Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 5 Cvænsku metsöluhöfundarnir Sören Olsson og Anders Jacobsson eru íslenskum lesend- um aö góöu kunnir af bókum sínum um Bert, Svan og Dúfu-Lísu. Nú eru komnar út þrjár splunkunýjar bækur eftir þá. Bert er engum Itkur. Hann hefur ákveöið að verja sumarleyfinu í kvenna- rannsóknir og ætlar sér alþjóðlegan frama í greininni! Aðferðirnar? Ja... ^^jötta bókin um Svan, þennan ómótstæðilega grallara sem að eigin áliti er góður í næstum öllu sem hann gerir og sérstaklega snjall að sjarma stelpur. En þó eru nokkur smáatriði sem geta vafist fyrir honum. Frábær bók fyrir yngri prakkara! B. J§ úfa-Lísa er á allra, allra viðkvæmasta aldri og því fylgja margvísleg vandamál. Sjálfstætt framhald Dúfu-Lísu sem sló eftirminnilega í gegn. hakon unpquist Bróðir ttiinn < St>INNU«*KU* ™ ákan Lindquist vakti mikla athygli í Svíþjóð með þessari skáldsögu. Ungur piltur fer að grafast fyrir um dauða bróður stns og kemst að því að hann átti í áköfu ástarsambandi við annan pilt. Þetta er óvenjuleg og spennandi saga. ppPogurnar um spæjarabræð- urna Frank og Jóa hafa farið sigurför um heiminn. Nú eru bræðurnir komnir til íslands og þar er ekki allt sem sýnist! KRISTJAN jonsson ■Q . í;:; in ævintýragjarna og ® ™ áræðna Nancy nýtur mikilla vinsælda um allan heim og bækurnar um hana hafa selst í milljónum eintaka. Nancy-aðdáendur verða ekki sviknir af þessari. 8 ‘ói, Kiddý Munda og félagar eiga í baráttu við leynifélagið Hefnd Gula skuggans. Og Skafta sýslumanni líst ekki á félagsskapinn. Tvímælalaust ein af bestu bókum þessa góðkunna barnabókahöfundar. Peir sem lásu Besta skólaár allra tíma muna eftir Herdman-syst- kinunum en þau eru án efa verstu börn sem uppi hafa verið. Nú yfirtaka þau jólaleikritið í kirkjunni! Bækur Barböru Robinson hafa hlotið frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Skjaldbong 5 KAÚTGÁFA *^ Ármúla 23- 108 Reykjavík - Sími 588-2400 Laugavegi 103-101 Reykjavík - Sími 511-1285 Furuvöllum 13 - 600 Akureyrí - Sími 462-4024 FRANK & JÓI • •j I* •< • • • > i nit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.