Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fiskistofa kænr vegna löndunar afla framhjá vigt Einn bátur sviptur leyfi af sömu sökum FISKISTOFA er nú að leggga frara kæru vegna tveggja til- vika um löndun á fiski framhjá vigt á Patreksfirði. I báðum tilfellum verða skipstjórar og flutningsmenn kærðir, en frek- ari ransókn á eftir að leiða í Ijóst hvort fiskverkendur verði einnig kærðir. Þá hefur Fiski- stofa svipt bát úr Hafnarfirði veiðileyfi vegna löndunar framhjá vigt. í öllum tilfellum bera hinir kærðu við mannleg- um mistökum, ekki hafi verið ætlunin að fara með fiskinn fram lýá vigtinni. Háhyrningur og Hafsúla Samkvæmt upplýsingum fiskistofu varðar annað tilfellið á Patreksfirði löndun úr Há- hymingi BA. Þar fóru tvö kör, rúmlega tonn af óslægðum fiski, á bíl og var síðan ekið inn í fiskverkunarhús Hyrnu ehf. í því tifelli verða bæði skipstjóri og ökumaður kærð- ir, en þeir bera fyrir sig mis- tök. Fiskurinn hafi átt að fara á vigtina. I hinu tilfellinu var um að ræða löndun úr Hafsúlu BA. Þar var 8 körum af fiski ekið á lyftara beint inn í fískverkun- arhus Odda hf. Alls var um að ræða um 4,8 tonn af slægðum þorski. Þær skýringar voru gefnar á athæfínu að um ungan lyftararmann hefði verið að ræða. Hann hefði ætlað að fara fyrst með körin inn í hús, með- an landað væri úr öðrum bát og fara síðan með þau á vigt- ina. Slíkt er óleyfílegt og verða bæði lyftaramaður og skipstjóri kærðir. Jafnframt hefur gagna verið aflað, komi til þess að bakreikna þurfi fiskkaup fyrir- tækisins og afurðasölu. Málin verða rannsökuð hjá sýslumanninum á Patreksfirði og síðar kemur í ljós hvort bátarnir verða sviptir veiði- leyfí. Fiskur undir netum í síðustu viku var báturinn Hringur GK 18 svipur veiði- leyfi fyrir að landa fiski fram hjá vigt. þijú fiskikör voru sett á bíl og þeim ekið í fisk- vinnsluhús. I tveimur þeirra voru net, en í þvl þriðja var fískur undir netunum. Borið var við mistökum á þann hátt að fyrir misgáning hefðu netin verið sett ofan á fiskinn, en það hefði ekki átt að gera. ÚR VERINU______________ Loðnan finnst nú úti fyrir öllu Norðurlandi ÁGÆTUR gangur er í loðnuveið- inni og virðist vera stór og góð loðna fyrir öllu Norðurlandi. Dauft er hins vegar yfir síldinni þótt nokkrir bátar séu enn að. Samt hafa menn fundið allmikla síld en af einhveijum ástæðum, hugsan- lega vegna óvenjumikilla hlýinda í sjónum fyrir austan, heldur hún sig alveg við botninn. Síldarskipunum hefur fækkað mikið að undanfömu og flest farin á loðnu en þó lóða skipin á veru- lega síld en aðeins niðri við botn. Kemur hún fram eins og lyfting í botninum og lóðið alveg „blóð- rautt“, sem sýnir, að hún stendur þar mjög þétt. Sjávarhiti fyrir norð- an og sérstaklega fyrir austan hef- ur verið miklu hærri en í venjulegu árferði og virðist það vera helsta skýringin á þessari afbrigðilegu hegðan síldarinnar. Það er með öðmm orðum ennþá sumar í sjón- um fyrir austan. Engin uppstytta í loðnuveiðinni? Þorsteinn EA landaði í gær á Neskaupstað 260 tonnum af síld og Heimaey VE var þá á miðunum og var komin með einhvem afla. Súlan EA kom til Neskaupstaðar með fullfermi af loðnu og von var á Beiti NK með kvöldinu. Loðnusjó- menn segja sjá mikla loðnu fyrir öllu Norðurlandi, allt frá Langanesi og vestur að Vestfjörðum, og er það stór og góð loðna. Virðist smá- loðnan vera einhvers staðar enn Dauft á síldinni þrátt fyrir „blóð- rautt lóð“ vestar. Raunar hefur Hjálmar Vil- hjálmsson spáð því, að loðnan muni veiðast út þennan mánuð og í jan- úar líka verði þá ekki allt stopp vegna verkfalla. Sunnuberg GK kom til Vopna- fjarðar í gær með 400 tonn af loðnu, sem átti að fara í frystingu, og fékkst hún um 65 mílur norð- norðvestur af Langanesi. Voru VAXANDI andstaða er við veiðar erlendra togara innan bandarískrar efnahagslögsögu, sérstaklega við Alaska. Verði tillaga um að banna þær samþykkt á Bandaríkjaþingi eftir áramót, gæti það haft alvar- legar afleiðingar í för með sér fyrir American Seafoods, fyrirtæki Aker RGI og norska stórútgerðarmanns- ins Kjell Inge Rekkes. Bemt Bodal, framkvæmdastjóri American Seafoods, segist í sam- tali við norska blaðið Aftenposten ekki trúa því, að tillaga Ted Stev- ens, öldungadeildarþingmanns fyr- ir Alaska, muni ná fram að ganga en samkvæmt henni skal banna fyrirtækjum, sem ekki eru að 65% skipin þar og norðnorðaustur af Kolbeinsey. Veiðist loðnan aðallega eftir miðnætti og fram undir morg- un en þá þéttir hún sig helst. Slepptu hvalnum eftir dælingu Þeir á Sunnuberginu fengu hnúfubak í nótina í fyrrinótt, frem- ur lítinn hval. Gátu þeir samt dælt upp loðnunni með hvalinn á síðunni og slepptu honum síðan að því búnu. Virtist hann ekki nógu kröft- ugur til að fara í gegnum nótina en oft þykir best, að hvalurinn geri það því að hann rífur ekki | meira en þarf til að sleppa, svo | fremi hann flæki sig ekki í nótinni. * í eigu Bandaríkjamanna, að stunda veiðar í Beringshafi. Nú geta er- lendir togarar verið þar að veiðum svo fremi þeir séu handarísk srníð eða bandarískur skipsskrokkur, sem hefur verið endurbyggður. Þessari smugu vill Stevens loka auk þess sem hann vill almennt bægja verksmiðjutogurum af mið- unum. Þótt Bodal trúi því ekki, að til- laga Stevens verði samþykkt, a.m.k. ekki óbreytt, þá getur hún kostað American Seafoods mikið fé. Fyrirtækið verður að ráða til sín fleiri lögfræðinga og aðra tals- menn til að flytja mál sitt fyrir þingmönnum. Vill Rökke-togara burt Nýr bfll: Grand Cherokee Laredo V8 árg. '97, óekinn, svartur, einn með öllu. Verð 3.800.000. Alh. nýr bill koslar i umboðinu 4.800.000. Vllt þú spara milljón? Nýr á staðnum. Nlssan Terano IISE VB árg. ‘96, ek. 26 þús. km., hvítur, sjálfsk., 31“ dekk, álflegur, brettak., stig bretti. Verð 2.890.000. Nýr á staðnum. GMC Jlmmy SLE V6 árg. '96, ek. 36 þús. km„ vínrauður, sjálfsk., álflegur, rafm. f ðllu. Verð 3.300.000. Nýr á staðnum. Grand Cherokee Ltd. V6 árg. '96, ek. 11 þús. km„ sjálfsk., rafm. f öllu, leður. Verð 4.100.000. Nýr á staðnum. Nissan Patrol dfsel árg. ‘91, ek. 138 þús. km„ dökkblár, 5 g. Verð 1.980.000. Nýrá staðnum. MMc Pajero 2,8 dfsel árg. 97, ek. 16 þús. km„ grár, sjálfsk., álfelgur, rafm. I öllu.Verð 3.250.000. Áhv. bllalán. Nýr á staðnum. Renault Megan Scenlc árg. 97, ek. 14 þús. km„ hvftur, 5 g„ rafm. í öllu. Verð 1.450.000. Áhv. bílalán. Mercedes Benz 320E árg. ‘93, ek. 78 þús. km„ svartur, hlaöinn aukabún- aði. Verð 3.300.000. Ath. þjónustu- bók fylgir. Nýr á staðnum. VW Vento GL árg. '97, ek. 8 þús. km„ Toyota Corolla Sedan Special Series vínrauður, sjálfsk. Verð 1.490.000. Ath. árg. ‘96, ek. 26 þús. km„ 5 g„ Eigum einnig Venlo ‘97, ek. 36 þús. km„ álfelgur. Verð 1.220.000. Nýr á rauðan. Verð 1.290.000. Báðir á staðnum. staðnum. GÓÐUM BlL FRÁ OKKUR UM JÓUN Toyota Carina langbakur árg. ‘93, ek. 58 þús. km„ dökkgrænn, sjálfsk., rafm. í öllu. Verð 1.220.000. Nýr á staðnum. Toyota Corolla Sl árg. '93, ek. 96 þús. km„ hvftur, 5 g„ rafm. í rúöum, saml. Verð 980.000. Nýr á staðnum. Heimasíða: http://www.treknet.is/nyjabh/. Félag Löggiltra Bifreiðasala Sölumenn: Ingimar Sigurðsson, iögg. birfsaii Axel Bergmann I D 77* Rífandi saia • Friar auglýsingar • Frítt innigjald I I l\l V J A BÍLASALAIM ■ BÍLDSHÖFÐA 8 SÍMI 577 2800, FAX 577 2801. Mazda 626 ES V6 Mercedes Benz 3QOE 24V Jeep Grand Cherokee Laredo 4,0 MMC Pajero Turbo dísel Toyota LandCruiser II Dodge Dakota SLT árg. ‘96, ek. 17 þús. km„ 5 g„ topplúga, árg. '91, ek. 128 þús. km„ sjálfsk., topp árg. '96, ek. 22 þús. km„ sjálfsk., álfelgur, ABS, spoiler, þjófavörn, álfelgur. Skipti lúga, ABS, þjófavörn, álílegur, leðurinn- ABS, Skipti möguleg á ódýrari. möguleg. Verð 2.250.000. rétting. Skipti möguleg.Verö 2.850.000. Verð 3.600.000. árg. '94, ek. 190 þús. km„ 5 g„ álfelgur, bensln árg. '88, ek. 125 þús. km„ 5 g„ árg. '96, ek. 22 þús. mliur, sjálfsk., topp lúga. Skipti möguleg á ódýrari. 33" dekk, upph., stigbretti. Fallegur bill. 33" dekk, álfelgur. Skipti á ódýrari. Verð 2.000.000. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 990.000. Verð 2.080.000. árg. ‘96, ek. 23 þús. km. Verð 650.000. árg. '92, ek. 278 þús. km. Gott viðhald! 35" árg. '93, einn góður fyrir iðanaðar- árg, ‘89, ek. 273 þús. km. Gódur blll. 7 manna árg, '93, ek. 56 þús. km„ sjálfsk. dekk, brettakantar, stigbretti, upph. Skipti manninn! Ek. 74 þús. km„ beinsk., vökva- Skipti á ódýrari. Verð 790.000. ABS o.fl. o.fl. Fallegur bíll. Ath. skipti á möguleg á ódýrari. Verð 1.850.000. stýri. Verð 810.000. ódýrari. Lækkað verð 1.790.000. lUÝIR EIGEIUDUR — IUÝJAR ÁHERSLUR — VERTU VELKOMIIUIU Á IUÝJU BILASOLUIUA! árg, '93, ek, 94 þús. km„ Arctic edition, Verð 1.390.000. Mýja bílasalan ♦ Helgi Jóhannsson, lögg. bifreiðasali. ♦ Markús Pérhallsson, sölustjóri. ♦ Jósteinn Porgrimsson, sölumaður. VAIUTAR ALLAR CERÐiR BÍLA Á SKRÁ OC Á STAÐIMM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.