Morgunblaðið - 18.11.1997, Page 67

Morgunblaðið - 18.11.1997, Page 67
Lágmúla 9 • Símí 5S1 3730 HVERNIG ER HÆGT AD SEMJA VID HRYDJU- VERKAMANN SEM SETUR ENGAR KRÖFUR FRAM? Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Tilbod kr. 300 ÆVINTYRAMYNDIN TUNGLE BOOK'/ MOVVGLI OG BALOO Sýnd kl. 5 og 7. www.pepsiHcoiYi/pea(pemak< Töff MILLET (Fáanlegar ? fjórum litum) dúnúlpurj ( á stráka og stelpur | Rauðar ALVORU 610! nQDolbý STflFRÆNT ST/TRSH TJAIDM MHl KLJÓÐKERFI í | U Y ÖLLUM SÖLUM! - MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 67 HYunani 13.8 tonna beltagrafa ' Rúmgott hús - nýtt glæsilegt útlit ' Cumminsvél, ný tölvustýring og vökvalagnir • Fást einnig 19,21,27,29,32,43 eöa 45 tonna • Vökvalögn fyrir hamar Munið eftir Fríkortinu! ortin komin! 25% afslátttur Verð kr. 9.700,- (12 vikur) Kortin verða seld í dag og næstu daga. Takmarkaður fjöldi korta. M orgunblaðið/Ásdís NÝKRÝNDIR Bordeaux-félagar: Þorfinnur Ómarsson, Robert Cantoni sendiherra, Einar Thoroddsen, Dominique Pledel-Jónsson verslunar- fulltrúi og Steingrímur Sigurgeirsson. Bordeaux-vinir heiðraðir ►BORDEAUX-dagar voru haldnir á Hóteli Holti í síðustu viku. Við upphaf þeirra var tilkynnt um stofnun Bordeaux-félags, sem franska sendiráðið og samtök vín- framleiðanda í Bordeaux, Conseil Interprofesionel du vin de Bor- deaux (C.I.V.B.), hafa haft for- göngu um. I tilefni af þessu voru þrír ís- lenskir vínáhugamenn gerðir að heiðursfélögum, þeir Einar Thoroddsen, læknir, Steingrímur Sigurgeirsson, fréttastjóri, og Þor- finnur Ómarsson, framkvæmda- stjóri Kvikmyndasjóðs, vegna framlags þeirra til vínfræðslu- mála. Robert Cantoni, sendiherra Frakklands, afhenti þeim heiðurs- skjöl frá C.I.V.B., þar sem fram kemur að þeir beri nú titilinn Compagnon de Bordeaux. ■£, Cantoni þakkaði þeim við at- höfnina fyrir framlag sitt til að auka þekkingu Islendinga á frönskum vínum, Eiuar hefði ritað bækur um vín og haldið vínsmakk- anir á vegum Alliance Francaise, Steingrímur ritað greinar um vín í Morgunblaðið um árabil og Þor- finnur verið fararstjóri í ferð til vínræktarhéraða Bordeaux. Vegna Bordeaux-daganna bauð Hótel Holt gestum sínum upp á sérstakan Bordeaux-seðil sem sett-i _ ur var saman af yfirmatreiðslu- meistara Holtsins, Hallgrimi Inga Þorlákssyni, sem áður hafði dvalið uni skeið á veitingastað meistara- kokksins Philippe Gauffre, Le Plaisirs d’Ausone, í Bordeaux. Var matseðillinn settur saman í sam- vinnu við Gauffre og á honum að finna rétti á borð við graskers- súpu, foie gras, önd og osta. Með seðlinum var boðið upp á úrval Bordeaux-vína með hverjum rétti. Þá var haldin kynning á Qöl- mörgum Bordeaux-vínum í Þing- holti á meðan á Bordeaux-dögun- um stóð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.