Morgunblaðið - 18.11.1997, Síða 29

Morgunblaðið - 18.11.1997, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 29 LISTIR '' 11 lú * !^ 4 % ffill i ú > Morgunblaðið/Kristinn FRÁ útkomu bdkarinnar urn Gunnar á Hjarðarfelli: F.v.: Guðbjartur Gunnarsson, Hallgerður Gunnarsdóttir, Ást- hiidur Teitsdóttir, Ari Teitsson, formaður Bændasamtakanna, Þorbjörg Gunnarsddttir og Teitur Gunnarsson. YAMAHA NSG40-120W .. 2-WAYBASS .3. BtÓ-HLJÓÐKEBFI J STÓLFUS 85W djúp- bassahátalari NSC105 100W miðju- hátalari RX-V392 heimabíó 5 rásir, útvarp með sjálfleitara og Dolby Prologic Surround Fákafen 11 Simi 568 8005 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT JltovgtuiIilftMfe - kjarni málsins! Nýjar bækur • GUNNAR á Hjarðarfelli er gefín út af Bændasamtökum Islands til að heiðra minningu Gunnars Guð- bjartssonar sem fæddist á Hjarðar- felli 6. júní 1917 og hefði því orðið áttræður á þessu ári. „Störf Gunnars Guðbjartssonar á Hjarðarfelli voru svo fjölþætt og mörg svo umfangsmikil að erfitt er að finna samjöfnuð. Þetta á bæði við um félagsmálastörf hans í heimahéraði og í þágu heildarsam- taka bænda,“ segir í kynningu. Gunnar var fulltrúi Snæfellinga á stofnfundi Stéttarsambands bænda 1945 og sat með fáum undantekn- ingum aðalfundi þess sem kjörinn fulltrúi til ársins 1980. Hann sat á Búnaðarþingi árin 1950-1980. Hann var formaður Stéttarsam- bands bænda í 18 ár og var jafn- lengi formaður Framleiðsluráðs landbúnaðarins og í Sexmanna- nefnd fyrir bændur. Eftir það var hann framkvæmdastjóri Fram- leiðsluráðs í 8 ár. Þá eru enn ótalin fjölmörg ábyrgðarmikil trúnaðar- og stjórnunarstörf sem hann gegndi í þágu íslenskra bænda. Bókin skiptist í þrjá kafla. Hinn fyrsti og efnismesti eru endurminn- ingaþættir Gunnars er hann tók til að rita síðustu árin eftir að hægjast tók um fyrir honum við trúnaðar- störfín fyrir bændur. Þar fjallar hann einkum um uppvaxtarár sín á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi, skólagöngu, fyrstu búskaparárin og félagsmálastörf sín í héraði. I öðrum kafla bókarinnar fjallar frændi og nágranni Gunnars, Er- lendur Halldórsson frá Dal, um bóndann á Hjarðarfelli og félags- málastörf hans í héraði. I þriðja hluta bókarinnar „Stétt- arsamband bænda og störf Gunn- ars Guðbjartssonar" rekur Jónas Jónsson, frv. búnaðarmálastjóri, sögu Stéttarsambands bænda í hartnær hálfa öld ítarlegar en áður hefur verið gert. Gyðjur og gassar í Smíðum og skarti JÓLASAMSÝNING stendur nú yfir í Listagalleríi Smíða og skarts á Skólavörðustíg 16a. Átta listamenn taka þátt í samsýningunni að þessu sinni. Það eru Hekla Björk Guð- mundsdóttir, Sara Vilbergs- dóttir, Svanhildur Vilbergs- dóttir og grafíklistakonurnar S. Anna E. Nikulásdóttir, Ir- éne Jensen, Kristín Pálma- dóttir, Þórdís E. Jóelsdóttir og Anna G. Torfadóttir. Þema sýningarinnar að þessu sinni er Gyðjur og gass- ar og eru öll verkin séstaklega unnin fyrir þessa sýningu. Sýningunni lýkur 3. desem- ber og er opin á verslunartíma frá kl. 11-18 virka daga og 11-14 laugardaga. Ágúst A. br.nVjsson. 8 fr.j is<iíir»P^ Krist|án Ö. Ebene/arson. 1 1 ára Vestmannaey)urn____________ Herrfís K1 U(A ydís HdlKÍörsdótltf. 7 ára Vest/ r. .< n/iaeyi u rr i Við óskum þeim 10 böroum sem hlutu Framtíðarbaraastyrk Pósts og síma hamingju! Framtíðarbörn og Póstur og sími hófu í vetur samstarf um að styrkja æsku landsins til náms í tölvu- og upplýsingatækni. Hluti af þvi samstarfi var samkeppni meðal þeirra bama sem skráð voru í tölvunám hjá Framtíðar- börnum. Vinningshafar hljóta allir styrk frá Pósti og síma til að stunda nám hjá Framtíðarbörnum út skólaárið 1997-1998 (til 1. júní). Framtíðarböm er alþjóðlegur tölvuskóli fyrir börn á aldrinum 4 -14 ára. Námsefnið byggist á þemavinnu þar sem börnin vinna með tölvur og fræðast um tölvutengt efni á skemmtilegan og skapandi hátt. Ingólfur Asc-eirsson. Njdrövík Guðmundsdóttir, 10 ár«a. Ísafirði m Akuteyri Nú stunda um 900 börn nám hjá Framtíðarbömum víðsvegar um landið en ö útibú skólans em í Reykjavík, Keflavík, Vestmannaeyjum og á ísafirði og s Akureyri. Einnig er kennt í grunnskólanum í Sandgerði. \ Upplýsiagar og skráning er í síma 553 3322.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.