Alþýðublaðið - 13.02.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.02.1934, Qupperneq 1
ÞRIÐJUDAGINN 13. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 97. TÖLUBLÁÐ RtTSTJÓRI: _ ÚTGEFANDI' 9, R. valobharsson DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ alþvbuflokkorinn 9AQSLAÐJQ kezum út aíia vtrtco daga kl. 3 —4 ítOdegia. AskríííaeJatd kr. 2,00 4 mrtnuöl — kr. 5,00 fyrlr 3 manudt. et greitt er fyrtrlram. í tausasðtu hostar blaÐIS 10 aura. VtKltBLABIB bornur öt & bvsrjum miövlkudegt. Það kostar aðeins kr. 5,00 a Ari. 1 pvi blrtest allar helstu greinar, er birtast t dagblaðlnu. trettir og vtkuynriit. RITSTJÓRN OO AFQRHiSSLA Aipýðu- btaOslns er vlo Hverfisgðtu nr. 8— t6 SÍMAR: <000- afgreiðsla og auglý»i«gar. 480Í: ritstjóm (Inntendar fréttlr), 4802: rítstjórl. 4803: Vtlhjatmur 3. Vilhjátmsson, bteöamaOur (heima), SdagnO* Asgeirason. blaOamaOur. Rramnesvegl 13. 4904: f R. Valdemarsson. ritstiórí. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðslu- og augfýslngastjðri (betmaL 4909: prentsmlðjan. 11. dagnr EDINBORGAR- tTSOLVNNlB Fyliiist oieð flðldanamt JafnaOarmeni i AastnriiU halda áfrai barðttD sinní gegn fasismanam Allsherjarverkfalllnn i Frakklandi er lokið Pelr iTÖroðn árás DoIfussstjérnai*« Snnar meO allsherjarverkfalli una alt Austurríki og berjast ná á gðt" mm horgauua gegn ofurefli liðs. Þátttaka var geysimikil, en alt fór trlð- samlega fram Siðnsti fregiir. Jafnaðarmeno halda enn mðroom Vfgjnm í Wien, Linz og Steyr VÍNARBORG í Tniorguin. UP.-FB. Opiínberlega tilkynt, að aocial- istaflokkuriinn austurriski hafi ver- S& lieystur upp og allir leibtogar ffokksiinis handteknir, niema Otto Baner og dr. Deutsch. Á meðal hilnina hanidtieknu er Seitz, borgar- (stjórkiin í Víniarhiorg. Herl'ög gilda inú ©iinnig í Carinthia. Dr, Otto Dmtsch, forseti Jafnaðarmannafl'okksins. Jafinaðarmenn hafa enn á sinu váldi nokkrar stórar, opmberar byggiitigar, ,en ríkisstjórnin hefár sent þeim, er hafa pær á valdi isílnu, úrsiitakröfur, -og verður haf- iln áráSi á pœy í dag fyrjr hádegi, ef jafnaðarmenn gefiast ekki upp. Jáfna&armenn hafá enn á valdi sljnu alilar pær stöðvar í Linz, íslem pieir náðu í [gær. Steyr var tekiln í gær af 2500 (miainna liði úr fl-okki jafnaðar- mainna. ógerlegt er, leiws og s-akir iSfialndá, aið gizka á hve mar-gir hafa fiajlið og særst, en þ-eir em fjöl-da margir. — Opiinherlega til- kynt, að af stjómarliðinu hafi 23 fal-iiðl Dr. Garl Seitz, horgaristjórí í Vinarborg. BorgarastyTjðldln hófst í Linz á snnnuðagskvöld. EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞYÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í moxguin,. Á sumnudaginn þóttist austur- iska lögreglan hafa k-omiist á slnoðÍT utm það, að jafnaðarmenn h-efðu dregið saman miklar birgðir af vopinum og skotfæruml í hús- um flokksins í borginni L:inz, sem er höfuðborg í Efra-Austur- ríki, og allmikil iðinaðarborg. Ríkis'lögreglan krafðist þ-ess þeg- ar, að vopmin væfu látin af hen-di og urðu þá þegar á sunnudagts- kvöldjð alvariegir bardagar miil-i jafnaðiarmanina -og lögregluimar á götuinum kring um aðalbækistöðv- ar jafna'ðarimann-aflokk'sinjs í Linz. Þ-egar fnegnirnar frá Linz urðu kuimnar i Wien, gaf Dollfuss- stjónnin þegar út yfirlýsingu, þar sem því var haldið friam, að jafin- aðarmainnaflokkurinn hefði dregi-ð að sér miklar vop'nabirgðir, ek-ki áð eilms í Linz, heldur í bæ-ki- sitöðvum síinum um alt landið, en jþó eiínkulro í Wiem. Herinn ræðst á hús jafnaðar- man^aflokksins. Lauk yfiríýsimgu stjórinarínnar á þvi, að krefjas-t þiess, að stjórin jafnaðarmannaflokksins afhsnþ þiegar í -stað öH vopin í hendur stjórnariiriinar. En u-m leið fyrir- skipaðii stjórnin samstundis að lögreiglam oig herinn í Wien skyldi taka á vald sitt miðstöðvar jafin- aðarmamn-af 1 ok ksins og fram- kvæma þar ramnsókin. Verhamenn snúast tll varnar. Þegar lögreglan og herijmn hófu atlögu isijna, snerust jafinaðarmienn til varnar. Laiust þegíajr í götubar- d-aga milli verkamainina og lög- reglmmnar um alla Vímarborg og -stóðu bardagarink -einkum fyrir framan hús jafmaöar-mannaf 1-okks- iins og Verka 1 ýðssambmndsi ns á- hverfii. Hlóðu v-erkamiemn sér götuvirki kriingrmm hús flokksins og -enn- frernur við verkamaimnahústaði-na í úthverfum borgariimnar. Arás stjófnarlnnar svarað með ailshe jarverhfalli, Miöstjöm jalnaðarmanmaflokks- i|ns o-g Verkaldýðssamöandsins á- kvað þegár í stiað, að svara þess- ari hriottalegu árás stjór-narisnnar imeð þvi að lýsa yfir allsherjar- verkfaHi. Verkamenra hlýddu verkfalls- skipuamni þegar -og breiddist verkfallið údt með furðuliegum hraða. Allar satugöngur stöðvuðust. P-ósti og síma var lokað um alt lamdið -og ljóslaust var í Wiein í allt gærkvökl. Er víst, að bardagar geysuðu i ö'Mlum borg- :mm i Aulsiturríki í gær. Hatðastir urðu, bardagarni r í Liinz og Wien. Þó vamtar ierm nákvæmar fregn- ir, vegna ófullinægjandi sííma-sam- balndis. DoMfmss-stjórnm sat á fundi alilan seiinni hluta dagsins í gær og gaf út hverja yfiriýsiingunia á fætur ammaxri. Wáietn va;r lýst í hermaðar- áistaind. Al-lri lögregluinmi, ríkiis-^ hernmm -og Iiðsveitum Heim- wehrmamna var hoðið' út. Var her- Iðiinm skipað að ry'ðja göturmar með skothríð. Ahlanpið á ráðhúsið í Wíenar- borfl. Ejn, miegimaflia hersins var s-kip- að að gera áhlaup á ráðhúsið í Wiiem.. Höfðiu verkamienln siafmlaist í þús- undatali til þesis að v-erja það, en, það hefir urn fjölda ám v-erið aðalvígi jaifina-ðarmanna í Wi-en, -e|nd-a hafia þieir um lianigan a,ldur Iverið í yfirgniæfandi meirihluta í borganstjórininni. Gerði heriiðið grimmilegu-stu ó- rás á maimnfjöldann með vélbyss- um -og hamidspreingjum og tókst Þátttaka í aHsherjarverkfalliimu varð geysillega mikil -og erm m-eiri i emi búiíst var við, eimkum í Suðun- Frakklandi. Samgömgur -og póst- og síma- samböind 1-ögöust niður að mestu. Fumdir og kröfugöngur fóru friðsamlega fram, emda hafði lög- regluistjórimn í Paris lagt svo fyr- ir, að her og lögregla skyldi ekki ráðmst á skipulegar fylkimgar jafn- áðarmianma. Einkaskeyti frá fréttppltam Alpýdublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgum.. Franska stjórmin hafði 45 þús- mndir mamna umdir v-opnumj í Par,- Es í al-lan gærdag. Fjölmienmar hersveitir tóku gas- -og rafmagins- istöðvar og vatnsþrær á sitt vald og héldu vörð um þær. Bmn fremur var haidinn sterkur hervörður um allar -opimherar byggimgar. N-okkur umferð var á jámbraut- uinum, an þó seinkaði öllum lest- um stórkosttega. Bréfaúthurðiur féll miður um land alt, en verkfræðingar úr hernum ömnuðust afgr-eiðslu rit- si'ma -og taisíma. Öl-ll sambömd og samgöngur við útfömd vom í roesta ólagi. Götuumfierð lagðist að mestu feyti miður. Öll umfierð bíia og al- menmngsvagna stöðvaðist, o-g mjög dró úr meðanjar,ðarsamg-öng- um. leftir lamgain og harðan baridaga að rniá ráðhúsimu á sitt vald. Umdir miðiniætti í nött gaf Dol-1- íuss-stjörniim út nýja tilkynningu, þar sem því var lýst yfi'r, að allir pOfitrskir flokkar í Austutríki væri bammaðir;. Samtfmis var g-efin út tiliskipuin mm að „Arbeiterzei- tuing“, blað jafnaðarmanna, væri bmnlnað. Enm fmemur var lögregl- uimni gefin skipun um að taka alla fiorilnigja jafnaöanmanna fasta. Herlög gikla um alt landið. Hmðskeyii til Alpýðu'blaðjsim- KAUPMANNAHÖFN kl. 12 á há- diegi lefttr Mið-Evróputíma- 1 hraðskeyti frá Wiem segir, að dllir fioringjar jafjiaðarmamna hafi mú verið t-ekmir fastir. En-gimm skortur varð á matvæl- um injeins staðar í lamdinu. Útifondlr og krðfooðngiir Jafnaðarmeim héldu í fjórum 15 þúsuinda fyirkimgum að Plaoe de 1-a Natiom ag héldu þax úti- fund. Fóru kröfugöngur þeirra og fmndarhöld friðsamlega fraim, iem;da hafði lögregiustjórnin í Par- ís lag-t sv-o fyrir, að hier eða lög- reglá skyldi ekki ráðast á skipm- legar fylkingar jafniaðarmamna. Kommúinjl&tar hélldíu; í öðru lagi •frá úthverfuím í niorðurhluta borg- arilnjnar og héldu útifund á torgi eiinu. Smávegis ryskingar urðu, er þieir fóru til baka. Annars fór alt friðsamiega fram, rniðað við umdatnfarma daga. Varaliðshennjenn búnir vélbyss- um og ispremgjum voru á fierð um alar götur. Óeirðir urðu hviergi mieimar að; í'ráðj, trema í MansieiMe. Þar réðist fólCk á sölubúðir, og var hérlið kvatt á vettvamg til að tvífiftra múgmum. STAMPEN. JHlsheriarverkfallfnn lokið PARÍS í morgum. 0p.-FB. AlllisherjarverkfaHimu lauk kyr- látiega. Gizkað er á að á meðan á þvi stóð hafi tveir memm verið flrepinir en 300 særísst í skærum í g-ervöMu lain-dinu. Nýtt flng npp t bðloftin Emkaskeyti frá fréttaritara AlpýðjLiblaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Amerísku flúgmennimir Kem- per maj-or o-g Stvens k^pteinn hafa inú 1-okið undirbúningi sínurn til' að fljúga upp- í hálioftim (stra- toisphere) og munu hefja flugið bráðtega. Flugið or kostað að mokkru 1-eyti af Am-eriska lajndfræðifél'ag- lnu (Nati-omal Geographic Soci-:ty). Tilgamgurimn með fluginu er sá, að setja met í háflugi -og komaist 25 klómietra upp í háloftim. Nú- gildandi m-et er 22 kílómetnar. stampen':

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.