Alþýðublaðið - 12.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.02.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 12. FEBR. 1933. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 Eluttur úr embættinu og aeittur aiAur í Magdieburg. í leonbætti ' lajns í Berlín er settur Levieib- 'ow nazisti. Hinin 24. íebrúar ger- ■Ir lögregilan undir forustu Le- vietsows nýja leit í Karl Lieb- (jniecht-húsinu, siem pá hafbi stað- íð autt og verið undir straþlgii iögneglugæzlu í margar vikur. Og nú bregður svo undiarllega við, a,ð þar uppgötvast al't í |ei|nu kolsvört neðainjarð argöng, íoryn juliegar gildrur, dmugaliegar griafhvelf- ingar og kynstrin öll af glæpsaimr legum kommúnistagögnum um eittianir á mat og drykkjarvatni, biiennur á ríkisbyggingum og höfðingjasietrum, um íkveikju í ríkispiiagshúsinu, um blóðuga byltiingu og konur og börn, siem iei!gi að pvinga áfiialm í fylkinga- brjóstuinum og par fram eftir göt- umum. Minna gat pað varla ver- ið! Um sömu hiundir siegja blöð-in 'Sögu af járnbrautarárás, sem kommúnistar hefðu gert í Austur- PrúSiSlandi. Þessi árás hefir reyindar ekki heyrst nefn-d á nafn sfðáni. Hinn 25. janúar brýzt út iítilis hátar eldur í Berlínar hölililnmi. Hanin varð auðvitað til- efni til' yfirlýsinga um kommúnr istiskt samsæri. Þannig er trú- girni fjöManis undirbúin með nýjum og nýjum æsingatíðindum í hlaði eftir blað, dag eftir dag. Bn samtímis iæddist sá kvitt- ur marnn ftá manni, að ekki koimmúinistar, heldur nazistar hiefðu í hruggi stórfemglegt póli- tískt samsæri. Kommúnistaflokk- urjjnn fékk meira að segja áreið- anlega vitneskju um, að stjórnin hefði á prjónunum eitthvert póli- tí'skt ópokkaverk. Wilhelm Pieck rikispingsmaður gat pess t. d. í ræðu, siem hann flutti í ípróttar höliliinni i Bierlím Hiinn 24. febrúar skýrir Toigler frá pví á fuindi, siem hann var á með bláðámönn- um ríkispingsfl'okks kommún- ista. ÖH útlend blöð og sium pýzk blöð birtu pessa frásögn Tor- glens, Litlu eftir piemmam fund átti Adolf Philipsborin, pingfréttarití ari fyrir V'ossische Zeitung, tai um petta samsæri við Torglier. Samtal pejirra birti hanm í blað- iinú Gegenangriff 1. júlí 1933. All- ir fundu á sér, að pað var eitt- hvað geigvænliegt, sem lá í loft- inu,. Og nóttina mifli 27. og 28, fehrúar kunngera ailar útvarps- sitöðvar Þýzkaiands: Ríkispings- húsið ier að brenna. Ailan pennan pólitíska forleik verðum við að hafa vaindliega í huga, m-e.ðan við erum að reyna að hafa upp á piltumgunum, sem hrugguðu og framkvæmdu pað ó- fyrirleitnaBta glæpaverk, siem framiið hefir verið í sögu mainn- kyn'sins, siíðan Nerö brendi Rómahorg fyrir náiega 2000 ár- um. (Frainh.) Gúmmís uða. Soðið í bjla- gúmmí. Ný jar"vélar, vönduð vinna. Gúmmívinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. Æskulíðiir Hafnaiíjarðar fylk- ir sér nm Félag nngra iafnaðarmanna 25 nflr félagar bætast við Æskulýður Hal'narfjarðar hélt ffuind í Hótel Björninn fimtudags-' kvöid. Á funidinum voru mættir 120 mannis-, undantekningarlaust á aldrjinum 14—30 ára. Sýnir pað ljósílega, hve æskulýður Haf-n-ai- fjarðar fylkir sér eindregið og j samhuga undir merkjum ungra jafnaðarmanna. Fundurinn hófst með pví, að formáður félagsins Jón Magnússon s-etti fundinn með snjallri r-æðu og hvatti félagaina tjil stórræða í págu a-lpýðuhreyf- ing-arininar á IsilandL Því næst söinig Indriði H-alidórss'On niokkur -einsöngsiög ,; sem voru pökkuð með dynjamdi lófataki. Þ.á flutt-i Árni Áigústsson snjalla ræðu urn baráttu alpýðunnar til fullkomi- ilnna yfirráða í pjóðfélaginu og is-ýndi fram á pað með ljósium rökum, að æska nútimans væri kölluð til p-ess að ljúka hlutv-erki hinn-ar eldri kynslóðar og skapa nýtt pjóðfélág, p-ar sem -aillir yinniu til' -sameiginilegrar uppbygg-ingar fyrir aldina og óboma. Ræðum-aður s-agði meðal ann- ai(si: Félög umgra jafniaðarmanna eiga að v-eiía sífeldur orkugj-afi fyrilr meðlimi sína, jafnt í hinni eiinistaklingsilegu Irfsharáttu og í hinni félagsliegu baráttu undir- istéttariininar. Þau -eiga að vera- sá sjóður, siem kraftar vorir í fé- lagslegu athafhialífi alpýðustétt- amna fá sífelda iendur,nýjun úr. Og h-arátta alpýðuæskunniar á að biera s'vip af p-eim st-órhug sigr- amdi stéttar, sem byggist á s-am- úð og skilningi mieð p-eim, sem kúgaöir eru. Þieir, sem töluðu uindir borðum, voru H-eligi Sigurðssioin fyrv. form. F. U. J. o-g Árni Guðmiundsson., formaður F. U. J. í Ves-tmarma- eyju'm, sem auk pess las upp kaflá úr frumsamdri sögu. Lo-ks var stiginln. danz, eftir áð núver- andi f-ormaður félagsins, Jón- Magniúisison, hafði ílutt kröftuga rcfcðu og eggjað haínfirzkain æskulýð til ötuliar og ósvikimnar baráttu gegn kyrstöðuöflum pjóð- félagsins, ien fyrir sigri jaínað- anstefnunnar. Á fundinum gengu in'n í F. U. J, 25 inýir félagar, og sýnir pað, að -æskulýður Hafnarfj-arðár ætl- ar sér að verncla Hiafnarfjörð fyr- ir skaðræ’ðisstefnu íhaidsins, semi ibúuni Ha'fin-aTrfjarðar er kun-n frá fyrri tim-um. Heiil F. U. J. í Hafmárfirði! Unff,ur jafnaðarmaður. Brugg i Hafnarfirði 1 gærdag fann lögreglan í Hafinarfirði við húsrannsókn í hús'inu nr.. 3 við Lækjargötu bruggunartæki og um 35 Iítra af áfeingi í gerj-un Leigjan-di í hús- ilnu, Valdimar Söivason, játaði að ieiga tækim, og haf-a staðið fyrir bruggunitoni. Jarðaiför frú Þóreyjar Kr. Ó, Pálsdóttur frá Reykjahóium er á- kveðin priðjudaginn 13. febrúar frá fríkirkjunni, og heist kl, 1,30 siðd, með bœn á heimili hennar. Lambastöðum á Seltjarnarnesi. Aðstandendur. „Lagarfoss“ fer á miðvikudagskvöld (14. febrúar) til Aust- fjarða og Kaupmanna- hafnar Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á miðviku- dag. Pappírsvðrur op ritföng. i ó-yrrn Verkamannaföt. Kanpam gamian kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Unglingadeild Slysavarnarfélags fslands var stofinúð í Hafnarfirði um síðustú heigi. St-ofin'endur voru um 190 u-nglitogar. Umisjónarmaður dieilidariinnar er Eiríkur Jóhan-ns- s-on. FO. Nýrejkt klndablúon op repktur ti knr. Veraslunin K|5t & Fisknr, símar 3828 og 4764. íslenzkt smjör, 1,75 pr. Vn b§. Nýorpin egg. Freðfiskur. Saltfiskur. Gulrófur. Hvítkál. Hýðisbaunir. Victoriubaunir. Gnðm. Guðfónsson, Skóiavörðustíg 21. Drffanda-kaffið er drfost. Gúmmístígvél. Glans-stígvél fyrir böm — -- dömur Karlmannastígvél 7s hæð Kartöflur að eins á 7,25 pokinn Hveiti 1 fl 12,75 pok- inn MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaða stræti 33 Sími 2148 Vlðgerðlr á ðllnm eldhás- áhðldnm og éinnlg regnhlff- nm. Flfðtt af hendl leyst. Vlðgerðarvinnustofan Hverf- isgiitn 62. 4,25 5,50 frá 9,75 - 3A — - 16,50 Regnkápur, glanskápur og slitkápur fyrir börn, unglinga, konur og karla. Sími 4605 og 3605. O. ELI.INGSEN. Kandidatsstaða á l.andspítalanum verður iaus 1. apríl næstkomandi, Staðan er til 1 árs, 6 mán. á lyflæknis- og 6 mán. á handlæknis-deild. Umsóknir sendist stjórn spítalans fyrir 1. marz 1934. STJÓRN SPÍTALANS. FiLM-FOTO-LOVTUR 48 kr, 4,50, stillingar og myndir fyrir bðrn og fnllorðna. Vegna fjölda fyiirspurna út af 48 myndatökunum — tilkynnist hér með mínum föstu viðskiftavinum og væntanlegum nýju — að seinní- part þessa mán. fæ ég nýjustu myndavélina, sem húin er til af þessari gerð. AUir geta fengið hvaða myndafjölda sem vill og mismunandi stærðir. ATH. Vélin er ekki sjálfvirk og þess vegna ekki nanðsynlegt að fiýta sér úr einni stillingunni i aðra. Tilbreytílegur frágangur á myndunum. Loftur Kgl. Nýja Bíó.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.