Alþýðublaðið - 18.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1920, Blaðsíða 1
O-öíiö út »f ^jþýo^JiolfWxrasn.. 1920 Laugardagiaa 18. desember. 292 tölubl. Morgunblaðið hefir nú gert heyr- am kunnugt, að sá hlutinn af lcosningaklikunni „Sjálfstjórn" sem álítur óþarfa fyrir auðvaldið að fara í feluteik við almenning, hafi samþykt að bjóða fram lista með Jóni Þorlákssyni verkfræðingefstum. öllum ibúum bæjarins, þeim er ztokkuð um stjórnmál hugsa, er kunnugt, að mikil umbrot hafa átt 'Sér stað í kosningaklíkunni „Sjálí- ^tjórn" um það, hvort vogandi væri að bjóða fram Jón þennan, Og bar tvent til þess að þeir veigr- uðu sér við að bjóða hann fram. í fyrsta lagi álitu þeir óheppi- 'egt, að auðvaldið kæmi ógrímu- 'klætt ttl dyranna, eias og allir -vita að það gerir þegar Jón Þor- Mkssoa er boðinn fram. Því eng inn raótstöðumaður alþýðuhreyf- ingarinnar hefir komið jafn hik- Íaust fram gegn henni, enda hefir •áann aldrei reynt að iáta líta svo út sem hann væri „hlyntur" verka- mönnunum, hvað þá meira, hvort "sem það er nú af því að hann sé svona hreinskilinn, eða af hinu, •að honum hsfi þótt það vænlegra til þingfylgis, að standa gagnvart auðvaldinu algerlega .hreinn" af .fpeim áburði, að vera alþýðunni hlyntur. En þeir hafa nú sem sagt orðið ofaná, sem vildu koma hreint til dyranna og bjóða fram þann mannian, sem æfinlega kom fram sem útvaiinn maður anðvaldsins, ¦og ekki var hræddur við að greiða ætfð atkvæði £ bæjarstjórninni á roóti því sem alþýðunni var í vil, hvort eð heldur var f smáu eða síóru, og er fjarri þvf að Alþýðu. íslaðið vilji lasta það, að mótstöðu- xnennirnir komi fram falslaust sem umboðsmenn peningavaldsins' Hitt atriðið sem gerði fylgis. menn jóns Þorlákssonar trega ti þess að bjóð-i almenningi hann •sera þingmannsefm er það, að Jón <er af hinmn fámenna, háværa en ekki hásiglda flokki andbanninga, sá maðurinn sem þó helzt er nokk ur veigur í, enda er það hann sem er beinifnis orsök þess, að ekki hefir komist á nægilegt iögreglu- eftirlit hér f Reykjavík. Auðvitað er óhugsandi að Jón Þorláksson fari að gera svo óumræðilega litið úr sér, að þykjast nú vera bann- maður, eða láta eins og hann sé banninu hlyntur, enda mundi eng- inn ieggja trúnað á orð hans, þó hann viidi gera svo lítið úr sér, að lofa nú að láta bannlögin hlut Iaus. Til þess að fært væri að bjóða Jón fram að þessu leyti, þurfti að fá á listann með honum þektan bannmann. og mun !es- endum þessa blaðs kunnugk úm veiðiför þá hina miklu, er Pétur Zophóniasson lagði f með fríðu föruneyti, nesti og nýjum skóm, til að reyna að veiða bannmann tii þess að hafa til smekkbætis á lista Jóns. En þær raannaveiðar fóru þannig, að enginn bannmað ur sem leitað var til, vildi íáta hafa sig til þess, að lyfta ákveðn asta andbanningi ísiands á herð- um sér, svo hann ef til vill gæti skriðið af þeim upp í þingið. Var þá Fétur um stund eins og maður sem lengi hefir vantað baukinn sinn. En brátt sá hann að hann langförull hafði leitað langt yfir skamt. Var ekki hinn landskunni bannmaður Einar Kvaran í manna- veiðanefndinni með honum? Það hefir ekki frézt hvernig hinn slungni kosningasmali fór að fá einn helzta bannmann landsins, Einar Kvaran, til þess að fara á lista með íslands mesta andbann- ingi og skal engum getgátum að því leitt hér, hvernig það mátti ske. En vafalaust munu hinir mörgu vinir Einars út um land harma örlög hans, þvf bágt eiga þeir sem barist hafa góðrf bar- áttu, er þeir á gamals aldri svíkjs sfnar eigin hugsjónir. Um afdrif þessa lista við kosnv ingarnar er ekki gottaðsegja. Ef alt gengi eðlilega til mundi hanr* ekki fá nema nokkur hundruð at- kvæða, en vafalaust verður smat að vel fyrir iistann og nógir penv ingar fyrir hendi til þess að vinna fyrir hann. Mun síðasta nafnið á listanum — ólafur ThÓrs — sett á listann eins og nokkurs konar auglýsing um það að hér séu fullir kosningarsjóðir. Mun ætlunin með þvf vera að lokka að sér alla kosningasmala, sem vinna fyrir peninga. Má segfa að Pétur Zóp- hóníasson kunni sína konst, og á líklegast með réttu heimsveiðlaunia- fyrir skrítnustu auglýsinguna I Um daginn og veginn. Biðin Nýja Bío sýnir: „Tvehr heimar" og II. kafla fslenskra kvifc- mynda. Gamla Bió sýnir *Brott och Brott*. Kveilrja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kL 3 f kvöld. Fnnður verður á morgun kl. 2 f Sjómannafélagi Rvíkur. Styðjið sjúkar konur f V. K. F. Framsókn með því að sækja skemtun félagsins í Bárunni i kvöld. fjlralða úr mífíMgnnni. G. G. Hagalín ritstj. Áusturlands hefir séð ofsjónir er hann Eas f Alþbl. smáfréttagrein frá Seyðisfirði, sennilega í fyrradag, og sendw Mgbl. til birtingar langt skeytt þessu viðvíkjandi, og hellir sér yfir heimildarmannirio á Seyðisv- firði, sem hann auðvitað ekkert veit hver er, með ókvæðisorðnnv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.