Alþýðublaðið - 10.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGÍNN 10. FEBR. 1934 XV. ÁRGANGUR. 95. TöLUBLAÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDBMARSSON DAGBLAÐ OG ¥1 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOHKURINN ©AOBLAB2B tataar át alla vtrka daga kl. 3 — 4 síOdeEfis. Asiiríftagjald kr. 2,03 a manuðt — kr. 5,00 fyrlr 3 rnanuði, eí' greitt er tyrtrirasn. t lsusasðlu fcoststr blaðið 10 anra. VIKUBLAÐIi) kemur at a hverjnm miðvtkudegl. Það kostar aðeins kr. 5.00 * árt. 1 pvl blrtast allar heistu greinar. er blrtast l dagblaöinu. frettir og vlkuyflrtit. KITSTJÓRN OO AFOREiBSLA Alþýðu- bteösiiis er vir) Hverfisgötu ar. 8— 10 StMAR: «00 • afgreiðsla og aiiBiysíngar. 4801: rltstjórn (Inniendar fréttir), 4S02: ritsttori. 4003: Vilhjalmur 3. Viltijalmsson, blaðamaður (belma). Saagnft* Asgelrsson, biaðamaður. Framnesvegi 13, 4904- F R Valdemarsson. Htst(ori. (heimal. 2937- Sitrurður lóhannesson. afgreiðslu- og auglýslngastjóri (heima), 4905: prentsmtðjao. 9. dagnr EDIMORGáR- ÚTSOLUNNAR Fylilst með fjðldannmi isgeir ísgelrsson gengnr w Framsóknarflokknnm. Úann verðrar ntan ftokka fyrst nm sinn, en býðnr sig ffram fyrir , ,Bændafiokkinn" við kosningarnar í vor. Asgeir Ásgeirssoin foxsætiisráo- herra er um pessar muindir á ferðalagi um kjördæmi sitt, Vest- ur-lsafjarðiarsýslu, og heldur par fuindi með kjósendum sinum.. í fyrrakvöld hélt hann fund á Suðureyri við Súgamdafjörð. Komu par Iram fyrirspurinir til1 hans um afstöðu hans til Fram- sókinarfliökksJns og klofningsins, sem orðið hefir innan hans. Ásgeir Áisgeirssoin svaraði peim á þá leið, að hann áliti að brott- rekstur peir.ra Hanmiesar Jóns- somar og Jóns í Stóradal úr Framsókinarfliokknum hefði verið mjög misráðinn og l'ét í Ijós ó- ámægju s.'lna með framkomu mið- stjórmar fl'okksitos í pví máli. Aft- ur á móti gaf hann ótvínætt í skyn, að hann hefði hina mestu samúð með forgömgumöinmum „Bæindafliokksims" , svo kallaða, Skildu kjóssindur foitsætisráo- hería ummæli hams á pá leið, að hanm mumdi fremur kjósa að bjóða sig fram fyrir „Bæmdaflokk- iirim" en Framsóknarf lokkinn við koisnimgarnar í vor. Ummæli Asgeirs á fumdinum á Suðuneyri hafa vakið mikla at- hygii meðal kjósanda í Vestur- ísafjarðarsýslu, og var Alpýðu- . blaðánu sagfc í &ímta;li í morgun, að kjósieindur par vestra mundu heimta skýr svör af Ásgeiri um petta á hverjum fumdi, sem hainm héldi par itjftir petta. Héráðsmálafulndur Vestur-lsa- fjarðarsýslu er haldiinn á Flat- ieyri í dajg, og mætir Asgeir par sem pingmaður kjördæmisins. Hefir Alpýðublaðið frétt frá á- neiðainliegum heimildum, að Friam- isióknarmenin í siýslunm hafi und- irbúining til pass að ræða nánar við forsætisráðherra um afstöðu hans tii1 Framsókniar- og „Bænda- flokksiins". Er talið par westra, að: fylgi hains muni vera miklu valtara leftir yfirlýsingar hans um að hanin hafi í hyggju að yfirgefa Framsókmarfliokkinn, jafnvel pótt hann gengi ekki í BændafHokiki- iftffi fyrir kiosningar, en yrði ufan fliokk-a pangað til, eins og peir meinn vestra, sem Alpýðublaðið hefir átt tal1 við, búast við eftir ummælum hans að dæma. Dómur í mjólkurmálinn. Dómur varl í gær kveðinn upp í Hæstarétti í máli Jafets Sigunðs- sonar, Bræðraborgarstíg 29, en Eyjólfur Jóhannsson kærði hann, leöns og kunnugt er, fyrir Brot á mjólkuriögunum, og undirtréttur dæmdi hann í 15 kr. sekt og greiðslu málskostnaðar. HæStíréttur staðfesti dóm und- irréttar. Muin verða litið á mál pette sem prófmál1, og verður nú að líkimdum gerð gangsikör að pví að loka öllum mjólkurbúðum imamnia hé|r í hænum, sem eins er ástatt um og Jafet Sigurðssom. Bfður liögreglustjóri nú að eins eftir skipun dómsmálaráðunieyt- isins til pess að „framkvæma mjólkuriögin", p. e. að loka búð- umum. Margir tugir manna hafa atvilnmu af sl'íkri mjólkursölu, sem mú hefir verið dæmd „ó- lögleg" og mumu peir missa at- vimmu síha. EnsM alMðufiokkurinn vinnur glæsilep á thaldlð tapar 12 púsand at- kvæðum i eiuu kjördæmi PARÍS, 9. febr. UP.-FB. Aukakioisning fórr fnam ,í dajg í Gambridge vegma pess, að ping- maður kjördæmisins, Sir Douglas Newtom, hefir tekið sæti í efrfi málstofumni. Orslit aukakosming- artonar urðu pau, að R. L. Tuff- inieM herdeildarforingi var kos'inm méð 14896 atkvæðum, en team- bjóðandi verkamanmia, dr. Wood, hlaut 12176 atkvæði. Fria^mbjóð- amdi frjáislynda flokksi'ns hlaut að eilhs 2023 atkvæði og giataði tryggimgarfé simu. UMFRAM- ATKVÆÐI IHALDSFRAMBJÓÐ- ANDANS VORU 12 075 FÆRRI EN 1 SEINUSTU ÁLMENNUM ÞINGKOSNINGUM. Enn er m Parisar Lðgreglan dreifiir nmiiiif 151Aanam með sskothríð Konungssinnar og fasistar eiga fulitrúa í stjórn Doumergues og eru ánægðir með hana Stjóraln býst til að koma i wse^ iw^ werkfiallið mánndag með hervaldi á Stíórnarmpdnn Donmergues LONDON í gærkveidi. FO. Síðdegis í dag var stjórm Doumergues komin á laggiraw. Gegmir hann sjálfur áð eins for- sætisráðherraembættinu. Laval er í ráðumeytinu, en án pess að vera settir yfir meina stjórnardeild. Kl. 5Vg síðdegis gékk Doumergue á fum'd rílásfoísietans og tilkynti homum að st]órnin væri mynduð, og væri hver einstakur ráðherra Ifastráði'nm í pví að gera sitt ýtr- asta vlð slík vaindræði, sem nú væri að etja.. Stjóimin. mætir fyrir piingi mæst komandi fimtudag, en pó taka peir Samaut ininanríkis- ráðherra og Chéiom dómsmála"íð- herra vjði embættum sí|num pegar f stað. Doumigrgue birti í kvöld boð- skap til pjóðarirmmar og segir í bomum á pessa leið: Ég befi verið skipáður til pess að koma stjónn friðar óg réttlætis á í Erakkliamdi. Þessi stjórm er nú komim á. Síðam hvetur forisætis- ráðhenra pjóðima til friðsemi, og beitir á hverm miamn að gera skyldu sílna, tiil pess að skálmöld peirri, sem mú hefir um siimm rikt í Parjs mætti létta. Báðherralistinn PARIS, 9. febr. UP.-FB. Doumeiigue hefir tilkynt, að hainm hafi lokið stjórmiajrmyndun silnmi. Hamm er sjálfur forsætis- náðhema ám umráða yfir; sérstakrj stjórmairdeild. André Chéron er dómsmálaráðherra, Barthou utam- ríkismálaráðherra, Germain Mar- ti|n fiármálaráðherra, Sarnaut inmr amríkisráðherra, Pétain marskálk- ur hermálaráðberra, Demain loft- varmaráðberra, Pietri flotamála- riáðherra, Flandim ráðherra opim- berra verka, Laval mýlemdumála- raðhérra, Paul Jacquiier fjárlaga- riáðherra, Adriem Marquiet verka- málaráðherra, Bertraind siglingar' málaráðherra, Aimé Bertbod mcintamálanáðberra, Queuille lam dbúnaðiarráðberna, Lomoiure- ex verzlumari- og póstmála-ráð- herra, Georges Rivofley eftir- laumamáliajiáðherra, Eininig eru peir Herriot og Tardieu í stjórm- iinmi, an umráða yfir sérstökum stjórmardeiidum. Einkmkeyti frá fréttaritctm Alpýd,ubladsins.t KAUPMANNAHÖFN í morgua. Stiórmmálaástamdið í Frakk- landi er enn mjög alvarlegt og erfitt að segja um, hve úr pví mum>i rætast. Líkur pykja til pess, að Chiappe l'ögneglustjóri, sem Daladier vék úr stöðilnni, verði settur í sttt fyiTa embætti aftur, prátt fyrir mjcg ákveðSm mótmæli jafrtaðar- manma. ; Einm af kumnustu blaðamönnum Frakka siegir1 nú, ao stjórmar- mymdum Doumergue sé síðasti möiguleikinm tii pess að bjarga lýðveidimu. Verkalýðisfélögim hafa lýst yfir verkfalli um alt iamdið á mámu- dagimm. Hafa yftrvöldm g\ert ráðskifaftpr tíh pess iö® hafa her til tiajts ef á 'parf á cp halda í tbaráMittyii gegn uerkfailsmönmm, GðíQbardaoarnlr í eærkveldi LONDON í morguin. FO. Kommúnista-óeirðir urðu í Pa- ris í gærkveldi. Fram eftir deg- inum hafði alt verið með ró og spekt. Sfðan fór að kvLsaíst, að kommúnistar ætluðu að koma samam: á Plaoe de la Pepublique, og var pá send pamgað lögnegla og riddaralið. Pegar á leið kvöld- ið, fóru að koma smáhópar af kommúlnistum, >og drmfði lögmgl- m pefm jafnóftum MEÐ SKOT- UM. Aðal-óeirðinnar urðu pó á alt öðrum stað í borgimni en gert hafði verið ráð fyrir, og var ridd- aralðið sant pangað til piess að dneifa mammfjöldanum, iog lenti par í bardaga. Ibúar hverfiJsLms voru pó alir á bandi kommúb- ista, að pví er virtist, og rigmidi jurtapottum og hvers komar bús- áhöldum út um gluggama framam í lögnegluna. Áætlað er, að um 10 000 mamms hafi verið parna samam komniT. Pasistar ern ánæsðir með stlórn Donmergnes Ekki er anmara getíð en komi- múinista í óeirðiunumi í gæjnkv&ldi, em royalistar eða komumgssinmar (fa'siiBtar), sem stóðu að óeirð- umum fyr í vikumni, höfðu kyrt um- sig, emda er talið, að peir imuni vera ámiægðir með stjórnar- myndun Ddumergues, Verklíðssambandið neitar að hæita við verfcfallið Forsætásráðherrann hafði sent út boðskap tjll' Parisiarbúa rétt um pað lieyti sem óeirðinnar voru að hefjast, par sem hamm bað pá, líkt og Daladier fyr í vik- umni, að vera rólega og forðast aliar óeiriðir á götum útl Pá hélt haimn í gær' síðdegis fumd með áðarri^aira Verkamianinasambands1- iirus og fór fram á pað við hamm, að hanm beitti sér fyrir pví, að verkfallisboðumim yrði tekin til baka, iem pví var neitað. Aftur á móti lofaði ritarinn pví, að verkameinm skyldu beðmir1 að forðast götuðeirðir í sambamdi við verkfallið á mámudaginin. ÐIMITROFF er ekki kvalinn i faogehinn, en hann ætiar að svelta sig, verði hann ekki iátinn ians b^ LONDON í morgum, FO. 1 gær var Dimitnoff leyft að leiga viðtal við bnezk^am blaða- malnm, em pað er fyrsta viðtalið, iesr homum hefir verið leyft að veita inokkrum blaðamanni Sagði bainin, að hanm befði ekki yfir meiiniu sérstöku að kvarta hvað líðan sima snerti; hann byggi við gott viðurværi. En samt sem áð- ur væri hann enn fangi, prátt fyrit pað, pótt hanm befði verið sýkmaður af æðsta dómstóli Þýzkalands. Hann kvaðst hafa skrifað inmanrikismálaráðherT'an- ma, Dr. Friok, og spurst fyrir um pað, hvort í ráði væri að láte srlg lausam eða hvort ætti að hafa sig í varðhaldi til lemgd- ar, Ef hami yrdi ekkt brád^eni látiivn hmcs,, sago-ist hamn hafa í hyggjií oð sueito sig. Blaðamaðuriinm smeri sér síðam till J)r. Frick. og spurði hanm hvað í ráði væri að gera við Dimitnoff,- og var hoinium svarað pví, að pað yrði að öllum lík- ilndum rætt á næsta ráðherra- fumdi, em hanm gæti ekkert um pað sagt, hver miðurstaðam; yrði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.