Morgunblaðið - 09.12.1997, Page 18

Morgunblaðið - 09.12.1997, Page 18
18 D ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 MORGUNBLADIÐ Ásmundur Skeggjason Sölumaöur Lögg. fasteigna og skipasali María Haraldsdóttir Sölumaður Opið kl.9:00-18:00 virka daga og um helgar 13-15 Við höfðum til þín 2 Herbergja NÖNNUGATA. Vorum að fá ( sölu glæsilega 50 fm. 2-ja herbergja íbúð á l.hæð. 2,8 m. lofthæð. Hér er allt endurnýjað frá grunni. íbúðin er laus. Láttu ekki þessa fram hjá þérfara.Verð 5, millj. (2078) ÞÓRSGATA. Glæsileg tveggja herbergja 40 fm. Ibúð á Lhæð I fallegu steinhúsi. Þær gerast vart glæsilegri en þessi. Nýtt eldhús, gólfefni og fl. Þessi Ibúð er sannarlega þess virði að skoða. Verð 4,2 millj. (2079) KLEPPSVEGUR. Vorum að fá í sölu góða 65 fm Ibúð I mikið endurn. húsi. S- svalir. Glæsi útsýni og ekki má gleyma þvláð hún er LAUS STRAX ÞESSI. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. (2077) SUÐURHLfÐAR KÓPAVOGS. Við á Höfða vorum að fá I sölu sérstaklega glæsilega tveggja herbergja íbúð á 1. hæð á þessum veðursæla stað. Ibúðin er öll parket og fllsalaögð. Vandaðar innréttingar. Áhv. hagst. lán. 5,0 millj.. Verð 6,9 milj. (2050) REYNIMELUR. Vorum að fá I einkas. glæsil. 2ja herb. 53 fm (búð á 2 hæð I fjölbýli sem hefur verið tekið allt I gegn viðgert og málað. Nýir gluggar, nýl. eldhúsinnr., parket á gólfum. Séð er um þrif f sameign. Þessi fer nú fljótt, nú er bara að bretta upp ermarnar og drífa sig að skoða. Verð 5,7 (2073) FRAMNESVEGUR. Vorum að fá I sölu einkar fallega og mikið endurnýjaða 25 fm. stúdiólbúð á 1. hæð með sér inngangi I steinhúsi I gamla góða Vesturbænum. Áhv. 1,5 millj. Verð 2,9 millj. (2071) JÖRFABAKKI. Tæpl. 60 fm 2ja herb. íbúð á 2 hæð I nýviðgerðu og máluðu fjölbýli. Nýstandsett sameign. Fallegur sameiginlegur garður. Hér er nú flnt að byrja búskapinn. Verð 4,9 (2052) MIÐVANGUR HFJ. Sérlega snotur 57 fm. tveggja herbergja íbúð á 5. hæð I vönduðu lyftuh. Sér inngangur er af svölum. Svalir eru útaf stofu með hreint óviðjafnanlegu útsýni. Þetta er góð eign á góðum stað. Áhv.1,4 millj. Verð 5,0 (2053) ÖLDUGATA. Krúttleg 2ja herb. tæpl. 40 fm Ib á 1. h. á þessum fráb. stað. Húsið hefur verið tekið I gegn að utan, þak yfirfarið og klæðning. Nýir gluggar. Þú getur flutt þeint Jnn, lyklar á Höfða. Áhv. 2,2 Verð 3,7 (2065) VIÐ BREKKULÆK: Snyrtileg og aðlaðandi 55 fm. Ibúð á jarðhæð á þessum rólega stað. Parket, nýtt eldhús. Áhv. c.a 2,5 millj. Verð 4,5 millj. Þessi er fln fyrir skólafólkið. Ath. lækkað verð (2014) ÁSTÚN. Vorum að fá I sölu sérlega fallega 64 fm. tveggja herbergja endaíbúð á 3.hæð. Hér er frábært útsýni. Húsið er nýlega málað. Áhv.bsj. 2,3 millj. Verð 6,1 millj. (2048) LAUGARNESVEGUR. Tæpl 60 fm 2ja herb. Ibúð á 1 hæð I litlu fjölbýli. Mjög rúmgott eldhús með fallega máluðum innréttingum, rúmgóð stofa. Suð vestur svalir. Já það er nú vinsælt að búa svona miðsv. I dag. Áhv. 3,5 I húsb. Verð 5,5 (2064) NÆFURÁS. Sérstakiega falleg 80 fm. 2-3ja herbergja Ibúð á 2.hæð. Parket og fllsar á gólfum. Sér þvottahús I Ibúðinni. Tvennar svalir. ibúðin er laus strax. Nú er bara að skoða. Áhv. 3,6 millj.. Verð 6,8 millj. (2061) HRAUNBÆR.Ert þú að minka við þig. Vil skipta á 3-ja herbergja Ibúð I sama hverfi. Er sjálf með fallega 63 fm. (búð á 2. hæð. Áhvllandi 2,7 millj.rVerð 5,3 millj. (2051) DVERGABAKKI: Gullfalleg 57 fm ibúð á þessum barnvæna stað rétt fyrir ofan Mjóddina. Parkett og flísar á gólfum, Tvennar svalir, - góð sameign. Verð 5,6 millj. Þessi er fín fyrir unga fólkið. (2026) 3 Herbergja MARÍUBAKKI. Við á Höfða vorum að fá f sölu einstakl. fallega og mikið endurnýjaða 70 fm. íbúð á 2.hæð á þessum sfvinsæla stað. Hér er fallegt Ijóst parket á öllum gólfum. Nýleg innrétting í eldhúsi. Héðan færð þú frábært útsýni. Skoðaðu þessa þvf hún mun koma þér þægilega á óvart. Verð 6,8. Áhv. 3,3 í byggsj.og húsb. (3071) LAUFENGI. Skemmtileg og vel skipulögð 90 fm endaíbúð sem skilast strax tilb. undir trév. og málningu. Skipti ath. á ódýrari.Verð 6,850 þús. (3072) ENGIHJALLI. 88 fm 3ja herb. íbúð á 4 hæð í lyftuhúsi. Óviðjafnanlegt útsýni yfir borgina. Parket á stofu. Þú getur flutt inn fyrir jól, lyklar á Höfða. Verð 5,7 (3075) JÖRFABAKKI. Falleg 74 fm 3ja herb. íbúð á 2 hæð f litlu fjölbýli. Rúmgóð svefnherb. Þvottaherb. í íb. Parket og flfsar á gólfum. Nýstandsett baðherb. Já láttu ekki þessa sleppa frá þér. Áhv. 3,7 Verð 6,3 (3039) SELTJARNARNES/VESTURBÆR. Vorum að fá í sölu sjarmerandi 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli. Furugólfborð, uppg. elhúsinnr. Húsið nýl. málað, nýtt þak, nýir gluggar og gler, nýtt rafmagn og fl. Eignarlóð. Fallegur garður. Áhv. 2,4 húsb. Verð 5,5 (3067) HRAFNHÓLAR. Falleg 70 fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Útsýni - hús í góðu ástandi. Áhv. húsbr. + byggsj. 1,9 millj. Verð 5,4 milj. Það eru góð kaup í þessari. (3022) RAUÐÁS. 75 fm 3ja herb. íbúð í kj. á þessum góða stað í Selásnum. Áhv. 3,5 í byggsj. og húsb Greiðslub á mán ca 20 þús. Verð 6,2 (3054) HRAUNBRAUT Kóp. Tæpl. 70 fm 3ja herb. íbúð á 2 hæð í 5 býli, ásamt 25 fm bflskúr. Húsið sem og sameign í tipp topp standi. íbúðin er talsvert endurnýjuð. Frábær staðs. og hér er nú friðsælt að búa. Getur losnað strax. Verð 7,1 áhv. 4,1 (3034) AUSTURSTRÖND. Hreint einstök íbúð á 2. hæð f lyftuhúsi á þessum einstaka stað. Sér stæði í bílgeymslu. Stórar vinkil svalir með útsýni út á f lóann. Gegnheilt parket lagt í fiskibeinamynstur og flfsar á gólfum. Fjarstýrt Ijósakerfi. íbúðin er laus strax. Áhv. 2,6 millj. Verð 7,9 millj. (3050) VESTURBERG. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 74 fm. þriggja herbergja íbúð á 4.hæð f lyftuhúsi. Parket á gólfum. Áhvílandi hagstæð lán 4,3 millj. Verð 6,5 millj. Hér.þarf ekkert greið.§Uimgt Hggstæð areiðslubvrði. f3047) ENGJASEL. Sérstaklega falleg 77 fm. þriggja herbergja íbúð á 4.hæð í þessu fallega og nýmálaða húsi. Möguleiki er á stækkun í risi. Stórar grill suður svalir eru útaf stofunni. Sér þvottahús er f íbúðinni. Rúmgott stæði er í bílgeymslu. Þetta eru fráb. fyrstu kaup. Verð aðeins 6,2 millj. (3043) REYKÁS: Glæsileg og rúmgóð 96 fm íbúð á 3. hæð. Fagurt útsýni, tvennar svalir. Hér er aldeilis fínt að búa. Áhv. 2,9 millj. ónirVerð 7.950 þús. Laus lyklar á Höfða. ( 3031) 4-6 Herbergja GRETTISGATA. 134 fm íbúð á 3 hæð með sér forstofu herbergi með aðgangi að wc, ásamt aukaherb. í risi sem er einnig með aðgangi að wc. Þú getur því látið leigutekjur létta þér grb. af lánum. Bjóddu íbúðina þína upp í. Verð 8,7 Áhv. 5,5 (4065) HVERFISGATA. Gullfalleg, 82 fm 3ja til 4ra herb. íbúð í steyptu þríbýli. 10 fm geymsla fylgir að auki. Nýtt rafmagn, nýjar vatnslagnir, nýuppgert baðherbergi og fl. Hátt til lofts og þarna heyrist Iftið í umferð. Verð 6,5 áhv. 3,5 húsb. á 5% vöxtum. (4066) VESTURBÆR. Vorum að fá í sölu 95 f m 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Lítil mál að loka á milli frá stofu og fá þriðja svefn.herbergið. Já þarna er svo sannarlega góður andi. Verð 6,7 (3070) LAUFENGI. Vorum að fá í sölu glæsilega 111 fm. fjögurra herbergja íbúð á 2.hæð í þessu barnvæna hverfi. Eignina prýða sérsmíðaðar innréttingar. Sér þvottahús í íbúð. Skipti möguleg á minni eign. Áhv.5,9 millj. Verð 8,65 millj. (4061) HRAUNBÆR. Vorum að fá í sölu 98 fm 4ra herb. íbúð á 4 hæð (efstu) Nýlegt parket. Þvottaherb. í íbúð . Þú býður 2ja herb íbúðina þína upp í og getur flutt beint inn, lyklar á Höfða. Áhv. 2,5. Verð 6,9 (4023) LANGHOLTSVEGUR: Þægileg og rúmgóð 4ra herb. 83 fm kjallaraíbúð á þessum vinsæla stað. 3 svefnherb. - góður garður. Verð 5,5 millj. (4054) VESTURBERG. Vorum að fá í sölu einkar fallega 86 fm. fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð f nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli á þessum barnvæna stað. Vestur svalir með frábæru útsýni. Verð aðeins 6,9 millj. (4047) FELLSMÚLI. Rúmgóð og björt 116 fm 5 herb. íbúð á 2 hæð í góðu fjölbýli. 4 svefnh. Þvottaherb. í íb. Rúmgóðar suður svalir. Húsfélagið leigir út einstaklings-íbúð og herb. sem rennurtil reksturs húsf. Makask. á minna koma til greina. Verð 8,5 (4039) Hæðir AUÐARSTRÆTI. Vorum að fá í sölu mikið endurn. gullfallega hæð og ris á þessum vinsæla stað. 4 sv.herb. stofur og tvö baðherb. Stórt eldhús. Nýtt rafm. o.fl. Suðursvalir. Áhv. 5,8 millj. hagstæð lán. Verð 10,2 millj. (7027) NÝBÝLAVEGUR. Falleg 110 fm. fjögurra herbergja íbúðarhæð á þessum frábæra útsýnisstað. 27 fm. bílskúr fylgir að auki. Áhv. 2,7 millj. bsj. Verð 8,9 millj. (7024) LINDARSMÁRI. Stórglæsileg 160 fm. efri sérh. á þessum eftirsótta stað. Hér er hátttil lofts og vítt til veggja. Hurðir og innr. eru f sérflokki. Áhv. 6,5 millj, Verð 11,9 millj. (7022) MIÐTÚN. Vorum að fá í sölu fallega þriggja til fjögurra herbergja hæð og ris á þessum eftirsótta stað. í risi er sér tveggja herbergja íbúð. Eignin er talsvert endurnýjuð. Hér fylgir bílskúr. Áhv. 5,5. Verð 10,9 millj. (7023) FÍFURIMI. Vel skipulögð 97 fm. efri sérhæð auk20fm. bílskúrs. íbúðin er rúmlega tilbúin til innréttinga (íbúðarhæf) Áhv. 6,0 millj. Verð 9,3 millj. Hér getur þú boðið bílinn eða fbúðina þína uppí. (7021) SÓLHEIMAR: Loksins - 127 fm sérhæð á l. hæðásamt bílsk. á þessum sívins. stað. Hér færð þú 4 svefnherberb. - stutt í skóla og alla þjóustu. Áhv. 5,7. Verð 10,9 (7019). ÁLFHEIMAR: Sérlega skemtil. og vel skipul. 123fmsérh. á 1. hæð 13býli. Skiptist m. a. 13 svefnherb. og 2 stofur. Mðgul. á sér herb. (kjallara. Suður svalir. Verð 9,5 millj. Þessa þarf að skoða strax. (7010). Raðhús / Parhús HÓLABRAUT HAFN. Vorum að fá f sölu tæpl 300 fm parhús með innb. bílskúr. Þarna færð þú 6 svefnherb. Falleg og mikil eldhúsinnrétting frá Brúnási. Hátt til lofts í stofum, óviðjafnanlegt útsýni á höfnina. Þrennar svalir. Já , svo getur þú séð fleiri myndir á Internetinu. Verð 13,9 (6017) ÁSHOLT. Vorum að fá í sölu 133 fm raðhús á 2 hæðum, ásamt 2 stæðum í bílgeymslu. Mikil sameign fylgir þessari eign, fallegur lokaður garður, gerfihnattasjónvarp. Sólskáli, 3 svefnherb. Já hér er ffnt að búa með börnin og samt stutt í miðbæinn. Verð 12,4 áhv. 5,4 húsb. (6021) KLEIFARSEL. Gullfallegt 189 fm enda- raðhús á 2 hæðum, með innb. bílskúr. Hérna færð þú 5 svefnherb. nýlegt parket á stofum, suður garður og suður svalir. Hér er allt 1. fl. áhv. 3,4 byggsj.Verð 13 millj. (6007) Einbýlishús MÚLALIND I LINDUNUM KÓP. Erum með í sölu sjarmerandi tæpl. 100 fm nýendurbyggða einb. á einni hæð ásamt fjölsk.herb. f risi og geymslu. 3 svefn. Samþykktar teikningar fyrir viðbyggingu og bílskúr. Áhv. 5,5 hagst. lán. Verð 9,950. (5016) HVERFISGATA, HAFNARFJ. Vorum að fá í sölu fallegt nýbyggt 140 fm einbýli á einni hæð á þessum fallega og gróna stað. Húsið er að mestu frágengið. Lfttu á verðið, þetta er ekki prentvilla. 8,8 millj. (5027) DYNSKÓGAR. 290 fm einbýli á 2 hæðum, ásamt innb. 31 fm bílskúr. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð með sérinngangi. Möguleiki á að taka 2 íb. upp f. 1000 fm lóð, stutt í skóla og hér er nú aldeilis friðsælt að búa. Verð 16,5 milljónir (5005) Nýbyggingar IÐALIND. Gullfallegt og vel skipulagt 180 fm einbýli á einni hæð, 4 sv.herb. innb. bflskúr. Glæsilegt útsýni. Húsið skilast fullbúið að utan, fokhelt að innan, tilbúið til afhendingar nú þegar. Verð 10,2 (9018) VIÐARRIMI. Einstaklega falleg og vel skipulögð tengi einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Gert er ráð fyrir þremur svefnherb. Húsin afhendast fullbúin að utan, steinsteypt og múruð með varanlegum marmarasalla. Að innan verða húsin afhent fokheld eða tilb. til innréttinga. Húsin eru 153 fm og 163 fm. Verð fullbúin að utan og fokhelt að innan er frá kr. 8,8 millj. Verð fullbúin að utan og tilb. til innréttinga að innan er frá 10,99 millj. (9020) ÚTSÝNI. Vorum að fá í sölu einstaklega fallegt og vel hannað 211 fm. einbýli á tveimur hæðum á einum mesta útsýnisstað í BORGARHVERFINU. óbyggt svæði er við húsið. Eignin afhendist fullbúin að utan og rúmlega fokheld að innan. Innbyggður bílskúr. Gert er ráð fyrir 4 sv.herbergjum. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 11,2 millj. (9021) VÆTTABORGIR. Vorum að fá í sölu fallegt 212 fm. tveggja íbúða parhús á einum mesta útsýnisstað í Grafarvogi. 30 fm. bílskúr fylgir fyrir jeppamanninn. Eignin er til afhendingar fljótlega, fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð 9,2 milljónir. Teikningar á skrifstofu. (9019) KJALARNES: Hér færð þú 121 fm parhús á einni hæð. Gert er ráð fyrir 4 svefnher-bergjum og fl. Húsin eru til afh. strax og afhendast fullb. að utan, lóð grófjöfnuð og fokheld að innan. Áhv. 4,6 milljónir. Verð 6,2 millj. Nú er bara að drlfa sig og skoða. (9012) Félag Fasteignasala Vilja konur læra pípulagnir? Lagnafréttir Hvað eru margar konur starfandi í byggingariðn- greinum? spyr Signrður Grétar Guðmundsson, Það virðist vera ótrúleg tregða hjá konum að hasla sér völl utan „hefðbundinna“ kvennagreina. AÐ ERU mögur ár að baki en hvarvetna virðist at- vinnulífið vera að glæðast hérlendis og menn telja að bjartari tímar séu framundan. En þá koma afleiðingar mögru áranna í ljós og þar má nefna að í mörgum iðn- greinum er vöntun á iðnaðarmönn- um. í byggingriðngreinum hefur verið lítil viðbót útskrifaðra sveina á undanfömum árum, menn hafa veigrað sér við að taka nema vegna þess að verkefnin hafa verið tak- mörkuð. En það kemur fleira til. Nýlega lauk í Reykjavík fundi samnorrænnar nefndar um mennt- un pípulagningamanna og það kemur alltaf betur og betur í ljós, Islendingum til nokkurrar furðu, hvað vandamálin er lík í norrænum löndum hvað þetta varðar. Eitt af því er tregða ungs fólks til að fara í iðnnám, það er sama sagan hvar- vetná. En hvað veldur? Opinber afstaða Eitt af því eru viðhorfin í þjóðfélaginu, annað er afstaða löggjafanna og annarra stjórnvalda til menntunar. Því verður tæpast á móti mælt að stjórnvöld, kannske ómeðvitandi, leggja meiri áherslu á nám sem oftar leiðir til háskólanáms og það er líklega vegna óskilgreinds þrýstings frá almenningi. Stúdentsprófið hefur enn yfir sér vissan ljóma og afleiðingin er sú að sumar deildir háskóla eru yfir- fullar og offramboð á einstaklingum í sumum há- skólagreinum. Það þykir ekki eins eftirsóknarvert að fara í verknám og því er ekki gert eins hátt undir höfði í HÉRLENDIS hefur ein kona lokið sveinsprófi í pípu- Iögnum og ein er á námssamningi. Pípulagningakon- ur framtíðarinnar þurfa sjaldnar að beita svo stóru og þungu verkfæri, miklu frekar fagurfræði og tæknilegum skilniugi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.