fréttir og vlkuyflrlit. RlTSTJÖRN OO AFORBISSLA AibýBu- bUAttM er vlð UverHsgötu nr. 8—10 StMAR: 4900- cifgreíðsla. ,og auglysmgar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri. 4903: Vilhjalnuir 3. Vilh)a!tnsson, blaOamaður (helma), fcíacn&s Ásgetrssoa. blaOamaaar. Pramnesvegi 13, 4904: P R Valtíemarsson. ritstiðri. (heima), 2937- Sigurður Júhannesson, aígreiöslu- og •uglýstngastjóri iuelma). 4905: prestsmiSJao. 8. dagnr EDINB0R6I8- ÚTSOLUNMR Fylilst með ílöldanumi Verkfall hef st um altftakkland á 'aánriag Doamergiie myndar „þjóðstjórnina" í dag Jalnaðarmenii safaa verkalýðnum til mötstoða geyn harOsQörn oq fasisma. LONDON \ moiigum. FO. Doumergue lauk ekki með öllu við stjórmarmyndun í gærkveldi, en giert er ráð fyrir því, að hanin muni tilkynna ráðuneyti sdtt í dag. TaÍiö er, áð hamn muni mynda þjóðstjórm, eins og skorað hefir veriði á hanin að gera, sér- •stakliega asf bæjarstjóm Parí'sar. Stjóimin mun. hafa stuðning allra flOkka nema jafnaðarmanna, sem óttast fascisma og einnæði. J. B. Semrao, ittufi fmnska oérkalýds- sambandsins. Verkfallíð hefst á mánndag. , Landssambamd verkamaimnaifé- lagainna hefir skipað 24 klukku- stuinda verkfall á mánudagimn, til mótmæla gegn fascistahættunni og takmörkun einstaklingsfrelsis- ins, sem það teiur að muni stafa af stjórinarmyndun Doumergues. Það er álitið, að allir vinstri flokkaiinir séu þessu hlyntir, og að verkfallið muini breiðalst út um ait Frakkland. I gær voru engar götuóieirðir svo nokkru nemi, en ekki var lokið við að hreinsa til á götun- um eftií óspektirnar kvöld^nil áður fyr en síðdegiis í gær. EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFNÍ í matígm, Doumergue fyrverandi f orseti fcom til Parisar í gærmorgun í þeiim tilgangi að taka að sér stjórmarmyndum. Margir tugir blaðamjainma höfðu isafnast saman á jármbrautarstöðr- immi, en hann neitaði með öllu aið giefa peim nokkrar upplýsingar. Sagði haym í gammd, brosandi ©ins og hams er vandi, að hann væri orðánn sveitainaðuT og Parílsarbú- ar myndu ekki skilja, sig, þótt' hamm vildi eitthvað segja. Ihaldsmenm fjöilmentu og á stöðiina til að hylla hann. Fór Doumergue síðan á fund Lebiiuins fórseta, og. fékk forset- i|nn vhonum til afnota herbergi Biíiamds i utanríkismálaráðuneyt- iinu á Quay d'Orsay,- Kállaði hamm þegar á ssinn fund ýmsa lieiðtoga lielztu flokkamna og næddi við þá um stjórnar- myndun. riMfsmál'um, sem yrði auðvitað him sama og áður. íhaldsflokknrinn heimtar íjíbb- rof og nýjar kosninaar Eftir þetta talaði Doumergue við foimann íhaldsflokksins, Lou- is Marin, sem nieitaði honum um ^illan stuðning" fyrir hönd síns flíokks, og krafðist þess, að þingið yrði rofið tafariaust og heimt- aði nýjar kosningar. * . v Það hefir vakið mikia athygli að Doumergue hefir einnig kallað á sinm fund þingmanninn Ibeinga- Fpó pmeíiadögum Doumergues: F ors&tkm{x) heilmr J offns marsk. 'Fymtaln af öilum talaði hann við Joseph Caiilaux, fyrveriamdi flokksbróður sinn og vin, for- maran fjárhagsnefndar öldunga- dieildarjinnar, og Malvy, formann fjárhagsnefndar fulltrúadejldar- imnar. Þvi næst ræddi hann við for- menn utanríkismálanefndar bieggja deilda, Henry Beienger öiduingadieiildarmann og Edouard Herriiot. .Munu alilir þessir menn hafa lofað honum aðstoð sinnd við stiórmarmyndun. - Viðfangseini hinnar níjn sfjórnar Eftirí þessi viðtöl lét Doumi- erguie það: í ljós við blaðamiennn að hann byggist við því, að stjóimarmyndunim myndi takast og yrðiu áðalviðfiaingsefni himnar mýju stjómar þrenns konar: Ad koma lagi á fjármáiim í landinu, sem Staviskyhmeysklið hefir sýmt að eru á ringulreið — öðl fá f járlagafrumvarpið samþykt í tæka tið og í þriðjalíagi ad halda fast vdð stefnu Frakka í utan- r,ay fyrVierandi ráðheiwa, sem var mjög bieindlaður við Stavisky- hmieykslið, og er búist við, að hajnn verði einnig í-ráðuneytinu. Jafnsðarmenn taka ekki pátt i stjórnarmyndan Daamergnes Doumeiigue hefir lýst þvi yfir, að hamn vilji safna í ráðumeyti sitt þektum iOg viðurkendum mcmnum, hvaða flokki sem þeir fylgja. Kvaðsit hann myndu leggja mifela áherzlu á það að reyna að fá foringja jafnaðiarmanna, Leon Blum, til að taka sæti í Báðu- neytinu.' Ólíklegt þykir þó að Le- om Blumi fáist til þess, en hanin mum láta þingflokk jafnaðiar- miamna ráða því. Þingflokkurinn hélt ekki fund i gær, en hefir boðað tii fulndair í dag. Alment er það talið alveg útiiokað að þimg- fiokkirrjmn veiti Doumergue nokk- urin stuðning. í Pai|iis ©r mú alt msð kyrrum kjör;u,m, em kommúniistablaðið „L' Humandté" hvetur til' nýrra kröfu- gamgna og mótmælla i dag. Fasisminn færist í aukana í Instnrriki Dolifnss eyknr ofsóknir sinar gegn iafnaðarmðnngm eftir krcfu Heimwehrmanna BERLÍN í gær. FÚ. LögBeglan í Wiien tók í gær á sitt vald hús jafnaðarmanpablaðs- ims Arbeiter Zeitung, vegna þiess að grunur lék á, að vópn væru ffalim í húsinu. Laindsþingið í Tyroi hefir verið kalilað samam til aukafundar 15. februar, og er þá búist við að fcosin verði ný landstjoim í Tý- rol'. 1 stjórninni eru nú fimm menn, al'Iir úr kaþólska f lokknum. um, að vináttu land.anna skyldi DoltDss semnr við fascistana í llngvejalandi og ítalfu Dol'fusis kanzlari er nú, í Budai- pest að semja við Gömbös stjóim- artfiorseta, og tekur ítalski sendi^ íherfainn í Bíudapest, Coronna, þátt I fundum þeirra, Ungverska stjórinin gaíf í dag út opinbera tii- kynnámigu, og segir að Dolfuss og GösrnböS hafi komið- sér saman um, að vimiáttu. landam'na skyldi haldið áfiiam, eins og verið hefði, bæði á viðskifta- og stjónnmála- sviði. ¦ Blaðið Echo de Paris segir frá j því, að hiin fráfarandi franska 'Stjóifri hafi, harðliega bannað Dol- fu'ss áð gera tilraun til þess að bæla miðiur jafnaðarstefnuna í Au'Sturríki, og hótað honum því, að þá myridu Frakkarr draga. að sér hendurnar með alla fjárhag,?- lega hjálp.! VINARBORG í morgum. UP.-FB. SEndinefmdir frá Heimwehr-lið- 'iiniu í sjö austuriískum sambands- rlkjum' hafa gert ýmsar kröfur viðvíkjamdi endurbótum á stjórn- arskránni o. fl. og lagt þær fyrir Dollfuss kanzlara. sem kröfur Hecmwehrflokksiins. Auk þéss siem hvatt er til og krafist stjóm'- ariskrárbótar, er faríð fram á að embiættismienn, sem mótfalTnir eru Heimwiehrliðimu, verði látnir vfkjai éin Heimwiehrsinmaðdr menn isettiT, f þeirra sitað. Lögrieglan í Neðra-AustuTríki hefir ha,ndtekið' belztu leiðtoga vermdarfélaga jafnaðarmanna og ger,t húsrannsókn á aðalskrifstof- um jafnaðarmanna. Tilkynt hefir verið, að lögreglan hafi fumdið mikið af vopmum, , skotfærum og 'sprengieM. X. 00 drottning hans ganga á fnnd Hitlers, Emkaskeyíi frá frét&m'itam ¦• Alpýtmbláðsms. 1 KAUPMANNAHÖFN í morgun. Konungur og drotning íslands og Danmerkur eru nú á lieið til Camnies í Suður-Frakklandi. Þau sta'Ölnæmdust í BierJím á miðviku- dagimn og fóru i heimsókn til HimdiemburgSr, forseta Þýzkalands. Síðar heámsækja þau *Hitíer og v. Neunath utainríkismálaráðherra. STAMPEN. Eldgos á Sikiley BERLIN í gær.. FO. Eldfjallið Stromboli, aem ligg- •ur, á samnefndri eyju norður af Sikiley, er nú tekið að gjósa, og hafa ógurliegir reykjarmiekkir og eltíglæringar sést upp af fjallinu, len síðan varð öskufall á ey|uníu|m. í kring. , „Gnla bættan'6 ejfkst Japanir leitast v!ð að sam- eina aliar Asíupjóðlr tll s|álf- stæðisbaráttn gegn hvit^m mðnnnm — Frá Innsbruck kemur sú fíiegn, að Dolfuss sambandskansl- ai}i ætli innan skamms að taka á mióti sendinefnd frá Tyrol og mnni þá taka end.anliega afstöðu til deilumalanna þar. FO. EINKASKEYTI FRA FRÉTTÁ- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖPN í morgum. Fná Tokio er símað um Londoin, að Japamir hafi kvatt ful'ltrúa fru ýmsum rikjum í 'Austur-Asíu á fumd i Darien. Verður þar rætt um mögulieika þess að stofna þjjóðabandalag austrænna þjóða, í þvi skyni að sameina Asíu-þjóð- irnar til' jafhréttisr og sjálfstæð.is- baráttu gegn hvítum þjóðum. STAMPEN. Fiárhagnr Japans veisnar stoðngt LONDON í gærkveldi. FOJ RM'Sskuldir Japama eru niú taldar, ca. 550 milljónir punda, háfa aukist um 50 millj. á síðast ldðnu* ári.', Baðmullarútfiutrungur Japana hefir aukist um 50 milli ferjards á síðast liðnu ári. Næst komamdi miðvikudag hef Jaét samningar miíli fulltrúa isnska ög japalnska baðmullariðnaðarins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.