Morgunblaðið - 18.11.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.11.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 55 ’t I > 1 > i i : I J i j : . 1 « 4 4 4 ■ R A Ð A U Q LÝ S 1 N G A TILKYNINIINGAR 1 |fundir/ mannfagnaður 1 1 FÉLAGSSTARF Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Mígrensamtökin Fræðslufundur í Gerðubergi, A-sal, fimmtu- dagskvöldið 20. nóvember kl. 20:00. Efni: Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun Fyrirlesari: Gunnar Gunnarsson, sálfræðingur. Allir velkomnir. V Félagsvist Félagsvist verður fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20.00 í Valhöll. Gestur kvöldsins verður Árni Sigfússon, borgarfullrúi. Góðir vinningar. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Hverfafélög sjálfstæðismanna. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu skrifstofuhúsnæði •AXÍi.í.'i. / 1^1 VERSLUNARMANNAFELAG HAFNARFJARÐAR Aðalfundur Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í húsnæði félagsins, Lækjargötu 34D, fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Reglugerðarbreytingar. Stjórnin. Gróðurhúsalofttegundir — hvað getur atvinnulífið gert? Ráðstefna haldin á Hótel Loftleiðum 19. nóv- ember nk. Fundarstjórar: Elín Hirst og Thomas Möller. Skráning í síma 568 8511. Dagskrá: 10:00—10:30 Setning - Ávarp umhverfisráðherra. 10:30—10:50 Tryggvi Felixson, umhverfisráðuneyti: Líkleg samningsniðurstaða í Kyoto og afstaða íslands. Til leigu er 520 fm gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Fossháls, Reykjavík, með aðgangi að mötuneyti. Húsnæðið er laust frá 1. desem- ber nk. Nánari upplýsingarveitirSamúel Steinbjörns- son í síma 575 6000. 190 fm skrifstofuhúsnæði innst á Laugavegi Húsnæðið er á 2. hæð með rúmgóðum sérinn- gangi, þremur misstórum og björtum skrif- stofurýmum, kaffistofu og snyrtingu. Upplýsingar í síma 551 7560 á skrifstofutíma. Stjórn listamannalauna Auglýsing um starfslaun listamanna árið 1998 Hér með eru auglýsttil umsóknar starfslaun til handa listamönnum árið 1998 í samræmi við ákvæði laga nr. 35/1991 með áorðnum breytingum. Starfslaunin eru veitt úrfjórum sjóðum, þ.e.: 1. Launasjóði rithöfunda. 2. Launasjóði myndlistarmanna. 3. Tónskáldasjóði. 4. Listasjóði. Umsóknir einstaklinga skulu hafa borist Stjórn listamannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. desember 1997. Umsóknir skulu auð- kenndar „Starfslaun listamanna 1998" og til- greina þann sjóð sem sótt er um laun til. Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðu- neytinu. Heimilt er að veita starfslaun til stuðnings leik- hópum, enda verði þeim varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Umsóknir leikhópa skulu berast Stjórn lista- mannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4,150 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. desember 1997. Umsóknirskulu auðkenndar „Starfslaun listamanna 1998 — leikhópar". Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðu- neytinu. Ath.: Hafi umsækjandi áður hlotið starfslaun verður umsókn hans því aðeins tekin til um- fjöllunar að hann hafi skilað Stjórn listamanna- launa skýrslu um störf sín í samræmi við ákvæði 4. gr. laga um listamannalaun nr. 35/1991 með áorðnum breytingum. Vakin er athygli á að hægt er að ná í um- sóknareyðublöð á Internetinu á heimasíðu Stjórnar listamannalauna. Slóðin er: http//www.mmedia.is/listlaun. Athygli er vakin á að umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 15. desember nk. Reykjavík, 14. nóvember 1997. Stjórn listamannalauna. 10:50 — 11:00 Umræöur, fyrirspurnir. 11:00—11:45 Dean Anderson, Royal Institute of Inter- national Affairs, London: Aðgerðir iðnríkja til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 11:45—12:00 Umræður, fyrirspurnir. 12:00—13:00 Hádegismatur. 13:00 — 13:20 Friðrik Már Baldursson, Þjóðhagsstofnun: Efnahagsleg sjónarmið varðandi minnkun losunar á gróðurhúsalofttegundum. 13:20 — 13:40 Jón Vilhjálmsson, Verkfræðistofunni Afli: Spá um eldsneytisnotkun. 13:40 — 13:55 Umræður, fyrirspurnir. 13:55—14:15 Jón Hálfdánarson, íslenska járnblendi- félaginu hf.: Járnblend framleiðsla og gróður- húsalofttegundir. 14:15 — 14:30 Rannveig Rist, íslenska álfélaginu hf.: Gróður- húsalofttegundir - aðgerðir og stefna hjá ÍSAL. 14:35—14:50 Albert Albertsson og Júlíus Jónasson, Magnesíumfélaginu: Magnesíumvinnsla, út- streymi gróðurhúsalofttegunda og mótað- gerðir. 14:50—15:00 Umræður, fyrirspurnir. 15:00-15:30 Kaffihlé. 15:30 — 16:00 Magnús Magnússon, vélaverkfræðingur: Gróðurhúsalofttegundir — hvernig bregst sjávarútvegurinn við? 16:00 — 16:20 Jón Baldur Þorbjörnsson, bíltækniráðgjafi: Vetnisknúnir efnarafalar í farartækjum. 16:20 — 16:40 Umræður, fyrirspurnir. 16:40 — 17:00 Þórarinn V. Þórarinsson, Vinnuveitenda- sambandi íslands: Lífskjör og umhverfi. 17:00 Ráðstefnuslit. Markmið ráðstefnunnar er að beina athygli að möguleikum atvinnulífsins til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Spáð verður í væntanlega niðurstöðu Kyoto ráðstefnunnar og áhrif á þjóðarhag metin. Fulltrúar atvinnulífs skýra frá því til hvaða aðgerða megi grípa til að hemja losun á þeirra starfssviði. Erlendur fyrirlesari mun kynna viðbrögð annarra iðnríkja, leiðir til að taka tillit til séraðstæðna þjóða og hugs- anleg viðskipti með losunarkvóta. Skráning fer fram á skrifstofu Vfí og Tfí, Engjateigi 9, 105 Reykjavík, eða í síma 568 8511. Þátttökugjald er 4.500 krón- ur, og er hádegismatur innifalinn. Nánari upplýsingar veitir Þór Tómasson, formaður efnaverk- fræðideildar Vfí, í síma 568 8848 og Halldór Þorgeirsson, f.h. Framtíðarstofnunar, i síma 577 1010. Aðrir í undirbúningsnefnd: Kristján Þórarinsson, Landsamband íslenskra útvegsmanna, Þorsteinn Hannesson, (slenska járnblendifélaginu, Þorkell Helgason, orkumála- stjóri, Guðjón Jónsson, VSÓ, Vilhjámur Lúðvíksson, Rannsóknarráði íslands. Þakkir fyrir veittan stuðning fá iðnaðarráðuneyti og umhverfisráðu- neyti. Dean Anderson starfar við Royal Institute of International Affairs í London (RIIA). Hann er sérfræðingur í endurnýjanlegum orkugjöfum og loftslagssamningum. Áður hafði hann starfað sem ráðgjafi á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Hann veitir forstöðu fyrirtækjaþjónustu RIIA sem býður fyrirtækjum ráðgjöf um leiðir til að bregðast við nýjum aðstæðum í kjölfar alþjóðlegra samninga um loftslagsmál. Hann tók þátt í úttekt á framkvæmdaáætlunum OECD landanna vegna loftslagssáttmála SÞ sem gefin var út á þessu ári. Hann hefur í sam- starfi við aðra starfsmenn RIIA unnið að þróun aðferða til að taka tillit til möguleika þjóða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda við ákvörðun losunarmarkmiða. Verkfræðingafélag fslands Framtíðarstofnun. Lager — iðnaðarhúsnæði Ármúli 7, bakhús 300 fermetra lager- og iðnaðarhúsnæði til leigu í Ármúla 7. Húsnæðið leigist frá nk. áramótum. Upplýsingar í síma 568 0709 á milli 14 og 18 í dag og næstu daga. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, þriðjudaginn 18. nóvember 1997 kl. 10.00. á neðangreindum eignum: Burstabrekka, Ólafsfirði, þinglýst eign Stofláladeildar landþúnaðar- ins en talin eign Haforku ehf., gerðarbeiðandi Stoflánadeild land- búnaðarins. Bylgjubyggð 7, Ólafsfirði, þinglýst eign Sigrúnar Hjartardóttur, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Vátryggingafélags (slands hf. Páls-Bergsgata 3, Ólafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf, gerðarbeið- andi Byggðastofnun. Ólafsfirði, 14. nóvember 1997. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði. SMAAUGLYSIMGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 4= 14711188 - M.I.S □ EDDA 599711181911 - 9 □ Hlín 5997111819 VI 2 FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 „Aðventu-" og fjölskyldu- ferð í Þórsmörk 22.-23. nóvember. Brottför laugardag kl. 8.00. Gönguferðir, jólaföndur, jóla- hlaðborð, kvöldvaka. Einstök að- ventustemmning í Skagfjörðs- skála. Fararstjóri: Ólafía Aðal- steinsdóttir. Miðar á skrifstofu, Mörkinni 6. Hressingarganga í kvöld kl. 20.00 frá Mörkinni 6. Gengið í Laugardal. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund í AKOGES-salnum, Sigtúni 3, mið- vikudaginn 19. nóv. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. I.O.O.F. Ob.1 = 1781118830 = 900 Kallanir. Skyggnilýsíng í kvöld kl. 20.30 verða Ingibjörg Þengilsd. miðill og Jón Jóhann seiðmaður með skyggr.ilýsingu og lestur í spil á Sogavegi 69, húsnæði Stjórnunarskólans, gengið inn að neðan verðu. Húsið opnað kl. 19.30. Aðgangseyrir kr. 1.000. Aðaldeild KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Kristni- boðarnir Margrét Hróbjartsdóttii og Benedikt Jasonarson koma heimsókn. Allar konur velkomnar. REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla \-19-11 -SPR-MT - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.