Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 23 ERLENT Harðlínumenn í Israel andvígir eftirgjöf á landsvæðum Netanyahu kynnir nýjar tillögur sínar Jerúsalem. Reuters BENJAMIN Netanyahu, forsætis- ráðherra ísraels, boðaði til ríkis- stjórnarfundar í gær þar sem hann kynnti hugmyndir sínar að nýju til- boði til Palestínumanna. Áður hafði hann kynnt Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, tilboðið símleiðis en Arafat hafnað því. ísraelskir fjölmiðlar segja að til- boðið feli í sér að ísraelsmenn kalli herlið sitt frá 6-8% þeirra svæða á Vesturbakkanum sem enn eru undir stjórn ísraelsmanna. Palestínumenn gera hins vegar tilkall til 20-25% þeirra svæða sem um ræðir. Tillögur Netanyahus voru ræddar á fundinum en síðan var ákveðið að fresta afgreiðslu málsins fram á sunnudag. Harðlínumenn innan ísra- MENN velta því nú fyrir sér hvort Yasser Arafat, leiðtogi Palestínu- manna, eigi við alvarleg veikindi að stríða. Leiðtoginn sem er 69 ára gamall hefur að undanförnu þótt fölur og veiklulegur og því hefur jafnvel verið haldið fram að hann þjáist af parkinsonsveiki. Talsmenn Palestínumanna segja ekkert til í þeim orðrómi. Arafat hafi einungis verið undir miklu vinnuálagi auk þess sem hrun efnahags sjálfstjórnarsvæða Pal- estínumanna og friðarumleitana elsku stjórnarinnar brugðust ókvæða við fréttum af tilboði Netanyahus á þriðjudag og hótuðu að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að steypa stjórninni ef t'il frekari brottflutnings kæmi. Fyrir fundinn i gær hótaði svo David Levi utanríkisráðherra að ganga úr stjórninni kæmu harðlínu- menn í veg fyrir að tillagan yrði samþykkt. Versnandi samskipti við Bandaríkin Netanyahu hefur að undanförnu verið undir miklum þrýstingi frá Bandaríkjastjórn að endurlífga friðarumleitanir ísraela og Palestínu- manna en þær sigldu í strand í mars er hann leyfði nýbyggingar gyðinga við ísraelsmenn hafi tekið á hann. Vangaveltur um heilsufar Ara- fats hafa vakið upp spurningar um það hver muni taka við af honum sem leiðtoga Palestínumanna og erlendir stjórnarerindrekar jafnvel varað við því að komið geti til blóð- ugrar valdabaráttu. Arafat, sem er gamall skæru- á palestínsku landi í Austur-Jerúsal- em. Samskipti hans við Bill Clinton Bandaríkjaforseta hafa af þessum sökum verið stirð og m.a. var greint frá því í ísraelska útvarpinu á þriðju- dag að forsætisráðherrann hefði gef- ið starfsmönnum sínum fyrirmæli um að hætta tilraunum til að koma á fundi með Bandaríkjaforseta. Sagði talsmaður hans að héðan í frá yrði það undir Bandaríkjaforseta komið hvort og hvenær leiðtogamir hittust. Netanyahu liti ekki svo á að fundur leiðtoganna ætti að vera greiði við ísrael eða skilyrðum bundinn. Áður hafði Netanyahu haldið því fram að hann myndi hitta forsetann 8. desember næstkomandi. Báðir leið- liði, var kosinn fyrsti forseti sjálf- stjórnarsvæða Palestínumanna með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða í janúar 1996. Hann er vin- sæll leiðtogi og með stjórnkænsku sinni hefur honum oft tekist að sætta andstæðar fylkingar Palest- ínumanna. Eins og flestir leiðtogar araba hefur hann hins vegar ekki Reuters BENJAMIN Netanyahu togamir vom í Los Angeles í siðustu viku. Þeir hittust þó ekki og bar tals- maður Hvíta hússins við annríki for- setans. Clinton hitti hins vegar Shimon Peres, fyrrverandi leiðtoga Verka- mannaflokksins og einn höfuðand- stæðing Netanyahus, í Washington nokkmm dögum síðar og hvatti við það tækifæri ísraela og Palestínu- menn til að hefja friðarumleitanir á ný. tilnefnt eftirmann sinn og því ótt- ast margir að innbyrðis barátta muni sundra þjóðinni er stjórn- kænsku hans og persónulegra vin- sælda nýtur ekki lengur við. Aðrir halda því hins vegar fram að tími sé kominn til breytinga og að nýir stjórnarhættir geti einung- is orðið palestínsku þjóðinni til góðs. Völd Arafats jaðri við ein- ræði og þó að hætta sé á átökum að Arafat gengnum muni vald- dreifing einungis geta orðið til góðs. OPEC-ríki vilja auka olíuframleiðslu Vongóðir um mála- miðlun Jakarta. Reuter. OLÍURÁÐHERRAR frá aðildarríkj- um Samtaka olíuframleiðsluríkja (OPEC) komu saman til fundar í gær í þeim tilgangi að freista þess að fínna lausn á deilu um nýja fram- leiðslukvóta. Andstæðingar aukinn- ar framleiðslu óttast að nýir kvótar leiði til verðlækkunar á olíu. Áður en ráðherramir settust nið- ur freistuðu embættismenn frá OPEC-ríkjunum þess að finna mála- miðlun á bak við tjöldin. Saudi- Arabía, Kúveit og Sameinuðu arab- ísku furstadæmin (SAE) vilja að þak á olíuframleiðslu verði hækkað um tvær milljónir fata á dag en mörg ríkjanna eru sögð andvíg því. Talið er að ráðherramir takist á um það hversu mikil aukningin geti orðið án þess að verð lækki. Saudi- Arabía, Kúveit og SAE vilja að þakið verði hækkað svo það end- urspegli raunvemlega framleiðslu og taki jafnframt tillit til væntan- legrar aukningar eftirspumar. OPEC-ríkin samþykktu 1993 að hámarka framleiðslu við 25 milljón- ir fata á dag, en sérfræðingar telja að raunveruieg framleiðsla sömu ríkja nemi 28 milljónum fata. Talið er að málamiðlun kunni að takast um 26,5-27 milljóna kvóta. Ali al- Naimi olíuráðherra Saudi-Arabiu kvaðst í gær bjartsýnn á samkomu- lag á fundinum í Jakarta. Vangaveltur um heilsufar Yassers Arafats og hugsanlegan eftirmann hans Jerúsalem. Reuters. Valdabaráttu spáð TOSHIBA Fyrir fólk á ferð og flugi áíráb*f“ ,rtöWa verði 199.9 Toshiba Satellite 220 CS 133 MHz Pentium örgjörvi 16MB EDO RAM innra minni (stækkanlegt f 144 MB EDO RAM) 12,1" DSTN litaskjár 1,44 GB harðdiskur Öll helstu tengi, þ.á.m. infrarautt serial tengi 16 bita hljóðkort og hátalarar 1 árs alþjóðleg ábyrgð Fáanlegir aukahlutir: 10x geisladrif Tengikvi Skeifunni 17 108 Reykjavík Símí 550 4000 Fax 550 400 Reykjavíkurvegi 64 220 Hafnarfiröi Sími 550 4020 Fax 550 4021 UMBOÐSMENN OG ÞJÓNUSTA UM LAND ALLT: • AKRANES Tölvuþjónustan 431-4311 • REYKJANESBÆR Tölvuvæðing 421-4040 • AKUREYRI Tölvutæki-Bókval 461-5000 • SAUÐÁRKRÓKUR Skagfirðingabúð 455-4537 • HORNAFJÖRÐUR Hátíðni 478-1111 • 5ELFOSS Tölvu-og rafeindaþj. 482-3184 • HÚSAVÍK Tölvuþj. Húsavík 464-2169 • VESTMANNAEYJAR Tölvun 481-1122 • ÍSAFJÖRÐUR Tölvuþj. Snerpa 456-5470 Láttu ekki tölvuna tjóðra þig niður! Mundu eí'tir fríkortinu! Tæknival Það er ekki bara góð tilfinning að geta tekið vinnuna með sér í einu handhægu tæki, heldur er það oft beinlínis nauðsynlegt. Toshiba Satellite 220 CS fartölvan sameinar léttleika, kraft og áreiðanleika og er einn þægilegasti kosturinn fyrir fólk sem er á ferð og flugi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.