Morgunblaðið - 18.11.1997, Side 14

Morgunblaðið - 18.11.1997, Side 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Kristján Kristjánsson á ráðstefnunni Landsbyggðin og tæknin Tæknimenn eru alltaf að fínna upp hjólið Morgunblaðið/Kristján HEIMAMENN á Akureyri stinga saman neí]um í kaffihléi á ráðstefn- unni á Iaugardag. „TÆKNIMENN hér á landi standa lágt í þeim stiga er mælir virðingu eða traust almennings á hinum ýmsu starfsstéttum. Þessari lágu stöðu í virðingarstiganum veldur einkum þrennt; rangar og óvandað- ar kostnaðaráætlanir, röng hönnun og agaleysi íslendinga," sagði Krist- ján Kristjánsson, hjá Vegagerðinni á ísafirði, í erindi sínu á ráðstefnu á Akureyri á laugardag, sem bar yfir- skriftina; Landsbyggðin og tæknin - spegilmynd þjóðar. Kristján sagði tvö íyrri atriðin sem hann nefndi oftast nær sam- tvinnuð og oft erfitt að greina hvort þeirra er orsök og hvort þeirra er afleiðing. Tæknimönnum sveitarfé- laga sé þó oft vorkunn, því þeir séu vinnuhjú sveitarstjórnarmanna eða nefnda á þeirra vegum og láti sig hafa það að gera hluti, sem þeir ef- ast um að geti verið réttir. „Með skýrri stefnu um hlutverk og ábyrgð tæknimanna sinna ættu sveitarfélögin að fá meiri framlegð af starfi þeirra. Rangar og óvandaðar kostnaðaráætlanir og eða hönnunar- mistök geta kollvarpað fjárhagsáætl- unum og valdið aukinni og ónauðsyn- legri skattbyrði. Það er að vísu ótrú- legt hvað gamli góði skattgreiðand- inn þó getur, en svo má lengi brýna deigt jám svo það bíti,“ sagði Krist- ján en hann fjallaði um hlutverk og stefnu gagnvart starfsumhverfi tæknimanna hjá sveitarfélögum. Hægt að bjóða út öll verkefni Kristján sagði íslendinga helst ekki virða lög og reglur ef þeir kom- SÓLBAKUR EA, frystitogari Út- gerðarfélags Akureyringa hf., held- ur til rækjuveiða síðar í vikunni. ÚA hafði lagt togaranum og sett á sölu- skrá og hefur hann legið við bryggju á Akureyri frá því í mars sl. Sæmundur Friðriksson, útgerð- arstjóri ÚA, sagðist gera ráð fyrir að Sólbakur fari aðeins einn rækju- túr og hann standi fram jólum. Sól- bakur mun veiða kvóta Svalbaks EA, sem er í leigu hjá dótturfélagi ÚA í Þýskalandi, Mecklenburger Hochseefischerei, MHF. Aðspurður sagði Sæmundur að töluvert hefði borist af fyrirspurn- ast upp með það eða viðkomandi lög eða reglur ganga gegn þeim sjálf- um. Þetta aga- og virðingarleysi komi gjarnan í ljós sem bölv og ragn í garð þeirra sem framfylgja eiga lögum og reglum. Þessu fái tæknimenn sveitarfélaga oft og tíð- um að kenna á. „Það er ekkert það verkefni á könnu sveitarfélaganna sem ekki má bjóða út og fá unnið í einkageiran- um. Mörgum mun finnast hér fast að orði kveðið en mér hefur enn ekki dottið í hug verkefni sem ekki getur farið samkeppnisleiðina. Kennsla og rekstur menntastofnana þar með um varðandi Sólbak en skipið væri enn óselt. „Með þvi að senda Sólbak til veiða erum við að slá tvær flugur í einu höggi, koma skipinu á hreyf- ingu og nýta rækjukvóta Svalbaks. Menn hafa sett það fyrir sig að skipið liggur alltaf við bryggju og það er líka liður í því að liðka fyrir sölu að koma skipinu á hreyfingu og sýna fram á það er nothæft." Samningur ÚA og MHF um leigu á Svalbak hefur verið framlengdur til áramóta en skipið hefur siglt undir þýskum fána frá 1. maí sl. Skipið hefur verið á karfaveiðum á Reykjaneshrygg en er nú að hefja lúðuveiðar við Vestur-Grænland. talinn. Vissulega ber sveitarstjórn samt að taka allar lögbundnar ákvarðanir. Það eru þó engin teikn á lofti sem benda til að sveitarstjórnir hér á landi söðli um og fari sam- keppnis- eða útboðsleiðina. Því er rétt að velta fyrir sér hvernig sveit- arfélögin geta aukið framlegð í störfum tæknimanna sinna.“ Rannsóknir grunnur að góðum samræmdum lausnum Kristján sagði að formaður sam- taka tæknimanna væri þess fullviss að í einhverju sveitarfélagi væri alltaf einhver tæknimaður að finna YFIR 200 áhugasamir kántrídans- arar komu saman í flugskýli Flug- félags Islands á Akureyrarflug- velli á laugardag og tóku þátt í að setja íslandsmet í h'nudansi, þ.e. fjölda þátttakenda í einum línu- dansi. Ekki er vitað til að áður hafi komið jafn margir dansarar saman af slíku tilefni. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, for- maður Kántrýklúbbsins á Akur- eyri, segir að um 120 manns séu í klúbbnum og stundar hópurinn æfingar einu sinni f viku að Bjargi. Hún segir að hugmyndin að Islandsmetinu sé komin frá Valdimari Péturssyni, fram- kvæmdastjóra Sjálfsbjargar á Akureyri og að hann hafi haft hana lengi í maganum. „Bjarni Hafþór Helgason bað okkur í klúbbnum að taka þátt í upp hjólið því hann vissi ekki að tæknimaður einhvers annars sveit- arfélags hefði fundið það upp í gær. Uppfinningamaður gærdagsins hafi heldur ekki vitað að hjólið var fundið upp í þriðja sveitarfélaginu í fyrra- dag. „I þessu sambandi er rétt að íhuga, að mannaskipti eru nokkur, ef til vill ekki ör, en örugglega nokkur svo ekki er loku fyrir það skotið að finna verði upp hjólið nokki’um sinn- um í hverju sveitarfélagi.“ Kristján sagði rannsóknir grunn- inn að góðum samræmdum lausnum og arðbærari fjárfestingum og hann er þeirra skoðunar að rannsóknir eigi að fara fram innan veggja eða vébanda háskólanna. Sveitarfélögin eigi að senda háskólunum vandamál til úrlausnar og styðja þannig við bakið á þeim og efla grunnrann- sóknir í landinu. Milljarðar í gatnakerfi „Eitt verkefni sveitarfélaganna hefur alltaf verið mér hugleikið. Það eru gatnakerfi þeirra, upp- bygging og rekstur. Þau eru mér hugleikin vegna þess að til þeirra er varið miklu fé og telst örugglega í milljörðum ár hvert á hina frægu vísu landsvísu. Það sem mér finnst hins vegar afleitt er að engar grunnrannsóknir hafa átt sér stað til að fara betur með þessa pen- inga. Engin tvö sveitarfélög moka snjó á sama hátt, engin tvö nota sama vélbúnað, engin tvö nota sömu stjórnun," sagði Kristján ennfremur. gerð myndbands við eitt af lögum sínum á nýjum geisladiski. Við tókum vel í það og ákváðum í framhaldinu að slá tvær flugur í einu höggi og reyna jafnframt við íslandsmet með fjölda dansara. Við vissum ekki fyrirfram hversu margir myndu mæta til leiks en þátttakan fór fram úr okkar björtustu vonum og hingað komu bæði félagsmenn í klúbbnum og aðrir,“ sagði Aðalbjörg. Harpa Ævarsdóttir, fulltrúi sýslumannsins á Akureyri, var mætt í flugskýlið á laugardag og hún staðfesti að 201 dansari hefði tekið þátt í dansinum. „Aðrir landshlutar munu trúlega gera tilraun til að slá þetta met og því verður svona uppákoma kannski endurtekin hér áður en langt um líður,“ sagði Harpa. , Númer klippt af 40 bflum LÖGREGLUMENN hafa verið iðnir síðustu daga við að klippa númer af bflum sem ekki hafa verið færðfr til skoðunar á rétt- um tíma. Óvenjumargir virðast hafa trassað það upp á síðkastið að þvi er fram kemur í dagbók lögreglu, en bent á að hægur vandi sé að komast að hjá Bifreiðaskoðun. Geti umráða- menn bifreiða gengið að því sem vísu að ef þeir koma ekki með bílana í skoðun á tilsettum tíma verða númer klippt af og akstur þeirra bannaður þar til skoðun hefur farið fram. Margir ökumenn þurfti að gi’eiða þúsundir í sektir fyrir umferðarlagabrot sem þeir hafa framið síðustu daga. Þrír voru teknii- fyrir meinta ölvun við akstur, fimmtán fyiir of hraðan akstur, tveir fyiir að aka rétt> indalausir, fimm fyrir ranga stöðu, þrír fyrir að virða ekki stöðvunarskyldu svo eitthvað sér nefnt. Fylgst með áfengiskaup- um unglinga ÁTAK hefur staðið yfu- síðustu vikur hjá lögreglunni á Akureyri í þá veru að sporna við þvi að fólk kaupi áfengi fyrii- unglinga. Á föstudag var maður handtek- inn sem staðinn var að því að kaupa bjór fyrir 16 ára ungling og getur hann búist við því að vera kærður fyrir tiltækið. Fjórir voru kærðir um helg- ina fyrir að reyna að fara með áfengi með sér inn á vínveit- ingastaði. Einnig var veitinga- maður kærður fyrh’ að selja ungmenni undir lögaldri áfengi. Þá reyndu nokkrh’ að komast inn á vínveitingastaði með skil- ríki vina sinna en komust ekki framhjá árvökulum dyravörðum sem tilkynntu lögreglu brotin. Bæjarráð skipar í vinnuhóp BÆJARRÁÐI hefui- borist bréf frá rektor Háskólans á Akur- eyri þar sem þess er farið á leit að Akureyrarbær tilnefni einn fulltrúa í þriggja manna vinnu- hóp, er kanni möguleika á stofn- un tómstunda- og íþróttabraut- ar við kennaradeild skólans. Vinnuhópnum er jafnframt ætlað að móta tillögur um upp- byggingu brautarinnar og námsskipulag. Bæjarráð sam- þykkti að tilnefna Eirík Björn Björgvinsson íþrótta- og tóm- stundafulltrúa í vinnuhópinn. Einsöngs- tónleikar KEITH Reed heldur einsöngs- tónleika í safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju miðvikudaginn 19. nóvember kl. 20.30. Á efnisskrá eru lög úr ýmsum söngleikjum. Undirleikari verður Ólafur Vignir Aibertsson píanóleikari. Keith er sigurvegari í TónVak- anum, tónlistarkeppni Ríkisút- varpsins 1997. Olíubrák á sjónum STARFSMENN Akureyrar- hafnar urðu varir við ollubrák á sjónum í Fiskihöfninni nýlega. Virðist samkvæmt upplýsingum lögreglu að olía eða olíu- mengaðui’ sjór hafi verið losaður úr skipi, en málið er í rannsókn. CrD PIONEER The Art of Entertainment • Sjónvörp.myndbands- og hljómtæki • Ljósritunarvélar • Faxtæki • Örbylgjuofnar • Reiknivélar • Skipuleggjarar • Búðarkassar Hljómtækja- verslun Akureyri S462 3626 Norðurlands örugg þjónusta ífjörtíu ár Sólbakur EA til rækjuveiða Islandsmet í kántrídansi Morgunblaðið/Kristján FRÍÐUR fiokkur kántrídansara á öllum aldri mætti til leiks á laugar- dag og steig línudans af miklum krafti, undir stjórn Jóhanns Arnar Ólafssonar, danskennara. Dansinn samdi Jóhann Örn við lag Bjarna Hafþórs, tít í sveit. Yfír 200 dansarar mættu til leiks

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.