Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 51 I i < i ( < FRÉTTIR Ný deild við leik- skólann Hlaðhamra LEIÐRÉTT 11-11 verslanir með poka Vímulausrar æsku í FRÁSÖGN Morgunblaðsins á laugardag af fjáröflun Vímulausrar æsku, sem selur innkaupapoka með merki samtakanna, féll niður nafn 11-11 verslananna. Þær eru í hópi þeirra fyrirtækja sem hafa ákveðið að selja pokana fyrir jólin. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Hannes er Pétursson Rangt var farið með nafn Hann- esar Péturssonar, geðlæknis, í inn- gangi frásagnar af réttarhaldi fyrir Héraðsdómi Reykjaness í Morgun- biaðinu á laugardag. Beðist er vel- virðingar á þeim mistökum. NÝ bygging hefur verið tekin í notkun við leikskóiann Hlaðhamra í Mosfellsbæ. Húsið er u.þ.b. 380 m að stærð. Hönnuðir eru Sigurður Guð- mundsson og Sigurður Kristjánsson hjá teiknistofunni Staðalhús sf. Hlaðhamrar er elsti leikskóli Mosfellsbæjar og hefur verið rek- inn í 21 ár, eða frá 8. október 1976, í gömlu og notalegu íbúðarhúsi með þremur aldursskiptum deiid- um sem hafa rúmað 86 börn. Með þessari nýju byggingu hefur allri aðstöðu sem kveðið er á um í reglugerð um leikskóla verið full- nægt. í byggingunni er tvísetin deild sem rúmar 44 börn. Þar er einnig stór og bjartur listaskáli sem er mikill fengur fyrir leikskól- ann. „Rúmgóður salur er í húsinu þar sem gott rými er til hreyfi- leikja. Fullkomið eldhús er í leik- skólanum þar sem boðið er upp á heitan mat í hádegi. Góð vinnuað- staða er fyrir starfsfólk og að- gengi og aðstaða fyrir fötluð börn og börn með sérþarfir er eins og best verður á kosið,“ segir í frétta- tilkynningu. j Aðalfundur i Aðalfundur Íslensk-ameríska félagsins verður i haldinn á Hótel Loftleiðum, fundarsal 8, þriðju- daginn 16. desember kl. 17.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Germaniu verður haldinn fimmtudaginn 11. des. nk. kl. 17.30 á Hótel Sögu í C-sal, 2. hæð. « Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf < 2. Önnur mál. Stjórnin. Athygli er vakin á að kveikt verður á jólatré frá Hamborgarhöfn laugardaginn 6. des. kl. 17.00 við Reykjavíkurhöfn, gegnt Kolaporti. TIL SÖLU J Demantshringur 'j 15 steinar, samtals 3.14 karöt. Selst á hálfu * rnatsverði. Einnig 11 manna Royal Crown Derby kaffistell. Ahugasamir sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl., merkt: „Sala — 21". KENNSLA Auglýsing frá J prófnefnd leigumiðlara > Prófnefnd leigumiðlara stendur fyrir námskeiði ' og prófi til réttinda leigumiðlara í desember nk. Prófið er eitt af skilyrðum þess að geta fengið réttindi til leigumiðlunar skv. húsaleigu- lögum, nr. 36/1994 og reglugerð um leigumiðl- un, nr. 675/1994. Námskeiðið ertil undirbún- ings prófinu en er ekki skilyrði fyrir þátttöku í því. - Allar frekari upplýsingar eru veittar hjá Endur- i nienntunarstofnun Háskóla íslands, sími a 525 4923, og félagsmálaráðuneytinu, sími ' 560 9100. Námskeiðið verður haldið 10. desember nk. kl. 13.00—18.00, ef næg þátttaka fæst. Prófið verður haldið 16. desember nk. kl. 14.00—17.00. Námskeiðsgjald er kr. 5.000 og prófgjald er kr. 10.000. Skráning á námskeið og í próf ferfram hjá | Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands, , dagana 1 . — 5. desember og skal þá greiða > námskeiðs- og prófgjald. ’ Reykjavík, 2. desember 1997. Prófanefnd leigumiðlara. AUGLÝSINGA SUMARHÚS/LÓÐIR Apavatn 0,6 ha sumarbústaðaland, sem liggur að vatni, er til sölu. Upplýsingar í GSM 897 1975. HÚ5NÆÐI í BOÐI Til leigu ca. 100 fm skrifstofuhúsnæði á Suðurlands- braut 10, 2. hæð. Upplýsingar í Blómastofu Friðfinns, Suður- landsbraut 10, símar 553 1099 og 568 4499. ATVINNUHÚSNÆQI Til leigu í miðborginni 1. 100 fm húsnæði á jarðhæð fyrir verslun eða veitingastað. Flott staðsetning. Laust 1. janúar 1998. 2. 200 fm skrifstofuhúsnæði tilbúið að inn- rétta og mála. 3. 300 fm skrifstofuhúsnædi í lyftuhúsi. 4. 900 fm skrifstofuhúsnæði í góðu húsi. Garðabær — verslunarmiðstöð 1. 450 fm lager- og skrifstofuhúsnæði. 2. 500 fm húsnæði. Góð lofthæð. Hentarfé- lagasamtökum, listafólki (gallerí) eða sem skrifstofur. Hagstæð leiga. Næg bílastæði. Upplýsingar veitir Karl í síma 89 20160, fax 562 3585. Til leigu skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu skrifstofuhúsnæði í Austur- stræti 17, Reykjavík, (6. hæð). Hæðin er í dag innréttuð sem 4 skrifstofuherbergi, fundarað- staða og opið rými (móttaka og vinnuaðstaða), samtals að stærð 275 m2. Gott útsýni yfir höfn- ina og miðbæinn. Hæðin verður laus 15. janúar 1998. Upplýsingar gefnar hjá Galdskilum sf. í síma 568 1915 milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga. Til leigu Til leigu í Lágmúla 5, þriðju hæð, gott skrif- stofuherbergi með hlutdeild í sameiginlegri aðstöðu. Upplýsingar í síma 568 3820. Endurskoðunarstofa Sigurðar Guðmundssonar Lágmúla 5 108 Reykjavlk Siml 568 3820 Bréfsfmi 568 3825 TILBOÐ/ÚTBGÐ Útboð Póstur og sími hf. óskar eftirtilboðum í pappír fyrir símaskrá 1998. Helstu stærðir eru: — Hvítur pappír um 424 tonn. — Gulur pappír um 65 tonn. — Annar pappír um 34 tonn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjármála- sviðs Pósts og síma hf, Landssímahúsinu við Austurvöll, herbergi nr. 301, frá og með mið- vikudeginum 4. desember nk. PÓSTUR OG SÍMI HF SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ EDDA 5997120219 I - 1 Frl. □ Hlín 5997120219 VI 2 □ Hamar 5997120219 I 1 Frl. I.O.O.F. Rb. 4 = 1471228-8’/2 - III □ FJÖLNIR 5997120219 III 1 Jólafundur Aglow .Konur athugið. Verið allar hjartanlega velkomn- ar á jólafund Aglow í kvöld (þriðjudaginn 2. des.) kl. 20.00 í Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58-60. Sr. Halldór Gröndai verður gestur okkar. Mætum allar og eigum góða stund saman í byrjun aðventu. Drottinn blessi ykkur og allt sem ykkar er. Stjórn Aglow í Reykjavík. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRK/NNI6 - SÍMI 568-2533 Miðvikudagur 3. desember kl. 20.30. Afmælisfyrirlestur í Mörkinni 6. Konrad Maurer og íslendingar Fróðlegur fyrirlestur Baldurs Hafstað þýðanda hinnar stór- merku ferðabókar Konrads Maurers, íslandsferð 1858. Hægt verður að kaupa eða panta bók- ina á félagsverði kr. 4.900. Þetta er bók sem allir ættu að eignast. Sögusýningin „Á ferð I 70 ár" verður opin frá kl. 20.00 til 22.00 í tengslum við fyrirlesturinn, en sýningin er annars opin á virkum dögum kl. 16.00—18.00 og um helgar kl. 14.00—18.00. Aðaldeild KFUK, Holtavegi í kvöld kl. 20.30 verður aðventu fundur. Umsjón Gyða Karlsdóttii og Þórarinn Björnsson. Allar konur velkomnar. 6.-7. desember: Aðventuferð jeppadeildar I Bása. Ekið í Bása í Goðalandi. Gönguferðir og jeppa- leiðangur um glæsilegt lands- svæði. Fararstjóri verður Haukur Parelíus. Sérstakt tilboðsverð fyrir félaga i jeppadeild Útivistar kr. 1.600 á bil. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Útivistar. Gerist félagar jeppadeild Útivistar. Upplýsingar á skrifstofu Útivistar. Miðasala stendur yfir í ára- mótaferð ■ Bása 30. desem- ber—2. janúar og skíðaferð yfir Fimmvörðuháls 29.—30. des. Heimasíða: centrum.is/utivist HEIMIUSDÝR Kettlingar til sölu Yndislegir Abyssiniu- og Síams- kettlingar úr Nátthagaræktun til sölu. Upplýsingar í síma 483 4840, Ólafur. Enginn fer í jólaköttinn! - kjarni málsins! < < <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.