Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 6

Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 1- MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Reykja- víkur ósammála heilbrigðisráðherra Engin raun- hækkun á fjár- veitingum um árabil formaður finnska Rauða krossins. Hann hefur auk þess gegnt mikilvægiim störfum á erlendum vettvangi í heilbrigðismálum. Heiðursmerkið er æðsta við- urkenning Rauða kross íslands og veitt af forseta Islands en Sveinn Björnsson, fyrsti forseti íslands, var fyrsti formaður Rauða kross Islands. Ávallt veitt á stofndegi Samkvæmt forsetabréfi má sæma íslenska menn og erlenda heiðursmerkinu ef þeir þykja þess verðir af störfum sínum að mannúðarmálum. Skal veitingin jafnan fara fram á stofndegi Rauða krossins, sem er 10. des- ember. Forseti íslands skipar þrjá menn í orðunefnd Rauða kross íslands og eiga þar sæti nú Anna Þrúður Þorkelsdóttir, formaður RKÍ, Bjarni Jónsson læknir og Ásgeir Pétursson, formaður orðunefndar. Morgunblaðið/Arnór Bflar útaf í Garðinum | FÓLKSBÍLL valt við Leiru í fyrrakvöld á mótum afleggjarans að golfskálanum. Var bílstjórinn að aka framúr er hann missti stjórn á bílnum. Fór bíllinn þvers- um á veginum og lenti á hvolfi ut- an vegar rétt við skurð. Bílstjórinn hafði nýlega fest kaup á bílnum. Tveir voru fluttir á Sjúkrahúsið í Keflavík en fengu að fara heim að skoðun lokinni. Hálka var þegar slysið varð. Þá fór bíll með tengi- vagn út af Garðvegi í gær en litlar sem engar skemmdir urðu. Nota varð kranabíl til að ná bflnum aft- ur upp á veg. Félag eldri borgara í Reykjavfk vill kaupa Glæsibæ Borgin styrkir kaupin með fjárframlögum BORGARRÁÐ hefur samþykkt að styrkja Félag eldri borgai-a í Reykjavík og nágrenni (FEB) um 20 milljónir króna á næstu fjórum árum vegna kaupa félagsins á hlut í húsinu Álfheimum 74 fyrir félagsaðstöðu og skrifstofu. Auk þess mun borgin af- henda félaginu sinn hlut í núverandi húsnæði þess að Hverfisgötu 105, Risinu, til eignar en borgin á 40% eignarhlut í því á móti félaginu. Greidd verða atkvæði um kaupin á félagsfundi í FEB í Glæsibæ nk. laugardag. Gert er ráð fyrir að borgin afhendi FEB hlut sinn í Hverfisgötu 105 til eignar og skuldbindi sig til að styrkja félagið um fimm milljónir króna á ári frá 1998 til og með 2001 með þeim skilmálum að Fram- kvæmdasjóður aldraðra styrld kaup- in um a.m.k. þær 19 milijónir sem áætlun FEB gerir ráð fyrir. Þá er samkomulag einnig háð því að FEB leggi borginni til endurgjaldslaust húsrými í Glæsibæ fyrir bækistöð heimaþjónustu í hverfinu, 40-50 fer- metra, sé þess óskað og í allt að 10 ár. Ennfremur að þegar og ef Reykjavíkurborg óski þess að reka félagsmiðstöð fyrir aldraða í Voga- og Heimahverfi, leggi félagið til hús- næði og taM að sér rekstur hennar samkvæmt þjónustusamningi. Þá er gert ráð fyrir að tekjuáætlun FEB vegna húsakaupanna verði endur- skoðuð sameiginlega af félaginu og borginni snemma árs 2001 og komi þá í ljós að tekjur félagsins leyfi kaupin án þess að til fjórðu greiðslu borgarinnar komi eða að félagið komist af með lægri styrk frá borg- inni árið 2001 en 5 milljónir, skuli styrkur borgarinnar síðasta árið lækkaður eða felldur niður með öllu. Kaupverð 95 milljónir króna Kaupverð húsnæðisins og ýmissa tækja og búnaðar sem því fylgja er að sögn Ragnars Jörundssonar, framkvæmdastjóra FEB, 95 millj- ónir króna. Húsnæðið er 1.244 fer- metrar að grunnfleti, auk 266 fer- metra sameignar. EkM hafa allir verið á eitt sáttir innan Félags eldri borgara um ágæti húsnæðisins. Eitt af þvi sem margir eiga erfitt með að sætta sig við er að húsnæðið er í kjallara eða jarðhæð og þyMr ekM nógu bjart. Ragnar Jörundsson bendir aftur á móti á að hlerar sem verið hafa fyrir gluggum á vesturhlið salarins hafi þegar verið fjarlægðir og þar með sé það vandamál úr sögunni. Pétur H. Ólafsson, einn stjómar- manna, segir gluggana þó ekM eina vandamálið. Hann telur ekM skyn- samlegt að kaupa húseign sem kom- in er til ára sinna og gæti þarfnast miMls viðhalds. Þá segist Pétur hafa í höndum mun betra tilboð um nýtt húsnæði sem á að fara að byggja við Skúlagötu. Þar standi félaginu til boða 840 fermetrar á fyrstu haeð, með húsgögnum, á 115 milljónir króna. Pétur segir það tilboð ekM hafa verið skoðað sem skyldi í stjórn félagsins, auk þess sem hugmyndir um kaup á húsnæðinu í Glæsibæ hafi ekki verið nægilega kynntar. , Morgunblaðið/Kristinn FORSETI Islands, Olafur Ragnar Grímsson, hengir gullmerkið um háls Guðjóns Magnússonar og Hákan Hellberg stendur álengdar til hægri. STJÓRNENDUR Sjúkarhúss Reykjavíkur eru ósammála þeim ummælum Ingibjargar Pálmadóttr ur heilbrigðisráðherra, í Morgun- blaðinu í gær, að fjárveitingar til sjúkrahússins hafi auMst að raun- gildi á síðustu tveimur árum. Magn- ús Skúlason, framkvæmdastjóri SHR, segir enga raunhækkun hafa orðið. Magnús segir að taka verði tillit til launa- og verðlagshækkana þeg- ar gerður sé samanburður á milli ára og meta fjárveitingar á föstu verðlagi. Séu fjárveitingar bomar saman á verðlagi vísitölu samneysl- unnar komi í ljós að ekM hafi orðið raunækkun á framlögum til spítal- ans. Þar að auM hafi orðið miklar breytingar á þjónustunni, m.a. með aukinni starfsemi á Landakoti. Magnús bendir einnig á að í greinargerð fjárlagafrumvarps komi fram að hækkun frá fjárlögum yfirstandandi árs vegna launa- og verðlagsbóta þyrfti að vera 340 millj. kr. en hækkunin sé hins vegar 291 millj. og því minni en sem nem- ur verðlagshækkunum. í frétt Morgunblaðsins í gæi' sagði heilbrigðisráðherra einnig að L miMum fjármunum hefði verið varið til viðhalds á sjúkrahúsunum í I Reykjavík á þessu ári. Magnús er | ósammála þessu og bendir á að vandinn vegna viðhalds utanhúss á byggingum SHR miMll og óleystur. Að sögn Magnúsar líta stjómend- ur SHR svo á að auknar fjárveiting- ar til sjúkrahúsanna í Reykjavík, sem stjómarmeirihlutinn hefur náð samkomulagi um í tengslum við af- greiðslu framvarps til fjáraukalaga, k dugi hvergi nærri til vegna fyrirsjá- anlegs rekstrarvanda spítalans á I næsta ári. Sjúkrahúsin í Reykjavík | glími eftir sem áður við mikla fjár- vöntun. OPIDI DAG TIL KL. 22:00 HOLTAGARÐAR Reykjavíkur Apótek Hiti í stéttina eftir áramót GATNAMÁLASTJÓRI hyggst taka gangstéttina við Reykjavíkur Apótek, Pósthússtrætis megin, í gjörgæslu þar til veðurfar leyfir að hún verði endurnýjuð og hitalögn sett í hana upp úr áramótum. Þang- að til verður þess gætt að stéttin verði ekM hál með því að bera á hana sand. Að sögn Sigurðar Skarp- héðinssonar gatnamálastjóra hefur missMlningur varðandi stéttina ver- ið leiðréttur í sátt og samlyndi við Jóhannes F. Skaftason lyfsala. Sigurður segir ákveðnar leikregl- ur gilda um hitalagnir sem þessar. Þegar gangstéttir em endurnýjað- ar kerfísbundið er haft samband við húseigendur og eiga þeir þá mögu- leika á að leggja til bakrennsli frá húsum sínum, sem síðan er safnað saman í einn bmnn og dreift þaðan í götur og gangstéttir. Þar sem borgin er ekki að endur- nýja gangstéttir, eins og tilfellið er í Pósthússtræti, aðhefst gatnamála- stjóri ekkert nema viðkomandi hús- eigandi ósM eftir að stéttin verði tekin upp. Húseigandinn verður þá að vera reiðubúinn að leggja til bakvatn og eiga hitalagnimar í göt- unni. „I tilfelli eins og þessu svör- um við nær undantekningarlaust játandi, en við eigum ekM fram- kvæðið vegna þess að það er ekki á okkar framkvæmdaáætlun að end- urnýja viðkomandi stétt,“ segir Sigurður en ítrekar jafnframt að misskilningurinn hafi verið leiðrétt- ur og hiti verði lagður í hana eftir áramót. Hlutu æðsta heið- / ursmerki RKI FORSETI fslands, Ólafur Ragn- ar Grímsson, veitti í gær Guð- jóni Magnússyni, fyrrverandi formanni Rauða kross íslands, og Hákan Hellberg, fyrrverandi formanni finnska Rauða kross- ins, gullmerki, sem er æðsta heiðursmerki Rauða kross fs- lands, við athöfn að Bessastöð- um í gær. Tólf einstaklingar hafa verið sæmdir gullmerki Rauða kross- ins frá árinu 1949 en það var síðast veitt árið 1989. Þá hafa 47 einstaklingar verið sæmdir silfurmerki Rauða krossins. Guðjón Magnússon hefur um árabil starfað sem sjáifboðaliði Rauða krossins, innanlands sem utan. Hann var varaformaður Reykjavíkurdeildarinnar árin 1981 til 1985 og formaður Rauða kross íslands 1986-1996. Guðjón hefur einnig gegnt mörgum trúnaðarstörfum í sameiginlegu starfi Norður- landanna, svo og innan Alþjóða- sambands landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Var hann einn af varaforsetum þess árin 1989-1993. Virkur í norrænu samstarfi Hákan Hellberg hefur verið virkur í norrænu samstarfi Rauða kross-félaganna og í málefnum hreyfingarinnar á al- þjóðlegum vettvangi. Hann var

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.