Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 11
HELGI Áss Grétarsson komst örugglega áfram í 2. umferð á
heimsmeistaramótinu í skák.
• •
Oruggur sigur
hjá Helga Ass
skák
Hvítur má ekki leika 25.Rxh7,
vegna 25.----f6 og riddarinn á
ekki afturkvæmt.
25. - - f6 26. Rf3 - Bb3 27.
Hal - Kb7 28. Rd4 - Bd5 29.
Rf5 - g6 30. Rg3 - Bd6
Keppendur voru komnir í tíma-
hrak, þegar hér var komið skák-
inni, og Helgi Áss hugsar mest
um að tryggja stöðuna fram að
tímamörkunum í 40. leik.
31. a5 - c5 32. Re2 - Bc4 33.
Rc3 - Bc7 34. axb6 - axb6 35.
h4 - Hd8 36. g5 - f5 37. Hhl
- Kc6 38. h5 - b5 39. hxg6 -
hxg6 40. Hh7 - Bb6
Tímamörkunum er náð og Helgi
snýr sér að því að koma stöðuyfir-
burðunum í verð. Hann á peði
meira, auk þess sem biskup og
riddari hvíts mega sín lítils í bar-
áttunni við samhenta biskupa
hans.
43. Hg7 - Hd6 44. Rbl - Bd5
45. Rc3 - Bb3 46. Ke2 - b4 47.
Rbl - Bc4+ 48. Kel - Bd5 48.
Kd2 - c4 49. Bxb6 - Kxb6 50.
Ke3 - c3! 51. bxc3 - Ba2! 52.
cxb4 - -
Eftir 52. Rd2 - bxc3 getur ekkert
stöðvað svarta frípeðið á c3.
52. - - Bxbl 53. Hf7 - Ba2 og
hvítur gafst upp, því að liðsmun-
urinn segir til sín um síðir.-
Bragi Kristjánsson
HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í
SKÁK
Heimsmeistaramótið i skák fer fram
i Hollandi 8.-30. desember. Þrír ís-
lenskir skákmenn hófu keppni og
tveir komust áfram í 2. umferð sem
hefst í dag.
Ekki gengur 9. dxe5? - Dh4+
ásamt 10.-----Dxc4 o.s.frv.
9. - - exd4 10. Re2?! - -
Þessi leikur er ekki traustvekj-
andi, en Illescas hefur ekki líkac
að eiga yfir höfði sér Bf8-c5 og
Ra6-b4, eftir 10. Dxd4 Be6.
10. ----Bb4+ 11. Kf2 - Bgfi
12. Rxd4 - Df6 13. e5!? - -
Taflmennska Spánveijans berþess
öll merki, að hann er kominn !
ógöngur. Hann fórnar peði til ac
reyna að ná einhveiju mótspili.
Eftir 13. Rc2 - Bc5+ 14. Be3 -
Hd8 standa menn hvíts ekki vel.
13. ---Rxe5 14. Rxe5 - Dxe5
15. f4 - De4
SEINNI skákir fyrstu umferðar í
heimsmeistaramóti FIDE voru
tefldar í gær í Groningen í Hol-
landi. íslensku stórmeistararnir
höfðu allir svart í þetta sinn, en
nú gekk betur en í fyrradag. Helgi
Áss Grétarsson vann spænska
stórmeistarann, Miguel Illescas,
en Jóhann Hjartarson gerði jafn-
tefli við Sarunas Sulskis (Litháen)
og Margeir Pétursson við Lembit
Oll (Eistlandi).
Þessi úrslit þýða, að Helgi Áss
hefur sigrað Illescas 1 '/2- '/2 og
er kominn áfram í mótinu. Hann
teflir við rússneska stórmeistar-
ann, Artúr Júsupov í næstu um-
ferð. Jóhann og Sulskis gerðu jafn-
tefii í báðum skákunum og urðu
því að tefla bráðabana í gær-
kvöldi. Margeir er fallinn úi
keppni, eftir ‘/2-1 '/2 tap fyrir 011.
Góð úrvinnsla Helga
Helgi Áss vann góðan sigur á
mjög sterkum og reyndum and-
stæðingi, sem hefur 110 stigum
meira en Helgi. Spánveijinn tefldi
byijunina ómarkvisst og lenti i
miklum erfiðleikum. Hann fórnaði
þá peði til að reyna að rugla Helga
í ríminu, en ekki tókst honum að
ná neinu mótspili. Úrvinnslan hjá
Helga var eins og best verður á
kosið, eftir tímahrak, fyrir fyrstu
tímamörkin. í dag teflir Helgi við
einn sterkasta stórmeistara heims
undanfarin 15 ár, Artúr Júsupov,
og verður fróðlegt að sjá hvernig
sú barátta gengur.
Jóhann Hjartarson hélt áfram
taflmennsku í gærkvöldi við Lithá-
ann, Sulskis. Þeir tefldu tvær at-
skákir, þar sem hvor keppandi
hafði 25 mínútur til að ljúka skák-
inni. Jóhann hafði svart í fyrri
skákinni, sem lauk með jafntefli.
Seinni skákina vann Jóhann ai
miklu öryggi og tryggði sér þai
með rétt til að tefla í 2. umferð.
Margeir varð að sætta sig við
jafntefli í seinni skákinni við 011,
og þar með er þátttökunni lokið,
að þessu sinni. Margeir náði séi
ekki á strik í einvíginu og slíkl
gengur ekki, þegar við reyndan
og geysisterkan andstæðing er að
etja.
Hvítt: Miguel Illescas
Svart: Helgi Áss Grétarsson
Slavnesk vörn
1. d4 - d5 2. c4 - c6 3. Rf3 -
Rf6 4. Rc3 - dxc4 5. a4 - Bf5
6. Re5 - Ra6!? 7. f3?! - -
Þessi aðferð við að undirbúa e2-e4
er nokkuð vafasöm. Einfaldara og
betra er að leika 7. e3 o.s.frv.
7. - - Rd7 8. Rxc4 - e5! 9. e4
16. Bxa6? - -
Hvítur hefði getað reynt 16.
Rxc6!?, en í því tilviki hafði Helgi
skemmtilega leið í huga: 16.- 0-0
17. Re5 - Bh5! 18. Dxh5 - Bel+
19. Kgl Dd4+ og mátar.
16.----0-0-0! 17.Be3 - Hhe8
18. Dd3 - Dxd3 19. Bxd3 -
Bxd3 20. Hhdl - Be4 21. Hacl
- Hd5 22. Rf3 - Hxdl 23. Hxdl
- b6 24. Rg5 - Bd5 25. g4 - -
i