Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 27 LISTIR Dagskrá um Dario Fo FYRIR skömmu var tilkynnt að ítalski rithöfundurinn, leikskáldið . og leikstjórinn Dario Fo hefði hlotið bókmenntaverð- laun Nóbels. Af því tilefni boðar Stofn- un Dante Alighieri, ítalska menningar- félagið á íslandi, til samkomu í Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, föstudaginn 28. nóvember kl. 20.30. Par munu Erlingur Gíslason leikari, Vala Þórsdóttir leikkona, Elena Musitelli ítölskukennari, Halldóra Friðjónsdóttir útvarpskona og Thor Vilhjálmsson rithöfundur fjalla um Dario Fo í máli, söng og myndum og greina gestum frá viðburðarík- um ferli Nóbelsverðlaunahafans. Aðgangur er ókeypis. ------♦-♦-♦---- Sýningum lýkur Norræna húsið SÝNINGU Tryggva Ólafssonar lýkur sunnudaginn 30. nóvember. Sýningin er opin kl. 14-18. I anddyri eru sýningarnar A nor- rænni slóð og Líkamsskreytingar, þeim lýkur einnig sunnudaginn 30. nóvember og eru opnar frá kl. 9-18. Gallerí Borg Sýningu Péturs Gauts lýkur sunnudaginn 30. nóvember. Sýningin er opin fóstudag kl. 10- 18, laugardag kl. 12-18 og sunnudag kl. 14-18. Handverk & Hönnun Sýningunni Kátir krakkar lýkur laugardaginn 29. nóvember. Sýningin er opin föstudag frá kl. 11- 17 og laugardag frá kl. 12-16. Gallerí Listakot Sýningu Bryndísar Böðvarsdótt- ur lýkur á sunnudag. Bryndís verð- ur yfir sýningunni þann dag. Opið verður frá kl. 14-18. Gallerí Stöðlakot Sýningu Gunnars Amars, „Ör- veru - verur“ lýkur á sunnudag. Galleríið er opið daglega frá kl. 14-18. --------------- Jólatónleikar kórs Mennta- skólans við Sund KÓR Menntaskólans við Sund held- ur árlega Aðventutónleika sína fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20, í Langholtskirkju. A efnisskrá eru m.a. íslensk og erlend jólalög. Sigrún Hjálmtýs- dóttir syngur einsöng og Mónika Abendroth leikur á hörpu og Bjami Pór Jónatansson á orgel, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir og Kolbrún B. Grétarsdóttur leika á þverflaut- ur. AÐVENTUKRANS HURÐAKRANS kr* -J;r AÐVENTUSKREYTINC AÐVENTUUOS TROPPUSKRAUT era i símaskránni HÖNNUN ODDI HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.