Morgunblaðið - 26.11.1997, Page 3

Morgunblaðið - 26.11.1997, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 B 3 ÓLAFUR K. MAGNIJSSON STRAND A LANDEYJASANDI öT-'mJ.- ■ vi: - ;fw Pólski togarinn Wislok strandaði á Landeyjasandi 27. febrúar 1964. Ólafur K. Magnússon var þar þegar björgunarsveitarmenn af Hvolsvelli drógu síðustu skipveija í land. Sumir fóru á bólakaf, en bátsmanninum tókst alltaf að halda töskunni með skipsskjölunum upp úr. Á einni mynd Ólafs í blaðinu sést ekkert nema taskan upp úr briminu. BJARGHRING- URINN AF HANS HEDTOFT Fáar fréttir hafa vakið meiri at- hygli í danska blaðaheiminum en mynd Ól. K. Mag. af Magnúsi Haf- liðasyni á Hrauni með bjarghring- inn af glæsta Grænlandsfarinu Hans Hedtoft, sem rak á hans fjöru 7. október 1959. Skipið hafði m'u mánuðum áður rekist á ísjaka suður af Hvarfi (jómfrúferð sinni með 95 manns innanborðs, þar með þingmeuniua Karl Egede og Lynge. Ekkert hafði spurst eða fundist frá skipinu. Myndin birtist yfir þvera forsíðu Berlingske Tidende og í öllum dönskum blöð- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.