Alþýðublaðið - 10.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 10. FEBR. 1934 XV. ARGANGUR. 95. TÖLUBLAÐ ✓ RITSTJÓRI: P. S. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIEUB ÚTGEPANDI: ALÞVÐUFLOi 9. dagur EDINBORGAR- Atsoldnnar ÐAQDLAÐIÐ íscroar út alla vtrka daga kt. 3 —« slOdegta. Askrtttagjald fir. 2.CX1 ó mdnuði — kr. 5,00 Syrír 3 mamiðt, eS grelti er tyrlriram. t lausasðlu kostar btaðið 10 aura. VIKUBLABIÐ kernur dt á liverjnm miOvtkudegl. Þoö feostar aftclns kr. 5.00 0 drl. I pvl blrtast allor helstu gretnar. er birtast I dagblaöinu. fríttir og vlkuyflriit. RtTSTJÖRN OQ AFQREIÖSLA Alpýöu- bteOsins er vtft Hverfisgðtu nr. 8— 10 SÍMAR: <900- afgreiðsia og airgiyslngar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjðri. 4003: Vilhjfilmur 3. ViStijélmsson, blaðamaður (beima), Magnfet Asgeirasoa, blaöamaOur. Framnesvegi 13. 4904- F R Valdemarsson. ritstfúri. (heimal. 2937- Sigurftur lúhannesson. afgrelftslu- og auglýsingastjórl (helma). 4905: prentsmiðjan. Ffl'iísí með fjðldanumi Ásflelr Ásgeirsson gengnr nr Framsóknarflokfenam. Aann verðnr ntan filokkn fyrst um sinn, en býðar sig firans fiyrlr , ,Bændafilokkinnt( við kosningarnar f vor. Enn er barist j gðtom Parisar L5greglan dreifir snannfjSldannni með skothríð Konungssinnar og fasistar eiga fulltrúa í stjórn Doumergues og eru ánægðir með hana Sfférnin býsf fil að kowa í ve§ fyrlr verkfalllð á mánndag með hervaldi Ásgeir Ásgieirssöin forsiætisrá’5- berra er um þessar muindir á fer’ðalagi urn kjördæmi sitt, Vest- ur-ísafjaröiarsýslu, og heldur þar fundi með kjósendum sinum.. í fyrrakvöld hélt hann fund á SuÖuneyri við Súgandafjörð. K'Omu þar tram fyrirsþurnir til hans uim afstöðu hans til Fram- sóknarflðkksins og kiofningsins, isiem orðið hefir innan hans. Ásgieir Ásgeirsson svaraði þeim á þá iieið, að hann áliti að brott- riekistur þeirra Hannesar Jóns- sonar og Jóns í Stóradal úr Framisóknarflokknum hefði verið nijög misráðinn og lét í ljós ó- ánægju s.'lna með framkomu mið- stjónnar fl'okkisins í þvi máli. Aft- lur á móti gaf hann ótvínætt í skyn, að hann hefði hina mestu samúð með forgöngumöninum „Bændafliokksins" ; svo kalliaða, Skildu kjóseindur forSiætisriáð- herra ummæli hans á þá leið, að hann mundi fremur kjósa að bjóða sig fram fyrir „Bandaf'okk- ihn“ en Framsóknarflokkinn við koaningarnar í vor. Ummæli Ásgeirs á fundinum á Suðureyri hafa vakið mikla at- hygli meðal kjósenda í Vestur- Isafjarðarsýslu, og var Alþýðu- blaðiiniu sagt í smtali í morgun, áð kjósieindur þar vestra mimdu heimta skýr svör af Ásgeiri um þietta á hverjum fundi, sem harnn héldi þar eftir þetta. Héráðsmálafundur Vestur-ísa- fjarðiarisýsliu er haldiinn á Flat- byri í diajg, og mætir Ásgeir þar sem þiingmaður kjördæmisins. Hefir Alþýðublaðið frétt frá á- neiðiainliegum heimildum, að Fram- isiókinarmeihih í sýsl'unni hafi und- irbúinmg til þ-e:ss að ræða nánar viö forsætisráðherra um afstöðu hams tii Framsóknar- og „Bænda- flokks:ins“. Er talið þar vestra, að fylgi hans miuná vera miklu valtara leftir yfirlýsingar hans um aö hann hafi í hyggju að yfirgeía Framsóknarflokkinn, jafnvel þótt hainn gemgi ekki í Bændaflokík:- i|nm fyrir kosningar, en yrði utan flokk-a þangað til, eins og þeir unenn vestra, sem Alþýðublaðið hefír átt tal við, búast við eftir ummælum hans að dæma. Dómur i mjólkurniálinu. Dómuir vari í gær kveðinn upp í HæstaTétti í máli Jafets Sigurðs- isonar, Bræðraborgars-tíg 29, en Eyjólfur Jóhannsson kærði hann, eims og kumnugt er, fyrir hrot á mjólkurlöguinum, og uudirréttur d-æmdi hann í 15 kr. sekt og greiðslu málskostnaðar. Hæstíréttur staðfesti dóm und- irréttax. Muin verða litið á mál þette sem prófmái, og v-erður nú að líkimdum gerð gangskör að því að loka öllum mjólkurbúðum imánna hé(r í bænum, sem eins er ástatt um og Jafet Sigurðsson. Bíður lögreglustjóri nú að ein-s eftir skipun dómsmáliaráðuneyt- isins til þess að „framkvæma mjólkurlögin", þ. e. að loka búð- uinum. Margir tugir man-n-a hafa atvinmu af slíkri mjólkunsölu, ssm inú hefir verið dæmd „ó- lögleg" og muinu þeir missa at- viinnu sína. Essbi algýðaflokkarinn vinnnr glæsilep á Ihaldið tapar 12 púsand at- kvæðum i einu björdæmi PARIS, 9. febr. UP.-FB. Aukakoisning fórr fram .í d-ág í Cambridge vegna þess, að þing- maður kjördæmisins, Sir Dougias Newtoin, hefir tekið sæti í efni málstofuinini, Orslit aukakosming- ariinnar urðu þau, að R. L. Tuff- miel'l herdeildarforingi var kosinn með 14 896 atkvæðum, sn fnam- bjóðandi verkamanna, dr. Wood, hlaut 12176 atkvæði. Fáaimbjóð- ain-di frjálslynda flokks-in-s hlaiut að eiihs 2023 at-kvæði og glátaði tryggin-garfé s’lnu. UMFRAM- ATKVÆÐI IHALDSFRAMBJ ÖÐ- ANDANS VORU 12 075 FÆRRI EN í SEINUSTU ALMENNUM ÞINGKOSNINGUM. StlórnarmyndQii Doumergues LONDON í gærkveldi. FO. Síðdegis í dag var stjórn Doumergues komin á laggirma-r. Gegnir hann sjálfur að eins for- sætisráðherraiembættinu. Laval -er í ráðuineytinu, 'en án þess að vera settir yfir neina stjórnard-eild. Kl. 51/2 síðdeigis gékk Doumergue á fund ríkisfor's-etans og tiTkynti honum að stjórnin væri mynduð, og væri hver einstakur ráðherra jfastráði'nn í því að gera sitt ýtr- ast-a við slík vaindræði, sem nú v-æri að etja.. Stjórpiin mætir fyri*r þiingi næst komandi fimtudag, en þó taka þeir Sarriaut innanrikis- ráðherra og Ché.on dómsmálaVð herra við' embættum síinum þegar í stað. Doumiergue birti í kvöld boð- skap ti'I þjóðarirmnar og segir í honnm á þ-eissa Íeið: Ég hefi verið -skip-aður tii þes-s að koma stjónn fniðar og réttl-ætis á í I;r-akklandi. Þessi stjórn er nú kiomin á. Siðan hvetur fonsætis- ráðherra þjóði'na til friðsemi, og heitir á hvern m-ann að gera skyl'dn sílnia, tiJ þ-ess að skálmöid þeirri, sem nú hiefÍT um siiinin ríkt í Paris mætti létta. Báðherralistinn PARÍS, 9. feb-r. UP.-FB. Douanengue hefir tilkynt, að hainn hafi lokið stjórnarmyndun siinni. Hamn -er sjáifur f-orsætás- náðherra ám umráða yfir sérstakri stjórnandeild. André Chéron er dómismálaráðherra, Barthou uta-n- rfk ism ál ar á ðherra, Germaiin Mar- tijn fjárimáTaráðherra, Sarr-aut inn- amríkisráðherra, Pétain m-arskálk- ur hermáiaráðherra, Denain loft- varinar-áðherra, Pietri flotamála- náðherra, Flandin ráðherr-a -opin- berra verka, Laval nýlien-dumiála- náðhérra, Paul Jacquier fjáriaga- náðherra, Adrien Marquiet verka- málaráðherra, Bertrand siglinga- málaráðherra, Aimé Berthod micintamáTaráðherra, Queuille landbúnaðiarráðhierna, Lomo-ure- ex verzluinar- og póstmála-ráð- herr-a, Ge'orges Rivo-TIey eftir- lauinam-á-lianáðherra. Emmig eru þeir Herriot og Tardieu í stjórn- imni, án umráða yfir sérstökum st j ónnardeii dum. Einkaskeytl frá fréUaritam Alpýd,ubladsins., KAUPMANNAHÖFN í morgun, Stjórnmálaástandið í Fnakk- laindi er enn mjög alvarlegt og erfítt að segja um, hve úr því muini r-æt-ast. Líkur þykja til þess, að Chiappe Tögnegliustjóri, sem Daladier vék úr stöðilnni, v-erði settur í sitt fyrria embætti aftur, þrátt fyrir imjcg ákveðiin mótmæli jafnaðar- manna. Einn af kunnustu blaðamönnum Frakka segir nú, að stjómar- myndun Doumergue sé siðasti möiguleikinn til þess að bjarga lýðveldinu. V-erkaTýðisfélögiin hafa lýst yfir verkfalli um alt landið á mánu- dagmn-. Hafa yfirvöldm gert lúdsiafafiir M pess 0 hafa her til í\aks sf á 'parf á f.|ð hítídú í baráMmiyii gegn nerkfallsmömuim. Gðtobardagarnlr I gærkveldi LONDON í morguin. FO. Kommúinista-óeirðir urðu í P-a- ris í gærkveldi. Fram eftir deg- inum hafði alt verið með ró og spekt. Sfðam fór að kvisast, að kommúniistar ætluðu að koma saman á Plaoe de lia Pepublique, og var þá seind þangað Tögregla og liddarialið. Þegar á liejð kvöld- ið, fóm að koma smáhóp-ar af kommúnistum, og dreifdi lögmgl- an peim jafnódum MEÐ SKOT- UM. Aðial-óeirðirinar urðu þó á alt öðrum stáð í horgiinni en gert hafði verið ráð fyrir, og var ridd- araMðið isant þangað til þess að dreifa mannfjöldanum, og lenti þar í bar-daga. Ibúar hverfísinB v-oru þó allir. á bandi kommún!- ista, að því er virtist, og rignidi jurtapottum og hvers komar bús- áhöldum út um gluggana framain . í Iögregluina. Áætlað er, að um 10 000 manns hafi verið þairna sam-an komnir. Fasistar em ánægðir með stjóre Danmemces Ekki er annax-a getiö en kom>- múinjsta í óieirðunumi í gæinkveldi, en royalis-tar eða konungssinnar (fásiiistar), sem stóðu að óeirð- uinum fyr í vikunni, höfðu kyrt urrr -sig, enda er talið, að þeir muini vera ánægðir m-eð stjórnar- myndun Doumergues. Verkltðssambandlð neltar að hætta við verkfallið Fo rs æt-isráðherrann hafði sent út boðskap til Paríisarbúa rétt um það leyti sem óeirðirinar v-oru að hefjast, þar sem hairm bað þá, Tíkt og Daladier fyr í vik- unni, að vera rólega og forðast allar óeiiXðir á götum úti. Þá hélt h-anin í gær' síðdiegis fund með aíalritaxa Verkamannasambands- inis og fór fr-am á það við hann, að hainn heitti sér fyrir því, að verkfaTTisboðuniin yrði tekin til baka, ien því var neitað. Aftur á móti Tofaði ritariinn þvi, aö verkamenar skyldu beðmir að forðast götuóeirðir í sambamdi við verkfallið á mánudaginn. dimTtrofp er ekki kvalinn i fangelsinu, en hann ætlar að svelta slg, verði hann ekki látinn laus b áðlesa LONDON í morguin. FO. í gær var Dimitnoff leyft að eiig-a viðtai við brezkain blaða- malnn, en það er fyrsta viðtalið, er homum hefir verið leyft að veita noþkrum blaðamanni. Sagði hainin-, að hann hefði ekki yfir neinu sérstöku að kvarta hvað líðan sína snerti; hann byggi við gott viðurværi. En samt sem áð- ■ ur væri hami enn fangi, þrátt fyrir það, þótt hann hefði verið sýkinaður af æðsta dómstóli Þýzkalands. Hann kvaðst hafa skrifað innan rik ism á 1 ará ðhe rran - um, Dr. Frick, og spurst fyrir um það, hvort í ráði væri að láta srlg lausah eða hvort ætti að hafa sig í varðhaldi til Tengd- ar. Ef hmn yrdi ekkt brá’ö.imi látötnpi sagd-ist hann hafa í hyggjvk að sveltu sig. Biaðamaðurinn sneri sér síðan tíll JOr. Frick, og spurði hainn hvað í ráði væri að geria við Dimitroff, og var honium svarað því, að það yrði að ölTum lík- indum rætt á næsta ráðheirra- fuindi, en hann gæti ekkert um það sagt, hver niðurstaðan yrði. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.