Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 D 15 „Mér leizt afar vel á þetta bygg- ingarsvæði strax frá upphafi og var ekki í vafa um, að það yrði eftirsótt og auðvelt að selja þar,“ segir Sig- urður Ragnarsson, byggingameist- ari og framkvæmdastjóri Kambs. „Þetta hefur líka gengið eftir. Svæðið auglýsir sig sjálft. Það er ekki einungis fallegt frá náttúrunn- ar hendi og með miklu útsýni til vesturs og norðurs, heldur liggur það mjög miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu og með góðum samgöngum í flestar áttir.“ Væntingar sem hafa rætzt „Eg tel, að þær væntingar, sem bundnar voru við Lindahverfið hafi rætzt, segir Sigurður ennfremur. „Hverfið er að byggjast afar hratt upp og byggingaframkvæmdir þar það örar og miklar, að gatnafram- kvæmdir hafa varla haldið í við þær. Framfarir í gatnagerð hafa þó orðið miklar á þessu ári og Fífuhvamms- brautin hefur breytt afar miklu með tengingunni undir brúna á Reykja- nesbraut. Nú er búið að malbika allar götur í Lindum I, sem byggt hefur verið við og aðalgöturnar í Lindum II og III hafa einnig verið malbikaðar. Gera má ráð fyrir, að húsagötur í Lindum II verði malbikaðar á næsta ári. Framkvæmdir eru mið- aðar við byggingarhraðann í hverri götu og fara þá svolítið eftir því. Raðhús þau, sem Kambur er með í smíðum við Fjallalind eru á tveim- ur hæðum og um 140 ferm. Húsin eru steypt og að utan eru þau pússuð með marmarasalla. Bflskúr- ar eru innbyggðir á milli húsanna og skilja þau að. Þök bflskúranna eru 33 ferm. og slétt og nýtast því mjög vel sem svalir eða sólpallar enda í góðu skjóli. Þakform hús- anna er A laga með portveggjum, svo að allt rými nýtist afar vel. Uppi eru fjögur svefnherbergi, gott bað- herbergi og hol með útgangi út á svalimar og loftgluggar á holi gefa skemmtilega birtu. Steyptur stigi er á milli hæða, en niðri er rúmgott eldhús, borðstofa og samliggjandi stofa með útgangi út á baklóð. Gestasnyrting er inn af anddyri og þvottahús með inngangi í bflskúrinn, sem er rúmgóður. Inn af honum er góð geymsla með út- gangi út á baklóð. Húsin eru hönnuð af arkitektun- um Jakobi Líndal og Kristjáni Ás- geirssyni. Lóðum er skilað grófjöfn- uðum með efni af staðnum, en efnis- skipt í innkeyrslu að bílskúr. Raðhúsin eru nú þegar tilbúin að utan með frágenginni lóð en fokheld að innan og er verð þeirra þannig 9,3 millj. kr. En það er einnig hægt að fá þau tilbúin undir tréverk og þannig kosta þau 12.330.000 kr. Loks er hægt að fá húsin fullbúin en án lóðarfrágangs og kosta þau þannig 15.370.000 kr. „Þar sem húsin eru með marm- arasalla að utan, ættu þau að vera nær viðhaldsfrí," segir Sigurður. „Þá þarf ekki að mála þau að utan, þar sem áferðin er varanleg. Reynslan af þessari aðferð annars staðar er mjög góð, enda hefur markaðurinn tekið henni mjög vel. Fólk virðist gera sér mjög vel grein fyrir þeim kostum, sem hún hefur.“ „Góður frágangur að utan skiptir afar miklu máli nú,“ heldur Sigurð- ur áfram. „Það leikur enginn vafi á því, að fólk er næmara fyrir góðum frágangi að utan en eitt sinn var. Kaupendur eru kröfuharðari en áð- ur. Þeir kynna sér markaðinn betur, áður en þeir kaupa. Þeir skoða meira, enda er framboð á nýjum íbúðum töluvert, enda þótt eftir- spurnin sé líka talsverð." Kaupendur fdlk á öllum aldri Að sögn Sigurðar eru kaupendur fólk á öllum aldri. „Það er fleira fólk úti á markaðnum í húsnæðisleit en áður og það er ákveðnara. Mér finnst fólk hafa mun meiri peninga á milli handanna en var og tilbúið til þess að stíga skrefið til fulls og kaupa.“ Við Akralind í Lindahverfi er Kambur að hefja framkvæmdir við iðnaðarhúsnæði. Þar er um að ræða tvö hús, sem eru hvort um 1.400 ferm. „Það virðist vera til staðar HORFT yfir austurhluta Kópavogsdals. Svo hröð er uppbyggingin, bæði í Smárahverfi vestan Reykjanesbrautar og ekki síður í Lindahverfí fyrir austan hana, að segja má, að bærinn hafi færzt í austur. ■■ M FASTEIGNAMIDSTÖDIM LJstcZsett 1958 SKIPHOLTI 50B ■ SÍMI 552 6000 ■ FAX 552 6005 ehf Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga 9-12 og 13-18. Einbýlishús DEILDARAS EINB/TVIB. Glæsil. einb. á 2 hæðum, 338,4 fm I hús- inu eru tvær íbúðir en opið og innangengt á milli, þannig að húsið getur verið einb. eða tvib. eftir aðstæðum. Vandað hefur verið til hússins. Lóðin er sérhönnuð og lokuð með hita i stéttum. örstutt í Árbæj- arsundlaug og aðra útivist í Elliðaárdaln- um. Hús með mikla möguieika t.d. fyrir tvær fjölskyldur. 7738 AKURHOLT Gott einbýli á einni hæð um 135 fm ásamt 35 fm bílskúr (3ja fasa rafmagn). Fimm svefnherb. Falleg gróin lóð. Skipti mögul. á t.d. íbúð í Mosfellsbæ. 7737 EFST í MOSFELLSD. M/FRÁB. ÚTSÝNI Um er að ræða einbýlishús, bílskúr, gróður- hús, hesthús ásamt 3ja ha landi. Tilvalið fyr- ir hestamenn eða þá sem vilja búa í sveit en stunda vinnu á höfuðborgarsvaBðinu. 7490 Raðhús - Parhús m is i' ^ffilffl ■■■ t mjgím 'm ŒlD QDg CD NOKKVAVOGUR Vorum að fá (sölu óvenju góða 77 fm hæð í þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Ibúð- in er meira og minna öll endurnýjuð m.a. eldhús, baðherb. rafmagn og gólfefni. Þrjú svefnherb. Verð 8,5 m. 5404 DVERGHAMRAR Áhugaverð neðri sérhæð 124 fm í tvíbýli. Einnig er u.þ.b. 60 fm óinnréttaö rými sem gefurýmsa möguleika. Sérinngangur. Góð- ur suðurgarður með hellulagðri verönd. Áhv. m.a. 4,9 m. Byggsj. með 4,9% vöxt- um. Verð 9,6 m. 5403 ÖLDUGATA - HAFNARF. Efri sérhæð í tvíbýli, stærð 72 fm. Gott geymslurými yfir Ibúð, fyrirliggjandi teikn- ingar að stækkun. Allt mikið endumýjað að innan sem utan. Verð 6,5 m. 5398 GRÆNAHLÍÐ Mjög falleg og mikið endurnýjuð sérhæð með sérinngangi. Stærð 121 fm. (búðin er á 1. hæð (ekki jarðhæð) 4 svefnherb. Fal- legar hurðir, ' Merbau-parket á gólfum. Verð 9,7 m. 5366 4ra herb. og stærri LÆKJASMARI Skemmtileg nýleg efri sérhæð og ris, 230 fm. Auk þess stæði I bflskýli. Ibúðin er vel íbúðarhæf en með bráðabirgðainnréttingum að hluta. Sérinngangur. Áhugaverð eign og staðsetning í Kópavogsdalnum. 4166 HLIÐARAS - MOSF.- NYTT Mjög fallegt parhús með glæsilegu útsýni á tveimur hæðum. Skilast fullbúið að utan með grófjafn. lóð en fokhelt að innan. Stór og sólrikur garður. Stærð 194 fm þar af 32 fm bilskúr. Teikn. á skrifst. 6500 "3 JiiT íB'Tm ÍITifa ' Hfflíf ■ KLUKKURIMI Til sölu 2 parhús við Klukkurima ca 195 Fm Tilbúið að innan undir tréverk. Að mestu frágengið að utan, en lóð grófjöfnuð. Verð 10,9 m. 6498 STEKKJARHVAMMUR Til sölu 148 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 21 fm bllskúr. Hús byggt 1985. Gott skipulag. Verð11,0m. 6495 LEIRUTANGI Til sölu skemmtileg neðri hæð f fjölb., stærð 67 Fm auk þess ósamþykkt rými um 25 fm eða samtals 92 fm. Sérinngangur, sérgaröur. Áhv. hagstæð lán 3,8 m. 2912 KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. 79 fm íbúð á 3. hæð. Ný- viögert hús. Merbau-parket á stofu, holi og eldhúsi. Flísalagt bað. Þvottahús I íbúð. Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889 2ja herb. íbúðir HRAUNBÆR Góð tveggja herb. (búð á 1. hæð í mjög góðu húsi sem klætt hefur verið að utan. Snyrtileg og rúmgóð sameign. Góðar vest- ursvalir. Ekkert greiðslumat. Áhv. 3,6 m. veðd. með 4,9% vöxtum. 1666 GAUKSHÓLAR - LYFTA Rúmgóð 2ja herb. (búð um 55 fm á 2. hæð. Snyrtilegt fjölbýli og góð sameign. Vel um- gengin og mjög áhugaverð ibúð. Verð 4,5 m. Ekkert áhvílandi. 1664 LINDASMARI Rúmgóð og björt 5-6 herb. 153 fm íb. á tveimur hæðum. Neðri hæð skiptist í 3 herb., baðherb. stofu, eldhús og geymslu. Efri hæðin er einn geimur, hol og 2 herb. Vestursvalir. Afh. nú þegar tilb. undir tré- verk og málningu. Verð 8,0 m. 4159 STELKSHÓLAR Mjög rúmgóð og björt 3-4ra herb. Ibúð á 1. hæð. fbúðin er 100 fm 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Út úr stofu er suöurverönd, eldhús er með góðri upphaflegri innrétt- ingu, borðkrókur. Baðherb. flisalagt og lagt fyrir þvottavél. Verð 6,8 m. 3669 3ja herb. íbúðir SKJÓLBRAUT - KÓPAV. Mjög góð og mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð með bllskúr. Nýleg falleg eldhúsinnr. Flísalagt baðherb. Húsið nýlega viðgert að utan. Ahv. 4,8 m. hagstæð lán. 2925 KJARRHÓLMI. Góð 75 fm 3ja herb. ibúð á 1. hæð I mikið endurnýjuðu fjölbýli. Góð sameign. Útsýni yfir Fossvogsdalinn. Skipti á stærri eign vel möguleg. Verð 6,0 m. 2924 FLYÐRUGRANDI Góð 2ja herb. íb. i glæsil. fjölb. Góðir skáp- ar. Góð eldhúsinnr. Þvottahús á hæðinni. Glæsiieg sameign, gufubað o.fl. 1663 GAUKSHÓLAR Til sölu 2ja herb. 54 fm ibúð á 1. hæð sem skiptist I stofu, eldhús, svefnherb. og bað- herb. Verð 4,9 m. 1661 BREKKUSTÍGUR Ágæt 2-3 herb. 48 fm íbúð með sérinn- gangi í gamla vesturbænum. Áhv. 2,3 m. byggsj. og húsbréf. Áhugaverð íbúð. Frábær staðsetning. 1640 Atvinnuhúsnæði HAFNARSTRÆTI Vönduð skrifstofuhæö á fráb. staö, i hjarta miöborgarinnar. Hæðin er 272 fm brúttó. Verð 15,9 m. 9292 Fyrirtæki VEITINGAHUS Til sölu þekkt greiðasala á landsbyggðinni. Mikill uppgangur i ferðaverslun. Uppl. gef- ur Magnús. 8080 Bújarðir SANDHAUGAR Áhugavert kúabú á Norðurlandi með rúm- lega 100 þús. lítra framleiðslurétti. Góðar byggingar og vélar. Nánari uppl. á skrif- stofu. 10503 ÞÚFUR Til sölu jörðin Þúfur Hofshreppi, Skagafirði. Á jörðinni er m.a. rekið myndarlegt svína- bú í nýju húsi með fullkomnum búnaði. I húsinu er rúm fyrir 50 gyltur. Nánari uppl. gefur Magnús. 10502 FJÁFESTING Til sölu stórt verzlunarhúsnæöi i stórum þéttbýliskjama úti á landi. Góðar eignatekj- ur, gott verð. Ýmis skipti möguleg. Nánari uppl. gefur Magnús. 9295 ÓLAFSVÍK Til sölu rúmgóð tveggja herb. 75 fm (búð á neðri hæð I tvíbýli. ásamt 28 fm bílskúr. Ýmis skipti möguleg. Verðhugmynd 2,9 14214 GRÍMSNESHREPPUR Sumarhúsalóð í landi Hests í Grímsneshr. Um er að ræða eignarlóð stutt frá Hvítá. Verð 500 þús. 13380 RANGÁRVALLAHREPPUR Sumarhús af ódýrari gerðinni á 3,42 ha leigulóð við Hróaslæk. Verð 1,1 m. 13379 BORGARFJÖRÐUR Glæsilegt sumarhús í landi Gaitarholts, Borgarfirði. Óvenju vandað hús. Verð 5,0 m. 13373 BORGARFJÖRÐUR Áhugavert sumarhús á 2,5 ha eignarlóö. Ekki í sumarhúsahverfi. Um er að ræða myndarlegt 48 fm A-laga hús, byggt 1978. Stór verönd. Ásett verð 3,5 m. 13372 VIÐ HÓLMSÁ Mjög áhugavert sumarhús rétt við borgar- mörkin. Búið hefur verið [ húsinu allt árið. Allt í góðu ástandi. Vatn, rafmagn og allt sem þarf I heilsárshús. Verð 5,3 m. 13366 SUMARHÚS í VAÐNESI Glæsilegt sumarhús, byggt 1988. Eignin skiptist í 3 svefnherb. stofu, eldhús, bað- herb. með sturtu, einnig geymsla. Spóna- parket á öllu húsinu, grenipanell á veggj- um og i lofti. Tveir inngangar. Stór verönd kringum húsið á tvo vegu. Allur frágangur til fyrirmyndar. Heitur pottur. 10 fm geymsluhús byggt 1995. Lóðin er 1,4 ha gróin eignarlóð. Hitaveita og rafmagn. Húsið er stutt frá ánni. Fallegt útsýni. Glæsileg eign I alla staði á góðum stað. 13332 MOSFELLSDALUR Áhugav. hús I Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um190fm. Sólpallur um 80 fm. Hús ný- málað að utan, nýtt gler að hluta, nýlegt parket. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignarland. Fráb. staösetning. 11100 Mikill fjöldi eigna á skrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum söluskrár um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.