Alþýðublaðið - 15.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1934, Blaðsíða 1
FÍMTUDAGINN 15. FEBR, 1934. XV. ÁRGANGUR. 99.TÖLÚBLAÐ BtTSTJÖR-l: P. E. VALOBHARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB OTGEFANDI: ALÞVÐUPLOKKURINN BAOBLASSQ toHt at alla vtrfca daga U. 3 —4 siödesris. Askriííagjalt! kr. 2,00 £ mé»aöl — kr. 5,00 tyrir 3 manuQi, ef greltt er fyrtrfram. 1 lousesölu ttostar blaðið 10 aara. VIKUBLAfMR hetnur «t & hverjum míBvikudegi. Þa8 koztar aðetns kr. 3,00 a áB. í ínri btrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaOinu. fréttir og vtkuyflriit. RITSTJÚRN OO AFOREÍ0SLA AlpýOtt- fcteðsina er vio Hverfisgötu nr. 8— 18. SlMAR: 4890- afgreiðsla og atsgtjwingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstJórL 4903: Vtlhiátmur 3. Vilhjálmsson. blaðamaöur (heima), MBgnAs AsgeirssoB, blaOamaður. PramnesveBi t3. 4904: P R. Valdemarsson. ritstiéri. Qjeiraa). 2937: Sigurður Júhannesson. afgreioslu- og aaglýsingastiörl (heima)r 4805: preatsraiðjan. 13.dagnr EDINBORUAB- ÖTSOLUNNAR Fylgist með fiöldanam! UPPLAUSNIN í FRAMSÓKNARFLOKKNUM: Björn Listjánsson fyrv. pinnmaður NrMnpyinna verður ekfei í kjðri fyrir Framsóknarflokkinn Prófkosning fer fram á milli Jónasar Jónssonar, Gísla Guðmandssonar og Pétnrs Siggeirssonar Á mýafstöðnum fundi í „Fram- sókmarfélagi .Nor&ur-ÞiMgeyjimga'' kom fram f yrirspurm til , Björns Kristjáinissomar um það, hvort hainm yrðii ekki áfram ífrjamboði aí flokksims hálfu þar í kjöí- dæmáinu. Svaraði Björn því raeit- aindi, og er ýmsum getum ledtt að því, hver ástæðan sé. Eftir pessa yf.irlýsingu kamnaði fumdurilnm liðið og leitaði f yrjr sér um það, hverjir væru líklegastir siem frambjöðeindur af flokksins hálfu yið inæstu kosming- ar. Var hent á þá Jómaís Jómsson fyrv. dómsmála'ráðherra, Gísla Guð'muindsson Tímaritstjória og Pétur Si'ggeinssoin hneppsnefndar- oddvita á Odddsstö&um á Mel- rakkasléttu og ákve&ið að próf- fcosWilng skuli fara f rain, svo fjóst verði hver pessara þriggja hafi miest fylgi í héraoinu. Af kunn- ugum mönmum er talið líklegaist, að Pétur ver&i hlutskarpaistur. Þá hefir iog heyrlst a& íhalds- miepn þar muni ekki leggja aft- ur af staði mieðJúlius sýslumanin, beldur sienda frám Jóin Björns- som kaupm. í Þórshöfn. Stórplófnaður í Keflavik f fyrra kvöld var brotist iáiln í sknifstofu Guðimuindar Kristjáns- soinar sikiipamiðHiairja í Keflavík og stolið á anmað púsund krónum. Hafðii dokkinað á rafljósum í húsii|nu, og tveir menn, sem ann- aris erlu á skrifstofunlni, brugði'ð Sér fná pess vegnia. Höfðu peir lokað' húsiimu, ien meðan peir voru fjarveriandi, ha'fði verið brotist inin gegnum glugga og kassinn teMinin með öHlu, sem í honum var, eni pað var á lannað púsund króinur. Málið er í raransókn. Þriátía og f Imm þúsnndir iafnaðarmanna ern enn undir vopnum i instnrrikl Skákþiog Reykjavikur í gærkveldi fór umferðin pamn- ig, áö Jóin Guðmundssion og Sig- urður Jómsson ieiga biðskák. Steiingr. Guðmund'ssön og Bggert Giifer eiga lika biðskák. I 1. fl. vainin Beniedikt Jóhannisson Sturlu Péturssoin. Sigurður Halldórsson og Bjarini Aðalbjariniansion eiga bi&skák. Fasistaherinn er aðframkominn af þreytn og ^erðnr að berjast um hvert fótmál ftalskir fasistar búast til að ráðast inn í Austurríki til að hfálpa Doilfuss EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA-. RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMÁNNAHÖFN i morguini Frá Vílnarborg er símað, að Dolifuss-stjórinin hafi sigrað- í þiessari atrennu, en pó sé lahgt frá pví áð borgarastyrjöidin sé til lykta leidd, pví að einin- hafi jafinaðía'rm'ewn prjátiu og fimm púisuindir ma'nna undir vopnum. í skieytunum er sagt að von- laust megi telja um sigur jaíin- áðarm!a|nmja, jafnvel. pó að herlið ötjórinarSinnar sé nú mjög farið a'ð preytaíst í viðurieiginiiinini. Jafma^armenn halda enn ýms-. Rim bæjarhiutum í Víinjarborg, og herli'ð stjórMarirmar verður að berjast um hwert fótmál, sem pví pokar fram.* I opinberum tilkyniningum aust- urrlsku stjórinarinniar er pví. hald- io fram, aðx stjórpiarherinn sé hvarvetma yfiíisteríkari, og teijia 'biöð'ita í Engliandi, Frakkiaindi og Þýzkaiandi, að pað muni rétt vera. Þó er alment búist við að jafinaðiarmenn muni enn veita j harðvítuga mótstqou og Sieija líf sín dýru verði. STAMPEN. Seinnstn I regnir: Jafnaðarmenn taalda enn velli. FasiFtar belta stórskotaliði. BERLIN A PÁDEGI l DAG. FO. ! í úthverfum Vímar var barist ! frameftir kyjðldinu i gær, en istjóriniarliðið hefir hú á fiestum , stöoum yfirhöindina- í ; Floris- dorf héidu pó jafmaðiairMienin velli, og bjuggu um sig í veitiingiahús- i|nu Goethehof, œ sieint í gær- kvöldi var gerð stórskotaliðs árás á* húsið, og var pað tekið að bnanina, pegar sí'ðiaist fréttist. í Kannten og Vorarlberg er nu ált með kyrrum kjörum. Tveir foringjar jafnaðarmanna tebnir af lifi i gærkvelði, Þrír herréttir voru sietitir á s*ofin í Víjn\í gær, og var fyrst Karl Mulhwlúer,, fyrirliði leijns af fyrstu flokkuinum, sem réðust á lög- regiluina dæmdur til að hengjast. Fór sú aftaka friam klubkan 5. Klukkan 9,44 fór fram aftaka slokkviliðsst]'órans í Fliorisdorf. Laindamæraverðiir milli Austur- ríkas og Tékkoslovakiu hafa verið aukmiir mjö'g, til pess að varinia flóttamöininum ao komaist úr landi. Dollfnss reynir að ftvo hendnr sínar. í gærkvöldi kl. 11, eftir Aust- urriiskum,tíma, töluðu 6 stjórlnar- meðilimir í útvarpiðrpeir Dolfussi varakainzllarimn, og fjórir aðrir. Dolfuss kváð það álygar eiiniar, serií birzt höfðu meðal anmars f pýzkum biöðum, að stjórinim ætti upptöki|n að óeirðumum.* Upp- reiisinin hefði hafist í Linz, á pví, a'ð jafmaðlarmeMn skutu út úr húsi símu á lögreglusveit, sem gékk eftir götulntni, særði suma, en tók mokikría hömdum. Rétt á eftir var isvo al'lsherjarverkfalliinu lýst yfir í Viln, og taldi Dolfuss það vafa- laust, að umdirbúnimgur og sam- tök hefðiu verið um upprieisinina. [Samkv. fxéttum! í gær eru fl'est erlömd blöo. sammála um pað, að Dolfusis^stjórinin hafi átt upptökin áð borgariaistyrjöldinmi. Hafi hún motað tækifærið, pegar stjórmair- i'sikifti urðu í Frakklandi, til pess að ráðast á jafnaðaraniemn.] Dolfnss hótar bióðbaði í dag. t lok ræðu siranar gaf D.o'lfuss út svohljóðandi yfirlýsingu": „Ég, sem kanzlari, lofa'pví fyrir hömd istjórinariiinnar, að þeim, sem ekki hafa frasmið meitt ólöglegt, eftir klukkan 11 í kvöld, skal heimilt að gefa1 sig fram við yfirvöldiim millikl. 7 og 12 á morgum, þamn 15., og muinu þeim ^þá gefnar upp sakir. Umdanpegnir &\u dö, eins •dbalfprvlffipmmn uppreisftarinn- iw, EFTIR KLUKKAN 12 MUN ENGUM VERÐA GEFIN GRIÐ Á NOKKURN HATT!" 1000—1500 manns hafa fallið VÍNARBORG I MORGUN. UP.FB. Vet-kamaflmfSpgin í Aupfunikí hafft ae/iið! bönnuð: og> eigmm peir'tp g&rbar upptækar- Herlög :eru gemgim í gildi í Burgehland. SextíU og f jórum bæjar- og sveit- ar-istjóiinum í Efra-Austurrild hef- ir verið vikið frá. — Gizkað er á, áð mainmfalíl í libi stiórnarimn- ar sé um 130, en auk pess vamtar um 200, og hafa siemriilega margir þeirna fallið. Mainjiifiall, í liði jafn- aðarmanma er á annað púsund. — Ölum, sem gefast upp fyfin hádiegi í dag, hefir veri"ð heitiið sakaruppgjöf. Leiðtogar jafmaðar- mianma eru pó undanteknir. Þeim verður enigiin miskuhn sýnd. Foringjar jafnaðarmanna myrtir i fangelsnnnm. VINARBORG, 14. febr. UP.-FB. Áistalndið í Austurriki er emn hið aivarlegasita. — Jafíniaöanmenjn peir, isem höfðu gasstiöðima á simu valdd, hafa gefist upp. Barist hef- jir veriðl í dag af enm meiri heift lem á'ður í Jedlérisiee og Floris- dorf. Fyrstu jafmaðianmaininalei'ðtoig- anrair vonu hengdir kl. 5 e. h. í dag Aðrir leiðtogar peima, sem handteknir hafa verið, bfða pess m v'erða leiddir fyrir herrétt Faslztaherinn að Urotnm kominn. Sókmin gegn jafnaðiarmönnum í útjaðiraborgum Liinz hefir verið hert. Þá,tjt í þeirri sókm, auk her- liðis, taka sjáifboðaliðiar úr borg- arastéttuim. Eykst þáttltaka sjáif- boðaliðarana, enda eru borgaramjr hvattir til þátttöku 'í sóknimrá;. þar sem hermienmirnir eru farnir að þneytaist í sókininini. Italir vígbðast á landamærnm ii ri • Albióðasamband jafn aðarmanna heldur fnnd í Paris út af atbnrðnnnm i Anst- nrriki. Miitmælafundir gegn fasism- annm I París, Antwerpen m og ámsterdam. LONDON í gæ-rkveldi. FO. Vegna hamns þess, sem lagt hefir verið á verkalÝð>sfélögim í Auisturriki, hefir stjórm Alþjóða- sambands verkamamna og jafnað- armanima haldið fund í Paris í dag til þess að ræða um mögu- lieika til þess að hjálpa verka- mömmum í Austurríki. Mótmæla- fuindir gegn framferði Ðollfuss- stjónnarimnar gegn austurriskum venkalýð voru haldmiT í dag í París, Amstendam og Antwerpem> FO. . - ¦-" Franskir jafnaðar- menn taeimtn nýjar kosningar LONDON í gærkveWi.' FO. Jafnaðiarmannaf lokkurinm fralnjski ákvað á fumdi í dag aiB. sty&ja ekki Doumerguestjórinina á þingi á morguini. Leon Bhrm var falið áð tilkynina Doumiergue þetta, og isömuiieiðis að knefjast þess, að hanm léti tafarlaust fara fram al- miðnmar kosmingar. RÓMABORG l MORGUN..UP.-FB. Liðssafnaður fer fram á austarrísku og ítölsku landamœrunum Enn er baristiLinz og Steier LONDON í morgum.xFÚ. Bnnþáer barist á ýmsum stöð- iuan í Liiniz og Steier. Er viður- Rðstnr ð Spðni Lögreglan gripnr til vonna LONDONí í miorgum, FÚ. Róstur urðu. í Madrid í gær, og_ ua-M talsveroar götuóeir&ir,'. og 'tókst lögregluinmi ekki a& korna á friði fyr en hún hafði gripið til vopina. eignim pó ekki eins áköf og áh- ur. Stjórlnarhermn hefir nú tekið verkama(iimahverfi& Wiener-Neu- stadt i Víln. FO. Bardagarnir i Vin héldn áfram inótt LONDON í morgum. FO. Seilnt í gærkveldi var enin bar- ,'ist í útjöorum Vímarlborgar 'og ut- an við borgina, en í mi&bænurn var alt með síæmilega kyrrpm kjörum', og umferð a& komast í samt lag. Flest viigi jafnaðar- mamma höfðu verið tekin, ien. þó I ekki öl'l, m almtent talið á& eins (Fi-h. á 4. sfðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.