Alþýðublaðið - 14.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 14. FEBR. 1934 4 Mikið aí Qóðum fallegum kvensilklsokknm seljast. fyrir hálfviiði. Martelnn Einarsson & Co. 5 kðtar stelpur. Afar-skemtileg og fjörug dönsk tal- og söngva-mynd í 12 þáttum, tekin hjá Palla’ dium undlr stjórn kvikmynda- snillingsins A. V. Sandberg. Aðalhlutverkin leika: Karina Beil, Marguerile Víby, Frederik Jensen o. fl. Fjöldi af nýjum söngvum og iögum spiluð af jazz-hljóm- sveit Erik Tuxens. Þetta er langskemtilegasta danska talmyndin, sem enn hefir verið búin til; — um pað ber öllum saman. Eldur í kemb.vélahúsi. Eldmr kom upp í kembivélahúsi Kaupfélags Þingeyinga kl. 1 í dag. Húsið var mainnlaust, en miann urðu fljótt varár við eldinn, og slökkviliðið kom pegar á viettvang, og tókst pví að slökkva eldönm. Skemdir uxðu ekki miklar. Málið ar í rainnsókn. FO. Dogleg stúlka getur fengið vinnu við að safna áskriíendum að nýja skemtiblaðinu Kvöldvöku. Upplýsingar í afgreiðslu blaðsins, Laugavegi 68. Verðlanna geirannia. Alls seldnst 21,280 bollor, 1. verðlann: Ebba Hafsteir/, ökrum, Seltjarn- arnesi; 21,280 2. verðlaun: Auður Kristinsdóttir, Slýrimanna- stig 12; 21,283 3. ve ðlaun: Ar.ton Kjartansson, Öldugötu 52 21,284. 4 verðlaun: Svava Jóhannesdóttir, Ásvaila- götu 14: 21,288. B vei-ðlaun: Elín Guðmundsson, Klapparstig 18: 21,287. Tillognr om vtrkjnn Sogsins frð bæjarráöi Á sí'ðasta bæjarráðsfuinidi var sampykt að lsggja eítirfiarainidi til- lögur fyrir bæjarstjóriniarfund á morgu'n: „Bæjanstjórlniín sampykkir að (ráðast í virkjum Sogsins á grund- veili tillagna verkfræðingannia A. B. Berdal og Jaoob Nissiem, að pví tilskijdu, áð láinsfé fáist tii verks- in,s með aðgengilegum kjörum. Bæjarstjórmim felur borgarstjóra að leáta eftir láni til Sogswkjun- arinarar áð upphæð ult aö 7 millj. kr„ eða tiisvarandi upphæð í er- leinduim gjaldeyri, samkvæmt á- kvæðum liagamna um virkjun So!gsins.“ Skákþing Reykjavíkur 6. umíerð fór fram; í gærkveldi. í mieiistaraflokki vainn. Jón Guð- muihdission Baldur Möller og Stgr. Guðmuindssion og Sig. Jónssom eiga biðskák. 1 1. flokki vann Sturla Pétursson Margeir Sigur- jónsson og Benedikt Jóhannssom og Sigurður Halldónsson eiga bið- skák. Næsta umferð' fer fram í kvöl'd. » ístiskssala Hávarður seldi í Grimsby í gær bátafisk frá Vestfjörðum fyr- ir 1520 pumd og Markhan Cook sá upi söluna. Lúðr.isvaltin „Svatmr“ ÆjBjng í kvöld kl. 8 á Klappar- stíg 8, og verða par æfingar fýrst um sinn. Stjórnin. fi.s. Island fer annað kvö’d kl. 8 sd. til Leith og Kaupmanna- hafnar (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vör> nr komi í dag SkfpaaVgreiðsSa Jes Zimsen, Tryggvagötu, sími 3025. MIÐVIKUDAGINN 14. FEBR. 1934 I DAG FÍJNDÍR TILKYMUH&M Útsalan stendur að eins pessa viku. Notið nú vel pessa siðustu daga. larteiBH Einarsson & Co. Kl. 8V2 Fuiltrúaráðsfum,dur er í Kauppingssalnum. Næturlæknir er í mótt Berg- sveiinn ólafsson, Suðurgötu 4. sími 3677. Næturvöfður er í nótt í Reykja- víkur apóteki -og Iðunni. Veðrið. Hiti 1—4 stig. Yfiflít: Hæð er yfir Bretlandseyjum og miorður yfir íslandi. Lægð er við Suður-Grænland á Útvarpið. Kll. 15: Veöurfregnir. Kl. 19: Tónlieikar. Kl. 19,10: Veð- urfriegnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Ki. 19,30: Erindi: Kosningalögin nýju (Lárus H. Blöndal). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Föstumessa í frfkirkjunni (séra Árni Sigurðs- son). KJ1. 21,20: Opera: Puccini: Madame Butterfly. Atlantle, frainskur togari, sem kom í morguin, lieniti: í illvið® hingað til iandsins og misti út einn mann. Sendisveinar! AIiiT sendLsveinar eru beðnir iað mæta í skrifstofu félagsins í Mjólkurfélagsins kl. 8. Standið saman um S.F.R. Boi usala Björnsbabariis. AIIs seldust 21,280 bollur. 4 púsund mamna tóku pátt í v«rð- launiaigetrauninni og var getið um 21,200 Oigiupp í 200 púsumd. Ebba Hafistein, ökrum, Seltjarnarnesi, gat upp á réttri töhi. Alpýðubrauðgerðín iseltíi 31 800 bollur á bolludag- iinn.. Ástalíf barna. ;,Margt er pað, sem veldur af- vegaleiðslu barnanna. Má par minna á óholt líf að kveldlagi, daðurdanza, nætur-sukk, léttúðar- kvikmyndir, bókmentir, sem f jalla um lauslæti, beimilis-óreglu, eft- irlitsvöntun og agaleysi á heim- (ilum í skólum og á götum borg- arinnar“. Pannig voru pessiar mál'Sgreimar réttskráðar í sam- niefndri grein, síðast liðinn dag. H. J. Eldur kom upp í fyrra dag síðdegis í húsi, Sigurjóns Kristjánssionar, Hraunprýði á Samdi. Tókst að slökkva eldinn áður en mikið tjón hlauzt af, en skemdiirr urðu á tveiim stöðum í húsinu. Álitið er að kvikinað hafi út frá ofnröri. FÚ. 50 ára afniælj á í dag Sigurður Guð- Imiundsson, Njárðargötu 61. Tvö ný embæftti hjá bævmsn Fyrir bæjarstjómarfundi á morguin liggja tvær tillögur um stofnun tveggja nýrra embætta hjá bæmum, bókara í skrifstofu Rafmagnsveituxmar <og svonefnd- an „borgarritara“. Pað er borgar- stjóri og fliokksmemn hans, sem standa iað pessum tillögum. Um bókarastöðuna hefir verið skrifað láður háí1 í blaðið, en um borgar- ritarastarfið segir svo í tiliíög- um borgaristjóra m. a.: „I forföRum borgarstjóra geng- ur borigarritari í hains stað, nema pað sé sérstaiklega öðrium fabð.. Boigarritari ammiast og daglegar afgreiðislur fyrir hönd borgar- stjóra, eftir pví sem pað verður honum falið. . . . Borgarritari skal vera emb- ættisgengur lögfræðingur. Hann stendur beint undir borgarstjóra og skali hafa á bendi stjómina á iinnheimtu bæjargja'.da, umsjá sér- stakra sjóða bæjarins og störf .sSkrifstofustjÓTia að pví er kemur tíl fjármála, fasteignamála og peirna annana mála, sem ekki eru lögð umdir skrifstofustjóra fá- tækramála og féiagsmála. Hann skal og flytja mál bæjariins fyrir un'dirrétti, nema málflutningur sé í einstökum tilfellum öðrum falin sérstakliega.“ „Laprfoss“ fer i kvöld kl, 8 um Vestmanna- eyjar til Austfjarða og Kairp- mannshafnar. Djúpivogur aukahöfn. „6oðafoss“ fer á laugardagskvöld 17. febrúar um Vestmannaeyjar til Hall og Hamborpar. Nýja BM Við, sem viBflom Sænsk tal- og hljóm- kvikmynd samkvæmt samnefndri skáldsögu eftir Sigrid Boo, — Aðalhlutverk ieika: Tatta Berntsen, Bengt Djurberg og Karin Svanström. í hrakningum á leið til landsins Vestmiainnaieyjum í gærkveldá:. FÚ. Vélbáturiinn Frigg kom hingað i d,ag klL 3, -eftix rúmlega 5 sóiai- hrijniga ferð frá Færeyjum. Hafði bainn hrept aftaka v.eðui" á leið- ilnni og lá til drifs í 2 sölar!- hriinga. Fékk haran pá á sig bnot- sjóa, siem löskuðu hanra nokkuð, iera annars vöfðust skipverjar á- föllium eftir mætti með pví að bella út steitoolíu. Voru peir 3, alilir íslienzkir, skipstjóri Jóra Bjarmarson frá Reykjavík, Gunra- ar Guðjótnisson vélamaður, og stýrimaður Jóharara Pálsson, báðir héðiain. Báturinn er smíðaður í Djúpvík í Svípjóð, og er eign kaupféiagisrltos ‘Fram hér, og er ainjniar báturinn, sem félagið fær á pessu ári. Gísli Johsien hefir útvegað bátíinn. Báturinn er með Junie Muinktel vél Skipverjar láta mjög vel af bæði bát og vél. Og pótti hvort tveggja hafa reynst vel' í pessari för. FÚ. Örgel til leiga, Hljóðfæra- húsið. Nýkomið: Silki i kjóla og svnntar í ýmsum iitum, Verðið mjög lágt. Níi Bazarinn Hafnarstræti 11. Sími 4523 ST. 1930. Furadur á mor|gura. Inn- taka. Dröfra heimsækir. Fjöl- meninið. Danzskeitnn heldur kvennadeild Slysavamafélagsins i Oddfellowahúsinu fimtudag 15, p. m, kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, veiðarfæraverzl. Geysir og Verðandi. Kvoldvaka kemur út á morgun. Er bezta og langódýrasta skemtiblaðið. Kostar að eins 25 aura. Flytur skemtileg- ar sögur, skrítlur og gamansögur. Komið öll að selja Kvöldvöku á morg- vn. Allir, sem selja blaðið, fá íækifæd til að eignast happadrættismiða. Vinning- ar alis 50 krónur. Atsrelðila HvKldvltku er á íaaauveal Bt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.