Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ HARKUR FJOLVITAMIN & STEINEFNI ESTER C Fæst í mörgum heilsubúðum, apótekum og mörkuðum. ■ \ T R A ^iriiijs ftir l«,r l,lÍ och UA0'J( tyií.'irfjB* ESTER C-vrtomÍn / mg ‘Iweium Áhrifaríkur hárkúr V&M Gæðablanda Ester C vítamín Vítamín, steinefni, 13 vítamín, 10 steinefni, fer sérstaklega vel amínósýrur, 18 amínósýrur og í maga og virkar betur. prótein og Spirúlína þari. HÚgsííZSL BSO-SEfLEN UMBOÐIÐ hárið. Sími 557-6610. Merrild setur brag á sérhvern dag Toppurinn af aj* lagið á Klipptu toppa til þess að vinna disk Þú getur hlakkað til þess að Merrild-maðurinn komi I hcimsókn næst Þannig skiptir þú pokatoppum fyrir jólatónlist eða peninga Ef þú vilt fá Merrild jólatónlist þarftu að fylla út þennan miða og setja hann i umslag ásamt pokatoppunum. Þegar þú hefur safnað pokatoppum fyrir jólageisladiski getur þú annað hvort sent ávísun með eða greitt fjárhæðina inn á gíróreikning Merrild. Póstgíróreikningurinn er 56 86 86 og senda þarf frumrit kvittunar ásamt útfylltum miðanum og pokatoppunum i umslagi til: Merrild Kaffi Pósthólf 4132 124 Reykjavík Tilgreina þarf sendanda á bréiið og frímerkja rétt. Lokafrestur til að senda inn pöntun með þessum hætti er til 10. desember 1997. Eigi síðar en 2 vikum eftir að okkur hafa borist topparnir sendum við þér svar. Ritaöu vinsamlegast greinilega Nafn___________________________________________________________ Heimilisfang_______._______________________________________________ Póstnr.____________Póststöð________________________________________ Simi ______________________________________________________________ □ Merrild jólalög: „ Ég óska eftir að fá send Merrild jólalög á geisladiski og ég sendi með 10 ~ toppa ásamt ávisun að fjárhæð 300 kr. eða gírókvittun. Greiðsla með □ ávísun □ giró i < Athugaðu vinsamlegast að ekki er hægt að senda fleiri en 10 toppa. Þvi > fæst ekkert fyrir toppa sem eru umfram 10 og við endursendumþá ekki. Aðeins er gert ráð fyrír að hvert heimili kaupi einn geisladisk. I boði meðan birgðir endast. Tilboðin gilda aðeins um toppa af Rauðu Merrild 500 g (brennsluaíbrigðin 103, 104, 304) og Merrild Light 500 g. Jtewádd___________________ -setur brag á sérhvem dag! FRAMLEIÐSLUELDHÚSIÐ er fyrsta eldhúsið sem fær slíka við- urkeniiingu Heilbrigðiseftirlitsins. Hlutu GÁMES- viður- kenningu FRAMLEIÐSLUELDHÚS öldrun- arþjónustudeildar Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar við Lindargötu hefur hlotið viður- kenningu fyrir fullkomið GÁMES-kerfi og gott innra eftir- lit. Framleiðsla heitra máltíða hófst í þessu framleiðslueldhúsi í ágúst í fyrra en þar eru fram- leiddar um 126.000 heitar máltíð- ir á ársgrundvelli. Árið 1995 tók gildi reglugerð þar sem kveðið er á um matvælaeftirlit og hollustu- hætti við framleiðslu og dreifingu matvæla. Þar er kveðið á um 10-11 verslanirnar Svínakjöt með 20-40% afslætti ÞESSA dagana er boðið upp á svínakjöt með 20-40% afslætti hjá 10-11 verslununum. Svína- bógur sem áður kostaði 525 krónur kílóið kostar núna 394 krónur kílóið. Svínahamborgar- hryggur kostar nú frá 898 krónum kílóið en var áður á frá 1.284 krónum. Þá er skinka á 698 krónur kílóið og svínarifja- steik á 398 krónur kílóið. Svína- kjötið kemur frá ýmsum fram- leiðendum m.a. Ali, Sláturfélagi Suðurlands, Goða og Borgar- nesi. GÁMES-kerfi sem stendur fyrir greiningu áhættuþátta og mikil- vægra eftirlitsstaða. Var í upp- hafi gætt að hönnun vinnuferla, meðferð hráefnis og unninna matvæla yrði í samræmi við um- Ný húsgagna- og gjafa- vöruverslun HEIMA er best heitir ný hús- gagna- og gjafavöruverslun sem var opnuð á Selfossi 1. nóv. síð- astliðin. Verslunin er til húsa að Tryggvagötu 8. „Heima er best“ er nokkurs konar umboðssali fyrir verslan- irnar Delí og Sía sem eru hús- gagna- og gjafavöruverslanir. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Sólveig Osk Hallgríms- dóttir og Gísli Þór Guðmundsson en Sólveig rekur einnig Hár- greiðslustofuna Mensý, sem er í sama húsnæði. rædda reglugerð og samkvæmt kröfum Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Framleiðslueldhúsið er fyrsta eldhúsið sem fær slíka viðurkemi- ingu Heilbrigðiseftirlitsins. Iþróttasápa með jurtaolíum FYRIRTÆKIÐ Jurtagull hef- ur í samvinnu við samtökin Iþróttir fyrir alla sett á mark- aðinn sérstaka íþróttasápu. Hún er mild, með ph-gildi 5,5 og því hentug til daglegrar notkunar. í fréttatilkynningu frá fyrir- taskinu segir að engin ilm-, lit- ar- eða rotvarnarefni séu í sáp- unni en mikið af hreinum jurtaolíum. Þar segir einnig að samsetning jurtaolíanna sé þannig að sápan sé einstaklega hreinsandi á slæma líkams- lykt. Iþróttasápan fæst í stór- mörkuðum, apótekum og íþróttamiðstöðvum. Morgunblaðið/Sig. Fannar LILJA Kristín Hallgrímsdóttir starfsmaður og Sólveig Ósk Hall- grímsdóttir, eigandi húsgna- og gjafavöruverslunarinnar Heima er best sem nýverið var opnuð á Selfossi. <3Mikið úrval af kjólum, jökkum, pilsum, buxum og blússum. Stœrðir 36 til 48. Tilboð___________ Vorum að taka upp kjóla á frábœru verÖi, kr. 8.900. Stœrðir 36 til 44. Opið á laugardögum frá kl. 10-16 ömarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.