Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 D 17 notuðu húsnæði og áberandi, að sala á stærri eignum hefur snaraukizt t. d. stórum einbýlishúsum, en sala á þeim vai- býsna treg til skamms tíma. Með efnahagsbatanum hefur eftirspurnin eftir atvinnuhúsnæði einnig aukizt til muna og er nú ólíkt meiri en var. Um ieið hefur fram- boðið minnkað á góðu húsnæði, samtímis því sem verð á því hefur hækkað. „Hjá okkur á Hóli og samstarfs- aðila Hóls, Leigulistanum, starfa nú tveir menn, sem gera ekki ann- að en að miðla atvinnuhúsnaðði, það er selja það og leigja út og hafa varla við,“ segir Franz Jezorski að lokum. „En það er ekki víst, að þetta ástand haldizt endalaust. Markaðurinn hlýtur að svara þessu með auknu framboði á nýju at- vinnuhúsnæði, enda eru nokkrar stórar nýbyggingar nú þegar farn- ar af stað.“ ________________t____ Húsið að Thorvald- sensstræti 2 gert upp HÚSIÐ að Thorvaldsensstræti 2, sem oft er kallað Sjálfstæðishúsið eða Gamli kvennaskólinn, hefur verið gert upp að utan og er nú til mikillar prýði þar sem það stendur við Austurvöll. Húsið var reist árið 1878 fyrir Kvennaskólann í Reykjavík sem var þar fram til ársins 1909. I fréttatilkynningu frá Pósti og síma segir, að talið sé að húsið hafi komið tilsniðið frá Svíþjóð. Hallgrím- ur Benediktsson stórkaupmaður og alþingismaður eignaðist það síðan og rak þar heildverslun en bjó á efri hæðinni. Arið 1941 keypti Sjálfstæðis- flokkurinn húsið og var það skömmu síðar forskalað og breytt að ytra útliti. Arið 1969 keypti Póstur og sími þetta hús og er það enn í dagiegri notkun. Húsið er reist úr bindingi og síðan er hlaðið í bindinginn með hraungrýti úr Kapelluhrauni og að hluta múrað með kalki úr Esjunni. Húsið er talið teiknað af Helga Helgasyni og er í ný- klassískum stíl. Á fimmta áratugnum var reistur salui- íyrir aftan húsið þar sem haldnir voru dansleikir og mötuneyti starfs- fólks Pósts og síma er nú. Fyrirhugað er að skilja á milli þessara tveggja húsa á næstunni en ekki hefur endan- lega verið ákveðið hvort ráðist verði í frekari framkvæmdh’ við húsið á næsta ári. Breytingar þær sem nú voru gerðar hófust um miðjan júlí og þeim lauk 1. desember. Umsjón með þeim hafði Ai-kitektastofan Batteríið og nam kostnaður rúmum 18 milljónum króna. THORVALDSENSSTRÆTI 2. Húsið var reist 1878 og liefur nú verið gert upp að utan. Húsið er til mikillar prýði þar sem það stendur við Austurvöll. Sigurður Óskarsson Lögg. fasteignasali Berglind Björnsdóttir Viðar Örn Hauksson Sveinn Ó. Sigurðsson Sölumaður Sölumaður 854 6654 Sölumaður Sími 5880150 Eftirspurn - Eftirspurn Ungt fólk sem er nýbúið að selja og vill kaupa strax! Hæð eða góð 4ra til 5 herb. íbúð í Teigum, Heimum eða Laugarneshverfi. Upplýsingar gefur Viðar örn. Skipti á Reynimel. Eigendur að 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Reynimel vilja skipta á sérhæð í vesturbænum, miðbænum eða Pingholtum. Hér er beðið um hús með sál. Verðhuamvnd 8 til 11 milliónir. UddI. gefur Sigurður Óskarsson. Fréttir af (nternetinu Ung fjölsk., búsett í Belgíu, var að senda okkur skeyti á Netinu. Þau vantar einbýli, raðhús eða parhús í Hæðarhverfinu i Garðabæ eða í suðurhlíðum Kópavogs, þ.e. við Fossvogsdalinn. Verðhuamvnd 13 til 20 milliónir. Afar traust fjölskylda og ábyggilegir kaupendur. Skráning eigna á Netið. Nú getur þú farið á Intemetið, heima eða í vinnunni og skráð eign þína á sölu. Skoðaðu heimasíðuna okkar og skráðu eign bina á Netið. Ný og þægileg þjónusta hjá Eignaval. www.islandia.is/eignaval. Einbýli Furuhjalli Snyrtilegt 208 fm einb. við botnlangagötu með innb. 31,5 fm. bílsk. Bráöfallegt hús með fullfrág. garði og afar notalegt að innan. Áhv 5,7 m. V. 19,5 m. 9639 Birkigrund Tvær ib. 175 fm aðalíb. auk innb. bílsk. og samþ. 86 fm séríb. Þessi eign hentar afar vel fyrir tvær fjölskyldur sem búa vilja í sama húsi. Þessi gata var kjörin fallegasta gata Kópavogs 1996. Teikn. á skrifstofu. V. 19,5 m. 9228 Hlíðarhjalli Glæsil. 212 fm einb. með 37 fm bílsk. Allt í frábæru ástandi, fallegar innréttingar og aðgengi til fyrirmyndar. Arin f notalegu holi og alit parket- og flísalagt. V. 19,5 m. 9626 Bergþórugata Frábært tækifæri. Mjög snoturt 64 fm. hús á tveimur hæðum m. fallegum garði. Mjög hen- tug eign fyrir laghenta aðila þar sem verið er að vinna að endurbótum. Áhv. c.a. 5 m. V. 7,5 m. 1021 Alfhólsvegur - Kóp. 99,5 fm. neðri séhæð í þessu reisulega tvíbýli. Sér þvottah. Eign á góðum stað. Bílskúr 20 fm V. 7,5 m. 1014 Grasarimi 196 fm. íb. á 2. h. með bílsk. íþríb. V. 9,9 m. 6216 Grasarimi Mjögvandaðar196fm. íb.á 1. og 2. hæð með innb. bilsk. Tilb. undir trév. í fallegu 3ja íb. húsi. V. 9,2 m. Safamýri 95 fm 3ja-4ra herb. ib. á jarðh. í þrib. Góð eign 1' mjög góðu hverfi. Skipti á stærri eign kemur til greina. Áhv. 3,3 m. V. 7,9 m. 5923 4rn til 7 herb. GarðhÚS Glæsileg 164 fm íb. á 3. h. með 21 fm bíiskúr. Áhv. 5,7 m. V. 10,5 m. 6232 Hraunbær Frábær 119 fm ib. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. byggsj.lán 3,1 m. V. 8,9 m. 6939 Rekagrandi Faiieg 133 fm. íb. á 4. h. í góðu húsi. Bílag. Áhv. 2. m. V. 10,5 m. Logafold Til sölu glæsil. 265 fm 6 herb. einbýli með 56 fm innb. bílsk. Lokuö gata og fráb. útsýni. Draumaeign. Skoðið og sannfærist! Áhv. 2 m. V. 18,3 m. 9648 Reykjabyggð - Mosó. Stórglæsilegt 214 fm. timburh. m. um 50 fm. tvöf. bflsk. Húsið er ekki alveg fullb., hlaðið m. þýskum keramikstein að utan. 4 svefnh. 3 stofur mögul. Frábært hverfi. Áhv. 9,0 m. V. 13,5 m. 1001 ou p&tilús Þingás Endaraðh. á frábærum útsýnis- og útivistarstað. Ib. 128 fm og bílsk. 26 fm. Býður uppá mikla möguleika. Ávh. Veðd. 5,1 m. V. 12,5 m. 8620 Víðimelur - með byggingarsjóðsláni 79 fm björt og falleg íbúð parket og flísar á gólfum, nýtt á baðherb. og fl. suðursvalir. Þú mátt ekki missa af þessari. V. 7.3 m áhv. 3.3 m byggsj. 5996 Kaplaskjólsvegur snoturti53fm5 herb. raðh. ( Vesturbænum. Mjög rúmgott og parket á öllu. Litil sólríkur garður. Áhv. 5,8 m. V. 11,2 m. 1012 HdSðii Laugarnesvegur snotur 2ja-3ja herb. risíb. ( þríb. Losnar fljótlega. Áhv. Veðdl. 3,2 m. V. 6,3 m. 7307 Vesturbær 97 fm íbúð á jarðhæð í tvfbýli. Eldhús, stofa og herb. eru rúmgóð og nýtast vel. V. 7,9 m Áhv. 1,3 m 1008 Austurberg Falleg 89 fm ib. á 4. h. í mjög góðu fjölb. 18 fm. bilsk. V. 7,4 m. 6929 Engjasel Falleg 101 fm Ib. á 2. h. í fjölb. Ávh. 2,4 m. V. 7 m. 6910 Miklabraut Frábær4 herb. ósamþ. risib. Öll nýinnr. í mikið endum. húsi. Teikn. á skrif- st. Laus strax. Áhv. 2,0 m. V. 3,9 m. 6924 Eyjabakki Rúmgóð og parketl. 87 fm íb. á 1. h. Aukaherb. í kj. Laus fljótl. V. 6,8 m. 6930 Neðstaleiti Stórglæsileg 121fm eign á eftirsóttum stað. Góð lán Áhv. 6,9m. V.11,9m Reykás Falleg 152 fm íb. á tveimur hæðum í vel byggðu húsi. Sjá mynd af bama- herbergi hér að ofan. Fallegir og bjartir litir. (búðin er öll björt, aðgengileg oo vel skip- ulöað. Frábær eign fyrir fjölskylduna þína. Bíisk. Áhv. bygg.sj.lán. 1,7 m. V. 11,5 m. 6282 Sólheimar 101 fm ibúð á 7 hæð, mikið sér, suðaustursvalir og fl. V. 7.8 m ávh. 5.1 m 1015 3ja herb. Engihjalli Falleg 89,2 fm 3ja herb. íb. Stutt í alla þjónustu. V. 6,8 m. 5945 Flétturimi Snotur 67 fm og 2ja til 3ja herb. íb. á 3. h. í notalegu fjölb. Áhv. 4 m. V. 6,8 m. 5958 Hrísrirru 96 fm lb. á 1. h. Mjög smekkleg íbúð og skipti á stærri eign kemur til greina. Snyrtil. fjölb. Áhv. 4,8 m. V. 8,5 m. 5361 Suðurmýri Rúmgóð 78 fm íb. í þrib. Býður uppá mikla mögul. Góð lán 3.6 m. Fráb. V. 5.3 m. 5995 Ásar - Aroæ 76 fm björt og fall- eg íbúð á 1. hæð i mjög snyrtilegu fjöl- býli. Ibúðin er öll parketlögð og falleg. Áhv. byggsj. 1,8 m. V. 6,9 m. 1009 2jn herb. Árkvörn Gullfalleg 57 fm parketl. íb. 2ja herb á 2. h. með stórum svölum. Tvær íb. um inng. Áhv. 3,6 m. V 6,4 m. 5988 Flyðrugrandi Vorum að fá sno- tra 2ja herb íbúð á þessum vinsæla stað. V. 5.6 m Áhv. Seljendur vilja setja hana uppý 3ja herb fbúð á sömu slóðum þ.e. vesturbæ. 1016 Hverafold Rúmgóð 80 fm íb. á 1. h. í snyrtil. fjölbýli. Glæsil. innr. og útsýni. Þetta er eign sem hagstætt er að kaupa endafalleg og i góðu húsi. Áhv. Veðdi. 5 m. V. 7,3 m. 5955 Krummahólar Falleg 44 fm 2ja herb. íb. með stæði í bílag. Áhv. 2,8 m. V. 4,4 m. Laus fljótl. 5972 Logafold 77 fm ibúð í tvib., með stórum sér garði. Ibúðin er mjög smekkleg, er litið barnaherb auk hjóna- herb. V. 6.2 millj. 1006 Rauðás Afar falleg 2ja til 3ja herb. 85 fm ibúð á 2. hæð í afar snyrtil. fjöl- býli. Parket, flísar og fallegar innrét- tingar. Þvottahús á hæð. Skipti koma til greina á rað- eða parhúsi i Árbæ. Áhv. 2,8 m.V. 6,7 m. 1025 Gamli Vesturbærinn utii snotur 31 fm kj. íb. í hjarta bæjarins. Góð fyrir þá sem eru að byrja. Ibúðin er skiptanleg (fl. herb. V. 2,9 m. 5050 Ugiuhólar Falleg. 54 fm Ib. ó 1. hæð. Hús í góðu standi. (búðin er tilvaiin fyrir þá sem eru að byrja eða vilja fallega ibúð með útsýni. V. 4,8 m. 5304 Eyrarbakki-Rómaður Staður Mjög glæsilegt 131 fm einb. m. 73 fm bilsk. m. gryfju. Mögul. á atv. starfsemi í bflsk. Húsið er allt endurný- jað og er við sjóinri. Frábær staöur, glæsileg eign að utan og innan. Aðelns 30 min. frá Rvk. Tilboð óskast og skipti i Rvk. koma til greina. 1019 Austurvegur Til sölu 58 fm 3ja herb. íb. á 2. h. á besta stað í Selfossbæ. V. 3,2 m. 5002

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.