Morgunblaðið - 18.11.1997, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 18.11.1997, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 29 LISTIR '' 11 lú * !^ 4 % ffill i ú > Morgunblaðið/Kristinn FRÁ útkomu bdkarinnar urn Gunnar á Hjarðarfelli: F.v.: Guðbjartur Gunnarsson, Hallgerður Gunnarsdóttir, Ást- hiidur Teitsdóttir, Ari Teitsson, formaður Bændasamtakanna, Þorbjörg Gunnarsddttir og Teitur Gunnarsson. YAMAHA NSG40-120W .. 2-WAYBASS .3. BtÓ-HLJÓÐKEBFI J STÓLFUS 85W djúp- bassahátalari NSC105 100W miðju- hátalari RX-V392 heimabíó 5 rásir, útvarp með sjálfleitara og Dolby Prologic Surround Fákafen 11 Simi 568 8005 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT JltovgtuiIilftMfe - kjarni málsins! Nýjar bækur • GUNNAR á Hjarðarfelli er gefín út af Bændasamtökum Islands til að heiðra minningu Gunnars Guð- bjartssonar sem fæddist á Hjarðar- felli 6. júní 1917 og hefði því orðið áttræður á þessu ári. „Störf Gunnars Guðbjartssonar á Hjarðarfelli voru svo fjölþætt og mörg svo umfangsmikil að erfitt er að finna samjöfnuð. Þetta á bæði við um félagsmálastörf hans í heimahéraði og í þágu heildarsam- taka bænda,“ segir í kynningu. Gunnar var fulltrúi Snæfellinga á stofnfundi Stéttarsambands bænda 1945 og sat með fáum undantekn- ingum aðalfundi þess sem kjörinn fulltrúi til ársins 1980. Hann sat á Búnaðarþingi árin 1950-1980. Hann var formaður Stéttarsam- bands bænda í 18 ár og var jafn- lengi formaður Framleiðsluráðs landbúnaðarins og í Sexmanna- nefnd fyrir bændur. Eftir það var hann framkvæmdastjóri Fram- leiðsluráðs í 8 ár. Þá eru enn ótalin fjölmörg ábyrgðarmikil trúnaðar- og stjórnunarstörf sem hann gegndi í þágu íslenskra bænda. Bókin skiptist í þrjá kafla. Hinn fyrsti og efnismesti eru endurminn- ingaþættir Gunnars er hann tók til að rita síðustu árin eftir að hægjast tók um fyrir honum við trúnaðar- störfín fyrir bændur. Þar fjallar hann einkum um uppvaxtarár sín á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi, skólagöngu, fyrstu búskaparárin og félagsmálastörf sín í héraði. I öðrum kafla bókarinnar fjallar frændi og nágranni Gunnars, Er- lendur Halldórsson frá Dal, um bóndann á Hjarðarfelli og félags- málastörf hans í héraði. I þriðja hluta bókarinnar „Stétt- arsamband bænda og störf Gunn- ars Guðbjartssonar" rekur Jónas Jónsson, frv. búnaðarmálastjóri, sögu Stéttarsambands bænda í hartnær hálfa öld ítarlegar en áður hefur verið gert. Gyðjur og gassar í Smíðum og skarti JÓLASAMSÝNING stendur nú yfir í Listagalleríi Smíða og skarts á Skólavörðustíg 16a. Átta listamenn taka þátt í samsýningunni að þessu sinni. Það eru Hekla Björk Guð- mundsdóttir, Sara Vilbergs- dóttir, Svanhildur Vilbergs- dóttir og grafíklistakonurnar S. Anna E. Nikulásdóttir, Ir- éne Jensen, Kristín Pálma- dóttir, Þórdís E. Jóelsdóttir og Anna G. Torfadóttir. Þema sýningarinnar að þessu sinni er Gyðjur og gass- ar og eru öll verkin séstaklega unnin fyrir þessa sýningu. Sýningunni lýkur 3. desem- ber og er opin á verslunartíma frá kl. 11-18 virka daga og 11-14 laugardaga. Ágúst A. br.nVjsson. 8 fr.j is<iíir»P^ Krist|án Ö. Ebene/arson. 1 1 ára Vestmannaey)urn____________ Herrfís K1 U(A ydís HdlKÍörsdótltf. 7 ára Vest/ r. .< n/iaeyi u rr i Við óskum þeim 10 böroum sem hlutu Framtíðarbaraastyrk Pósts og síma hamingju! Framtíðarbörn og Póstur og sími hófu í vetur samstarf um að styrkja æsku landsins til náms í tölvu- og upplýsingatækni. Hluti af þvi samstarfi var samkeppni meðal þeirra bama sem skráð voru í tölvunám hjá Framtíðar- börnum. Vinningshafar hljóta allir styrk frá Pósti og síma til að stunda nám hjá Framtíðarbörnum út skólaárið 1997-1998 (til 1. júní). Framtíðarböm er alþjóðlegur tölvuskóli fyrir börn á aldrinum 4 -14 ára. Námsefnið byggist á þemavinnu þar sem börnin vinna með tölvur og fræðast um tölvutengt efni á skemmtilegan og skapandi hátt. Ingólfur Asc-eirsson. Njdrövík Guðmundsdóttir, 10 ár«a. Ísafirði m Akuteyri Nú stunda um 900 börn nám hjá Framtíðarbömum víðsvegar um landið en ö útibú skólans em í Reykjavík, Keflavík, Vestmannaeyjum og á ísafirði og s Akureyri. Einnig er kennt í grunnskólanum í Sandgerði. \ Upplýsiagar og skráning er í síma 553 3322.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.