Alþýðublaðið - 13.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.02.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 13. FEBR. 1934. AIi*? ÐUBLAÖI® ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 4BÓ3: Prentsmiðjan Ritsjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Atvionuleysingfatal- an hœkkar Syrir' at- beina ihaldsins. Hiinin 3. þessa mánaðar kom Valgdr Björinsson til okkar og tjáði okkur, að við yrðum að hætta aði viinna frann 7. þossa málnaðar. Okkur kom þetta niokk- uð á óvart, þar sem tíð var mjög góð og miinini sandur en á sama tíma í íyrraL Ég heyrði sagt, að farið hefð iverið fram á að viinma var: „Þetta er ákveðið, og það hálfan máinuð iengur, en svarið steind'ur," eða dtthvað á þó leið. Nú vil ég spyrja borgarstjóra og bœjarverkfiiæðing: Hvaða vit ier í siikrti ráðstöfuin ? Fyrrii partinn í siumar var að idns um.nið 6V2 kist. á dag( í isand- tökuinni, og tíminn var ekki iengd- ur fyr ein sandurinn var að verða búinn, og úr því áttum við tfult í faingi með að fullnægja1 eft- irspunn. Það hefði beldur ekki tekist, ef ekki hefði viljað svo vel til, að malarlaus saindur var í stáldiniu, og voru teknir þar fnörg hundruð bílar. Ef þessi saindur hefði ekki verið tfl’, þá hefði orðið saindlaust í sumar, þegar byggiingar stóðu sem hæst. Nú ier stálið grýtt, þar sem til isést, og þess vegna mjög lik- legt, að mikið mimna verði fnam- Jieitt af isaindi þettia ár en í fyrna': Ef byggiingar verða svipaðasr og isíðaist liðið sumar og jressi ó- isviína uppsögn stendur lengi, verður senniiegja sandiaust hjá hænum í sumar. Nú vil ég spyrja hitna 7000 kjósendur hins svo kallaða „Sjálf- stæðisfiokks“: Hvetinig líkar ykk- ur þiessi ráðsmanska? Fyrirtæki, sem ber sig vel (sfefl- ar senniliega 7000 kr. arði 1933) ler stöðvað. Bláfátækir heimiliis- feður eru rekinir úr vinnunni, al- gerlega að ástæðulausu. Það er ekki inema um þrent. að velja fyrir okkur fliesta: A'ö lýða skort. Að iskulda og borga seint eða aldtiei. Ad fara á sveitina. Hvort er nú betra fyrir bæinn, að hækka töliu hinna atvinnulausu um 40 að ástæðulausu eða að setja aft- u-r í galng arðbermidi vinnu. Hvað segja hiinir 7000 kjósend- ur, sem greiddu Reykjavíkur- afturhaldinu atkvæði 20. jamúar. Verkwna’&ur v úr sandgryfjumni. Meyjasbenman var sýnd í gærkveldi í le-ik- húsinu fyrir troðfullu húsi. Næsta sýinilnig verður á föstudiag, og eru aðgöngumiðar að þeirri sýningu aði verða uppseidir. v Námnsljrsið mikla í Ossegg. Aðalforstjóri námanna og sex undirmenn hans hafa verið handteknir. Eigandi námanna er einn af auðugustu mönnum í Evrópu. Verkamennirnir höfðu 13 kir. vikulaun. Dæmi nm meðferð f átækramála i Reykjavik Herra ritstjóri! Með því að ég v-eit, að heiðrað blað yðar er og hefir verið mái- svart hiinna smáu -og kúguðu hér í bæ, þá vil ég mega biðja yður fyrtr eftirfaraindi frásögn mina tfl birtingar í blaðinu, — Ég get ekki fundið að það geri neiinum gott, að hallda í leymi þeim afglöpum, sem framkvæmd eru af þeim mönnum, sem við höfum trúað eða verið neyddir til að trúa fyrtr málum 'Okkar og velferð. Ég, isem þessar línur rita, tala hér af reynsiu. Ég hefi sjálfur fiengið að neyna og skiija af- stöðu þess flökks, sem náðið hef- ir imestu eða öflu í málum bæjar- iinis á liðnum árum, og inun ég hér á eftir gefa yfirlit yfir þau viðiskifti, En ég venð að sjálf- sögðu að hlaupa á stikium, því númið leyfir ekki langt mál. Það var árið 1925, að ég veikt- ist af brjósthimnubólgu -og í lungum. Varð ég þá að fara á „hæM“. Hafði ég þá sex mainma heimili og varð að leita á náðir bæjaitsjóðs. Varð það ailstórupp- hæð, með því að ég varð aldnei ful'lkiomlega vinnufær, En ekki vanð las-lieiki minn þó svo, að ég ekki gæti unn-ið létta vinnu, sem ég mætti ráða mér sjálfur við eftir þ-oii 0g getu. Ég fékk því lánaðar 2000 krónur og byrjaði að byggja mér hús. Var ég þá svo heppinn, að ég gat unnið Imiest að því sjálfur, að smiði og þeiss háttar. Hús þetta varð mén brátt of lítið. Seildi ég það þá -og bygði mér annað stærnai. Eln ég fann að það dugði ekki, ég þunfti að hafa eitthvað ainsn- að að starfa, sem ég gæti lifað af. Ég fékk því laind á lieigu hjá Reykjavtkunbæ, seldi hús mitt og lagði andvirði þess í byggiingu á landinu. Húis það, sem ég bygði á þessu landi — íbúðarhús og fjós -t- var úr steinsteypu, og var fjósið fyilir 8 kýr. Landið ræktaði ég. Það van aHs 6,4 ha, Ég hafði komið mér upp 8 kúm, og tvær hafði ég í viðkomu. Auk þess 50 fugla og 36 unga. 1 byrjun hafði ég fengið lámað hjá bæmum fynir 3 kúm voríð- 1930. Þá byrjaði ég búskap mi-nn á býli þessu, sem ég mefndi „Melavelli“. Árið 1930—31 varð ég að fá mokkuð af heyi hjá bæn- um og rneðfram af þeirri ástæðu, að landið var þá ekki komiið nema að hálfu leyti í nækt, og mish'eppinaðist auk þess að því leyti, að vatin giekk yfir það áðúr en búið var að hirða af þvf, iSkem'di heyið og bar möl ogsand yfin túmiÖ. Bærinn hafði vanrækt að láta gena skurð of.an við tún- ið til að tak-a á móti nansM úr holtinu.*) Ég hefi nú lýst bústofni mín- um ieiins og hann var um haustið 1932, og vil ég geta þess, að ég hafði ekki fengið neina aðistoð *) Ég hefi skjalfesta umsögn Háðunauts Búnaðarfélagsins um túni'ð eins og það var þá, og hverju var áfátt með þurkun iaindsins. Máðvikudagiinn 3. janúar varð hræðáilieg gassprenging í kola- tnámu í Ossegg-héraðiinu í Dux í Bolunen í Tékkósióvakiu. Þegar spnemgimgin varð voru 140 menn i inámunni. Ögurlegir eldstólpar brutust upp úr jörðimni, og s-áust þeir langar leiðir frá. Hús hrundu og menin, sem \ oru ofanjarðar í námunda, biðu baina, en margir slösuðust. Sprengiingin varð í botni námunnar, 320 m. undir yf- irborði jarðiar. Allar símaleiðtsiur i inámunini siitnuðu, og var því alls ekki hægt að ná sambaindi við neinn niðri i námunna. Að 'eins tveim mönnum tókst að bjarga, sá þriðji sást koma klifr- andi upp námugömgin; hann greip blóðugum höndum um efstu brún gainganjna, en áður en hægt var að koma hoinum til hjálpar, voru kraftar hans þrotnir 0 g hann steyptist aftur á bak ofain í djúp- ið og leldinn. Fréttaritari da-nsk a blaðsdns So- cialdiemiokratan skýrir svo frá: „Konur og börn standia í hundr- frá bænum anuað en það, sem að framan getur. Ég hafði hugsað mér að reyma að kornast af án þiess. Þ,á ter þaðj í byrjum september- máináðar 1932, að til min eru seindir tveir rnenn með þann boð- skap, að af mér skuli taka land- ið, býlið og fémað, og ráðstafa mér iog heimili míinu á framfærslu hæjarins.*) Þegar ég fékk þ'ennan boðskap, gat ég lítið sagt, en ég hugsaði því meira. — Ég famn, að. hér hiaut 'eitthvað að vera að verki, sem ég ekki gat skilið hvað var, eitthvað óheilhrigt. Ég leitaðá mér upplýsilnga í þessu m-áli, 0g fékk að vita, að þassi ákvörðun hafðá *) Fundarbók bæjarráðs 9. sept- ember 1932. grátamdi og titrandi staia þau á göngin; örvæntingin hefir heltek- ið þau, og spurningunum regnir yfir þá ,sem eru að reyna að bjarga. um sárt að bimda eftir þ-etta ægi- lega - s.Iys,“ segir gamall náma- verikamaður. „Sonur minn fó’rst. Ég hefði átt að fara í stáðiinn fyrir hann — ég er kominn að fótum frani, framtíðin var hans. — Þetta er hættulegt starf. — Alt af þiegar ég fer ofan í :nám- sinn.'“ Talið er að slysið stafi af því, að alíls öryggis hafi ekki ver.ið/ gætt sem skyldi. Eigandi nám- Unnar er eiinn auðug-asti m-aður í Evrópu. Hann heitir Ppschecst og eignir hans eru taldar um 70 miiljónir króna. Námaverkamenn- innir liafa haft 13 kr. á viku í laurn. Fátækt þeirra er ægileg. Allir ganga þ-eir í tötrum, b-örnin og konur þeirra eru tekin í and- liti, húsmæðd þeirra aumlegir kof- verið tekim út frá skýrsluMagn- úisar V. Jóha'nniessomar fátækna- fulitrúa, sem trúnaðarmanni þeirra. Bn hvað sú skýrsla hefir haft að geyma, hefi ég ekki getað fengið að vita. Ég gerði alt sem ég gat til þess að fá þetta lagað, ien ár- anguiislaust. — í stuttu málisagt var alt af mér tekið og ég fiæmd- ur burt frá öflu mílnu, sem ég hafði gert mér margar góðar von- ir með, og ég gat ekki væmist ieftir betri árangri af buskap mínum en koniinn var eftir svo stuttan tíma, Eignán og búið var svo tekið, búið iselt, en. landdð 0g húsið látið vera rentulaus-t að kalla má, en ég atvinnulaus með öllu, þar sem heiiisa mín leyfði mér ekki aðj stunda almenna erfiðisvinnu. Hús ;4 ar og sjúkdómar eru mjög ait giengir meðal þessa fólks. —r Námaeigandi lét loka ölium námagöngum -og múra þau aftur. Æsiingar brutust miklar út er fólk frétti þetta, og það varð áð semda lierdieildir í b:æinn.“ 1 Nokkm síðar segir sami blaða- maður: „Nefnd var skipuð til að rann- saka orsakir slyssins. Fjöldi hámaverkamannia hefir verið yfir- heyrður, enn fremur verkstjórar og venkfnæöimgar. Það hefir kom- ið' í ljós, að teigandi námuinhar hefii'r fyrirskipað sparnað í öllum öryggjsmálum í námunum og þessi sparnáður var framkvæmd- ur. Nú hefir ríkisstjómin fyri.rskip- að að aðalíorstjóri námanna, Locker, skyldi handtekinn, oghef- ir það verið gerL Auk hans hafa 6 verkfræcMngar og 4 verkstjórar verið teknir fastir. Sannast hefir að kol\akfilU (en hann er ákaflega úr námunum í langan tíma.' 13 lík hafa fundist, og hafa þau nú verið jörðuð. 127 lík eru enn tniðri í námumum. Æsiingar eru ákaflega miklar meðal fólks. Verkameinn krefjast þesis, að ríldð taki námumar eign- amámi og reki þær sjálft. Með því telja fieir, að þeir séu ekki ofurseldir gróðafíkn gímgra námueigenda og harðstjóm und- það, sem ég átti, hefir liemgst af staðið autt og kostað upp íá það| í viðháidi og endurbótúm, én þess í stað ieigt handa mér húsmæÖi, og bærinn orðið að skaffa míhu heimili alt, sem nú er 12 mannis. (Frh.) Frímdm Einarmon. Vinnndeilurnar í Danmðrkn KALUNDBORG. FÚ. Dainsk-i sáttasemjari'nin í virtnu- 'dieillum hefir í dag átt fund með fuliltrúum verkamanina og vinnu- veitenida f Kaupmannahöfn, en samníimgar hafa enigir tekist enn. 1 ráðji ier að halda aimennan fund til sáttaumlieitána í næstu viku. „Öll heimili í þessum bæ eiga NÁMASLYSIÐ i OSSEGG: 140 menn fórust. 13 lík náðus+ Myndin sýnir grafir þeirra. Efst til hægri sést lítjll drengur gráta föður sinn. 2 & jaðatali í kxing um námugöngin; uina ’kveð é'g konu mína og börti eins og ég kveðji þau í síðasta eldfimur) hefir ekki verið fluttur irmanna þeirra.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.