Alþýðublaðið - 12.02.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.02.1934, Qupperneq 1
MÁNUDAGINN 12. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 96. TÖLUBLAÐ SITS'TIÓBI: n ^ _ ÚTGEFANÐI: p. s. valdemarsson DAOBLAÐ öu VllCUBLAÐ alþvðuflokkurinn BAC5BLAÐIÐ Siemsr út aHa vtrtra ángti U. 3 — 4 sSBdagis. AskrSWogJaid kr. 2.00 d mdnnði — kr. 5,00 fyrír 3 tnanaði, eí greitt er fyrlrfram. t Ia.usasdlt3 kostar blaðfð 10 aura. VIKUBLABID ketmir ðt & hverjutn miðvikudegl. Það fcostar eðeina kr. 5.00 á érl. 1 pvi birtast allar helstu gretnar, er blrtast i dagblaöinu. fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÚRN OO AFGREiBSLA Alpýðu- bSaOstns er vio Hverfisgðtu nr. 8— tð SlMAR: 4900- afgreiOsla og attgiyslngar. 4301: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjórl, 4W: Vilbjölmur S. Vilhjélmsson, blaðamaður (heima), Magnéil Ásgelrason, blaðamaður. Framnesvegi 13. 49CM: P R. Valdemarsson. rltstjóH. thoima). 2037: Slgurður ióhannesson. afgrelðslU' og auglýslngastjórl (heiiria), 40!»: prentsmiðjan. EDINBORGAR- flTSOmUKAR Fjrlglst með fjöldannmi Opinbert mðl hifðað gegn Þðrbergi Þörðarspi og ritstjóra AIMðnblaðsins fyrir greinarnar ,Kvalaporsti Nazista4 Hiiníx 16. fyrra mánaðiar skipaði Maginús Guðmundsson dómsmála- ráðherria * 1 ögreglus tjó ra að hefja rannsökn út af grieinum Pórbergs Þórðiarisioiniar, siem birtast hér í biaðinu. Fer hér á eftir bréf dómsmálar ráðhéma, þar sem hajtin, auk þess að fynrtskipa naminsókninia, ger- iist svo ósvífinn að skipa rainn- sóknardómaraíiuin að hindra út- komu Alþýðublaðsiins með grein- um Þórbergs. Er bréfið birt hér til þess að taka af allain ,vafa um það, að frásögn Alþýðubiljaðs- ins um þetta atriði er rétt. Dóms- og kirkju-ináláráðuinieytið. Reykjavík, 16. janúar 1934. Hér með sandir ráðuneytið yð- ur, herra lögreglustjóri, afrit af bréfi þýzka aðalkoinsútatsins, þar sem kært er yfir 'greim, er byrj- aði að kðma út 6. þ. m. í Al- þýðubliaðiinu og nei'nd er „Kvála- þorsti inazista"'. Enin fremur fylgja hér með afrit af 2 hréfum forsæt- isráðHerra, dags. 11. og 15. þ. m., um mál þietta. Með skírsfcotuin til 'niefndra » plagga er ér mieð Lagt fyrir yður að hefja þegar réttarrannsökn og höfða síðan mál gegn 'þeim, er sekir rieyinast, eftir IX. kafla hiinfiá almeinnu hegningarlaigia. MEÐ TILVISUN TIL TILSKIPUNAR 9. MAÍ 1885 GERIR RÁÐUNEYTIÐ RÁÐ FYRIR ÞVI, AÐ ,ÞÉR HINDRIÐ ÁFRAMHALDANDI ÚTKOMU NEFNDRAR GREIN- AR.*) M. GulÁmimdssím. Gmur fíergsl\emhsc\n.. Til lögjKgl\asi\jón:ms í Reykjavík. Sú grieiin begningarlagawna, sem Þiórber'gur iÞórðarsioin og ritstjóri Alþýðublaðsiins eru kærðir fyrir brot á, hljóðar svo: IX. KAP. (UM LANDRÁÐ): 83. gr. (siðastá mgr.). EN MEIÐI MAÐUR ÚTLENDAR ÞJÓÐIR, SEM ERU í VINFENGI VIÐ KONUNG, MEÐ ORÐUM, BENDINGUM EÐA MYNDUPP- DRÁTTUM, leiinkum á þann hátt að lasta og smáina þá, siem ríkjum ráða, í preint- uðum ritum, leða drótta að þeim ramglátum og skammar- liegum athöfinum, ÁN ÞESS AÐ TILGREINA HEIMILDARMANN SINN, þá varðar það famgelisi, eðla *) Leturbrieytimg Alþýðublaðs- ins. þegar miálisibætur. eru, 20 til 200- rilkrsdala sektum. Ramnsókn í þ-essu máli er n ú lókið. Hefir Raginar Jönssom, full- trúi llögrieglu'Stjóra, haft haina með höindium undanfarið og yfirheyrt Þórberg Þórðarsom og ritstjóra þessa blaðs inokkrum sinmum. Að rannsókninni lokinni hefir mú verjð höfðað opinbert máí' á hemdur Þórbergi Þórðarsyni og ritstjóra Alþýðublaðsims, fyrir hrot á 83. gr. hegnimgarlaganna, sem er prentuð hér að framan. Enn hefir rannsóknaridómiaran- um ekki virzt ástæða til að baimma útkömiu Alþýðublaðsiins með greiinum Þórbergs, eins og Magn- ús Guðmuimdssiom hefir þó lagt fyrir hamm, og murnu grcinarnair halda áfram að birtast héjr í bliað’- i|nu þrátt fyrir mál'ssókmima. Áspeir Ásgelrsson stað- festir frásðgn ftlpýða- blaðsios ÁsgeiT ÁsgeirBsom forsætis- náðheríra hefir inú staðfest þá fregm, sem Alþýðubláðið birti á laugardaigiinn um að hanm ætliaði ekki að ver;a í kjötí ryrir Framsókmarfliokkimm við kiO'9n:mgarmár í vor. Daghlað Framsókmarmamma hér í hæinum virðist ekki hafa haft grurn um þessa ákvörðun fiorSætferáðherra og átti þvi viðtal við hanm eftir að Al- þýðublaðið var komið út með fregmimni. Sagði Asgeir Ás- gieirssioin í viðtalimu við blað- ið, „að hanm hefði sagst ekki mijnTi ad óbreyftri ad<stöou. bjóUj sig fram fyrjr Fmmsólm- arftokiám og að hainn mundi heldur' ekki bjóða sig fram fyrir meinn annan fliokk.“ , Er þieitita í riaium og Yeru fulil- komiin staðfesting á því, að Asgeir Aisgeirssoin sé genginn úr Framsókmarfl'okknum. Öskudagsfagnað heldur glíimufélagið Ármainn í Iðjmó á öskudagimn kl. 91/2 síðd. tiil ágóða fyrir húsbyggimgarsjóð félagsiins.. Allsherjarverkfall hófst kl. 12 f nfltt u alt Frakkland Verkalýðurinn sameinast gegn fasistahættunni undir stjórn jafnaðarmanna ____________ v feptabr Sðe&sst og péstl lokað Easgin bloð koasa út All'sherjar.verkf.ali hófst um a.lt Frakklamd kl. 12 á miðmætti í mótt. Bæði verklýðssamböimdin í Frakklandi, aðalsambamdið, „Con- fedierat'iioin Gemeralie du Tr,aviail“, heiðarliegra manma“, ieins og Doumei'gue taldi vaka fyrir sér. Adriein Marquet, foringi Jaur- és-S'Osialista, sem áður skipaði hægri arm jafmaðarmammáflokks- iimsi á sæti í stjórminmá. 'siem er undir stjóm jafmaðair- mamma, og verklýðsiSamband ..... Air«wsninriT'jraj*».w»i,g'w.Tria»naxgy»wB»jcBeiiM«Ha»»»c»w.’Mn«>i7»iini» kommúini'Sta (C. G. T. U.), sem er ....... ■■■ wmmmii—nnwi— tsmrumsetaMmmíem'amaaBeammsmisxafa miklu miinma, taka þátt í vierk- fal'iiinu undir stjórm jafnaðar- m,ainma. Ákveðið ier að verkfailið stajndi i 24 klukkustundir, eða til kl. 42 í kvöld. Engi.n bl’öð koma út í Frakk- (liainidi; í dag mema blöð socialista og kommúinfsta. Öll umferð er stöðvuð, bæði jármbrautir og imn- ainbæjarsiajmgöngur. Flestum eða öllum póst- '0g síma-stöðvum er liokað, em ekki var víst þegar síðast fréttlst, hvort liofcað yrðii fyrir gas, vatin og rafmiágm. Eijkaskeyti frá fréttictritasrq Alpýdiibladsins. KAUPMANNAHÖFN: í morgun. I götubardögumum á laugar- kvöldið féllu fjórir lögreg.luþjómar og margir særðust Irættulega.. Margir féilu eimmig, og tugir martna isærðust úr hópi kröíu- giMigumanna. Laugardagurmn var fyrsti dag- uriim'i síðasta hálfam mánuðinn, sam var tiltöluiega óeirðaiaus í Paríis. í gær rnátti eimrnig alt lieita með kyrrum kjörum. Samfylklno Verkalfðsins gep fasistahættnnni. Hiins vegar jafmaöar- mainlnaf lokk- liriun undir forustu Leom Blum inieitað stjónnitnni um Léon Bliim, allan stuðmimg. forimgi jafnaðar- Sósíalistar maminaflokksims. og koanmúmist- ar hafa mymd- að samfyl'ki'ngu (front unique) gegm stjómi'nni og fasistahætt- uinlni, undir forystu sósí’alistai. Aclrien Marquef, íiorimgi Jaurés-sósíialista, nú verkamálaráðherra. J, Lebas, forseti venkiýðssambanidsims í N orður-Frakklandb þá ákvörðmn síma að hefja verk-. fallið og gáfu í gær út ávarp til verkalýðsims í Frakklamdi, þar 'sem þeir skora á verkalýðinm og álla frjálslymda memn að samem- ast án tilliits til póii'tískra slkoð- aina gegm fjaindmönnum lýðræð- isins og fasismanum. En það er skoðum sosíalista og ammara róttækna manna, að stjónuim sé þannig skip- uð, að húm. eigi fyrst og fnemst, áð bneiða yfir Stavin'sky-hnieþrkisl- ið og spiilimguma, sem komist hef- ir upp uim í sambandi við það, og undirbúa fasisma. Allsiier jai vet kfallið er sMð á. All'sherjarverkfallið hófst kl. 12 á miiðlnæifti í nótt og á áð sitanda í 24 klukkustumdir, eða þajngað til kl. 12 á miðmætti mæstu nótt. Bngiin bliöð koma út í Frakk- iiamdi: í dag mema blöð sosíalista ‘Og kommrimistá. Öll umficrð er stöðvuö að miestu Leyti, bæði járinbmutarferðir og samgcingur imnanbæja. Bílstjórar í Pari's halda áfram verkfallimu og inieðanjarðarlestir, sem eru að- allsamgömgutækim í Paris, verða að ölílum líkimdum ekki í gamgi. Póstur, talfiimi og ritsími verð- Fjðrsvlkarar oo fasistar eiga sæti i D»mnergae stjórninni. Doumiergue-stjórinimni ,er yfir- leitt vel tékiö af íbalds- og mið- fliokkablöðum, cn verður íyrir stöðugum og hörðum árásum af blöðum jafinaðarmamna og nokk- urs hiuta vimstriflokksims. Sum vinstri blöðim kveða svo að orði, að meðam að' menn eins og Tardieu, Laval og Flamdin eigi sæti í stjórmiinni', sé ekkji! hægt að viðurkemna að tekist hafi að mymda „stjórm viðurkendra og Doumiergue hefir hváð eftir ainmað bo'öað aðalritara sosialist- i'ska Vierkalýðsisaimbiamdsims á sinn ■fiuind, og lagt. mikla áherzlu á þáð, að fá hann og aðria verkalýðs- fioriingja til þess að aflýsia alls- herjarverikfallimu. En þessar tii- raunir /iorsætisráðherrams hafa engam árangur borið. ForlngjaT jafnaðarmaima harð i neits að hætía við verkfallið j Forimgjar siosí'alista og Verka- ; lýðsis.ambamdsims héldu fast við 1 ur heJdur ekki starfræktur. Ek'ki ér énm fullvfet áð lokað verðá fýrir vatin, gais og rafmagm STAMPEN. Viðskiftastrfið Breta 01 Frakka PARÍS í morguín. UP.-FB. Frakkneska ríkisstjórmin er á- kveðim í að grípa til áhrifamiik- il'la ráðstafana út af aukaimnflutn- iln'gsskattimum, sem Bretar liafa iágt á fraikkmeskar vöorur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.