Alþýðublaðið - 09.02.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.02.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 9. Febr. 1934. AL!>rÐUBEAÐrfi c Bændafundur. Rætndafundur var nýLega haíld- á|rm að Brúarlandi í MGsfellssveit, og vortu á fuindinum mættir um 70 bæindur úr fliestum hreppum GullbrJingU' og Kjósar-sýslu. — Fuinduiimn hófst kl. 2\k síðdegis, og var honum ekki lokið fyT en klukkain rúmliega 11 um kvöldið. Fundiiran hafði boðað fonmaður Bútnaðansamjbands Kjalamosþings, að tilhlutum nokkurra manna, isiem vom á laindsfuindi bænda vetuitirm 1933. Fundinum stýrði foranaður Bútnaðarsambandsins, Kriistiinin Guðmundsson á Lága- felli, en ritarar voru Kolbeiinn Höginason, bóndi í Kolílafirði, og Bjöm Konráðisson, ráðsmaður á Vífi'Lsstöðum. FLestar þær tillögur, er lagðar vonu fyrÍT fundinn, voru sama eðlfe að mastu Leyti og þær, er næddar voru á fundum þeim, er haldnir voru á StTönd í Rangár- vaLlaisýsLu og við ölfusá sinenuna í janúar, sem sé um skipuiagn- ingu framleiðsiunnar og um bygðas.kipuiag; um Lánakjör land- búinaðarins og um búnaðarfélags- sk,ap og stéttafélög bænda. Aulk þess var á fundinum á Rrúarlandi rætt um verðgildismál, og var málshefjandi Hafsteinn Pétursson, bóndi á Gunnsteins- stöðum. Eftir að frummælandi hafði Lokið ræðu sinnd tóku rnarg- ir tiL máls, þar- á meðal alþingis- mennimir Bjami Ásgeirsson og Ólafur Thors. Um þetta mál urðu aLlhieitar umræður, enda voru skoðanir mjög skiftar. Að lokum var samþykt svo hljóðandi til- laga: Funduriinn átelur, að alþingi og rilkiisstjóm hafa að engu haft tiilögur sfðasta landsfundax hænda um gengismál. Fundurinn lýsir því yfir, að hann telur það mjög variiugaverða fjármáia- stefnu, að halda uppi verðlagi ís- Lenzks gjaldmiðils með þvingunr arráðstöfuinúm. Þess vegna skorar fundurinn á næsta landsfund bænda, að láta einskis ófneistað til þess að tiyggja það, að rikis- Stjómdn taki mál þetta tii atr hugumar og Leggi frumvarp þess efniis fyrir næsta þing. Þá vonu rædd iniokkur fJeiri á- hugamáJ bænda, svo sem fóður- bætir, ræktun jarðepla o. fl., en iQngar ákveðnar tillögur bornar fmm til samþyktar. Að síðustu var genigið tiL kosnr inga á 9 aðalroönnum og vana- mönnum þeirra, til þess að mæta sem fulltrúar fyrir Gullbringu- og Kjó'sansýsJu á Jandsfundi bænda í vetun Þessix hlutu kosningu: ólafur bóndi Bjarnason í Braut- arholti, Bjöm Birnir, bóndíi í Grafarholti, Bjönn Konráðsson, ráðsmaður á VífiLsstöðum, Kol- beinn Högnason bóndi í Kolla- firði, Jónas Bjömsson bóndi í Gufunesi, Gestur Andrésson bóndi á Hálsi, Erl'eindur Magnússon bóndi á Eyvindaistöðum og Eyj- ólfur Kolbeiiins bóndi á Kolbeins- stöðum. Vammeun eru: Jónas Magnús- son, Kristinn Guðmundsson, Valdimar Guðmundsson, Magnús Blöndal, Jóhannes Reykdal, Sig- urður Jónsson, Gísli Guðmunds- son, Kliemenz Jónsson og séra ELrííkur Brynjólfsson. FÚ. HANS FALLADA: Hvaö nú ungi maður? Islenzk l'ýðing eftir Magnús Ásgeirsson. segir hann kaldur og ákveðinn: „En þér uerdið bara að útvega mér eitthvað að gera, Friedrichs. Ég er giftur maður!---------Og við eigum meira að segja von á barni,“ bætir hann við og lækkar nú drjúgum róminn. Friedrichs deildarstjóri gýtur augum tál hans og segir svo í hressilegum og alúðLegum huggunaTrómi: „Já, einmiitt það. Blessun fylgir barni hverju, segir máltækið. Nú hafið þér atvinn,uleysiis,styrkáinni yðar fyrst um sinn. Hvaö haldliið þér að það séu ekki maigir, sem verða að láta sjér nægja minna? Nei, þér skuluð sanna til, að þetta gengur alt saman vel.“ „Já, en ég verð —“ Friedrichs deildanstjóiú sér að hann verður að gera eitthvað. „Bíðið þér nú við, Pimnebeiig," segir hann og hripar cfijtthvað í flýti á seðil. „Nú skrifa ég nafnið yðar hérna og legg seðiHþnri við hliðiina á blekbyttuninú,, og ef ég kemst á snoðir um elítthvað, skal ég láta yður ganga fyrir — af því að þéf eigið di'írStaíklega erfitt. Svona!“ segir hann að lokuni) í ániægjuLegum rómi og bætir stóru, rauðu upphrópunarmerki á pappfrsLappann. Pinneberg stynur þurugan og sýnir fararisnið á sér: „Svo það er þá alveg vftst, að þér miunið eftir mér.“ „Ég 'er með seðilirm. SeðiJLiinn er hjá mér. Á morgun, Pinne- berg, á morguin.“ Og inú stendur Pinnieberg úti á götunni og veit ekki hvað hann. á af sér að gera. Bezt væri JvkJega að fara til Kleánhcilz aftur, þvi að hann hefir ekki mema tvær stundiir friiar til þess að leiita sér að atvinnu. En hann er orðinn; svo þreyttur á þessum starfsbræðr- um sínum, sem hvorkJ sögðu upp stöðuinni tii samlætiís við hann né da'tit í hug að gera það, að hann. getur ekki fengið það af sér.. Hann veit hvernig það muni verða. Þeiir spyrja áuðvitað í fhlu.t- takningarrómi: Hvennág liður ykkur? og næst: Hertu þig, hús- bóindi, börnin, þurfa sitt! Nel, þá <er fcíetra að ganga út í biæjar- garðáinm. í Ducherov. Beð með visnum, blikmuðuin blómum — súr þefur á útsunnan — og ekkl einu sámnii sígariettal. Aðrir þurfa ekiki að hætta við að „fá sér smók“ sex vikum eftir brúðkaupið--------það er bara hann einn. Á hægri höind er garðurinn, og víðáttan síðan, og haust- vindurinn næðár frjál's og óhindraður. Og haustvinduiáinn lætuir ekki að sér hæöa; hann kippiir í fT,akkíal'öfin og sviftiír þeim tjil. Þarna liggja akrarnir frarn undan svona eyðilegir og alJslausiir. -----Heima--------heima'. — í— Heimskulegt máltæki segir: „Sælt er lieima hvað.“ Nú, auðvitað á maðux alt af heima þar sem mað- ur er. Nú sem stendur er það á Grænavegi. En þegar sú dýrð er úti, þá kemst máður máttúrLega ait áf í dhithverjt húsnæði, sem hefir það auðvitað sameigiinlegt með öðrum húsnæðum, að það er holt að innan' og „innan fjögrá veggja“. Og svo kona; — kona. Þáð er svo motaliegt að vita af því, að einhver sofi við hli^iná á sér á nóttunni. Eða þá að sitja og lesa hlöðin meðan að hún er áð stoppa í sokikfc! í söfajmuimi í hornimu. Eðá þá að koma heim og heyra hana segja: „Góðan dag, elskan! Hvernig hefir þú haft það í dag?“ Það iar líka yndis'.egt að eiga konu, sem maður vill Skýrslur um atvinnu utanbæjar« Maðurinn miun elskulegur, Pétur Þorgrímsson, andaðist í gær- morgun að heimili sínu, Njarðargötu 47. ísafold Björnsdóttir. NorOlenzkt dilkakjðt. Gott,ódýrt bögglasmjör Ný ísl.eggál4au. KjðtbAð Rejrkjavika.% VestnrgðtD 16 Sim! 4769. 12 appelsínur á 1 kr. Delicious-epli Drífdnda-kaífi, 90 au. pk Ódýr sykur og hveiti. Kartöflur, 10 auia 7* kg 7,50 pokinn TIRITONDI Málurasveinafélag Reykjavíknr heldur aðalfand næstkomandi sonnudag kl. 2 e. h að Hótel Borg. Fundaiefni samkvæmt félagslögum auk annara mála, Félagai! Fjölmennið Stjórnin. Handavinnnnámslteiðið Fristnnd. Kenslustundir priðjudags- og fimtudags- kvöld kl. 8-10. Upplýsingar í símum 4380, 4408 og 3676. Sjóntenn og landvinnnmenn! Bætum og oliuberum notuð sjóklæði. Höfum ávdt til sölu alls konar oliufatn- að, nankinsfatnað og'vinnuvetlinga. Sjó- < kiæði, sem komið hafa til”viðgerða fyrir siðast iiðin áramót, séu sótt i síðasta lagi fyrir 15. marz næst komandi. ATHUGIÐ! Af sérstökum ástæðum höf- um vér fyrirliggjandi nokkur stykki af mjög ÓDÝRUM siðstökkum fyrir land- vinnumenn. H f. Sióklæðagerð íslands. Útbúið Skúlagöta, Rvík, Sími 4513. manna. Hér með eru atvinnarekendur i bænum aðvaraðir um, að þeim ber, samkvæmt 11. gr. laganna um útsvör, að viðlögðum dag- sektaín, að senda hingað um hver áramót skrá yfír alla utanbæj- armenn, sem þeir hafa haft í þjónustu sinni eða veitt atvinnu á um- liðnu ári hér í bænum eða á skipum, sem hér eru skrásett eða gerð út héðan, ásamt upplýsingum um starfstíma hvers þessara manna og kaupupphæð. Eyðublöð undir skýrslur þessar fást hér i skrifstofunni og í skattstofunni. og ber þeim, sem ekki hafa sent skýrsiurnar fyrir umliðið ár, að gera það tafailaust. Jafnframt eru atvinnurekendur og verkstjórar enn einu sinni mintir á að láta innanbæjarmenn sitja fyrir peirri atvinnu, sem til fellur hjá þeim, vegna sameiginlegra hagsmuna alira bæjarmanna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. febrúar 1934. Jðn Þorláksson. Að eins nokkrar tunnur óseldar af hinu velþekta Vopnaf|arðar>spaðkjöti. Höfum lika kæfu, hangikjöt, isl, böggla- smjör, tólg, isl. egg og yfirleitt allar dag- legar nanðsynjar. Það borgar sig að lita inn. Kaupfélan Alpýlu, Vitastig 8A. Simi 4417. Verkamannabústöðunum. Sími 3507.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.