Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 D 19 Magnús Emilsson Löggiltur fasteigna* og skipasali Helgi Jón Harðarson Þorbjörn Helgi Þórðarson Hilmar Þór Bryde Haraldur Gislason Sölumaður skipa Kolbrún S. Harðardóttir Eva B. Eyþórsdóttir 565 4511 FASTEISNA & SKIPASALA Bœjarhrauni 22 • Hafnarfirði • Fax: 565 3270 Opið virka daga frá kl. 9-18 - Opið á laugardögum frá 11-14 Fjöldi annarra eigna á söluskrá. Myndir í myndagluggum. Einbýli/raðh./parhús Miðskógar - Álftanesi Nýkomið mjög fallegt 154 fm einb. á einni hæð auk 40 fm bilsk. Frábær staðsetning. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 6,7 millj. Verð 12,5 millj. 4219 Einiberg - Hf. - einb. Mjög fallegt nýl. 167 fm einb. á einni hæð auk 30 fm bílsk. 5 svefnherb. Arinn o.fl. Skipti möguleg á minna. Verð 14,7 millj. 8072 Brattakinn - einb. - m. bílsk. i einkasölu fallegt 142 fm tvll. steinhús auk 32 fm bílskúrs. Mikið endurnýjuð eign m.a. eldhús, gler, gluggar, þak o.fl. Suðurgarður. Verð 11,8 millj. 16425 Klausturhvammur - raðh. Sérl. fallegt tvíl. raðh. m. innb. bilsk. samt. 215 fm. 5 svefnherb. Mögul. á sólskála. Sérsmíðaður arinn. Hiti í plani. Skipti mögul. Verð tilboð. 16719 Stuðlaberg 72 í einkas. stórglæsil. tvd. raðh. auk bílsk. Vandaðar innr. Marmari og massíft parket á gólfum. Fullbúin eign í algjörum sérflokki. Ahv. byggsj. ca 5,2 millj. 5173-02 Suðurgata - Hf. einb. Nýkomið í einkasölu þetta fallega og mikið endurnýjaða einb. 3 svefnherb. Stofa o.fl. Nýl. gler, gluggar, lagnir, þak, dren o.fl. Parket. Góður garður. Bílskréttur. Áhv. hús- br. ca 6,2 millj. Verð 10,5 millj. 38542 Túnhvammur - Hf. - raðh. ( einkas. sérl. fallegt vel byggt tvd. raðh. á þessum eftirsótta stað með innb. bflsk. samt. ca 260 fm. 5 svefnh. Parket. Fráb. staðs. Verð 15,3 millj. 47534 Sævangur - einb. Glæsil. pallb. einb. m. bílsk. samt. ca 230 fm. Fráb. staðs. og garður. Útsýni. Verð: Tilboð. 48274 Hverfisgata Hf. - einb./tvíb. Nýkomið fallegt og virðul. tveggja ib. hús. Um er að ræða hæð, ris og bílsk. Hins veg- ar litla 2ja herb. íb. með sérinng. Húsið er einangrað og klætt með Steni. Nýl. gler og póstar. Verð 12,5 millj. 48279. Huldubraut - Kóp. I einkas. fallegt 210 fm parhús m. innb. bd- sk. 4 svefnh. Útsýni. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 13,9 millj. Skipti mögul. 49537 Álfaskeið m. bílsk. Nýkomið í einkasölu mikið endurnýjað ca 185 fm einbýli auk 35 fm bílsk. Nýjar lagn- ir og þak. Rúmg. herb. Frábær staðsetn. Verð 12,9 millj. 50903 Furuhlíð í smíðum Þóroddarkot - Alftanesi Nýkomið í einkasölu sérl. skemmtil. einl. einb. með stórum innb. bílsk. samtals ca 210 fm. Góð staðsetn. og útsýni. Áhv. byggsj. ca 6,2 millj. Verð 12,5 millj. 50672 Lindarberg - frábært útsýni Til afh. nú þegar þessi glæsil. ca 200 fm raðhús m. innb. bílsk. Teikn. og allar nán- ari uppl. á skrifst. Verð frá 9,2 millj. 48153 Miðbær - Hf. I einkas. skemmtil. ca 140 fm einb. á einni hæð. Húsið er að mestu nýbyggt og stend- ur á mjög ról. stað. Eignin er ekki alveg full- búin en býður upp á mikla mögul. Verð 8,8 millj. 23412 Nú er aðeins eftir eitt parhús á þessum vinsæla stað. Til afhendingar fljótlega fok- helt eða lengra komið. Stærð hússins er 215 fm m. mögul. á stækkun i 260 fm. Teikningar á skrifst. Verð frá 9,9 millj. 4187 5-7 herb. og sérh. Breiðvangur - lækkað verð I einkasölu mjög góð ca 120 fm. íb. á 1. hæð, auk ca 30 fm herb. í kjallara, innan- gengt. Ról. og góð staðsetn. Að auki fylgir íb. góður 25 fm bilsk. Frábært verð 8,5 millj. Laus strax. 4386 Breiðvangur Sérlega falleg 120 fm íb. á 2. hæð i nýviðg. fiölb. S-svalir. Sérþvottah. 3-4 svefnherb. Áhv. hagst. lán ca 6,2 millj. Verð 8,7 millj. 19400 Skerseyrarvegur - stór bílsk. Nýkomin I einkasölu nýstandsett 95 fm efri sérh. Nýtt eldh. og baðherb. Hús klætt að utan. Mjög góður ca 40 fm bílsk. m. mikilli lofthæð. Ahv. ca 5,3 millj. húsbr. Verð 8,7 millj. 26617 Fagrihvammur - penth. Lítil útborgun. Nýkomin glæsil. 167 fm íb. á 2. hæð í fjölb. 5-6 svefnherb. Frábært út- sýni. Áhv. húsbr. ca 7,8 millj. Verð 10,7 millj. 28807 Ofanleiti - Rvk. - m. bílsk. Nýkomin skemmtil. 105 fm endaíb. á efstu hæð I nýl. fjölb. auk 25 fm bílsk. 4 svefn- herb. Fráb. staðsetn. Suðursv. Sér þvherb. Áhv. hagst. lán. Verð 9,9 millj. 29683 Lækjarkinn - sérh. Skemmtil. 85 fm efri sérh. í 2-býli auk 36 fm bílsk. Sérinng. Góð staðsetn. Verð 8,3 millj. 30563-03 Kópavogsdalur Vorum að fá í sölu 156 fm glæsil. íb. á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Massíft parket. Allt sér. Frábær staðs. Áhv. 6 millj. Verð 11,7 millj. 17474 4 herbergja Asbúðartröð - sérh. Nýkomin skemmtil. 110 fm miðh. í þríb. 3 svefnherb. s-svalir, útsýni, róleg staðs. Laus strax. Hagst. lán. Hagst. verð. 4055 Álfholt - glæsil. Nýkomin í einkas. ca 110 fm glæsil. íb. [ fjölb. Sérsmíðaðar innr. Merbauparket. Flí- sal. bað. Rúmg. herb. Eign í sérflokki. Laus strax. Verð 9,2 millj. 18596 Álfaskeið - m. bílsk. Hagst. verð. Mjög skemmtil. ca 95 fm íb. á 1. hæð með sérinng. auk 24 fm bílsk. Áhv. hagst. ián ca 3,8 millj. Verð aðeins 7,4 millj. 25733 Hörgsholt Sérl. falleg ca 120 fm endaíb. á efstu hæð í nýl. fjölb. Sérþvherb. Suöursv. Frábært útsýni. Hagst. lán. Skipti á bíl mögul. Verð aðeins 7,9 millj. 34443 Fagrakinn Nýkomin í einkasölu mjög skemmtileg 75 fm neðri sérh. á rólegum stað í góðu húsi. Verð 6,9 millj. 37401 Lækjarberg - sérh. (einkasölu skemmtil. ca 110 fm neðri sérh. í glæsil. tvíb. 2-3 svefnh. Flísar. Allt sér. Verð 8,9 millj. 42445 Mosabarð Hf. Nýkomin í einkasölu falleg 115 fm neðri sérhæð í góðu tvíbýli auk bílsk. Nýl. park- et, gler, póstar, ofnar o.fl. Laus strax. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 5,8 millj. Verð 9,7 millj. 48759 Vallarbarð - Hf. Nýkomin í einkas. glæsil. ca 110 fm íbúð á tveimur hæðum í litlu nýl. fjölb. auk 24 fm bílsk. Svalir. Þvherb. á hæðinni. Hagst. lán. Eign (sérfl. 51365 Breiðvangur - lækkað verð Nýkomin í sölu skemmtil. ca 100 fm íb. á 1. hæð auk ca 23 fm bílsk. Áhv. ca 2 millj. hagst. lán. Verð 7,9 millj. 49551 Hvammabraut - penth. Glæsil. ca 105 fm íb. Parket. Vandaðar innr. Flísal. baðherb. Þrjú góð svefnherb. Stórar s-svalir. Innang. í bílskýli. Áhv. ca 3,1 millj. Verð 8,9 millj. 27674 Eyrarholt Nýkomin I einkasölu sérl. glæsil. 104 fm íb. á þessum góða stað. Vandaðar innr. Gegnh. parket. Útsýni. Eign fyrir vandláta. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,9 millj. 47433 Álfaskeið m. bílsk Nýkomin mjög falleg 110 fm endaíb. á efstu hæð í góðu fjölb. Nýtt baðh. Tvennar svalir. Hagst. lán ca 5,6 millj. Verð 7,8 millj. 46102 3 herbergja Brattakinn Mjög falleg 61 fm miðh. á þessum góða stað. Parket. Verð 5,2 millj. 15940 Hjallabraut - Laus Mjög skemmtil. 90 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. S-svalir, sérþvhús. Frábært út- sýni. Verð 6,7 millj. 16360-2 Hjallabraut Nýkomin í einkasölu glæsileg 94 fm (búð á þessum góða stað. Parket. Nýtt eldhús. S- svalir. Góð eign. Verð 7,1 millj. 34000 Miðvangur - laus Skemmtileg ca 100 fm íb. á 2. hæð I fjölb. S-svalir. Sérþvherb. Frábær staðs. Útsýni. 48340 Laufvangur Sérl. skemmtil. ca 90 fm íb. á efstu hæð [ nýmáluðu fjölb. S-svalir. Sérþvherb. Áhv. húsb. Verð 6,9 millj. 48519 Arnarhraun m. bílsk. Mjög falleg og rúmg. 102 fm endaíb. á 1. hæð auk 26 fm bílsk. Verð 7,5 millj. 49347 Suðurvangur - nýi hlutinn Nýkomin mjög falleg ca 90 fm 3-4 herb. íb. á 3. hæð [ nýl. fjölb. S-svalir. Útsýni. Áhv. ca 3,8 millj. Verð 8,2 millj. 50266 Suðurbraut - Hf. - nýtt Nýkomin glæsil. 80 fm íb. á 2. hæð í nýju vönduðu fjölb. Merbauparket. Sérþvherb. S-svalir. Áhv. ca 5,4 millj. húsbr. 50726 Miðvangur Mjög björt og falleg 67 fm endaíb. [ lyftuh. Nýtt parket. Nýmáluð. Frábært útsýni. Ekk- ert greiðslumat. Áhv. byggsj. ca 3,7 millj. Verð 6,1 millj. 50911 Lundarbrekka - Kóp. Nýkomin mjög góð ca 90 fm [b. á efstu hæð I góðu fjölb. Sérinng. af svölum. Rúm- góð herb. Parket. Frábært útsýni. Verð 6,9 millj. 51068 Mikil sala - Vantar eignir Faxatún - einb. Lyngmóar - 3ja. m. bílsk. ‘iiNýkomið mjög skemmtil. ca 140 fr einb. með 25 fm bílskúr. 4 svefnherb. Ræktaður garður. Verð 11,9 mill. 44612! Markarflöt - einb. í einkasölu fallegt 180 fm einl. einb. aul 62 fm tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Rúmg.i eldh. ný eldhúsinnr. Parket og flísar gólfum. Róleg staðs. Verð tilboð. 4980‘ Lindarflöt - einb. Fallegt 145 fm einl. einb. auk 37 fm bíl sk. Nýl. eldhúsinnr., baðherb. o.fl. Skiptij mögul. á ódýrari eign í Gbæ. Verð til- boð. 16403 Grenilundur - einb. Nýkomið í sölu þetta fallega einb. einni hæð m. bílsk. og sólskála. Giæsil.; garður. Góð staðsetning. Skipti mögu-j leg. 51264 Asparlundur - einb. Nýkomið í einkasölu sérl. skemmtil. 183 fm einb. auk 52 fm tvöf. bílsk. Sér auka-j íbúð í kj. Arinn. Góð staðs. Verð 13,9 millj. 51420 Hrísmóar - 3ja. Sérl. falleg 90 fm íb. á 6. hæð í vinsælu lyftuh. Parket. Sérþvherb. Glæsil. út-j sýni. Húsvörður. Ávh. 4,5 millj. Verð 8,3 millj. 21536. Hrísmóar - 3ja. - laus Falleg 88 fm íb. í nýviðg. fjölb. Ný eld-í húsinnr. flísar o.fl. Stórar s-svalir. Stutt j alla þjónustu. Áhv. byggsj. og húsbr. ca L5 milli. Verð 7.7 milli. 48660 .Nýkomin í einkasölu falleg og björt ca 590 fm fbúð á 3. hæð f mjög góðu fjölb. nuk ca 20 fm bílsk. S-svalir. Verð 8,2 imillj. 48944 Hrísmóar - 4ra - bílsk. ÍNýkomin í einkas. skemmtil íb. á 2. hæð| ji litlu fjölb. (í fremri húsunum) Vandaðarj ‘innr. Tvennar svalir. Góður bllsk. með ;herb. innaf m. sérinng. Fráb. útsýni.j (Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 10,5 millj.í 716130 Hraunhólar Nýkomin [ einkasölu stór og falleg lúxus :efri sérh. 185 fm auk 62 fm bílsk. vönouðu 2-býli. Arinn. Útsýni. Frábær Istaðsetn. Innst [ botnlanga. Mikið áhv. Verð 13,9 millj. 50883 iHrísmóar Nýkomin í sölu mjög falleg 109,9 fm íb. |á 6 hæð ( lyftuhúsi. Parket, tvennar Isvalir, þvottaherb. [ íb. Frábært úts. Góð leign. Verð 9,7 millj. 25378 Melás SjNýkomin sérl. falleg ca 65 fm íb. Ijarðh. í góðu 3-býli. Verð 5,6 millj. 49687 iHrísmóar - 6 herb. - laus 'Falleg 145 fm íb. auk 30 fm bílsk. 5 Ssvefnh. 2 svalir. Ný eldhúsinnr. Parket, jskápar o.fl. Áhv. byggsj. ca 4 millj. Verð jl 1,9 millj. Laus strax. 49361 Lyngmóar m. bílsk. ‘•Nýkomin í sölu 92 fm íb. á 1. hæð góðu fjölb. auk 21 fm bílsk. Stutt iskóla. Góð staðsetn. Hagst. lán ca 4,9 Jmillj. Verð 8,2 millj. 51399 Dalshraun - Hf. Nytt Laufvangur - Hf. I einkasölu skemmtileg 77 fm íb. á annari hæð í mjög góðu fjölb. Sérinng. af svölum, þvottaherb. í íb. góðar suðursv. Gott verð. 6,3 millj. 25930 Smyrlahraun - sérh. f einkas. skemmtil. 72 fm neðri sérh. í mjög góðu tvíb. Sérinng. þvottaherb. í íb. sér verönd [ garði. Frábært verð 5,3 millj. 18930 2 herbergja Öiduslóð - sérh. í einkas. mjög góð ca 70 fm íb. á neðri hæð í tvíb. Allt sér. Skemmtil. eign í þessu rólega hverfi. Laus 1. des. Verð 5,7 millj 27423 Miðvangur Nýkomin björt og rúmgóð ca 75 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Svalir. Sérþvherb. Parket. Áhv. húsbr. og byggsj. Verð 5,8 millj. 41355 Dvergholt - Hf. - sérh. Sérlega falleg ca 65 fm neðri sérh. í nýl. tvíb. 1-2 svefnh. Stórt eldh. o.fl. Útsýn. Suðvesturgarður. Áhv. húsbr. Verð 6,3 millj. 46270 Laufvangur Nýkomin í einkasölu skemmtil. 66 fm íbúð á 1. hæð i snyrtil. fjölb. Góð staðsetn. Laus strax. Verð 5,3 millj. 51367 Dalaland - Fossvogur Laus strax Vorum að fá í sölu sérl. fallega íb. á þessum góða stað. Parket, sérgarður í suðurÁhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. Laus Strax. 50668 Miðvangur - lyftuhús - laus st Nýkomin í einkasölu falleg 57 fm (b. á 2. hæð á þessum vinsæla stað, stutt í alla þjónustu. Sérinng. af svölum. (búðin er laus, lyklar á skrifstofu. Mjög gott verð. Frábært útsýni. Verð 4,9 millj. 49404 Atvinnuhúsnæði Lækjargata - Hf. Gott nýl. ca 120 fm verslunarhúsnæði. Húsnæðið er í dag í leigu. 9263-19 Eyrartröð - Hf. Gott 500 fm stálgrindarhús á stórri lóð. Há- ar innkeyrslud. og mikil lofthæð. Verð til- boð. 35241-2 Allt að verða uppselt. Verslunar og at- vinnuhúsn. Höfum í einkas. Þetta glæsil. húsn. á besta stað I Hf. við hliðina á veit- ingast. Hróa Hetti og Kentucky. Góð loft- hæð. Einstakt tækifæri. Fráb. staðsetn. Afh. strax. 49652 200 fm atvinnuh. m. 9 metra lofth. og tveimur 5 metra háum innkeyrslud. Að auki 50 fm samþykkt milliloft. Verð 9,5 millj. 50205 Gott nýlegt 500 fm stálgrindarhús m. inn- keyrslud. og mikilli lofthæð. Stór lóð. Verð 12 millj. 50373 Hlíðasmári 8 Gott nýl. 405 fm atvinnuhúsn. (kjallari) m. innkeyrslud. Verð tilboð. 51372 Strandgata Gott ca 75 fm verslunarhúsn. á jarðh. Húsnæðið er í dag (leigu. Næg bflast. Allt sér. Verð 5,3 millj. 51282-2 Bæjarhraun - Hf. Gott 375 fm húsnæði sem skiptist í smærri einingar. Húsnæðið er í leigu. Verð tilboð. 51371 Höfum fengið í sölu fyrir Spar Trönuhraun - Hf. nýtt. Mjög gott 68 fm verslunarhúsn. á jarðh. allt sér, verð 4,3 millj. Einnig í sama húsn. ca 250 fm skrif- stofu eða þjónustuhúsn. á efri hæð. Mjög góð staðsetning. Afhendist strax tilb. til innréttingar. Hagstætt verð. Reykjavíkur- vegur - Hf. 120 fm skrifstofu eða verslun- arhúsn. á 2. hæð. Frábær staðsetning næg bflastæði. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Hagstætt verð 5,2 millj. Garðatorg - Gb. - fyrir fjárfesta. 120 fm verslunarhúsn. fráb. staðsetn. inná yfirbyggðu torginu. Hús- næðið er í langtímaleigu. Verð 7,9 millj. Framadi eignir er hægt að fá á mjög hag- stæðum kjörum m.a. fasteignalán til allt að 25 ára. Allar nánari uppl. gefa sölumenn á skrifstofu. Skútahraun - Hf. Hringhella - Hfj. menntakerfínu, þó nokkuð hafi áunnist með stofnun verkmennta- og fjölbrautaskólanna. Ekki fyrsta val Það væri verðugt verkefni fyrir einhverja af þeim stofnunum, sem stunda þjóðfélagsrannsóknir, svo sem Félagsvísindastofnun Há- skóla Islands, að kanna það hvern- ig fólk velur sér lífsstarf, eða hvort það velur sér lífsstarf yfir- leitt. Það kann að vera að slíkar rannsóknir hafi verið gerðar, sé svo væri æskilegt að niðurstöður væru aðgengilegri. Slíkar rannsóknir væru stjórn- völdum góð leiðbeining um hvaða áherslur ætti að leggja í mennta- kerfínu. Ekki svo að skilja að fara ætti blint eftir slíkum niðurstöð- um, jafnvel þvert á móti. Þetta gæti verið vísbending í tíma um það hvar má sjá fyrir að vöntun verður á menntuðum og þjálfuðum einstaklingum í vissum greinum. Það hefur oft komið fram, að þeir sem hafa farið í iðnnám hafa ekki átt það sem fyrsta val, marg- ir hafa ekki valið neitt, látið reka á reiðanum um menntun fyrir fram- tíðina, en skyndilega tekið sig á og hellt sér út í t.d. iðnnám sem bauðst. Sfmenntun verði metin inn í menntakerfið Það er að verða mikil vakning hjá samtökum iðnaðarmanna fyrir símenntun eða endurmenntun sem við nefnum stundum svo. Þar fer saman eigið frumkvæði iðnaðar- manna og skilningur og stuðning- ur frá yfirvöldum menntamála. En það er mikið nauðsynjamál að allt slíkt nám verði metið inn í menntakerfið, að hver sá sem sækir endurmenntunarnámskeið ljúki því með prófi og fái að af- loknu prófi punkta, sem nýtast einstaklingnum síðar ef hann fer í frekara nám. Þetta er sanngirniskrafa, ná- kvæmlega eins og ef hinn sami sækir nám í öldungadeildinni í Hamrahlíð eða annars staðar, þá fær hann punkta sem nýtast síðar. Þetta er eins og að leggja fjár- muni inn á bankabók og að vita það að námið gefur ekki aðeins meiri þekkingu og færni, heldur veitir inneign í „menntabankan- um“ hlýtur að veita hverjum ein- staklingi meiri ánægju af símennt- un og sjálfsöryggi. Kvennabarátta síðari ára hefur skilað nokkrum árangri en mikið er þar óunnið. Barátta kvenna þarf vissulega að beinast að stofn- unum þjóðfélagsins og að afstöðu almennings, en ekki síður inn á við að þeim sjálfum. Það virðist vera ótrúleg tregða hjá konum að hasla sér völl utan „hefðbundinna" kvennagreina, eða hvað eru margar konur starfandi í byggingariðngreinum? Margar iðngreinar haíá verið að breytast hratt á síðustu árum og ein iðngreinin er pípulagnir. Sú iðngrein er að breytast úr því að vera frekar gróf og þung iðngrein, þar sem mikið byggðist á kröftum við að lyfta þungum pott- ofnum, snitta sver þung stálrör, í það að verða í framtíðinni iðgrein þar sem aðall hennar er fræðileg- ur skilningur á eðli hluta, snyrti- mennska, þar sem lagnir krefjast að auki að pípulagningamaðurinn hafi auga fyrir formum og fagur- fræði. I stað þungu röranna, með snittvélum og snittolíu, eru komin létt og lipur plaströr og mikill hluti starfs pípulagningamanna verður hér eftir endurlagnir í eldri hús þar sem leggja þarf rör innan- um prúðbúið heimilisfólk og antik húsgögn. Það er ekkert því til fyrirstöðu að konur geti unnið í þessari iðn- grein, pípulögnum, meira segja sýnir það sem að framan var sagt að það sé æskilegt að þær komi til náms og starfs í iðngreininnni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.