Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 65 ÍDAG Arnað heilla /?/\ÁRA afmæli. Á OV/morgun, föstudaginn 28. nóvember, verður sex- tug Ólafía Sigríður Jens- dóttir, Hlíðarhjalla 61, Kópavogi. Ólafía tekur á móti gestum í Hátúni 12, húsi Sjálfsbjargar, eftir kl. 19. BBIDS Umsjón Guðmundur Fáll Arnarson SPILURUM er almennt lítt um það gefið að lenda í kastþröng. í Reykjavíkur- mótinu í tvímenningi kom upp sérstaklega kvikindis- legt þvingunarspil, þar sem fórnarlambið varð að henda af sér ásum á færibandi: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKD762 ¥ 94 ♦ KG4 ♦ K2 Vestur Austur ♦ G1085 ♦ 43 ¥ ÁD1063 illll! ¥ 8752 ♦ Á85 Illlll ♦ 9763 ♦ 5 ♦ 1076 Suður ♦ 9 ¥ KG ♦ D102 ♦ ÁDG9843 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 lauf 2 hjörtu 2 spaðar 3 hjörtu 3 grönd Pass Pass Pass Á fjórum borðum varð suður sagnhafi í þremur gröndum. Einn vamarspil- arinn tók strax á ásana sína í rauðu iitunum og hélt sagnhafa þannig í ellefu slögum. Annars staðar kom út smátt hjarta eða tígull undan ásnum. Sagnhafi átti þann slag og spilaði svo öll- um laufunum, hægt og ró- lega. Vestur mátti missa fimm rauð spil, en þegar síðasta laufið kom á borðið var fátt um úrræði: Norður ♦ ÁKD762 ¥ - ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ G1085 ♦ 43 ¥ Á llllll V 8 ♦ Á 111111 ♦ 976 ♦ - ♦ - Suður ♦ 9 ¥ K ♦ D102 ♦ 3 Ást er... . . . ac blíöu. TM Rog U.S P«t Oft — «11 nghts r«*e-vBO (c) 1997 Los Arigeles Times SynOicate Ljósmyndastofan Nænnynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí á Hveravöll- um af sr. Stínu Gísladóttur Sigrún Þórólfsdóttir og Magnús Björnsson. Heim- ili þeirra er í Bandaríkjun- um. Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matt- híassyni Guðrún Eva Guð- mundsdóttir og Bjarki El- íasson. Heimili þeirra er að Sigurhæð 7. Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. september í Dómkirkjunni af sr. Jóni Helga Silja Svavarsdóttir og Arnar Halldórsson. Heimili þeirra er að Hæðar- garði 6. Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. sept. í Seltjamar- neskirkju af sr. Hjalta Guð- mundssyni Guðrún Valdi- marsdóttir og Hörður Fel- ix Harðarson. Heimili þeirra er að Lækjasmára 66. Ljósmyndastúdió Halla Einarsdóttir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. apríl í Landakirkju af sr. Bjama Karlssyni Guðný Einarsdóttir og Sigurður Hlöðversson. Þau eru til heimilis í Vestmannaeyjum. Svipmyndir - Friður. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. október af fulltrúa borgardómara Kristbjörg Ágústsdóttir og Hafsteinn Þór Pétursson. Heimili þeirra er í Lyngmóum 11, Garðabæ. Svipmyndir - Friður. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. september af fulltrúa sýslumanns Dýr- leif Bjarnadóttir og Jök- ull Knútsson. Heimili þeirra er í Furulundi 5, Garðabæ. . 441 í BRÚÐKAUPINU mínu fóru allir að gráta. Löggan notaði táragas. NÝJAR VÖRUR STJÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert heimspekingur og ert sífellt að ráða lífsgátuna. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þú ættir að setja Qölskyld- una í forgang og stefna að því að hún geti átt góðar stundir saman. Einhver fundahöld verða í kvöld. Naut (20. april - 20. maí) Þú hefðir gott af því að hitta félaga þína og rifla upp gamlar og góðar minn- ingar frá liðnum ámm. lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema STEINAR WAAGE Tegund: Janina Verð: 2.495 Litir: Hvítt, beige svart, svart lakk. Stærðir: 35-42. SKOVERSLUN Nýkomin sending fráACO Tegund: Asterix Verð: 3.495 Litir: Hvítt, beige, svart, blátt. Stærðir: 35-42. EKTA Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð & traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú færð heimboð sem þú ættir að þekkjast. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum og munt hitta áhugavert fólk. Krdbbi (21.júní — 22. júlí) Gefðu þér tíma til að skoða það hversu ríkur þú raun- verulega ert af fjölskyldu þinni og vinum. Það ber að þakka. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Biddu fjölskyldu þína um að sýna þér skilning, ef þér finnst að þú þurfir að vera í friði og ró við að hugsa málin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu það ekki koma þér í uppnám þótt eitthvað breytist á síðustu stundu. Gerðu bara gott úr því. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu það eftir þér að bjóða heim gestum þótt það kosti smáfyrirhöfn. Þér verður ríkulega þakkað. Sporðdreki (23. okt.-21. nóvember) Þú ættir að heimsækja fólk sem þú hefur ekki séð lengi. Þú færð símtal í kvöld sem færir þér ánægjulegar fréttir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú ert í afbragðsskapi og skalt bara njóta þess að vera með skemmtilegu fólki. Önnur verk mega bíða betri tíma. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú skalt þiggja aðstoð ætt- ingja þinna ef hún býðst, því þú getur launað þeim síðar. Óvæntur gestur birt- ist í kvöld. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Gættu orða þinna svo að þú særir ekki tilfinningar annarra. Kvöldinu ættirðu að verja í vinaheimsókn. Fiskar (19. febrúar-20. mars) 'jSft Eitthvert málefni verður til lykta leitt og þú munt sjá hlutina í nýju ljósi á eftir. Njóttu félagslífsins eftir bestu getu. <9 NÝ SENDING AF SKÓM FRÁ Cíllde^ella STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN SÍMI 551 8519 ^ T"oppskórinn STEINAR WAAGE. ^ -LVeltusundi»/Ingóltstorg, skóverslun I v/ Ingóltstorg Sfmi 552 1212 SIMI 5Ó8 9212 -í? Tegund: Kristel Verð: 2.495 Litir: Hvítt, svart, blátt, svart lakk. Stærðir: 35-42. Fjöldi tegunda af góðum inniskóm, pantanir óskast sóttar. 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR • PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.