Alþýðublaðið - 12.02.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.02.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 12. FEBR. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 LESBÓK ALÞÝÐU: Kitstjóri Þóibergur Þóiðarson. Hverlr eru brennuvargarnlr? HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnm Ásgeirssort. Vimna fyrir og alnnast wm — jafrrwel' pótt maður sé atvmnulaus. Og það er rnieira að segja líka, hugguin, að vjta af einhverjum (eða einhvem!), sem maður jmrf að láta hugga sig í lífsins mótgangi 0g ait í iej|nu, diettur honum; í hug svo skrítinn hiutur, að hann; getur ekki gert að sér að hllæjia. Já, laxilnn, reyiktur laxt! Auim- iingja Pússier, sfeelfing hlýtur henni að liða illa! Nú er uim'að gera að hugga — hugga! — f Eitt kvöklið, leinmfitt þegar þau ætluðu aði farla að borða, lýisir Pússer yfir því’, að hú|n hafi ekfei jiyst á nleiniu, benni ^býður svo mlifeið við öliu. — Niei — en þó er nú rieyfetur ýax. i Sláturfélag- iinu svo hneinn og glær, og mjúkur og. ljósrauður. Æ, ég .Vildii að ég hefði |rxá(Öl í hanlp! í tintá,!11 Pilnnjeberig býðat undir eins til að sækja dálítið af reyfctum laxi hainda henni; en það viil hún meið engu móti. Pau hjala fram og aftur um laxiiun og siamtufið endar á þvi, að Pússer felst á þiessa ráðstöfun, mieð því sfeilyrði, að hún megi sjálf skreppa isftir laxiinum. Hún sagir siem svo: „Ég hje.fi ba'ra gott af að hreyfa m;ig eitthvað, — og svo er ekki víþt að þú komlst a'nn fyrir lokunah- tíma. Ef máður á að eyða pien,ingum í þietta, þá er biezt að þaifl geri það og kaupi þietta. Og svo ier ekki mieiira um \betta, og Pússer strikar út eftir laxinum. 4 Piinneberg haliljar sér újt í glúggakistuua og horfir á effir henni, síðan gengur hann dálitið um gólf og reiknar þa,ð út í 'sínu fróma hjarta, að þieigar hainjn slé búiinn að ganga uim stofuna fram og aftur fimmtíu siinnum, þ,á hlijóti hann að geta séð Pússier, og hún kemur l’íka, bliessuð. En hverniijg i ósköpunum er þetta? Hann sér að hún fer iin,n í húiSið — og svo feemiur hún ekki. Hann opnar dyrnar íram á gangmin og þegar hann feemur út í dyragættilná' ;sér ha|nn undiir eins Pússer. Hún hal'lar sér upp áð veggnum, angistarlleg og útgrátin og hielduþ í bendinnii á umbúða- pappír, gljáahdi af fitu. Bn þáð er lekkefrt í þessunr umbúðapappilr. „Heyrðu, Púsisier; hvað er ainnars ali? Týndir þú laxinum úr bréfiinu?“ „Ég er búiin mieð ha|nin,“ segir hún kjökrandi, ,,.ég er búi'n roeð hann alllan.“ „Hénna? Eins og hann kom fyrar? Pússer?“ „Búiin irneð hainn. Ern,.“ „En heyrðu, Pússier, hieyriðu mér. Þú skait ekki vera að gráta; út af þiessu. Segðu dnsgr hverjnig þetta vaf. Þú fórst og 'feeyptir laxiinn —“ „Já, og svo langtaði mig ialilj í ieiiínju svo- m.Ífcijð í hiann! Ég sá |ekl4i‘ fyr næsta port en ég fór þjanigáð inn og gléyþti í mig teina smeið — mér fanst ég bara mega' ti.l.“ þrjátíu og fjmm. í stjónniinni sátu „Hreyfingia.“ Árið 1919 hóf Adolf Hitler stjómmáiabaráttu sína. Honum tófest þegan áð safna utan um sig ofunlitlum hóp óánægðra manna. Þessi fámeimi flofekur jófest svo að -segja með ári hverju. Hitler flutti þjóðinnd ýmsar kenn- Ingar, sem okfeur virðast að vísu ákafliega heinrskulegar og siðlaus- ar. En þær virtust engu að síður eiga furðulega greiðau aðgang að þýzku hugarfari, er mótast hafði ölduim saman af kennivaldatrú, feeisaraliotningu, herforingja- diekri, hemaðardýrkun, þjóðern- isdrambi, Gyðingaóvild og síðast af hi|num ömurlegu áflieiðingum heimisistyrjaldarLnnaT mifclu. Strfðssikuldirnar urðu þjóðinJni ó- bæraliegar. Miðstéttimar vom fam- ar í hundana. Bændumir héngu á heljarþröminni. Og atvinnuleys- ið óx með ári hverju. Hitler og samherjar hans höfðu hugsað upp pólitiskan fagniaðar- boðskap, siem hitti miðstéttirnar, hiina smærri bændur og flokfcs- vilfa verfeamen'n í hjartastiað. Hamn sajgðást ætla að útrýma ,stór- kapitalfetunum og snúa þróun stóriðnaðarins við í frumstætt form, í smáiðnað. Sömu enda- sMfti hét hann að hafa á verzl- unánni. Stóm vömhúsunum skyldi útrýmt, en þess í stað hlúð að smá'búðarhokri. Hann kvaðstætlá að afiniema nentukerfið og þjóð- inýta stóriðniaðimn. Hann lofaði að strifea út skuldir smábændanna!. Og hanm sór þess dýran eið að ónýta Versala-samningana. Hitler gaf í stuttu máli sagt fyrirheit um áð gera íbúa Þýzkalands að farsælli þjóð, þar siem allir hefðu nóg, þar siem öllum liði vel, þar sem rifeja skyidi friður og ein- iing. Og þetta átti alt að blómg- 'asit í fmmstæðu þjóðskipulagi, er mynidi hafa tosað þýzkri menn- ilngu um nokkrar aldir aftur á bafe í þróuninni. Hitler valdi sér með öðrum orðum hlutverk, sem enginn dauðlegur maður hefir sloppið ó- skemdur frá hingað tii. Hann ætl- aði sér þá dul að sjuki við próun En þeir, sem kostuðu alt þetta órökstudda málæði hins ó- skýra, gruminfæna rnanns, vom iniokkrir stóriðjuhöldar Þýzka- lands, er betur sklldu verkfærið' en það bar skyn á takmarkianir sjálfs sHrr. Þessar feenniingar voru hýddar ,i|nn í auðtrúa meðvitund fólks- ijns með beljandi stóryrðum, of- stækiisþrungnu hatri, lygum, ógn- unum og fyrirheitum um að „hausannir skyldu fjúka". Öll nök, öll rannsakandi skynsemi, 'sérhver hdðarleg viðleltiai í hugs- un vom lamin niður og jafnvel bnennimerkt sem glæpur gegn þýzku þjóðimmi. Inn í þessa vitfirringanýllendu var, svo veitt hdlu flóði af þjóð- emisgorgeir, Gyðiingahatri, hern- aðardýrkun, aríabrjálsemi, heið- ingiegu trúarrugli og svörnum fjandskap til alls þess, er laut að friði og alþjóðlegri samieiningu. Pólitrskir andstæðingar þessanar bl'ökkukyngi vom myrtir hver á fætur öðrum. Óðir -memn. réðust (inin, í verkalýðsstofmanir og spól- eruðu þar öllu. Það er kveikt í húsum, og spnangikúlum er kast- að á vegu mótstöðumannanna. Þietta e|r í fáum dráttum stjórin- mála- og siðferðis-saga nazism- ,ans í ’Þýzkalandi fram að þing- húsbnennunni. ■ Þó að okkun finnist það furðu- liegt, þá rann þetta órökstudda kjaftamagn og þetta evamgielíum að „hausarinir skyldu fjúk,a“ svo liðlega lOifajn í þýzka smáborgara, að árið 1930 hafði þessi skríb steflna ináð 6,4 mdlljónum atkvæða. Og inæstu tvö ár vex álit hennar svo stónkostlega, að atkvæðatal- an þýtur upp í 13,5 mllijónir. Þá enu þingmenn hennar orðnir 225. En, upp úr því fer fylgi Hit- lers bnignandi. Við kosningarn- ar, sem, fram fóru í inóvember 1932, tapaði flokkuriinn tveim miillljónum atkvæða, og þing- mönnum hans fækkaði um 35. Þá var ekki annað sýnina en að nazismaæðið væri í varanlégri fnónun í Þýzkaiandi. En þá gerð- ust atbunðin þan í landi, sem bjönguðu Hitlier og hneyfingu hans í bráð. Einn af þeim var austur- hjál'parhneykslið svo nefnda.*) Austnrh jálparhneyksll ð Þiegar, í kainzlaratíð Hermanns Mulliens höfðu junkarannir þýzku femgið millljónin manka hjá rik- inu til þesis að rétta við gjald- þnot sjfn í bönfeum. Smábændurnir fengu þar á móti náliega ekfeent af þessu fé. I Lok janúan 1933 afhjúpaði nannsókniamefnd ríkis- þinigsins, að stórjarðaieigendurnir hefðu þar fyrir utan íemgið mörg huindruð þúsund mörk, „sem þeir áttu ekki tilkall til“. VepJr auðugur stórjarðaeigandi, nábúi Hindienburgs og vinur, hafðd til dæmis krækt sér í 621 000 mörk með fölskum upplýsingum. Tveir greifar höfðu feingið 700 000 mörk. Einn jarðeigandi, er sóað hafði dgum- sílnum í spilamensku, drykkjuiskap og kvennafar, krí'aði sér út 281 000 mörk. Tveir af umsj óna rm önnum a us turh j álp ar- innar borguðu upp skuldir sínar og stuingu tugum þúsuinda marka í vasa sinn. Einn jarðeigandi gaf koinn sinni eigur sínar til þess að ná í 154000 mörk af austur- hjálpinini. Á hverjum diegi komu fram ný og ný nöfn, sem flækt voru iinln í þetta hmeykslismál, og meðal þeirxa voru margir ná- búar og heimilisvinir Hindenr burgs. Út af þessu hófst órói i fjöl- skyldu . Hindenburgs, því að nokkrir af junkurunum, er voru riðnir við þetta skand.alamál, höfðu í ofalnálag myndað félags- skap um að gefa honum stóreign- ina Neudeck á áttræðisafmæli hans. Eruginn gjafaskattur hafði verið grdddur af eigninni, og hún var ekki rituð á raafn Hinden- burgs, heldur á inafn soraar hans, svo að ríkiö var líka svikið um' vænta'niegan erfðaskatt. Óþefur- *) Austurhjálpin var dns komar kreppulánasjóður hænda. iran af austurhjálpar-hneykslinu tróð sér þannig inin í höll ríkis- forsetans. Schleicher, sem um þessar mundiir var ríkiskanzlari, var nú farilnn að. mierkja, að stjórn hans stóð höllum fæti fyrir undirróðri Papens, og annara stórjarðaeig- leimda; Og honum var meir og meir bolað út úr nánium félags- skap við þá, siem næst stóðu Hindienburg. Þá greip Schlieicber það úrxæði að láta blöðin birta kynstrin öll áf gögnum um spill- i|ngn junkarairana í austurhjálpar- málálnu. Ríkisþingið skipaði rann- 'sótonarniefnd. Verfeamenn urðu s.ápnriðir. Og það leit helzt út fyilir, að Hindjenburg yrði flækt- úr ilnjn í 'skandaiaran. Þá ákváðu junkararrair: Schldcher verðúr að víkja! Og að miorgni hins 28. janú- ar segir Schleicher af ser, vegna þess að Hiindianbupg neitaði að gefa honram vald til að leysa upp þingið og láta ganga til inýrxa kosninga. Hifler verður kanzlari. Nú fékk Hi:nde.nburg Papen, leirain ,af stórjarðiaeigendunum, til þess að makka við Hitler um áð taka að sérað mynda þjóðlega samisteypustjópn. Tveir dagar liðu þnuingnir af ótta og spienningi. Kommúnistar dreifðu út flugblöð- um með áskoruinum um alls- herjarvierkfal'l gegn yfjrvofandi einræðá Hitlers. Nóttiraa miílli 29. O'g 30. jainúar brýtur Schleicher heiianm um að lýsa yfir hernaðan- einræði og láta setaliðið í Pots- dam marséra tii Berlíhar. En í somu svifum afræður Hindenburg að gepa Hitler að ríkiskanzlara með viBsum skilyrðum. Þiagar Hindenburg tók trúnað- apeiðáiran af nýju stjórninni 30. janúar, varð Hitlter að lofa því skýrt og sk'Orinort að gera eng- ar breytingar á stjórnarmýndun- ijnni, hvemig sem kosningarnar fæpu. Ráðberrar inazistanna, Hit- ler, Frick og Goering, sátu því ilnuibypgðiix í ráömnieytiinu á mil'li þjóðepnilssinna, sem höfðu í sin- um höhdum fjármálastjórnina, utanrlkiisstjórnina og stjópnina yfir rí'kisvaxnarliðiinu. Þ,að vax ætlun þjóðernissirana, að Hitlier yrði fangi þdrra. Hind'enburg tók á rnóti honum' í viðurvrst Paperas. Sií'kum meðförum hafði enginn rikiskanzlari áður sætt. Og á þessu ástandi gat engin brleyt- iing orðið eftir raeinum lögliegum leiðum. Þannig var sett á lagginniax stjórn þeirira Hitlers, Paperas og Hugenbepgs. Kanziaraembættið féll því ekki Hitler í skaut fyrir hetjuliega baráttu. Halnn var ein- faldliega notaður sem vierkfæri til þesis að styrkja aðstöðu leign'a- stéttanna gegn vierkamönnum og til þess að drepa á dreif ólyfet- iinni af austurhjálpar-skahdalan- uim. Það þótti þegar sýnt, að stjórn Hitliers, muindi bráðliega grípa til ýmsra ofbeldisráðstafa|na. Þess vegna peyndi kommúnistafloikkur- inn hinn 30. janúar að fá stjórn sósíialdiemókpatafílokksá|n.s og end- upbóta- og kristilegu verkalýðis- félögin til að verða sér Siaimi- taka uim allsherjarvierkfall í því skyni að steypa stjópninni. En sósííal’diemókrata.mir og verkalýðs- félöigiin svöruðu, að Hitler hefði k'omist löglega til valda. Þiess vegna væri rétt að bíða, þar til hainn tæki til ólöglegpa aðgerða. Og þar við sat. Tímájnn leið. Hitler hafð’i', setiið að völdram í nokkrar vikur, en stemningin í landinu var fjaxri. því að vera honum hliðhoill. Stjópnin hafði nú leyst upp þingið og auglýst inýjar kosningar, er fpam skyldu fara 5. nrarz. Austur- hjálparhneyksilið var rooldað í leýnánefhd,. Hitlier flutti þoku- toeradia tölu um „fjögra ára áætl- uinána“ sílna, siem hvergi var til, ekfei einu sinni í 'akasjaikróníto- uinini, en miljónir af kjósendum hans, sem voru farnir að verða langeygðir, eftir einhverjum fram- kvæmdum á „þýzka sósíalismain- >ram“, gepðu sig iekki ánægöa með rintómar neikvæðar neyðarráð- stafanir og óljós loforð. Hindenburg hafði neytt Hitler tdl' að gain|ga í ístjópninh með viss- um 'Skiilypðum, sem takmörkuðu framkvæmdafreisi halns. Ýmsar orsakir lágu til þess, að Hitler gekk að slikum málamiðlunum. Þar til má inefna vaxandi óánægju meðal áhangienda Hitlers og skuldir flokksins, er nárnu milj- óínuim. Ýmsir fyrverandi kjósiend- ur flokksins voru stroknir yfir tjl þjóðepnnissinna. V-ið kosning- apraar híinra 6. nóvemhier höfðu feoirnmúnáistar hætt við sig ellefu þilngsætum, en nazistar tapað þrjir názái&taráðherrar iraeð átta fulltrúum þjóðiernissi'nina og stál- hjálma. Lögpeglan var ekki trygg, og náliega helmingur storm- isveitanina hafði sagt af sér emb- ættinu. Ofara á þetta bætist sívaxaradi harátta vierkaimainna gegin fasisma eftip að Hitlier komst tii valdia. Öflug mótstöðuhpeyfimg var þeg- ar risin upp í Hambopg, Ruhr, í meðri. Rí'narlöndranum, í Mið- Þýzkaliandi og viða anraars stað- ’ar í Tikiinu. Hugenberg og þjóð- epniisflokkuxinn höfðu fjármál rik- áisiins í síraum höndum. Múgur- inn var farinn að sjá, að Hitler vap að eiras vierkfæri í höndum auð'manraainna, Ko'SinBhigahorfur nazista vopu því alt annáð en glæsilegar. Það var fyrir fram 'séð, að Hitlier myndi tapa. Fpamtíðarskilyrði nazistaflokksins ultu því beinlínis á því, að hægt væri að fínna upp eitthvert pólitískt tundur, er ger- bpeytti á fáum dögum steminingu almieranings. Undirbúningurinn. - Og nú var hafist harada. Lög- reglu'Stjóriinn í Berlin, dx. Milcher, þjóðepniissinni, hafði dag eftir dag 'gert lleit að glæpsamlegum kom- múnistagögnum í Karl Liebfenecht- húsinu. En haran hafði efcki fundið þar neitt saknæmt. Nú er hainra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.