Morgunblaðið - 18.11.1997, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.11.1997, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 13 FRÉTTIR Egill Jónsson tekur undir með forsætisráðherra Lánastarfsemi Byggða- stofnunar orkar tvímælis EGILL Jónsson, stjórnarformaður Byggðastofnunar, segist vera sammála forsætisráðherra um að það orki mjög tvímælis að Byggðastofnun haldi áfram lána- starfsemi. Hann segir að stjórn stofnunarinnar muni fara yfir þetta mál síðar í vetur. Egill hafn- ar því hins vegar að þetta kalli á endurskoðun á þeirri ákvörðun stjórnarinnar að flytja þróunar- svið Byggðastofnunar til Sauðár- króks. Egill sagði í umræðum um byggðamál á Alþingi fyrir heigi, að hann gæti tekið undir með for- sætisráðherra um að það orkaði mjög tvímælis að Byggðastofnun héldi áfram lánastarfsemi. Það hlyti að vera eðlilegur kostur að fara yfir málið á breyttum tímum og það myndi stjórn Byggðastofn- unar gera síðar í vetur þegar hún hefði lokið öðrum verkefnum. Egill sagðist hins vegar vilja minna á að til væru þeir sem fengju ekki þjónustu annars staðar en hjá Byggðastofnun. Gleggsta dæmið um það væri lánaflokkur sem hefði verið tekinn upp vegna smábátaút- gerðar á landinu. Ef sú ákvörðun yrði tekin að hætta lánveitingum frá Byggðastofnun yrði samhliða að finna ráð til að hjálpa þeim sem ættu undir högg að sækja á lána- markaðinum. Þróunarsviðið verður flutt Morgunblaðið spurði Egil hvort þessi nýju viðhorf um að Byggða- stofnun hætti lánastarfsemi köll- uðu ekki á að stjórn stofnunarinn- ar endurskoðaði fyrri ákvörðun um að flytja þróunarsvið hennar til Sauðárkróks og jafnframt hvort ekki þyrfti samhliða að endurmeta hlutverk Byggðastofnunar. Egill svaraði því til að það væri engin þörf á því að breyta um stefnu varðandi flutning á þróunarsvið- inu. Ákvörðun hefði verið tekin og það yrði ekkert hringlað með hana. Egill sagði að það væri ekkert að því að endurmeta verksvið Byggðastofnunar. Hann sagðist sjá fram á að þó að Byggðastofnun hætti lánveitingum og þróunarsvið- ið yrði flutt til Sauðárkróks yrði áfram starfsemi á vegum stofnun- arinnar í Reykjavík. Ólíklegt væri að stofnunin hætti algjörlega lána- starfsemi og fyrirtækjasvið og bók- hald yrði áfram í Reykjavík. Þá mætti ekki gleyma þátttöku og stuðningi Byggðastofnunar við at- vinnuþróunarfélögin. Kona skarst við árekstur KONA meiddist nokkuð í um- ferðarslysi á mótum Krókháls og Stuðlaháls í Reykjavík i gær. Þar lentu saman fólksbíll og grafa. Áreksturinn varð laust eftir hádegi og gekk skófla gröfunnar inn í hlið fólksbílsins. Kona og barn voru í bílnum og sakaði barnið ekki en konan skarst nokkuð. Morgunblaðið/Ingvar G. Lélegt aðgengi í opinberu húsnæði Aðgengi fyrir alla Aldraðir eiga oft erfitt með að ganga upp stiga og þá skiptir máli hvernig aðstaðan í þeim efnum er á þeim stöðum sem þeir þurfa mikið að sækja. „AÐGENGI er afskaplega misjafnt en víða því miður alltof lélegt og það jafnvel í húsum sem ekki eru neitt mjög gömul,“ segir Páll Gísla- son, læknir og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík. „Mönnum verður starsýnt á tröpp- urnar inn í Tryggingastofnunina á Laugaveginum. Þrepin eru að vísu ekki mörg en þetta er samt ekki gott.“ Páll segir að víða megi sjá svipuð dæmi um lélegt aðgengi í opinberum byggingum. Hann segir samtök aldr- aðra hafa beitt sér nokkuð í þessum málum en Sjálfsbjörg hafi þó gert mun meira. „Sem betur fer eru fæst- ir aldraðir mjög fatlaðir en það er samt nokkuð um það. í því sam- bandi vil ég nefna það einkennilega fyrirbæri að þegar fatlaðir og öryrkj- ar verða 75 ára þá teljast þeir fram- vegis eingöngu aldraðir. Þetta veldur því að bæturnar til þeirra rýrna.“ Hann var spurður um ástand í umferðarmálum, hvort tekið væri tillit til aldraðra við mannvirkjagerð. „Gangstéttir hafa verið lagfærðar mikið en þó er enn mikið af stéttum sem hjólastólar komast ekki upp á. Og þegar umferðarljós eru hönnuð má ekki ein- göngu miða við þá sem eru í hjólastólum heldur líka þá sem skortir gangfærni." Páll sagðist ekki treysta sér til að meta hvernig við stæðum okkur í samanburði við grannþjóðirnar en hann hefði grun um að í gömlum stórborgum erlendis væri víða pottur brotinn í þessum efnum. Oft væri mjög dýrt að bæta aðgengi í þeim. „Það getur kostað mikið að bæta aðstæður í gömlum húsum en manni finnst að þetta gangi ansi hægt hér,“ segir hann. Aukin tillitssemi? Páll segist aðspurður telja að veg- farendur hérlendis séu yfirleitt hjálpsamir við aldraða. Stundum hafi verið rætt um að aldrað fólk hafi slasast á almannafæri og enginn sinnt því, allir ekið fram hjá. Páll telur að ástandið hafi fremur lagast undanfarin ár í þessum efnum. Hann bætir við að um þetta geti hann ekki fullyrt neitt, geti engar tölur nefnt til stuðnings en hann hafi þetta á tilfinningunni. Sjálfur hefur Páll töluverða reynslu af þjónustu strætisvagnanna og ber vagnstjórunum vel söguna, þeir séu yfirleitt hjálpsamir og tillitssamir við gamalt fólk. Miklu skiptir einn- ig að á sumum vögnun- um er hægt að lækka þrepið sem notað er við að ganga inn í vagninn og kemur þetta stirð- fættum mjög vel. Hann segir að auk þess sé mjög brýnt að gamalt fólk noti mann- brodda þegar það er á ferð í snjó og hálku, nauðsynlegt sé að brýna þetta fyrir fóiki. Margir dragi of lengi að taka mannbroddana til, rétt eins og sumir bílstjórar bíði of lengi með að skipta yfir i nagladekk. „Eitt er það sem ég hef tekið eft- ir en það er að á mörgum sundstöð- um getur verið dálítið erfitt fyrir aldraða að komast upp úr lauginni þar sem stigi liggur niður í hana. Þá vantar gangbretti, eins og er í sumum laugum en vantar í allmarg- ar. Þetta þyrfti að vera alls staðar, þetta er einföld lausn og kostar lít- ið.“ Sumt ekki dýrt Páll segir að viðurkenna beri að margt hafi verið gert til að bæta aðgengi en margt sé þó óunnið og sumt af því varla dýrt. Auk áður- nefndra atriða þurfi t.d. sums staðar að lagfæra lýsingu. Páll segir að lokum að mikil þörf sé á hjúkrunarheimili í borginni. Óviðunandi sé að hátt á annað hundrað manns í brýnni þörf séu á biðlista eftir slíku húsnæði. Páll Gíslason Vinningshafar í fyrsta úrdrætti LATIBÆR Bryndts £. Ásgeiisdöttir Vestwbraut 7,230 Kef. Guðrún M. Valsteinsdóttir Trönuhjalla 23,200 Kóp. Hofþór S. Sigþórsson Heioorvegur 9,800 Self. Heiða Sigurðardóttir Hjorðarhagi 15,107 RVK Hlöðver I. Gunnarsson Blönduholti, 270 Mosfb. íris 6. Erfingsdóttir Kriuhólor 2,111RVK Jóhannes H. Stefónss. li 6,111 RVK Jón I. Jónsson Amorheiöi 21,810 Hver. Koren E. Siguröord. Heiövongi 18,850 Hello KorenÓ. Gunnorsdóttir Blönduholti, 270 Mosfb. Krisln Ómorsd. Komhoseli 40, 109 RVK Lðro G. Gunnorsd. Blönduholti, 270 Mosfb. lif H. Helgod. Vesturhrout 7,230 Keflovík Rehekko R. Egilsd. Hlíöorhjollo 69,200 Kóp. Siguröur Goröorson Dynskólor 5,850 Hello Steinn D. Gisloson Heiövongi 6,850 Hello Sævor I. Eiðsson Austurvegi 64,800 Self. Siguröur S. Guðmundss. Heiöorvegur 9,800 Selfoss Sævor Þorgilsson Fornisondur 3,850 Hello Auöunn Björnsson Þingós lvjllORVK Bjöm Ó. Biörnsson Furuhjolli 8,200 Kópov. Benedikto Svovorsdóttir Aspoifellió, 111 RVK Búöonesi 3,340 Stkh. Brynjor F. Eggertsson Seiöakvísl 12,110RVK Bjorni Lúðviksson Fonnofold 29,112 RVK Berglind R. Jónsdóttir Dolsel 36,109 RVK Birgir Pétursson Skólostigur llo, 340 Stkh. Brvndís Guðmundsd. Réttorhokki 7,109 RVK Berto Gunnorsdóttir Alfholt JGC, 220 Hf. Bjorni R. Heimiss. Grýtubokki 32,109 RVK Brynjor Þorbjörnsson Hæðorgoröur, 108RVK Dovíö ð. Jónsson Goðolond 12,108 RVK Doníel Horöorson Lækjosmóro 66, 200 Kópov. Dogur F. Mognússon Austurvegur 50, 800 Self. Eyjólfur Ó. Eyjólfss. Eur 0. Eyjól orveg 15, 108RVK Steinunn Ástvoldsd. Nökkvovogi 16,104 RVK Þórainn J. Sigþórsson Heiöorvegur 9,800 Self. ÆSKULÍNA Boldur K. Kristinsson Miöengi 17,800 Self. Bjðm B. Ben. Útgorður 6,700 Egilss. Elfo B. ðlofsd. Þúfuborð 13,220 Hf. Guöný Edo Gr. Esjugrund 39,270 Mosfb. Honnes P. Eggertsson Seiðokvisl 2,110 RVK Hoipo Hrönn Lyngmóum 9,210 Gbæ. Jóhonn Rognorsson Fograsiöo 9t, 603 Akureyri Korl K. Ben Útgorður 6, 700 Egilss. Sindri F. Bjomoson Hringhrout 80,107 RVK Sævor H. Tryggvoson Túnbrout 9,545 Skogostr. BÍÓMIIAR Ágúst l. Sigurösson Nýbýlovegi 30,860 Hvoísv. Áso Ákodóttir, (Sigriður) Sunnubrout 24, 200 Kóp. Ásto Gislodóttir Amþórsgerði, 641 Húsov. Arno D. J. Hjoltolín Silfurgötu 24 5,340 Stkh. Andri F. Bjömsson Þrúðvongi 7,850 Hellu Amo H. Sigurðordóttir Bokkoseli 154 kj„ 109 RVK Agnes Krisljðnsd. Fonnofold 19,112 RVK Alfreö M. J. Hjoltolín Silfurgötu 24,340 Stkh. Andri B. Broi Þelomörk 4i Heiörún Ó. Jónsd. Brekkubæ 23,110 RVK ...Heiðor G. Heimiss. Grýlubokki 32, 109 RVK Hotpo Rut Otrahólar 7,111 RVK . Hrönn Ómoisd. TCombaseli 40, 109 RVK HeteiJóiŒdóttir Hiaiðarhogo S0,107 RVK Fossol Hrönn Huld Boldursdóltir Kjnrrhólmo 32, 200 Kópov. Hofdís Guðjónsdóttir Sléttohroun 30,220 Hf. Heiðo Sigorðordöttir Hjoröorhogo 15,107 RVK Hrönn Ómorsd. Kambose! 40,109 RVK Hildur Lúðviksd. Fonnofold 29,112 RVK Hrönn Kristjónsd. Fonnofold 19,112 RVK Erno 0. Gonnorsd. Reynihlíð 7,105 RVK Einor A. Kristinss. Heiöabrún 84,810 Hverog. EinorÓ. Pólsson Laufengi 42,112 RVK Eygló S. Sigfúsdóttir Austurbergi 10,111 RVK Evo Hreiðorsdóttir Hólabergi 46,111 RVK Eyþór Þorsteinsson Astúni 8, 200 Kópovogur Evo Björk Gunnorsdóttir Blóskógor 4,810 Hverog. Einor Friðriksson Södoskjóli 6,107 RVK Erlingur S. Erlingsson Aifheimar 46,104 RVK Eddo Korlsdóttir Nestúni 3,850 Hellu Eyþór G. Grétoisson Berjarima 5,112 RVK Elíso Kóradðttir Sæbólshrout 13, 200 Kópav. Finnur Korlsson Víðihvommur 3,200 Kópov Fonney Gunnorsdóttir Skeggjogoto 21,105 RVK Guörún Á. Ólafsdóttir lóurimi 19, 800 SeKoss Gyöo 0. Sveinbjömsd. Vestursíða 36,301, 603 Ak. Guðmundur t>. Sigutöss. Skólotúo 3,225 Bessosthr. Guðjón H. Heimiss. Gtýtubokki 32, 109 RVK Guöjón Lúðvíksson Fonnofold 29,112 RVK Goröor A. Horoldsson Laugarnesvegur 104 105 RVK Guðmundui Gunnorsson Stsinohliö 6b, 603 Akureyri Guðjón H. Eggertsson Seiöakvísl 2,110 RVK Gfsli P Korlsson Vfðihvommur 3,200 Kópov Guörún og Sigtún Sveinsd. 112 RVK Heiöo Skúlodóttir Melgerði 13, 200 Kópov. Herdís BrynjóHsdóttir Laugnrbafcki, 532 Hvommst Hjörvor Ólofsson Granaskjól 25,107 RVK Hrofnhildur Ólofsd. Vogotungu 10,200 Kðpov. Hlöðver og Motthildur Eogihjollo 23,200 Kópov. Helgo Isleifsdóttir Birkigrund lo, 200 Kópov. Herdís H. Níelsd. Fffuhvommi 1,701 Egilsst. Hlöðver og Mattbildur Engihjollo 23,200 Kópov. Ingo Jóno Jóhonnsdóltir Kjoloriand 30, 108 RVK Ingiberg Þ. Þorsteinsson Krammohólor 10,111 RVK Ingi H. Arnors. Ferjubakko 14,109 RVK logo Birno Úlforsd. Gerðhamrar 5,112 RVK Ido Edgarsdóttir Hrofnorkleltur 4,310 LfnoAöolbjomord. Hrofnogilsstr. 25, 600 Akey Iris A. Guðmundsdóttir Bauganes 25a, 101RVK Ingunn A. Jónsdóttír Laugateigur 48,105 RVK IngiG. Gorðorsson Reynihliö 12,105 RVK Júllus Fonnor Arnorson Skógorhólor 23c, 620 Dalv. Júlfo Kristjónsdðttir Fólkogötu 28,107 RVK Július B. Kjortonsson Heiöobrún 84,810 Hverag. Jöhonn 0. Briem Longahlíö 9,105 RVK Jokob Helgi Bjomoson Álíholt 56c, 220 Hofnotfj. Kolbrún Steinoisd. Vtðorós 79,110 RVK Kristinn I. Sigurðsson Hofnorbr. 20,510 Hólmov. Kjarton J. Bjomoson Ijornorgoto 22,101RVK Kristtn Ómarsd. Komhoseli 40, 109 RVK Kolbrún Evo lyngmóor 9,210 Garöabær Kjorton M. Gunnotss. Heiöorbr. 3b, 230 Keflovlk Kristjón Andrésson Skólastfg 15,340 Stykkish. Kolbrún Evo Lyngmóum 9,210 Garöab. KonrðÖl. Bjartmorsson Steinogerði 15,108 RVK B. Mogt Kristtn Júlíusdóttir Heiðabrún 84, " lóro G. Woodheod Gorðobrout 16, 250 Gorður Motgrét Sigmundsd. Sunnubraut 24, 200 Kópov. Mognós Gunnorsson Steinohlíö 6b, 603 Akureyri María Ósk Guðmundsd. Dolseli 36, 109 RVK Mognús Gunnorsson ÍSl Motthildur lind M. Suðurós 14,110 RVK Oddný Jónsdóttir Meistorovellir 27, 101 RVK ÓlofurA. Guðmundsson Gullsmðro 10, 200 Kópov. Ómor ð. Aðolsteinsson Bollogörðum 8b, 170 Seltjn Póll Aöolsteinsson Fonnofold 147,112 RVK Rebekko Hlin Rúnarsdöttir Skólovörðust. 25, 101RVK Sigurður Jónsson Brekkubær 23,110RVK Snædis Ylfo Hofnorstræti 71, 600 Akure. Sigurgeir F. Pólmoson Lynghrouni 7, 660 Hjalteyri Signý Ólofsd. Lóurimi 19,800 Selfoss Steinor Sveinsson Logafold 167,112 RVK Sigríður Rut MÍðtún 6,230 Keflovlk Snotri Pðll Sig. Aflogrondo 9,107 RVK Sigurdís Benonýsd. Dolseli 36,109 R\ RVK Sigtún Bró Stnrengi 88,112 RVK Solvör Ósk Einorsdóttir Ðolotongo 14, 270 Mosfb. Soro Sædol Andrésd. Skólostfg 15, 340 StyLkish. Soffío Guðmundsd. Kórastöðum, 310 Borgornes t>. Sólon Þorgrfmsson Bústoöovegi 69, 108 RVK Sigurður Morteinsson Kvíobðl, 641 Húsovik SomonÉo R. Jimmo Skoftohlíð 10,105 RVK SædlsSif Horöord. Sóleyjargötu f, 902 Vestm. lumi Guðmundsson Bougones 25o, 101RVK Unnur L. Hermonnsd. Hraunoldo 1,850 Hello Viggó Guölougsson Ysto-Skóto II, 861 Hvolsv. KristinnJ. Bjortmoissoo Steinagerði 15,108 RVK Kristinn M. Pétursson Skólostíg llo, 340 Stkh. Kristiún D. Stefónsd. löjumötk 1,810 Hvetogetði Lóros Kristinn Guðmundss. Heiöorbtúti 84,810 Hvarag. Hrounhæ 20,110 RVK lOHverog. Amo R. Gústofsdóttir Æ Smydohrouni 21,220 Hf. Fossokla 7,850 fl orvolds 9,220 Hf. _____P. Gtmiwrsso.. Stokkhomrar 5,112 RVK Allir innsendir miðnr verön meöi potlinum 29. nóvember. Aðolvinningur er feráfyrir tvo til Disney V' "! n...............! --- Fonnofold 19,112 RVK Jóhonnsdóttií rggö 7,600 Akuteyii
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.