Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 28

Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT NTSB dregur upp aðra mynd af örlögum TWA-þotunnar Baltimore. Reuters. Reuters VITNALEIÐSLUR hófust á mánudag hjá Öryggisstofnun sam- göngumála (NTSB) í Bandarílgun- um um orsakir þess að Boeing-747 breiðþota flugfélagsins TWA splundraðist í 10 þúsund feta hæð með 230 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kenn- edy-flugvellinum í New York. I gær beindist athygli vitna- leiðslanna einkum að því hvað hugsanlega hefur leitt til þess að sprenging varð í eldsneytisgufum í nær tómum eldsneytistanki undir gólfi þotunnar þar sem vængirnir mætast. Flugvélin hafði verið aðeins hálfa þrettándu mínútu á lofti á leið til Parísar frá New York er sprengingin varð. Sérfræðingur NTSB sagði að nú beindist rann- sókn að rafmagnsnemum í elds- SERGEI Shoigu, neyðarráðstaf- anaráðherra Rússlands, sagði í gær að hreyfílstöðvun hefði valdið því að Antonov-124 flutningaflug- vél rússneska hersins fórst skömmu eftir flugtak í borginni Irkutsk í Síberíu á laugardag. Vélin hrapaði á fjölbýlishús og hafa björgunarsveitir fundið 49 lík og hluta úr 19 líkum. Búist er við að tala látinna muni nálgast 80 áður en neytistönkum og því hvort of sterkur rafstraumur til nemanna kunni hafa kveikt í eldsneytisgufu í miðtanki vélarinnar. Nýlokið er rannsókn á flugslys- inu af hálfu bandaríska loftferða- eftirhtsins (FAA) og liggja þús- undir blaðsíðna um hugsanlegar aðstæður sem kunna að hafa leitt til sprengingarinnar. Byggjast flestar á einhvers konar rafmagns- bilun við tankinn og dælubúnað hans en engar óyggjandi vísbend- ingar þóttu þó vera fyrir hendi svo fullyrða mætti með einhverri vissu hvað raunverulega gerðist. Sömuleiðis unnu bandaríska leyniþjónustan (CLA) og alríkislög- reglan (FBI) að rannsókninni þar sem hugsanlegt þótti að um hermdarverk kynni að hafa verið að ræða. CIA birti fyrir skömmu yfir lýkur. Björgunarstarfi er hald- ið áfram allan sólarhringinn, en um 25 gráðu frost er nú í Irkutsk. Tölva slökkti á hreyflum Shoigu sagði að tölva um borð í Antonov-vélinni hafi slökkt á hreyflum vélarinnar aðeins örfáum sekúndum eftir flugtak, en bætti því við að ekki væri ijóst hvers vegna þetta hefði gerst. Petro myndband sem sýna átti spreng- inguna og hvernig þotan liðaðist í sundur að henni lokinni. Jim Hall, forstjóri NTSB, sagði í fyrradag, að hugsanlega yrði aldrei hægt að leiða orsakir sprengingarinnar í þotu TWA ná- kvæmlega í ljós. Af þeim sökum hefur stofnunin lagt að þotufram- leiðendum að endurhanna elds- neytistanka á þann veg að elds- neytisgufur í tönkunum verði hættuminni. FAA hefur tekið undir þessai- hugmyndir NTSB og sömuleiðis sagði Ivor Thomas, helsti sérfræð- ingur Boeing-verksmiðjanna í eldsneytisöryggismálum, að verk- smiðjurnar rannsökuðu nú aðferð- ir til þess að kæla eldsneytið í mið- tankinum enn frekar niður, sem er ein af tillögum NTSB. Balabújev, framkvæmdastjóri Ant- onov, sagði í fyrradag að vera kynni að hreyflar vélarinnar hefðu stöðvast, en ákaflega ólíklegt væri að það hefði stafað af bilun í hreyfl- unum, því hver af hreyflunum fjór- um hefði rafinagns- og eldsneytis- birgðir út af fyrir sig. Ef tveir eða fleiri hreyflar hefðu stöðvast samtímis hlyti að vera um ytri orsakir að ræða. Fjórir fórust í Kanada Toronto. Reuters. FJÓRIR fórust og sex slösuð- ust alvarlega þegar EMB-UO skrúfuþota með 17 manns inn- anborðs fórst skammt frá Little Grand Rapids í Manitobaíylki í Kanada í fyrrakvöld. Vegna þoku og frostregns hafði síð- degis í gær enn ekki verið hægt að flytja hina slösuðu á brott frá bænum. Vélin var í eigu flugfélagsins Sowind og var að koma inn til lendingar í frostregni er hún hrapaði um 100 m frá flug- brautarenda. Little Grand Rapids er frumbyggjabær um 300 km norðaustur af Winnipeg, höfuðstað Manitoba. Ekki hafa borist fregnir af or- sökum slyssins. Lestir skullu saman STARFSMENN þýsku járn- brautanna Deutsche Bundes- bahn kanna aðstæður á slysstað í gær eftir að farþegalest og flutningalest, sem var hlaðin eldsneyti, skullu saman í út- hverfí Hannover í fyrradag. Mikill eldur kom upp i fíutn- ingalestinni en slökkviliðs- mönhum tökst að koma í veg fyrir að hann bærist yfir í far- þegavagnana. U.þ.b. 100 manns voru í farþegalestinni og slas- aðist rúmur helmingur þeirra í árekstrinum, þar af 14 alvar- lega. Um 80 taldir hafa farist í flugslysinu í Irkutsk Hreyfílstöðvun líkleg orsök Moskvu. Reuters. DRESSV MANN/j Bsasm FLISPEYSUR SPARISKYRTUR 1980 1490 VINNUSKYRTUR 1490 2 stk. 1980 ÆFINGABUXUR APEYSUR 980 980 W Ath ScddúYri tjpósúLkröfu, nt núrríer 8ÖO-573o\jmi 561-9730. Fax 562-9731

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.