Alþýðublaðið - 14.02.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.02.1934, Qupperneq 1
MIÐVIKUDAGINN 14. FEBR. 1934 XV. ÁRGANGUR. 98. TÖLUBLAÐ BIT8TJÖRI: W. R. VALDBMARSSÖN ÚTOEPANDI: ALÞÝÐUPLOKKÚRINN DAGBLAÐ OG VÍKUBLAÐ CdAGÐLAíHÐ k«0Œör 6t aila vtrka öaga tsi. 3 — 4 zi&dejfla. Askriftagjatd kr. 2,00 6 mómiði — br. 5,00 fyrlr 3 mftnuði, e1 [freitt er fyrlrfram. í iaus&sðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLA&IÐ kemur út á hverjum miövikudegL Það bostar aðeina kr. 5.00 á ért. I pví blrtast ailar heistu greínar, er birtast í dagblaöinu. íréttir og vikuyftriit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLÁ Al|»ýðu* Waðsins er við HverSisgötu nr. 6 — 10 SlMAR: 4Ö00* afgreiðsia og attgSfsingar. *49Ö1: ritstjórn (Innlend&r fréttir), 4902: ritstjóri. 4003: Vilhjólmur 3. VilhJ&lmsson. blaðam&ður (beim&), ðBcken&s Ásgeirsson, blaðamaður. Framneflvogi 13. ®04* F R Valdamarsson. rttstióri. (heima). 2937* Sigurður Jóh&nnesson. afffreiöslu- og auffiýsingastjórt QieimaL 4905: prentsmiðjau. 12. dagor EDINBORGAR- flTSOLDNNSR Fylglst met fjSldanamt Jafnaðarmenn í Anstnrriki berjast til siðasta blððdropa Bará.ta fieirra er efnhver hin hetjnlegasta í sögn socialismans Allsheriarverkíallið í Fr akklaidl var s’gnr fyrir jafnaðarmenn Þ&ð sýndi, að peip.hafa fullkomna stjórn á werkaiýðsfélðgonnm og geta skipulagt pan til mótstöðu gegn fasismanum Verkamannabústaðirnir í Vfnarborg, sem voru fyrirmynd om allan heinx, fafnaðlr vlð fðrðu yflr Ifikum verka- manna. Enn hafa jafnsðarmenn á valdl sfnn stér- byggingar fi ýmsom borgnm BERLÍN á hádegi í dag. FÚ. t gær ur'ðu roestu bardagarair í Floriisdorf, einmi af útborgum Vílnar, og náðu ]'afnabarmenn þar slökkvistö'ðinni á sitt vald. Þar fé'lilu 15 roetnn í viöureigranni í gær, og var ekki letnn kominn fri'ð- iur á í gærkvöldi. Samkvæmt opimberum tilkynn- ingium hafa falli'ð alls, af lög- regiu- og Heimwehr'liðiinu 18 ímaintns í gær, en 42 hafa særst. t fyrradag félíu 33, og 163 særð- ust. Um mannfail af hálfu stjórn- arandstæðinga er ekki kunnugt. Stjónnarliðið hefir náð á sitt vald miklu af' skotfærum og vopinum, par á meðal mörgum véTbyssum, og hermannahyssum svo þúsundum skiftir. Skólum er enn lokað um alt Austurriki. Bankar hafa fengið fyrirskipun urn að láta ekki af hrndi inn- eignir jafnaðarmannafélaganna, og mtuin stjórnin síðar hafa hyggju að taká allar sjóðseignir jafnaðarmanna eignamámi. Fey hótar að myrða foringja iafnaðarmaima i hundraða- tali. VtNARBORG í morgutn. UP. FB. Bnn er alment barist í útjaðra- horgum Liinz og þar í grend, en Liinz sjálf er fallin í hendur stjónnarliðsiins. — t Steyr hefir verið tmikið barást og jafnaðaf- menn verið hnaktir þaðan. í Vínarborg halda jafnaðanmenn enn þýðingarmiklum stöðvum. Fey hefir gefið í skyin, að nokk- ur hundruð jafnaðarmannaleið- toga, sem handteknir hafa verið, muini fá líflátsdóm. Stjórnarliðið hefir sent jafn- áðannajnnialiði því, sem hef- ir stærstu gasstöðina í Vín- arhoiig á síinu valdi, úrslita- kröfur. Jafnaðarmenn hafa svarað með því að hóta að spnengja stöðina í loft upp. Fiepir frá Ausíurrihi óljósar veatia litskoðanar. LONDON seint í gærkveldi. FÚ. Fnegnimar frá Auisturríki eru aðalfréttir þessa kvölds. Ástand- ið er mjög alvarlegt, sem meðal ainnans sést á þvi, áð mjög er nú orðið erfitt að fá fregnir um það, sem raunverulega er að gerast í Vijn. Fréttaritari bláðsilns „Daily Te- legraph“, Mr„ Geddes, sendir blaði sílnu svohljóðandi fnegnskeyti í kvöld. „Ég hefi verið vottur aHraþess- ara hryllilegu atburðia, sem verið hafa áð genast í Vín undaníarna þrjá daga. Orustunum hélt hér á- fram aila nóttina, og mér er ó- hætt áð segja að það var barist því grimmara, sem niær dró morgnii. Eftir áð herlið stjórnar- innar hafði hrakið jafnaðarmenn úr stöðvum sínum í miðhluta borgarimnar, bjuggust þeir til vaman í úthverfum borgarinnar í hiinum nýju verkamannabústöð- um. , i Blóðugir bardagar um uerka- mannabústaðina, Karl Marx- Hof. Ki. 9 í morgum var svo kom- ið, að a&alvígi jafnaðarmanna voru hi)nir geysimikiu verka- mannabústaðir, Karl Marx húsin svoniefndu, siem eru um hátfa emiska mílu á lemgd. Mér tókst að kornast alla leið þangað, en var hvað eftiir annað stöðvaður af iögneglu og hermöinnum og leitað á mér að vopnum. Þegar ég kom voru aíar-fjöltoennar hersveitir að siga að, búnar hríðskotabyssum og spremgjum, og fóru þær með •mikiHi varúð og leituðu skjóls hvar sem þess var auðið, því öð'ru hvorn féllu skot úr húsun- um. Svo hófst ógurleg skothríð. Fasslsfa-morðlnojar hlifa engu lifandi, Öil gluggatjöld voru driegim iniður í/húsunum, en hensveitirnar skutu látlaust á glugga og eink- um þar sem eitthvað kvikt sýnd- iiSit iinni fyriri Þiessu hélt áfram þangað fíl íbúamir gáfust upp. AIls staðar þar sem bardagar hafa staðiLð er hroðalegt mn að litast. Svo að segja hver einasta rúða í náðhúsimu er brotin og kúlur og isprengjubrot eru um alt lednis og hráviði. 1 alLan dag hiefir mátt sjá fanga, sem neknir eru eclnis og fénaður í fangielsin og ganga með uppréttum höndum mállli hermannanaða. Jafnaðarmenn berjast enn elns og víkingar. Bnln er barist á ýmsum stöð- 'mm í Víin. En endirínn er auðisær. Stjómin mim bera sigur úr být- um. Bn jaínaöarmenn verjast eins og vílkingar, ,hörfa úr einu vígi þegar ailar ‘varnir eru þrotnar til þiess að taka upp baráttuma i því næsta, alráðnir í að selja lif sitt eins dýrt ieins og vera má. Orustnrnar við Linz. í Liinz náði stjórnarherinn yfir- tökum þegar í gærdag, og voru jafinaðaiimemn þeir, er þátt tóku í bardagamum, hraktir út úr borg- ilnmi. 1 dag hafa þeir tekið sér stöðu á hæðum mokkrum utan við bofgina, en þangað eru nú á leiðiinmi 3 herfylki Heimwehr- manna, sitt úr hverri áttinni. í málega öllum borgum Austur- ríkis hefir verið barist meira eða, minna í dag, og hafa jafnaðar- rnenn enn á valdi sínu nokkrar opinbierar byggingar. Varakanzl- ari Austurríkis tilkyraffi í dag op- inberlega, að baráttunni yrði hald- ið áfram með hlífðarlausri hörku, svo að ró og friður skyldi á ný verða komimm á fyrir kvöldið. Verkamenn verjast í Verka- mannabústððannm. 1 miðhluta Vínarborgar hafa nú ríkjisherinn og lögneglan algerlega náð yfirtökum, en barist hefir 'verið i dag í ýmsum úthverfum borgarilnnar, þar sem jaifnaðar- mienin höfðu búist um. í þúsunda- 'tali í hiinum nýju verkamannabú- stöðumi. Þar siem að lögregian hef- ir orðið yfirsterkari, hefir ver- ið unt að setja ljósakerfi borgar- ‘ilnnar í .gang, en víggirðingar eru víðs veglár í götum og sporvagna- umferð sarna sem emgim, Verkamannabústaðlrnir sprengdir i loft npp. Þrjár stórbyggingar, sem jafnia'ðarmenn höfðust við í, Alilsherjarverkfallinlu í Frakk- lamdi er nú lokið, og er nú alt með kyriium kjörum í Paris. Vinstri blöðin telja að allsberj- arverkfialiið hafi heppnast. Segja pctu afi pc0. hafi sýnt, ad, jcifnao- cirmenn, hafi fulikomna stjóm ci u srkalý ósfél ö gitnum og geít áktpuhagt pau til mótmœkt og argistödíc, g&gn hardstiórn og fas- ismg,, huenœr setn á pcirf dö hdhcta. Telja blöðin verkfallið hafa tekist svo vel, að það hafi veriö einistæður sigur í sögu jafnaðar- stefnunnar í Frakklandi og að með því hafi verið kveðinn upp dauðiadömur yfir fasisirto, í Frakk- landi. voru sprengdar í loft upp iSíðastliðina nótt. í bardög- um þessum hafa verið notað- ar allar tegundir vopnia: vélbyss-. ur, handsprengjur, gas, brynvagn- ar og lögregluflugvélar eru nú á svaimi yfir þeim stöðvum, þar sem jafnaðarmenn hafa búist um, til þess að njósna um atferli þieirra. — Dr. Karl Seitz fyrver- andi borgarstjóri í Wien var sett- ur af embætti sínu á laugardag- inn og handtekinn í gær, en síð- degiis í dag kemur fregn um það, að hainmi hafi fengið slag í fang- elsiinu og sé nú dáinn. — Ein- staka jafnaðarmanmaforingja er getið, sem tekist hafi að flýja til Tékkóslóvakíu. Mðrg hnrdruð manna hafa fallið og púsnndir særst. Engin vissa er enn um það, hvað margir hafi fail- ið í þesisari borgarastyrjöld. Eru nefindar tölur t. d. frá 200—500, en víst er að þúsundir manna hafi særst. Umrnæli eriendra blaða. 1 útlenidum blöðumer að vonum imjög ræjbt í dag um borgarastyrj- öldjina í Austurríki. — Eru þýzku blöðim sammáia um, að Dollfuss eági sök á þ'essum atburðum, og hafii hann með fávíslegri og riang- látri stjórnmálastefniu sinni steypt þjóð sSlnni út í blóðuga styrjöld. Annar,s- kveður víðs vegar við þann tóin, að þessir athurðir i Au.sturrí[ki komi vonum seinina, en að Dolifuss muni með tilliti tii þess, aem uindanfarið hefir gerzt í Frakklamdi, hafa talið beppiliegt að láta nú til skanar skrfða, svo að ekki yrði mema um tvent að velja, einræði aust- íhaldsblöðin, einkuni Action Fraincalse, blað konungssinma, og Echo de Paris, málgagn íhalds- flokksimts-- halda þvi hinsvegar frarn, að verkaiýðsfélögunum hafi ekki þrátt fyrir alt tekisit að lama Frakkianid til fulls með ailsherjar- arvenkfaHin'u. Vinna var hafin á ný um alt Frakkland á þriðjudagsmorgun. Fnnflum þjóðabandalags- ins frestað til 10 april. LONDON í xniorgun. FÚ. Á ráðsfumdi þjóðahan dalagsins ,sem var haldilnm í Londöin í ,gær, var éikvieðið að fn:sta fundi þjóða- bandalia|gsins þar til 10. apríl, tii þess að veita stjónnum stórvel'd- alnma meiri tíma til þess að ræðá síin á milli bæði afvopnunarmálin •og önnur mái, sem nú eru á döf- inni þeirra á xnilli. Eiinniig er ákveðið, áð ef leinhver sú bneytiing yrði í þessum mál- um fyrir þann tíma, er ekki væri fyrirsjáanleg núna, mætti kalla þjóðabandalagsfund fyrir 10. apríl. Fyrir fundinum í gær lágu •skýrsiur frá stjómum Frakklands, Englands og Italíu um viðræður milli stjórnmálamanna þessara þjóða og Þýzkalands um afvopn- uinarmálin. Fiársðfnnn handa IndverJnm á landsbjálftasvæðínn LONDOjn í morgum. FÚ. Borgarstjórinn í London hefir hafið sjóðsöfnun í borginni til iíkniar hinum bágstöddu Indverj- uim á landiskjálftasvæðotou. Sjóður sá, er landsstjóninn í Indlandi, Lord Willingdon, stofnaði á dög- unum, hefir aukist hröðum skref- um, ien isvp geysimikið er tjómið og neýðdto, að efast ,er um að hægt verði áð safma svo miklu fé, að það geri betur en hrökkva til lík,nar þeim allra bágstödd- uistu. urrisku stjórnarinnar annars veg- ar eða iiranlimun í Þýzkaland og yfirtök þýzkra nazista hins veg- ar. Eftirtektarvert þykir það, að í öHum þessum óeirðum hefir lit- ið' boriö á austurriskum nazist- um, og er talið að þeir fseýtV í því eftír fyrirskipu'num frá -Þýzka- landi. (FÚ.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.