Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ AOAUGLYSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Grunnskólinn í Ólafsvík Grunnskólakennara og sérkennara TILKYMIMIIMGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. FUINIOIR/ MANNFAGNADUR ItlKIlKI tSeiEIlftBl lao. Ltt Eít 1 ( § pESBtKEn-nni lEtiieitetiii ir EIr.1!!!!!!!! Hver verður afstaða vantar í eftirtalin störf: 7. bekkur: Vegna barnsburðarleyfis: Bekkjar- umsjón og kennsla bóklegra greina í 7. bekk, stuðningskennsla. Heil staða ráðningartími frá og með 1. jan. 1998. Sérdeild: Heil staða sérkennara í sérdeild '** ásamt fagstjórn í stuðnings- og sérkennslu við skólann, ennfremur stjórnun og leiðsögn stuðningsfulltrúa. Ráðningartími frá og með 1. desember nk. Skólinn greiðir götu nýrra kennara með útveg- un húsnæðis, leikskólapláss fyrir barnafólk og niðurgreiðir auk þess húsnæðiskostnað. Skólinn er einsetinn, þar ríkir góður starfsandi og vinnuaðstaða kennara er góð. Leitað er eftir áhugasömu og metnaðarfullu fólki til starfa í framsækn- um skóla í öflugri og fallegri sjávarbyggð undir Jökli, þar sem fyrir starfa hressir og dugmiklir kennarar og starfsfólk, kröftug skólanefnd og öflugt foreldrafélag sem öll taka vel á móti nýjum liðsauka til að vinna að markmiðsverkefnum skólans, sem eru m.a.: Góður námsárangur, endurskoðun skólanámskrár í kjölfar útgáfu nýrrar Aðalnámskrár; fagstjórnarvinna við lok þessa skólaárs (júní/júlí 1998); teymisvinna kennara við sjálfsmat skólans næstu 2—3 árin; T og hafa sem endranær áhrif á mótun farsæls samfélags barna og fullorðinna með þátttöku og framlagi skólans til menningarríks um- hverfis fólksins í byggðarlaginu. Þá eru á döfinni önnur spennandi verkefni sem stuðla munu að mark- vissara og árangursrikara skólastarfi þar sem áhugasamir kennarar geta m.a. tekið þátt i úrvinnslu og frekari markmiðssetningu, s.s. vegna fyrirhugaðrar úttektar Rannsóknarstofnunar uppeldis- og kennslumála á skipan skólamála i Snæfellsbæ, i faglegu-, hagrænu- og skipulagslegu tilliti, en alls eru reknir 3 grunnskólar í Snæfellsbæ; bygging nýs íþróttahúss á lóð skólans; framþróun námsumfangs Fjölbrautaskóla Vesturlands í Snæfellsbæ. Frekari uplýsingar um störf þessi og starfs- umhverfi veita: Gunnar Hjartarson, skstj., s. 436 1150/436 1293 og Sveinn Þór Elinbergs- -Dson, aðstoðarskstj., s. 436 1150/436 1251. Myllubakkaskóli í Keflavík Kennarar! Kennari óskast til starfa í 80% stöðu við kennslu nemenda 1. bekkjar (6 ára) frá og með 1. desember nk. vegna veikinda. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421 1450. Skólastjóri. Sölumaður Vaxandi fyrirtæki á sviði byggingavöru óskar eftir sölumanni. Starfið felst í kynningu, sölu og pöntunum á byggingaefni til hönnuða, verktaka og húsbyggjenda. Tækni- eða iðnmenntun nauðsynleg. Áhugasamir sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf til afgreiðslu Mbl., merktar: „L — 2851", fyrir 5. desember nk. Lagermaður óskast strax Heildsölufyrirtæki óskar að ráða lagermann á lager yfir sérvörur. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar til afgreiðslu Mbl. fyrir 3. desember, merktar: „O — 2861". Matráðskona/ matsveinn Óskum eftir að ráða til starfa strax matráðs- konu eða matsvein á veitingahús á höfuðborg- >arsvæðinu. Þægilegur vinnutími. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 17029". Kranamaður Vanur maður óskast á byggingakrana. Upplýsingar í símum 892 0369 og 897 2370. 1 Húsvirki hf. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is RATSJARSTOFNUN Lokað Vegna flutnings verður skrifstofa Ratsjárstofn- unar í Reykjavík lokuð fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. nóvember nk. Skrifstofan verður opnuð mánudaginn 1. desember í Síðumúla 28, 108 Reykjavík. Nýtt símanúmer verður 553 8900. Faxnúmer verður 553 8901. Þeim, sem eiga brýnt erindi við skrifstofuna á þessum dögum, er bent á að hringja í síma 421 4481. NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 4. desember 1997 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 36, þingl. eig. Björn Geir Jóhannsson, geröarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis. Áshamar 61,1. hæð B, þingl. eig. Ómar Sveinsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Áshamar 65, 2. hæð A, þingl. eig. Guðmundur M. Loftsson, gerðarb- eiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Eyjakaup ehf., Vestmannaeyjum, og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Faxastígur 8a, hæð og ris (63,36%), þingl. eig. Guðmundur Pálsson og Már Guðlaugur Pálsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Hásteinsvegur 32, þingl. eig. Baldur Þór Bragason, gerðarbeiðandi Gjaldtökusjóður. Hásteinsvegur 40, þingl. eig. Jón Trausti Haraldsson og Valborg Elín Júliusdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarvegur 1,2., 3. og 4. hæð (66,25%), þingl. eig. Ástþór Rafn Páls- son, gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Ferða- málasjóður, Islandsbanki hf. og Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 20, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf. og Vestmannaeyjabær. Illugagata 60, þingl. eig. Sigvarð Anton Sigurðsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rikisins, Húsey, byggingavöruversl- un, Vestmannaeyjum, og Neisti sf. Kirkjuvegur 17, bilskúr á lóð nr. 19, þingl. eig. Jón Ingi Steindórsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rikisins. Skólavegur 19, efri hæð, ris og helmingur kjallara, þingl. eig. Hallgrim- ur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, Isafirði. Stóragerði 10, þingl. eig. Þorleifur Eggertsson, gerðarbeiðandi Svavar Sigurjónsson. Vestmannabraut 52, austurendi (50%), þingl. eig. Kristján Guðmunds- son og Kristín G. Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumadurinn í Vestmannaeyjum, 25. nóvember 1997. Halló, Vestmannaeyingar Kvenfélagið Heimaey verður með sína árlegu jólasölu, Heimaeyjarkerti, jólakort, kökur o.fl. í Mjóddinnni föstudag og laugardag, 28. og 29. nóvember frá 10.00 fyrir hádegi. Hittumst í Mjóddinni, kaffi á könnunni. íslands í Kyoto? I dag, 27. nóvember, heldur Alþjóðamálastofn- un Háskólans opinn fund um hver afstaða íslands á að vera á loftslagsráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna í Kyoto sem hefst í næstu viku. Útstreymi gróðurhúsalofttegunda getur haft alvarlegar afleiðingar vegna breytinga á hafstrauum og fiskislóðum kringum ísland. Stutt erindi flytja Sif Friðleifsdóttir, alþingis- maður, Þorkell Helgason, orkumálastjóri, og Hjörleifur Guttormsson, alþingismaður. Fundurinn verður haldinn í stofu 102 í Lög- bergi og hefst kl. 17.00. Alþjóðamálastofnun Háskólans. Flugmenn — flugáhugamenn Fundurinn um flugöryggismál verður haldinn í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20.00. Fundarefni: • Reykjavíkurflugvöllur- Staða og framtíd Guðrún Ágústsdóttir, forseti Borgarstjórnar, og Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. • Kvikmyndasýning Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. TIL SÖLU Galtalind 26—28 — sérhæðir — sérinngangur Glæsilegt 6-íbúða hús í einkasölu með 120 fm 4ra herb. íbúð og tveimur 135 fm 5 herb. íbúð- um sem fylgir bílskúr. Afh. fullbúnar með vönduðum innréttingum og glæsilegu flísa- lögðu baði. Frábært skipulag. Verð jarðhæd 9,0 millj. Miðhæð, 120 fm, 9,3 millj. Efsta hæð, 135 fm með bílskúr, 10,9 millj. Síðasta hús seldist upp á tveimur vikum. Fyrstur kemur — fyrstur fær. Nánari upplýsingar og teikningar hjá: Fasteignasölunni Valhöll, sími 588 4477. Til sölu ein fuilkomnasta efnalaug í höfuðborginni Til sölu erfyrirtæki á sviði fatahreinsunar, sem hefur yfir að ráða mjög fullkomnum vélum. Staðsetning er mjög góð. Húsnæðið er sniðið að rekstri fatahreinsunar og er ástand þess mjög gott. Tií greina kemur að selja húsnæðið með eða að leigja það. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og síma inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Gæði — 2856", fyrir 5. desember. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 a 17811278VÍ = E.T.II.9.0. □ Hlín 5997112719 VI 1 Frl. Landsst. 5997112719 VII I.O.O.F. 5 = 17811278 » O - ET 2 Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Fréttii af kristniboðsakrinum. Frásögn: Margrét Hróbjartsdóttir kristniboði. Hugleiðing; Benedikt Jasonar- son, kristniboði. Allir karlmenn velkomnir. Kl. 20.30 Mín saga. Hilmar Sím- onarson. Allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.