Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 27.11.1997, Blaðsíða 75
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 75 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: \ 4° |\ *%£</// V Y7 \ . i y; V v. ^ V * 4 * 4 4 * Yfirlit á hádegi í gær: H Hæð L Lægð Kuldaskil QrN rz* yÍSk 4 4 4 4 Ri9nin9 XJ Skúrir i . Slydda Slyddué, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él ^ VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, allhvöss við suðurströndina en annars yfirleitt kaldi. Rigning á Suðaustur- landi og á Austfjörðum en skýjað að mestu og hætt við smáskúrum annars staðar. Hiti 3 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir austan kalda eða stinningskalda. Skýjað og dálítil súld eða rigning um suðaustan- og austanvert landið en annars þurrt. Á laugardag og sunnudag eru horfur á austan og norðaustan kalda með éljum við norður- og norðausturströndina, slydduéljum suðaustanlands en annars staðar þurrt. Á mánudag líklega norðan gola eða kaldi. Él við norðaustur- og austurströndina en annars þurrt og víða léttskýjað. Á þriðjudag eru síðan horfur á vaxandi suðaustanátt með slyddu suðvestan- og vestanlands, en þó þurrt í fyrstu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ■% .1-3 Tii að velja einstök spásvæði þarf að velja töiuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Sunnan. 2'vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- _ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður c... er 2 vindstig. 4 Hitaskll Samskil Yfirlit: Víðáttumikil og djúp lægð suðsuðaustur af Hvarfi hreyfist litið, en hægt vaxandi hæð yfir NA-Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 rigning Amsterdam 4 þokumóða Bolungarvík 6 alskýjað Lúxemborg 9 skýjað Akureyri 8 alskýjað Hamborg 2 alskýjað Egilsstaðir 6 alskýjað Frankfurt 5 léttskýjað Kirkjubæjark:. 7 rigning Vín 4 alskýjað Jan Mayen 0 snjókoma Algarve 18 skýjað Nuuk -6 skýjað Malaga 18 rign. á síð.klst. Narssarssuaq -16 skýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 8 rign. á síð.klst. Barcelona 16 alskýjað Bergen 2 léttskýjað Mallorca 17 úrkoma I grennd Ósló -1 léttskýjað Róm 17 skýjað Kaupmannahöfn 1 léttskýjað Feneyjar 10 þokumóða Stokkhólmur 0 snjókoma Winnipeg -3 heiðskfrt Helsinki -3 skýiað Montreal 6 Dublin 10 rigning Halífax 3 alskýjað Glasgow 10 skýjað New York 7 alskýjað London 12 alskýjað Chicago 8 alskýjað Parfs 11 skýjað Oríando 13 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 4.42 3,5 10.54 0,9 16.52 3,5 23.05 0,7 10.28 13.11 15.53 11.13 ÍSAFJÖRÐUR 0.28 0,5 6.42 2,0 12.52 0,6 18.41 2,0 11.04 13.19 15.34 11.22 SIGLUFJÖRÐUR 2.36 0,4 8.47 1,2 14.56 0,3 21.07 1,2 10.44 12.59 15.14 11.01 DJÚPIVOGUR 1.51 2,0 8.04 0,7 14.01 1,9 20.07 0,6 10.00 12.43 15.25 10.44 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfiöai Moraunblaöiö/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 hörfar, 4 kroppur, 7 hitasvæRja, 8 skottið, 9 rödd, 11 forar, 13 hlifa, 14 óhræsi, 15 á skipi, 17 ntjög, 20 brodd, 22 skerpt, 23 æviskeiðið, 24 virðir, 25 toga. 1 hafa stjórn á, 2 skaut, 3 kyrrir, 4 bijóst, 5 þáttur, 6 vitlausa, 10 önuglyndi, 12 hnöttur, 13 borða, 15 jarðvöðull, 16 með miklu grjóti, 18 segl, 19 skrika til, 20 beinir að, 21 lægð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kennimann, 8 eldur, 9 getan, 10 tía, 11 dorma, 13 rændi, 15 hlass, 18 sakna, 21 tún, 22 auðnu, 23 ættin, 24 handriðið. Lóðrétt: 2 endar, 3 narta, 4 mágar, 5 nótan, 6 held, 7 unni, 12 mýs, 14 æfa, 15 hrat, 16 auðga, 17 stund, 18 snæði, 19 ketti, 20 asni. í dag er fímmtudagur 27. nóv- ember, 331. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Því að ég, Drott- inn, elska réttlæti, en hata glæp- samlegt rán. Ég geld þeim laun þeirra með trúfestu og gjöri við þá eilífan sáttmála. (Jesaja 61,8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hanne Sif kemur og fer í dag. Mælifell kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Dala Rafn og Gjafar koma í dag. Polaris Amaroq fer í kvöld. Mannamót Árskógar 4. Leikfími kl. 10.15, handavinna og smíðar kl. 13-16.30. Bólstaðarhlið 43. Litlu jólin verða fostud. 5. des. kl. 18. Jólahugleiðing, fiðluleikur, einsöngur og barnakór. Leikið fyrir dansi. Veislumatur. Sal- urinn opnaður kl. 17.40. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Furugerði 1. Aðventu- skemmtun verður 3. des. kl. 20. Skemmtiatriði. Veislustjóri sr. Hjálmar Jónsson. Tvísöngur. Ein- söngur. Hátíðarkaffí. Skráning í s. 553-6040, fyrir 1. des. Gjábakki, Fannborg 8. Söngfuglarnir hittast kl. 14.30. Laufabrauðsdag- urinn er á laugard. Laufabrauðsskurður. Fjölbreytt dagskrá. Hús- ið opnað kl. 13. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, kl. 9.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Verðlaun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgr. og fjölbr. handav. Kl. 10 boccia. Kl. 14 fé- lagsvist. ÍAK, íþróttaf. aldraðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Di- graneskirkju. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga kl. 13-17. Kaffí. Norðurbrún 1. Kl. 9 útskurður. Kl. 10.30 danskennsla. Kl. 13 spil- að - fijást. Kl. 14.30 kaffí. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffí, böðun, fótaaðg. og hárgr., kl. 9.30 alm. handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13. leikfimi og kóræfíng, kl. 14.40 kaffí og vöfflur. Á morg- un kl. 14 les Guðjón Frið- rikss. úr bók sinni ævi- minningar Einars Bene- diktss. Vitatorg. Kl. 9 kaffí og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 gler- list, kl. 11 gönguferð, kl. 12 handmennt, kl. 13 brids, kl. 13.30 bókband, kl. 14 leikfimi, kl. 15 kaffí, kl. 15.30 boccia. Þorrasel, Þorragötu 3. Brids og spiiað - fijálst hjá FEB kl. 13. Barðstrendingafélag- ið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105 kl. 20.30. Félag kennara á eftir- launum. Sönghópur kl. 16 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Hjálpræðisherinn. Samkoma kl. 20.30 Hilmar Stmonarson segir sögu sína. Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58-60. Bænastund kl. 17. Kvenfélag Kópavogs. Basar sunnud. 30. nóv. í Hamraborg 10 kl. 14. Tekið við munum á laug- ard. kl. 14-16 og kökum sunnud. kl. 10-12. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Jólafundur 9. des. kl. 20.30 í Kirkjubæ. Mætt verður með hatta. Jólapakkar, upplestur, og happdrætti. Skráning fyrir 7. des. í s. 553-2725 Halldóra, 553- 7839 Svanhildur, 554- 0409 Ester. Kvenf. Seljasóknar. Jólafundur í kirkjumið- stöðinni 2. des. kl. 20. Jóhanna Kristjónsd. les úr bók sinni. Hátíðar- matur, kórsöngur og fleira. Jólapakkar. Tilk. þarf þátttöku fyrir 30. nóv. Sjálfsbjörg, Hátúni 12. Tafl kl. 20. Kirkjustarf Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkt __ um. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 16.30-17.30 í Ártúns- skóla. Fyrirlestrar fyrir alm. á fímmtud. kl. 20.30 í kvöld er fyrirlesturinn um „ábyrgð gagnvart náunganum" Þórarinn V. Þórarinss. fram- kvæmdastj. VSÍ flytur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14—17. Biblíuiestur safnaðarh. kl. 20.30. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 15.30. Mömmu- morgunn á morgun kl. 10-12. Digraneskirkja. mömmumorgunn kl. 10. Leikfimi fyrir aldraða kl. 11.20. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 18. Bænaefrti má setja í bænakassa í anddyri kirkjunnar eða hafa samband við sókn- arprest. Dómkirkjan. Kl. 14—lijpBD- opið hús í safnaðarheim- ilinu, Lækjargötu 14a, fyrir alla aldursflokka. Kl. 17.15 samverustund fyrir börn 9-10 ára. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 11-12 ára böm kl. 17-18.30 í safnaðar- heimilinu. Æskulýðs- fundur kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Mömmumorgunn kfi®^ 10-12 Efni m.a. fyrir- lestrar, bænastund o.fl. Kaffí. Æskulýðsfélag, 14-16 ára, kl. 20-22. Grensáskirkja. Mæðra- morgunn kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í Vonarhöfn, Strand- bergi. Opið hús fyrir 8-9 ára böm kl. 17-18.30. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Hjallakirkja. Starf fyrir 7-9 ára kl.16. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar og fræðslustund kl. 17.30. SJÁ SÍÐU61 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1829, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakíð. BEKO fékk viðurkenningu (hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • (slenskt textavarp Ð U R N I R 8 • Sími 533 2800 Reyk|avík: Byggt & Búiö, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi.Kf.Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Veatflrðlr: Geirseyrarbúöln.Patreksfiröi.Rafverk.Bolungarvík. Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri, Sauöérkróki. Hljómver, Akureyri.KEA.Dalvík. Kf. Þingeylnga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Fóskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. Kf. Stööfirðimga, Stöövarfiröi. Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlókshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Gdndavfk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.