Alþýðublaðið - 10.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.02.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 10, FEBR. 1934 4 Nú fást failegir, ódýi ir kjólar hjá Martelni Einarsspl & Co. LAUGARDAGINN 10. FEBR. 1934 1* ! Oaiaala Bié Madarae 46 Butterfly Þessi'gullfallega mynd sýnd í kvöld i s'ðasta sinn. TlmaritiO JðrO. Nýir áskrifendur fá síðasta árg. á 3 kr. en alt ritið frá byrjun á 10 kr. Að eins fá eintök eftir af 1 árg. Tekið á móti áskriftum í bóka- verzlun Guðm. Gamalíelssonar, Lækjargötu 6 A, og í afgr., Suður- götu 14. Ragnheiður O. B]ðrnsson. Danzleikur verður haldinn í G. T húsinu sunnudaginn 11 p, m. (á morgun) kl. 9 Va e, m. Eldri danzarnir. Bernburgshljómsv. spiiar. Aðgöngumiðar á 2 ki’ » seldir á sama stað frá kl 3-8, sími 3355. Sprengidagnrinn er í nánd. Hangikjðtið viðfræga, Bannlr: Viktoriu. Heilar með hýði. Hálfar. Giænar. Rabarbari Blómkál Púrrur Hvltkál Raodkál Gulrœtur Verzlnnin Kjðt & Fisknr. Sfmar 3S2S og 4764« Samtðk stiilkaa í branða- og mjólkursolubúðam. Alpýðubrauðgerðin og Bakara- miaistarafélagið fóm þess á leit við „Félag afgreiðslustúlkma í brauða- og mjólkursöiu-búðum, að búðimar yrðu opnar á morg- uin og mánudaginn lengur en vemjuliega vegna bolludagsi'ns. Va,rð það svo að siamkomulagi, að stúlkum skyldi greitt kaup fyrir aukavinnu þassa daga sam- kvæmt helgidaga- og eftirvinnu- taxta V. K. F. Framsókraar. Á morguin verða brauða- og mjólk- UTSöl'U-búðir opinar til kl. 6. Eldsvoðl af bruggan Kl. 4i/2i í gær var slökkviiiðið kvatt vestur á Framnesveg 40. Hafði kviknað þár í uppi á lofti, era er slökkviliðið kom á vett- vang var búið að slökkva eldinn. Skiemdir urðu litlar. Maðurinn, sem slökti eldinn, hieitir Ragnar Pálsson, og brendist hann mikið í and'liti og á höndum. Var hann fluttur í Lamd'sspítalaran, Þaö hefir komið í ljós, að kvikraað 'haífðii í út frá brugguin. I berhergi því, sem elduriran kom upp í fanst töluvert af brugguðu á- feragi. —------------- Skákping Reykjavíkur 4. umferð fór fraim í igítrkvieldi. 1 meiiistaraflokki vainra Eggsrt Gil- fer Baldur Möller og Jóra Guð- muradsson Steingrím Guðmunds- sora. —•. I fyrsta flokki varan Sig- urður Halldórssora Sturlu Pét- urssain, Bjarrai Aðai'bjairiraarson og Margeir Sigurjórass0;ni gerðu jafintefli. Frá Norðfirði Uradarafarið hefir verið síldar- lítið á Norðfirði, ©n i fyririnótt var móg síld. Togarimn Schleswig fór þaðara á miðvikudiag hlaðinin síld áleiðis til Pýzkalands, og mú liggja þar 3 þýzkir togaxiar og kaupa síld. Vélbáturiinn Leo, skipstjóri Þorvaldur Guðjórassoin kom {rangað í fyrxakvöld tiil þess að sækja beitusíld og flytja til Viestmainmaeyja, og vair ráðgert að hanin snéri heimleiðis síðdegis í gær. Mikill fiskafli er á, smá- báta á Norðfirði um þessar •muradir. FO. Kvennadeild Slysavarnafelagsins i HafnarfJrði heldiír skemtura í Goodtempl- arahúsiínu í Hafraarfirði kl. 8V2 airanað kvöld (húsið opnað kl. 8). Skemtiskráira er mjög fjölbxeytt. V. K, F. Framsókn Fuinduriran, sem átti að vera á þriðjudagiinra kemur, fiellur niður. Næsti fuindur 20. þ. m. Hnefaleikaféieg Reykjavíkur Æfiing á morgun kl. O/2 með suindfélagimu Æjgi í K.-R.-húsinu. Hin á lega barnaskemtun igl'íimufélagsiins Ármaran verður haldiin í Iðnó á miðvikudaginn 14. fiebr. (Öskudagiinn). Afarfjöl- hreytt skemtiskrá verður eiras og að uindanförnu. Náraaxa augl. hér í blaðiirau á mánudag. I DAG Kl. 8V2 Kvöldskemtuin V. K. F. Framsókn í Iðraó. Kl. 8V2 Darazleikur K. R. í K.- R.-hús:rau. Kl. 8V2 Darazleikur Apiolló í Iðinó Næturlækinir er í nótt Ölafur Helgasora, Ingólfsstræti 6, simi 3128. Næturvöfður er í Laugavegs- og Iinigólfs-apóteM. Veðjri'ð: Frast alls staðar á lamdinu, nema hér. Djúp lægð og óveðuir er á hafijnu fyrir ausit- an liand, Háþrýstisvæði er yfir ara liaind, Háþrýstisvæði er yfir Græinliaradi. Otlit: Minkandi vest- aín og norð-viestan átt. Dálítil srajóél. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfxegnir. 18,45: Baxnatími (Sigfíður Magn- úsdóttir). 19,10: Veðurfxegnir. 19,20: Tónleikar. 19,30: TónLeik- ar (Otvarpstríóið). 20: Fréttir. 20,30: Eriradi: Uppruni og þróun tcraijstar, III. (Páll Isólfssom). 21: Tcralieikar: a) Fiðlusóló (Eiraar Sigfússicin). b) Grammófónkór- söragur (Dora-Kósakkakóriran). — Dainzl.cig ti.l kl. 24. Á MORGUN: Kl. 11. Mesba í dómkirkjuinni, séra Fr. H. Kl'. 2. Messa í fríkirkjuinini, séra Árrai Sigurðssiom. Kl. 2. Messa í fríkirkjuinini í Hafraarfirði, séria J. Auðuins. Ki. 5. Messa í dcmkirkjuirani, séra Bjarini Jónsson. NælurLæknir er aðra nótt Vaitýr Al'hertissiora, Túngötu 3, síími 3251. Næturvörður er aðra raótt í Reykjavíkur- og Iðunraar-apóteki. Otvarpið: Kl, 11: Meslaa í dóm- Mrkjurani (séxa Fr. H.). Kl. 15: Miðdegisútvarp. Kl. 15,30: Erindi: Frá Iradlaradi, I. (frú Kristín Matt- híasisoin). Kl. 18,45: Barnatími (Sigriður Magnúsdóttir). 19,10: Veðurfxegrair. 19,20: Tónleikar. 19,30: Upplestur (Sigurður Skúla- sora). 20: Fréttir. 20,30: Erimdi: Brautryðjeradur rraeð Israelsþjóð- ilniná, I. Móeses (Ásm. Guðm.). 21: Grammófóratónl.: César Fxank: Symphoiraý í D-móll. Darazlög tii kl'. 24 (frá Hótel Boxg eftir kl. 22). % >0 FUN D! RXLymkVHHiHCAR VIKINGS-furadur máinudaigskvöld. Inrataka nýrxa félaga. Innsetn- ilUg embættismarana. Stúkara Morguinstjarraan í Hafnarfirði heimisæMr. Kaffidrykkja að furadi loknum og danz fram leftár raótturani. Fjölmennið. Málarasveindfélag Reyhjavikur heldiur aðalfurad sirara á traorg- uin kl'. 2 að Hótel Borg. Félagar er,u ámiintir um að hafa sam- bainjdsskirtemi með sér. Vegna forfalla séra Knúts Arngrí’mssioraar fel'l- ur samkomain í fríkirkjurarai í kvöld iniður. Haí'davinnunámskeið fyrir stúlkur var auglýst hér I blaðilnu í gær. Námssturadixnar Allir fara ánægðir af Mf sHlæiiffii hjá lartelii Eioarsspi & Co. eru að eins á 2 kvöldum: í viku, Er þetta því mjög heratugt fyxir þær, sem eru bundnar við stðrf á daginra. Aðaldanzleikur verður haldifnn í kvöld í K. R.- húsiinu. Eins og vant er er mjög vel til haras varadað. Fullkomin skneytiing og ágæt músík. Verður áxeiðaralega glatt á hjálla á aðab darazleik K. R. Þvo'takvennafélagið Freyja hélt aðalfurad siran 6. þ. m. Á árimu höfðu 24 koraur gengið í félagið og voru félagskonur nú á mi'l'li 60—70. Formaður var and- urkosiin Þuríður Friðriksdóttir. Mieð'StjóxnenduT voru kosrarr: Jó- harana Egilsdóttir, Sigríður Frið- riksdóttir, Svava Jóinsdóttir 0g Þóra Jónsdóttix. Nýja Míó II, » VÍDBBffl 'Sænsk tal- og hljóm- kvikmynd samkvæmt samnefndri skáldsögu eftir Sigrid Boo. — Aðalhlutverk leika: Tutta Berntsen, Bengt Djurberg og Karln Svanstrðm. Pétur Sigurðsson flytur eriradi í Varðarhúsirau ainraað kvöld (sunnud.) ki. 8V2, að ieiinis fyrir kvenmenn. Inn- garaguriinin 50 auxar. TITA ásamt m fl. nýjum plötum og nótum komið í HLJÓÐFÆHAHÚSIÐ, Bankast æti 7, við hliðina á Lárusi, Sími 3656 ATLABÚB, Laugavegi 38, sími 3015. i t ! I, í i 'i,.’.'. [jfcl ,. ■ : ’ ■ ; ,1. r : Tilkynning. Ég undirritaður hefi selt þeim hr. Bessa Gíslasyni, Eggert Gíslasyni og Gunnbirni Björnssyni vörubirgðir verzlunarinnar Málniiifg & VerkfærL Ég þakka öllum viðskiftavinum góð viðskifti og vænti, að kaupendurnir verði aðnjótandi sömu góðu viðskiftanna. Reykjavík, 31. jan. 1934. / ILeifup Þorleifsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum við keypt vörubireðir verzl- unarinnar Máining & Verkfær’i, og munum við fram- vegis reka verzlunina ú Laugavegi 25 undir nafninu. Málnlng & JámvOrur. Við munum kappkosta að hafa verzlunina birga af góðum málningarvöru m með sanngjörnu verði. VirðiKigarfyist. Bessi fllslason, Eggert flislasoa, Gannhjðm Bjðrnsson. Sprengidagurinn verður pví að eins ánægjulegur, að menn borði Vopnaf Jar ðar~s paðkpt og WikftorÍBi&aiBMÍr úr Kaupfélagi Alpýðu, Vitastíg 8A, sími 4417. Verkamannabúst., sími 3507'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.