Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ 20 D ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 ± <3MU GIMLl GIMLE FASTEIGNASALA ÞORSGÖTU 26 RVÍK FAX 552 0421 OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 SÍMI 552 5099 Ólafiir B. Blöndal sölustjóri Sveinbjöm Halldórsson sö/umaður Hákon Svavarsson sölumaður Ásta Sveinsdóttir ritari Hafiteinn S. Hafiteinsson lögfrœðingur Ámi Stefánsson viðskfrœðitigur, löggiltur fasteignasali. HRISHOLT einbýli eitt af GLÆSILEGRI EINBÝLUM LANDSINS. 450 FM. Tvöfaldur bílskör. STÓR YFIRBYGGÐ EINKASUNDLAUG. Sér- smíðaðar innréttingar, stórkostlegt út- sýni. Fallegur arkitektúr. SJÓN ER SÖGU RlKARI. NANARI UPPL. Á GIMLI 4661 KVISTALAND Nýkomið inn mjög gott einbýli 194 fm alls með innb. bílskúr allt á einni hæð. Gott skipulag, mjög góð staðsetn. ,Verð 16,4 millj. 1749 GRETTISGATA GLÆSIEIGN Fallegt og mikið endurn. einb. á 2. hæð- um. 2 svefnh.og stofa. Nýl. innréttingar og gólfefni. Samþ. glæsilegar teikningar fyrir stækkun. Sérbílastæði. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,8 millj. Sérbílastæði 1722 REYKJABYGGÐ MOSF.BÆ Vorum að fá inn glæsilegt einbýli ca 162 fm á einni hæð ásamt ca 35 fm bílskúr. Vandaðar innr. parket á gólfum, falleg lóð I rækt m/verönd og skjólveggjum. Góð staðsetn. og aðkoma. Áhv. 2,0 millj. Verð 14,0 millj. 1748 TRAÐARLAND Mjög gott og vel við haldið ca 170 fm einbýlishús ásamt 44 fm bílskúr. FRÁBÆR STAÐSETNING NEÐST I DALNUM. Gufubað, sólskáli og fallegur garður í rækt. Húsið nýviðgert ut- an og málað. Verð 17,6 millj. 5704 ARATÚN 1 einbýli Vandað einbýli á góðum stað 164 fm ásamt 44 fm bílskúr. 4 svefnherb. Stórar stofur. Gott útsýni. Nýl. þak. Hiti i stétt. Fallegur garður. Eign i sérflokki. 5505 STAKKHAMRAR Fallegt 140 fm ^einbýli á einni hæð ásamt 27 fm bílskúr. Fjögur svefnherb. Flísar. Suðurverönd. Mikið áhv. Verð 13,1 millj. 5608 TUNGUVEGUR 112 fm endarað- hús með fallegu útsýni. Nýl. gler að hluta. Þak endurnýjað. Fallegur suðurgarður. Verð 8,7 millj. 1779 ÁSGARÐUR ENDARAÐHÚS Vorum að fá inn sérlega gott 115 fm endaraðhús á besta stað efst i hlíðinni með fallegu útsýni. Nýl. vandað eldhús. Endurn. gluggar, gler o.fl. Parket. Verð 8,9 millj. 5800 KAPLASKJÓLSVEGUR Gott 154 fm raðhús. Parket á gólfum, endum. baðherb. 4 svefnherb. Suðurgarður. Ath. skipti á ódýrari eign í vesturbæ. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 11,2 millj. 5716 REYKJABYGGÐ MOSF.BÆ Einbýlishús 127 fm alls með 31 fm bílskúr. Afhendist fljótlega fullbúíð að utan fokhelt innan. Verð 9,2 millj. 5713 DOFRABORGIR - EINB. VERÐ ÁN HLIÐSTÆÐU Glæsileg einbýli alls 169 fm með innb. bílskúr. Húsin eru á frá- bærum útsýnisstað. Möguleiki að hafa séríbúð á neðri hæð. Alls 5 svefnherb. Verð 8,8-9,0 fullbúin að utan fokh. að innan. 5215 LJÓSALIND - KÓP. glæsileg- AR 4RA HERB. ÍBÚÐIR. Eigum aðeins eftir 2 stk. 4ra herb. 122 fm íbúðir á þess- um eftirsótta stað. FULLBÚNAR ÁN GÓLFEFNA. Verð 9,1 millj. eða 10,1 millj. m/bílskúr. 5741 LINDASMÁRI RAÐHÚS Glæsi- leg 222 fm raðhús með innb. bilskúr á fal- legum og eftirsóttum stað í Smáranum. Húsin afhendast fullbúin að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan fokheld eða lengra komin. Verð millihús 8,9 millj. endi 9,2 millj. 5198 BLONDUHLIÐ Falleg sérhæð á góðum stað í Hlíðunum ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Rúmgóð stofa. Parket og flís- ar. Nýl. fallegar innr. 1780 HRAUNBRAUT KÓP Mjög góð ca 150 fm neðri sérhæð í þríbýli ásamt bíl- skúr. Verð 10,1 millj. Áhv. 5,4 millj. 5487 ÚTHLÍÐ Falleg 142 fm sérhæð á 1. hæð í þessu glæsilega húsi á einum besta stað í Hlíðunum. Búið er að yfirfara þak, gler og glugga. Parket á allri íbúðinni. Stórar og bjartar stofur og herbergi. Áhv. húsbréf 4,8 millj. Verð 12,5 millj. 5210 BUGÐULÆKUR Falleg 120 fm sérhæð ásamt bílskúr I þessu húsi. 3-4 svefnherb. 2 stofur. Parket og flísar. Nýl. innr. Hús í toppstandi. Verð 10,5 millj. 5778 NORÐURBRÚN Björt og falleg 166 fm efri sérhæð með bílskúr í tvíbýli. 4 svefnh. og 2 stofur. Merbauparket og flís- ar á gólfum. Stórar suðursv. og gott út- sýni. Skipti á 4ra herb. í austurbæ. Áhv. 4,8 millj. Verð 13,5 milij. 1767 VESTURBÆR - HÆÐ Falleg og björt 140 fm efri hæð í fjórbhúsi ásamt 28 fm bílskúr. 4 herb. 2 stofur. Parket. þvotta- hús í íbúðinni. Þak nýendurnýjað. Áhv. byggsj. rík. 2,4 millj. Verð 10,4 millj. 5658 FISKAKVÍSL Glæsileg 5-6 herb. íbúð á 1. hæð ásamt rými á jarðhæð og innb. bílskúr alls 183 fm. Vandaðar innr. parket, arinn og suðursvalir. Verð 11,7 millj. 4865 EIÐISTORG Falleg 4ra herb. 106 fm ibúð á 1. hæð ásamt 36 fm séríbúð í kjall- ara. Parket og vandaðar innr. Garður í suður og svaiir í norður. Eign með ýmsa möguleika. Verð 10,2 millj. 5749 FYRIR ELDRI BORGARA. SKÚLAGATA Glæsileg 163 fm 5 herb. penthouseíbúð í miðborginni. Sólskáli með suðursvölum. Parket og marmari á gólfum. Tvö baðherb. Glæsilegar innrétt- ingar. Stæði i bílskýli. LÆKKAÐ VERÐ 12,5 millj. 5373 ÞINGHOLTIN Glæsileg nýendur- smíðuð 4ra-5 herb. 128 fm íbúð á 3. hæð í reisulegu steinhúsi á frábærum stað. Bæði hús og íbúð endurn. frá grunni. Vandaðar innr. og gólfefni. Sjón sögu rík- ari. 1783 TRÖNUHJALLI Glæsileg 4ra herb. 98 fm endaíbúð á 1. hæð i fallegu fjölbýli. Parket og flísar. Góðar innr. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Saml. leiktæki á lóð. Verð 8.1 millj. Ath. skipti. 5791 EFSTASUND Falleg endursmíöuö 4ra herb. 81 fm íbúö á neðri hæð í tvíbýli. Sérinng. sér lítill garöskiki, sér bílastæði og ca 20 fm geymsla í kjallara. Verð 7,3 millj. 5589 GULLENGI óvenju GLÆSILEG - ALLT SÉRSMÍÐAÐ. 3ja-4ra herb. 111 fm íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi. Tvennar sval- ir. Þvottahús og geymsla í íbúð. Áhv. 4,7 millj. 5349 KÓNGSBAKKI Snyrtileg 90 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjöl- býli. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,8 millj. 1639 JÖRFABAKKI 4ra herb. 91 fm íbúð á 3ju hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Suð- ursv. Verð 6,5 millj. 5634 HALLVEIGARSTÍGUR Björt og rúmgóð 128 fm íbúð á 2 hæðum. 3 svefnh. 2 stofur. Endurn. að hluta til. Sér- þv. hús. suðurgarður. Áhv. 3,5 miilj. Verð 8.2 millj. 5697 SÚLUHÓLAR MEÐ BÍLSKÚR Vönduð 4ra herb. 90 fm íbúð ásamt 22 fm bílsk. Fallegt útsýni. Góð sameign. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. 5563 FÍFUSEL MEÐ AUKAH. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli sem búið er að taka í gegn ásamt aukaherb. i kjallara og stæði í bílskýli. Suðvestursvalir. Gott útsýni. LAUS STRAX ÁHV. 2,7 MILU. VERÐ 7,0 MILU. 5703 VESTURBERG Skemmtileg 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð frá götu I f.v. verðl.blokk. Hluti gþlfefna er nýr. Fallegt útsýni yfir borgina. Áhv. 4,4 millj. Verð 6,9 millj. 1792 JÖRFABAKKI Góö 4ra herb. enda- íbúö á 2. hæö ásamt aukaherb. í kjallara. Parket og flísar á gólfum. Vestursvalir. Sameigh og hús nýl. tekin í gegn. Barn- vænt umhverfi með leiktækjum. 5737 EYJABAKKI ENDURNÝJUÐ Falleg 4ra herb. 88 fm endaíbúð með glugga á þrjá vegu. Nýl. parket og innr. þvottahús og búr innaf eldh. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. 5676 VESTURBERG 4ra herb. 96 fm (búð á 2. hæð í suðurenda á nýstandsettu húsi. Vestursvalir. Stutt i skóla og þjón- ustu. Áhv. húsbr. og byggsj. 4,3 millj. Verð 6,8 millj. 5711 SÓLHEIMAR Falleg 101 fm 4ra - 5 herb. endaíbúð á fjórðu hæð í lyftuhúsi, fallegt útsýni til þriggja átta. Parket á stofu og gangi. Suðursvalir. Húsvörður. wmmn| MDlMMBBWáBB éSfmmmSSBL SPORHAMRAR MEÐ BIL- SKÚR Vorum að fá inn góða 118 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bilskúr. Stórar stofur, suðurgarður. Nánast fullbú- in eign. Áhv. 6,150 þús. húsbr. Verð 10,1 millj. 1787 AUSTURSTROND Góð 3ja herb. 80 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum, flísal. baðherb. Suðursvalir. Ath. skipti á stærri eða minni eign. Verð 7,9 millj. 1791 SÖRLASKJÓL Mjög góö 70 fm 3ja herb. íbúö í kjallara í nýklæddu húsi. End- urn. gluggar, gler, rafmagn o.fl. Massíft parket á gólfum. Góö staösetn. Ath. skip- ti á stærri eign í vesturbæ. Áhv. 3,8 millj. Húsbr. Verð 6,3 millj. 5756 KRÍUHÓLAR Falleg 3ja herb. 79 fm íbúð á 6. hæð í nýl. endurn. fjölb. Parket og flisar. Góðar innr. Yfirbyggðar vestur- svalir m/ glæsil. úts. yfir borgina. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 5795 KÓNGSBAKKI Sérlega góð og vel skipulögð 3ja herb. 82 fm íbúð á fyrstu hæð. Sérgarður. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,3 millj. 4747 HRAUNBÆR LAUS STRAX Björt og rúmgóð 3ja herb íbúð í 2ja hæða fjölb. á frábærum stað. Parket. Vestursv. Sameign góð. Stutt í alla þjónustu. Eig- andi verður við á milli kl 18 og 20 í kvöld Áhv 3,1 millj. Verð 6,3 millj. 5790 GRE I IISGATA Snyrtileg 3ja herb. 45 fm íbúð á miðhæð I góðu bakhúsi. íbúð f góðu standi með ótrúlega góðri nýtingu og góðri aðkomu. Áhv. húsbréf 1,7 millj. Verð 3,9 millj. 5534 BREKKUBYGGÐ Vorum að fá inn 76 fm 3ja herb. parhús ásamt 20 fm bíl- skúr. Allt sér m.a. sérinng. Gott útsýni, góð staðsetning. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 1788 LJÓSHEIMAR 3ja herb. íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi ásamt 25 fm bílskúr. Fal- legt útsýni. 25 fm suðursvalir. Hús nýl. tekið í gegn. Áhv. ca 2,4 millj. Verð 7,9 millj. LAUS STRAX. 1758 MJÓAHLÍÐ Björt og góð 80 fm íbúð í kjallara. 2 stofur og 1 svefnh. Nýl. lagnir og rafmtafla. Sameign lítur vel út. Verð 5,7 millj. 1771 SKIPHOLT Mikið endurn. 3ja herb. 96 fm íbúð á sléttri jarðhæð I þríbýli. Sér- inngangur. Sérþvottahús. LAUS FLJÓTL. Verð 6,5 millj. 5705 NORÐURMÝRI Mjög góð 3ja herb. 84 fm efri hæð í reisulegu húsi í góðu standi ásamt 26 fm bílskúr. Endurn. gluggar, gler, rafmagn o.fl. Suðursvalir. Ahv. byggsj. rík. 3,8 millj. Verð 8,3 millj. 5759 LAUGARNESVEGUR góö 3ja herb. 83 fm íbúð á 2. hæð I sérlega snyrti- legu fjölb. í toppstandi. Björt og vel skipu- lögð íbúð með suðursvölum. Mikil sam- eign. Áhv. 3,8 millj. húsbr. og byggsj. Verð 6,6 millj. 5796 ÚTHLÍÐ Góð 78 fm 3ja herb. íbúð [ kjallara (lítið niðurgr.) í fallegu nýstands. og máluðu húsi á besta stað. Endurn. raf- magn og lagnir að hluta. Sér suðurverönd. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,8 millj. Verð 6,7 millj. 5719 HRAUNBÆR Mjög góð 80 fm 3ja herb. íbúð í enda á 2. hæð i klæddu húsi. Góðar innréttingar og parket. Áhv. 3,9 millj. byggsj.og húsbréf. Verð 6,3 millj. LAUS FYRIR JOL. 5757 GRETTISGATA Falleg 100 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölb. 2 svefnh. Sérinng. og sérþvhús. Flísar á allri íbúðinni. Góð sameign. Áhv. 5 millj. Verð 8,2 millj. LYKLAR Á GIMLI 5724 ENGIHJALLI 78 fm mjög góða íb. á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Svalir með- fram allri íb. Parket. Gott ástand. Verð 5,9 millj. 4719 RAUÐÁS Skemmtileg 3ja herb. 76 fm íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Parket á öllu. Fallegar innrettingar, gott útsýni. Áhv. 2.350. þús. Verð 6,9 millj. 4927 VALLARAS - UTB. 1,4 MILLJ Falleg ca 40 fm einstakl. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Góðar innr. vestur- svalir. Hús klætt utan, stutt i útivistar- svæði. Áhv. 2,3 millj. húsbr. og bygg- sj. Verð 3,8 millj. 1790 HÁTÚN Óvenju rúmgóð og skemmtileg 2ja herb. 72 fm íbúð í kjall- ara í fallegu þríbýli á rólegum staö. Fal- legur suðurgaröur. Verð 5,7 millj. 5038 TUNGUHEIÐI KÓP. í suðurhlíð- um Kópavogs er til sölu björt og rúmgóö 67 fm 2ja herb. íbúð í nýklæddu fjórbýli. Suövestursvalir. Sérþvottahús. LAUS STRAX. LYKLAR Á GIMLI. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,7 millj. 1784 KJARTANSGATA Mjög falleg og björt 2ja herb. ca 58 fm íbúð í kj. í góðu húsi á ról. stað. Parket. Áhv. byggsj. 2,9 millj. Verð 5,3 millj. 4754 STELKSHÓLAR LAUS STRAX. Mjög snyrtileg 63 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sér suðurgarði. Parket á gólf- um, húsið nýstandsett. Áhv. 2.650 þús. Verð 4.950 þús. 5582 JÖKLAFOLD Falleg 2ja herb. 58 fm íbúð á 3. hæð, í góðu fjölbýli. Björt ibúð með vestursvölum. Áhv. 2,7 millj. bygg- sj. og húsbréf. Verð 5,7 millj. 5155 SPÓAHÓLAR LÍTTU Á VERÐIÐI! Mjög snyrtileg 61 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu lágreistu fjölbýli. Parket og yf- irbyggður suðurskáli. Áhv. 3,1 millj. Verð 4,9 millj. 5605 ÞINGHOLTIN Góð 2-3ja herb. 62 fm íb. á 1. hæð í þríbýli. Mjög rúmgott eldhús. Rólegur og góður staður. Sérinn- gangur. Verð 5,8 millj. 4824 NORÐURMÝRIN Snyrtileg og rúmgóð 2ja herb. 50 fm ibúð i kjallara. Parket og flísar. Tengi á baði fyrir þvotta- vél. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,6 millj. 1785 NESVEGUR RIS Bjön og rúm- góö 56 fm risíbúð. Parket og nýl. eld- húsinnrétt. Endurn. að hluta til. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,5 millj. 1769 RÁNARGATA Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í miðbænum. Nýl. eldhúsg. Góð staðsetning. Verð 4,4 millj. 3827 LAUGAVEGUR LAUS Snyrtileg 2ja herb. ca 40 fm íbúö á jarðhæö í fjór- býli. íbúöin er laus strax. Lyklar á Gimli. Áhv. 1,650 þús. húsbr. Verð 3,0 millj. 1777 GNOÐARVOGUR LAUS Snyrtileg 2ja herb. 59 fm ibúð á 3. hæð í enda i nýklæddri blokk. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 5,2 millj. 5424 ASPARFELL LAUS STRAX Snyrtileg 2ja herb. 48 fm íbúð í nýupp- gerðu lyftuhúsi. Parket og flísar. Rúmgóð stofa. Björt íbúð. Húsvörður. Verð 3,9 millj. LYKLAR Á GIMLI. 5523 NORÐURMÝRI ENDUR- NYJUÐ Glæsileg og algjörlega end- urn. 2ja herb. 50 fm íbúð i kjallara í ný- standsettu húsi. Fallegar innréttingar, góð staðsetn. LAUS STRAX Áhv. 3,3 millj. Verð 4.300 þús. 5763 rnmmmmmwmmmmm HBHBU Veglegt einbýlis- hús við Sævang HJÁ fasteignasölunni Ásbyrgi er til sölu ein- býlishús að Sævangi 1 í Hafnarfirði. Að sögn Ingileifs Einarssonar hjá Ásbyrgi er þetta mjög vandað hús og skemmtilegt. Það er byggt 1977 og er úr steini. Það er 234 ferm. að ,stærð með rúmgóðum, innbyggðum bílskúr. „Húsið skiptist m.a. í góða stofu og borð- stofu, þrjú til fjögur svefnherbergi, mjög skemmtilegt fjölskylduherbergi og eldhús og tvö baðherbergi," sagði Ingileifur. „Þvotta- herbergi og búr eru inn af eldhúsi og arinn er í stofu. Innréttingar eru allar mjög vandaðar og fallegar, en þær eru úr viði. Lóð er mjög skemmtileg frá náttúrunnar hendi og hefur hraunið og hraunbollarnir verið látnir halda sér eins og kostur er, en mikil veð- ursæld er í hraunkantinum. Húsið er skemmtilega staðsett á hornlóð og stutt í alla þjónustu, verslanir og skóla í nágrenninnu. í lóðinni er stór verönd, heitur pottur og til- búinn lækur og mikill gróður. Ásett verð er 19 millj. kr.“ SÆVANGUR 1 í Hafnarfirði er til sölu hjá Ásbyrgi. Þetta er veglegt steinhús á góðum stað. Ásett verð er 19 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.