Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ± ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 D 5 rf' 551 2600 ^ C 552 1750 ^ oimatími laugard. kl. 10—13 ’ Vegna mikillar sölu bráð- vantar eignir á söluskrá. 40 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Ásbraut — Kóp. — 2ja herb. Falleg 65,8 fm mikið endurn. íb. á 2. hæð. Suðursv. Skipti mögul. á stærri íb. Verð 5,2 millj. Vesturberg — 2ja herb. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð. Hús nýviðg. að utan. Laus. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. Kleppsvegur — 3ja. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Laus. Verð 5,6 millj. Álftamýri — 3ja Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð. Suð- ursv. Verð 5,9 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra Falleg íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Skipti á 2ja herfo. íbúð mögul. Verð 7,9 millj. Flúðasel — 4ra—5 herb. Falleg 104 fm íb. á 2. hæð. Mögul. á 4 svefnherb. Bílg. V. 8,2 m. Raðhús í Mosfellsbæ Glæsil. 138 fm nýl. raðhús ásamt 26 fm bílsk. v/Grenibyggð. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 12,5 millj. Skipti möguleg. Bláskógar — glæsieign 284 fm stórglæsileg íb. á tveimur hæðum. Vandaðar innr. 53 fm bílsk. Stílfagurt hús, mikið útsýni skipti á minni eign möguleg. Miðbær — húseign 275 fm húseign, kj., hæð og ris við Lindargötu. Samtals 10 herb. Ca 80 fm iðnaðarhúsn. í kj. með sér- inng. Verð 12,3 millj. Fallegur púði ÞESSI púði er einfaldur að gerð en fallegur og sýnist ekki erfítt að búa hann til. langflestir seljendur hafa selt fast- eignaveðbréf sín og fengið greitt fyrir þau með húsbréfum. Hús- byggjendur, sem sækja um hús- bréfalán, fá hins vegar í öllum til- vikum eðlilega greitt fyiár fast- eignaveðbréf með húsbréfum, enda eru þeir sjálfir útgefendur fast- eignaveðbréfanna. Lánsfjárhæðir í húsbréfakerfínu taka mið af markaðsaðstæðum á þann hátt, að lán geta aldrei numið hærri fjárhæð en 65% eða 70% af markaðsverði íbúða. Hærra hlut- fallið á við um þá sem eru að eignast sína fyrstu íbúð. Sá sem hyggst byggja íbúð utan helstu þéttbýl- iskjarna, eða endurbæta slíka íbúð, á líklega litla möguleika á háu láni til langs tíma, gegn veði í viðkom- andi íbúð, annars staðar en í hús- bréfakerfinu. Umsóknum um ný- byggingarlán á slíkum stöðum er einungis heimilt að synja ef fyrir - N Vertu vandlátur... WlíflTi irm$li ms'ípipasíln ...ef þú þarft að selja fasteignina. Þekking, reynsla og trúnaður er aðalsmerki okkar Stærri eignir Hlíðarhjalli - I sérflokki Glæsilegt 212 fm einbýlishús ásamt 37 fm bíl- skúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Mikið útsýni, skipti möguleg. Þetta er topp eign. Hrauntunga - Eitt gott Mjög gott 256 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Aukaibúð á jarðhæð. 5-6 herb. Glæsilegur garður. Parket og flísar. Verð 16,8 millj. Njörvasund - Skipti Stórt einbýlishús með aukaíbúð og 50 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. 7-8 svefn- herb. Áhv. 4,5 millj. Skipti á 4-5 herb. hæð eða íbúð. 5-6 herb. og hæöir Álfheimar - Sérhæð Vorum að fá í sölu 135 fm sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Tvær stofur, fjögur svefnherb. Skipti á eign í nágrenninu koma til greina, verður að vera í lyftu húsi. Verð 11,2 millj. Bdlstaðarhlíð - Laus Sérlega falleg 111 fm endaibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Tvær stofur, þrjú svefnherb., parket og marmari á gólfum, endurnýjað eldhús og bað. Úthlíð - Hæð Rúmgóð og falleg 142 fm sérhæð. Stórar stofur. 3 svefnherb. Parket og flísar. Áhv. 4,8 millj. Þessi er áhugaverð. Garðhús - Ekkert greiðslumat Vel skipul. 122 fm 5 herb. íbúð á tveimur hæð- um. íbúðin er ekki fullbúin og býður því uppá mikla möguleika. Áhv. 5,3 millj. Verð 9 millj. Gullengi Mjög falleg og ný 115 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli ásamt bilskúrsrétti. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar. Áhv. ca 6 millj. húsbréf. Verð 9,5 millj. Hraunbraut Vorum að fá í sölu tvær íbúðir í sama húsi, sem seljast saman eða hvor í sínu lagi. Mjög rúmgóð 136 fm neðri hæð ásamt bíl- skúr. 3-4 svefnh. Áhv. 5,3 húsbr. og veðd. Verð 9,9 millj. og 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 3,3 millj. Hraunbær - Aukaherb. Mjög rúmgóð 108 fm 5 herbergja ibúð á 3. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,6 millj. Hulduland - Rúmgóð Sérlega falleg og rúmgóð 120 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli, innst i botn- langa, stórar suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 10,4 millj. Sundlaugavegur - Allt nýtt Stórglæsileg 4 herb. íbúð á 2. hæð í fallegu húsi ásamt bílskúr. Hér er allt nýtt. Tvö svefnherb. Tvær stofur. Parket og flisar. Franskir gluggar og fl. og fl. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Tjarnarmýri - Glæsileg Sérlega glæsileg 4-5 herbergja íbúð á tveim- ur hæðum alls ca 135 fm ásamt stæði í bílag. 3 svefnherbergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sérþvottahús. Suðursvaiir. Fal- legt útsýni. Áhv 6 millj. húsb. Verð. 10,9 millj. 4ra herbergja Breiðavík - Sérinngangur Ný 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð. Ma- hogneyinnréttingar, flísalagt baðherbergi. Verð 8,4 millj. Dvergabakki - Laus fljótlega Fallega 104 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Þessi er alvöru. Áhv. 2,2 millj. veðd. og húsbr. Verð 7,3 millj. Espigerði - Toppeign Falleg 4ra herbergja endaíbúð 95 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Fallegar innréttingar, parket. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 8,9 millj. Þetta er eign sem margir hafa beðiö eftir. Kleppsvegur - Laus og rúmgóð Vomm á fá í sölu mjög rúmgóða 112 fm 4-5 herb. íbúð á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Stór stofa. Verð aðeins 7,2 millj. Lyklar á skrifstofu. Krummahólar 100 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi, sérinng. af svölum. Þrjú góð svefnherb, stofur með parketi, suðursvalir, þvottahús innan íbúðar. Áhv. 1,5 millj. Verð aðeins 6,9 millj. Bakkar - Ein í sérflokki Sériega falleg 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð. Nýinnréttað eldhús og baðherb. Parket og flís- ar. Hlutdeild í útleiguíbúð. Áhv. húsb. 3,9 millj. Melabraut - Góð lán Vorum að fá í sölu mjög góða ca 90 fm hæð í þribýlishúsi. Tvö svefnherb. Tvær stofur. Stórt eldhús. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herbergja Austurströnd Falleg 80 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæði I bílskýli. Þessi er góð. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 8 millj. Álfitamýri Góð 76 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Nýtt eldhús. Áhv. 2 millj. Verð 6,8 millj. Eyjabakki Góð 90 fm ibúð á 1. hæð. Stór stofa, flísa- lagt baðherb., þvottahús innan íbúðar, vest- ursvalir. Góð lán áhv. 3,9 m. Verð 6,5 m. Hamraborg - Laus Björt og rúmgóð 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 4,3 millj. Verð aðeins 6.150 þús. Hraunbær - Aukaherbergi Mjög falleg 94 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt stóru herb.i með aðgangi að snyrtingu. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,6 millj. Hrísrimi Falleg og nýleg ca 100 fm 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar. Þvotta- herb. í íbúð. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,9 millj. Höfðatún - Gott verð Rúmgóð 74 fm 3ja herb. ósamþ. íbúð á 2. hæð. Áhv. 1,9 millj. Verð 5,1 millj. Leirutangi - í sérflokki Vorum að fá í sölu “gullfallega" 92 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Glæsilega innréttuð ibúð. Áhv. 2,8 millj. Verð 7 millj. Starengi - Nýjar íbúðir Fallegar 73 fm, 3ja herb. ibúðir í 2ja hæða fjölbýlishúsi. Sérinngangur og garður. Af- hendast nú þegar fullbúnar með eða án gólfefna. Flottasta verðið í dag, frá 6.950 þ. Sundlaugavegur Góð ca 70 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tví- býli. Skipti á dýrari. Verð 5,5, millj. Vesturberg Góð 73 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvö svefnherb. Nýlegt eldhús. Áhv. 2,3 miilj. Verð 5,5 millj. 2ja herbergja Bergþórugata. Vorum að fá í sölu fallega 54 fm 2ja herb. íbúð í góðu steinhúsi á þessum vinsæla stað. Áhv. góð langtíma lán. Verð 5,2 millj. Blikahólar - Veðdeildarlán Mjög falleg 2ja herb. ibúð á 4. hæð í fjölbýl- ishúsi með lýftu. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,4 millj. veðd. Greiðslub. 17 þ. pr. mán. Verð 5,3 millj. Dúfnahólar Falleg 63,2 fm ibúð á 2. hæð. Nýlega málað stigahús. Parket. Suðursvalir. Ahv. 2,2 m. veðd. Verð 5,3 millj. Gnoðarvogur Töluvert endurnýjuð 60 fm 2ja herb. endaí- búð. Nýtt flísalagt bað. Fallegt eldhús. Par- ket. Áhv. 2,8 millj. veðd. og fl. Verð 5,2 millj. Hringbraut - Skipti á dýrari Falleg 63 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa og hol með massífu Merbau-parketi, góðar innréttingar. Skipti á eign í Hafnarfirði koma til greina. Áhv. 3,5 m. Verð 5,4 m. Laufrimi - Glæsileg Óvenju glæsileg 60 fm 2ja herb. íbúð, með sérinngangi, á jarðhæð í nýju húsi. Sérsmíð- aðar innréttingar. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 5,8 millj. Ljósheimar - Laus Hugguleg 53 fm 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Húsvörður. Verð 4,8 millj. Næfúrás - Góð lán Sérlega falleg og rúmgóð 80 fm 2ja herb. ibúð á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Rauðás Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 54 fm á jarð- hæð. Fallegar innréttingar. Parket. Fallegt útsýni. Sérlóð. Hagstæð lán. Verð 5,7 millj. • • BIFROST fasteignasala f /i r ú m ill i k a u p e n d a o g s e l i en d a 1 Vegmúla 2 ■ l’álmi B. Alinarsson lögg. Fasleignasali ■ Súni 533-334 Jón Þór Inginiundarson Ágústa IlauksdóUir A ■ Fax 533-3345 Guðmundur Bjöm Steinþórsson Iögg. fasteignasali Þaritu að selja húseisrnina? Tæknin er í okkar höndum ...allar eignir á alnetinu. Heimasíða: Http://www.bifrost-fasteigna- sala.is Félog fasteignasala Orrahólar - Rúmgóð Mjög rúmgóð 69 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Parket á öllu. Áhv. 2,5 millj. veðd. og húsbr. Verð aðeins 5,1 millj. Skúlagata - Stæði í bílgeymslu Falleg og björt 55 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður. Parket og flísar. Áhv. 4 millj. Verð 7,2 millj. Þessi er hörku góð. Nýbyggingar Fifúlind - Inngangur af svölum Stórglæsilegar 3ja, 4ra og 5-6 herb. íbúðir í litlu fjölbýli. 5-6 herb. íbúðir á tveimur hæð- um. Verð frá 7,7 millj. Fjallalind - Raðhús Falleg 172 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Húsin skilast fulibúin að utan og fokheld að innan. Verð frá 8,9 millj. Galtalind Vorum að fá í sölu glæsilegar 4ra og 5 herb. íbúðir í sex íbúða húsi. Tveir bílskúrar. Verð frá 9 millj. Jötnaborgir Sérlega vel hönnuð parhús á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr, alls 180 fm. Fallegt út- sýni. Húsin afh. rúmlega fokheld að innan en fullfrágengin að utan. Verð 9,6 millj. Laugalind. Vorum að fá í sölu glæsilegar 4ra herb. íbúðir I fimm íbúða húsi. Tveir bílskúrar. Verð frá 8,6 millj. Lautasmári 1, 3 og 5 Glæsilegar 3ja, 4ra og 5-6 herb. ibúðir á þessum eftirsótta stað. Lyfta. Stæði i bil- geymslu. Verð og kjör við allra hæfi. Verð frá 7,3 millj. Vættaborgir - Útsýnisstaður Fallegt og vandað 139 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílskúr, 4 svefnherb. Frábær Staðsetning. Verð 8,5 millj. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka 1. Mjög gott ca. 700 fm húsnæði og ca. 300 fm húsnæði á sitthvorri hæðinni í sama húsi. Mjög góð áhv. langtímalán. Húsið allt tekið í gegn að utan. VANTAR - VANTAR Vantar á skrá nú þegar skrifstofu- verslunar og iðnaðarhúsnæði. Höfum á skrá kaup- endur að 100 - 1500 fm húsnæði. Nú fer í hönd besti sölutimi ársins. Nánari uppl. veitir Pálmi. Auðbrekka 316 fm húsnæði á einni hæð. 270 fm salur með innkeyrsludyrum. Sala eða leiga. Eldshöfði - Fjárfesting Mjög gott 640 fm húsnæði sem í dag er að mestu í leigu. Góðar leigutekjur. Verð 29 millj. liggur að íbúðir standi auðar á við- komandi svæði, og að það sé mat yf- irvalda á staðnum, að ekki sé þörf á frekari húsbyggingum þar. í upphafi húsbréfakerfisins var ekki gert ráð fyrir því að ríkisá- byrgðin myndi vara að eilífu. Ef til vill kemur að því að hún verði af- numin fyrr eða síðar. Umræður þar að lútandi hafa hins vegar ekki ver- ið háværar að undanförnu. Ástæða þess er líklega m.a. sú, að í ljós hef- ur komið, að ábyrgðin hefur ekki haft neikvæð áhrif á lánshæfi hins opinbera, enn sem komið er að minnsta kosti, eins og sumir höfðu spáð. Þá er ekki verra að eiga þá möguleika, sem húsbréfakerfið býð- ur upp á með sinni ríkisábyrgð, á sama tíma og menn hugleiða hvern- ig bregðast eigi við nýlegum upplýs- ingum um hugsanlegan straum fólks af landsbyggðinni til höfuð- borgarsvæðisins á næstu árum. Atvinnuhúsnæði við Nýlendugötu FASTEIGNASALAN Borgir hefur nú í sölu húseign að Ný- lendugötu 10. Þetta er steinhús, byggt 1906. Húsið er á tveimur hæðum. Á efri hæð er búið að innrétta skrifstofuhúsnæði sem skiptist í tvær einingar. Að sögn Ægis Breiðfjörðs hjá Borgum er sú fremri með miklu útsýni yfir höfnina, en sú innri er mjög vistleg með ami í einu hominu. ,Á jarðhæð eru tveir geymslusalir með skrifstofu inn af og einnig eru viðbyggingar með innkeyrsludyrum sem lika eru not- aðar sem geymslur en mætti nýta fyrir ýmislegt annað,“ sagði Ægir. „Fyrir framan þessar viðbyggingar er góð lóð með þægilegri aðkomu. Húsið er staðsett á homi Ægisgötu og Tryggvagötu og þarna væri hægt að fá byggingarétt fyrir íbúðar- og skrifstofu- húsnæði á mörgum hæðum sem væri með glæsilegu útsýni yfir höfnina og í göngufjarlægð frá miðborginni.“ „Þetta er mjög vænlegur kostur fyrir verktaka eða fram- kvæmdaaðila," sagði Ægir Breiðfjörð ennfremur. Núverandi hús er alls um 470 ferm. og var endurnýjað frá granni 1989, þar með talið allar lagnir og útveggir. Nú er í þessu húsi heildsala með veiðarfæri. NÝLENDUGATA 10 er atvinnuhúsnæði í Ásett verð er 33 millj. kr. en áhvílandi er um 9,2 millj. kr. í göngufæri frá miðborginni. Það er til sölu hjá langtímalánum sem geta fylgt. Einnig mætti athuga eignaskipti. Borgum og ásett verð er 33 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.