Alþýðublaðið - 14.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 14. FEBR. 1934 XV. ÁRGANGUR. 98.TÖLUBLAÖ RITSTJÓRl: V. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG ¥i: ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN ©AÍSBLASiÐ kemar 6t alla wJriia daga M. 3 — 4 ííðdegts. Aakrtftagjatd kr. 2.09 á mónoöl — kr. 5,00 fyrlr 3 maauði, ef greitt er fyrlrfram. í tausosðlu koatat blaOiO 10 aura. VTKUBI.A0IO bcarar út & hverfum tníövikudegl. ÞaO ttostar aSetns kr. S.00 a art. I pvt blrtast allar helstu greinar, er bírtas! i dagblaölnu. írettir og vtkuyílrlit. RITSTJÖRN OO AFGREIBSLÁ AijJýBu- bíaSstns er vin Hvcrfisgotu nr. 8— 10 SlMAH: 4B00- afgrelðsla og atcglysingar, 4981: rttstjórn (InnleDdar fréttlr), 4902: rttstjóri, 4003: Vilhjaitnur 9. Vilhjálmsscsi, biaðamaður (hoima), (lognas Ásgelrasoa. hlaOamaðnr. Pramxesvogi 13. «904- F R Valdemarsson. ritstföri. (hsíma). 2937- SiRurður Jóhannesson, afgrelðslu- og auglýslngastjári (heUna), 4909: prentsmlðjan. I imenn i tostnrrfU beriasf fll sfðasta blððdropa Barfi.ta íeirra er elnhver hla hetialegasta f sop sociaiismaes Verkamannabústaðirnir í Vínarliorg, sem vofr fyrirmsrnd nm allan heim, Jafnaðir við jðrðu yfir iíknm verka* manna. Eon.hafa jafnsðarmenn á valdl sfnu stdr- byggingar fi ýmsam borgnm, BERLÍN á hádegi í dag. FÚ. I gær urðu mestu bardagarnir í Florjisdorf, einmi af útborgum Vínar, og náðu iafnaðarmenn par isllökkvistöðinni á sitt vald. Þar fe'Mu 15 mienn í vlðuneigninni í gær, og var ekki einn kominn frið- tur á í gærkvöldi. Samkvæmt opinberum tiikymn- iingum hafa fallið alls, af Iðg- reglu- og Heimwehriiðimu 18 maminis í gær, en 42 hafa særst. í fyrradag féllu 33, og 163 slærð- ust Um mannfall af hálfu stjórn- araudstæðitaga er ekki kunnugt. Stjórpnarlioio hefir náð á sitt valti miklu af- ákotfærum og vopnum, par ,á meðal mörgum vélbyssum, og hermainnabyssum svo púsundum skiftir. Skólum er einm lokað um alt Austurriki. Balnkar hafa fengið fyrirskipun um að láta ekki af hendi inn- eignir iafnaðarmannafélaganna, og mun stjórnin síðar hafa hyggju að taka allar sióðseigmir jafnaðarmanna eignamámi. Fey hótar að myrða forinaia jafnaðarmanna i handraða- tali. VINARBORG í morgun. UP'. FB. Bnn er alment barist í útjaðrar borgum Lioz og par í gnemd, en Linz sjáif er fallin í bendur stjóimarilarjsiBs. — í Steyr hefir verið mikið barist og iafmaðar- men'n verið hraktir paoan. I Víinarborg halda |afnaoia;rme:nn einn pýðingarmiklum stöðvum. Fey hefir gefið í skyn:, að niokk- ur hundruð' jafnaðarmannaleið- toga, sem handteknir hafia verið, niíumi fá lífiátsdóm. Stjörnarlioið hefir sient jafn- aðiarmannialiði pví, sem hef- ir stærstu gasstöðina í Vfr> arboríg á sílnu valdi, úrslita- kröfur. Jafnaðarmenn hafa svarað irtieö pvi að hóta að spreugja stöðína í loft upp. Preanfr frá AQStsrríki óljósar vepa rifsboðnnar. LONDON aeámt í gærkvieildi. FO. Fregini'nnar frá Austurríki eru aðalfréttir pessa kvölds. Ástand- ið er mjög alvarlegt, sem meðal ammars sést á pví, ao mjög er nú orðjð erfitt að fá fr.egnir um það, siem raunverulega er að gerast í V|n. Fréttaritari biaðisilns „Daily Te- legraph", Mrl. Geddes, sendirbiaði sítau svohljóðandi fregnskeyti í kvöld. „Ég hefi verið vottur allrapess- ara hryllilegu atburða, siem verið hafa að gerast í Vín undanfarna prjá daga. Orustunum hélt hér á- fram alila nóttina, og mér er ó- hætt að segja að pað var barist pví grimmara, sem wær dró morginl Eftir áð herlið stjórnar- innar hafði hrakið jafnaðanmenn úr stöðvum sínum í miðhluta borgarinnar, bjuggust peir til .yarnai1 í úthverfum borgarinnar í hinum nýju verkamannabústöð- uro. , Byðnsir bardagar nm verka- mannabústaðina, Kari Marx- Hot KL 9 í morgun var svo kom- ið, að aðalvígi jafnaðaTmanna voru hijnir geysimiklu verka- mainnabústaðit, Karl Marx húsin svonefndu, siem eru um hálfa lemska m,ílu á lengd. Mér tókst að koimast alla leið pangað, en var hvað eftir annað stöðvaður af l'ögreglu og hermönnum og leitað á méx að vopnum. Þegar ég kom voru afar-f jölmennar hérsveiíir að síga að, búnai hríðskotabyssum og sipnengjum, og fóru pær með mikilli varúð og leituðu skjóls hvar sam piess var auðið, pví öðru hvoru féllu skot úr húsun- um. Svo hófst ógurleg skothríð. Fassista-morðinajar hlifa énon iifandi, öll gliuggatjöld voru driegim miður í/húsunum, en hensveitirnar skutu látlaust á glugga og eink- um par sem eitthvað kvikt sýnd- ist inni fyrirL Þiessu hélt áfram pangað fil íbúarnir gáfust upp. AIls staðar par sem bardagar haifa staðið er hroðalegt um að litast Svo að segja hver einasta rúða í ráðhúsánu er brotin og kúlur og spnengjubrot eru um alt ieins og hráviði. í allan dag befir mátt sjá fanga, sem reknir eru eönis og fénaður í fangelsin og galnga með uppréttum höndum imál'lli hermannanaða. Jafnaðarmenn berfast enn eks og Enln er barist á ýmsum stöð- (uim í Vím. En endirinn er auðisær. Stjónnii'n mun bera sigur úr být- um. En jafnaðarmenn verjast eins og vííkingar, ,hörfa úr einu vígi pegar allar ivami'r eru protnar til pess að taka upp baráttuma í pví næsta, alráðnir í að salja lif sitt eins dýrt eins og vera mál Orastarnar við Linz. I Linz náði stjórnarherinn yfir- tökum pegar í gændag, og voru ]'afnaðarmienn peir, er pátt tóku í bardagaimum, hnaktir út úr borg- ilnni. 1 dag hafa peir tekið sér stöðu á hæðum nokkrum utan við borgina, en pangað eru nú á leiðdnni 3 berfylki Heimwiehr- jnanna, sitt úr hverri áttinni. I nálega öllum borgum Ausrur> ríkis hefir verið bárist meira eða mínina í dag, og hafa jafnaðar- menn enn á valdi sínu nokkrar opinberar byggingaT. Varakanzl- ani Austurríkis tiikymtá í dag op- inberlega, að baráttunni yrði hald- ið áfrarn með hlífðarlausri hönku, svo áð ró og friður skyldi á ný verða kománn á fyrir kvöldið. Verkamenn verjast i Verka- í miðhluta Vílnarborigar hafa nú ríkisherinn og lögrieglan algerlega náð yfirtökum, en barist hefir 'verið í dag í ýmsum úthverfum borga'ríinnar, par sem jafnaðar- meinn höfðu búist um. í púsunda- 'tali í hinum nýju verkamannabú- stöðuim. Þar isem, að lögríeglan hef- ir oriðið yfirsterkari, hefir ver- ið unt "að setja ljósakerfi borgar- 'iltínar í gang, en viggirðingar eru víðs veglair í götum og sporvagna- umferð sama sem engim Verkamannabústaðlrnir sprengdir í loft opp. Þrjár stórbyggingar, sem jafinaðairmetnin höfðust við í, Alisherjarverkfaiilð í Frakkiandi var s'pr fyrir iafnaðarmenn Pað sýndi, að peir hafa fnllkomna sfjérn á werkalýðsfélögnnnm og geta skipnlagt fian til métstððu gegn fasismanum Allsherjarwerkfallilnlu í Frakk- landi er nú lokið, og er nú alt raeð kyrnum kjörum í t'ari's. Vihstri blöðin telja að allsherj- arverkfallið hafi heppnast. Segja pau aft pdjð^ hafi sýnt, adt jafnad- arm&rSfi hafi fullkomna s$jóm á verkalýð&félögunwn <og geti ákipulagt pau ttt mótmœla og œiti&ttödjA g&gn hardstjórji og fas- fe|m)3, hvenœr. &em á paff a$ hdda, Telja blöðin verkfallið hafa tekist svo vei, að pað hafi verið leiínstæður sigur í sögu jafnaðar- stefnunnar í Frakklandi og að méð pvi hafi verið kveðinn upp dauðadómur yfÍT faisism)a; í Frakk- landi- vom spnemgdar í loft upp síðastliðina nótt. i bardög- um pessum hafa verið notað- ar allar tegumdir vopna: vélbyss-, ur, handsprengjur, gas, brynvagn- ar og lögregluflugvélar eru nú á sveiimi yfír peim stöðvum, par isiem iafnaðarmenn hafa búist um, til' piess að njósna um atferli peirra. — Dr. Karl Seitz fyrVer- andi borgarstjóri í Wien var sett- ur af embætti sinu á laugardag- inn og handtekinn í gær, en síð- degis í dag kemur fregn um pað, að hanm hafi fengið slag í fang- elsiinu og sé nú dáinn. — Ein- staka jafnaðarmannaforingja er getið, sem tekist hafi að flýja til Tékkóslóvakíu. Mörg hnrdrnð manna hafa failið oo Húsnnðir særst. Engin vissa er ienn um páð, hvað margir hafi fall- ið í pessari borganastyrjöld. Eru mefindar tölttf t. d. frá 200—500, en víst er að pusumdir manna hafi særst Ummæli erlendra blaða. I útliemdum blöðum ler að vonum tmjög næjöt í dag urn borganastyrj- 'öldiinia í Austurríki. — Eru pýzku blöði|n sammála um, að Dollfuss eigi sök á pessum atburðum, og hafi hapn með fávíslegri og nang- látri stjörmmálasitefhiu sinni steypt pjóð sSlnjnd út í blóðuga styrjöld, Anmars- kveður viðs vegar vjð ~pwm tön, að pessir atburðir i AustuTríLki komi vonum seinina, i6n að Dolilfuss muni með tillita tíl' pess, sem uindanfarið hefir gerzt i Frakklandi, hafa talið | heppiliegt að láta nú til skanar 1 skrfða, svo að ekki yrði ni&mia ! um tvemt áð velja, einræði aust- íhaldsblöðin, einkum Action Framcaise, blað konungssinnia, og Ech-o de Paris, roálgagn íhalds- flokksitnis- halda pvi hi'nisvega!r fram^ að verka'lýðsfélögunum hafi ekki prátt fyrir alt tekisit að lamla Frakkland til fulls með ailsherjar- arvierkfallimu. Viþjna var hafin á ný uro alt Frakfcland á priðiudagstaiiorgun. Fundum MóðabandalagS' Ins frestað til 10 april. LONDON í morgumi. FÚ. Á ráðsfundi pjóðabandaiagsins sem var halditom í Londom i ,gær, var ákveðið að fncsta fundi pj6ða- batodaliajgsins par til 10. apríl, tíl pess að veita stjóiimim stórvel'd- alnna roeiri tíma til pess að ræða síjn á milli bæði afvopniunarmálin og ömmur mái, sem nú eru á dof- ilnmi peirra á milli. Eimmig er akveðið, að ef einhver sú breytilng yrði í pessum mál- um fyrir panm tíma, er ekki væri fyrirsjáamleg núna, mætti kalla pjóðabandalagsfund fyrir 16. aprfl. Fyrir fundinum í gasr Tágu skýrslur frá stjómum Frakklands, Englands og ítaliu um viðræður milli stjórnmálamanna pessara p]óða iog Þýzkalainds uto afvopn- uinaTmálin. Fjársðfnnn handa Iadverjam á iandskiálftasvæðina LONDOfn í roongum. FO. Borgarstjórilnn í London hefir halð sjóðs&fmun í borginni til líkmar hinum bágstöddu Indverj- uro á landiskjálftasvæðitau. Sjðður sá;, ier landsstiónitan í Indlamdi, Lord Wililingdon, stofnaði á dog- unum, hefir aukist hröðum skref- um, ien ssvio geysimikið er tjómið og niey'ðiin, að efast pr um að hægt verði að safnafsvo rmklu fé, áð pað geri betur en hrökkva til lílkmar peim allra bágstödd- . ustu. urrílsíku stj'ónnarinnar annars veg- ar eða iinnliraun í Þýzkaland og yfirtök pýzkra mazista hins veg- ar. Eftirtiektarvert pykir pað, að í ölilum pestsum óeirðum hefir Iít- ið borið á austurrískum mazist- uira, og er talið að peir fæ^fti pvi eftír f yrirskipunum frá • Þýzka- iandi. (FU.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.