Alþýðublaðið - 15.02.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 15.02.1934, Page 1
FIMTUDAGINN 15, FEBR, 1934. XV. ÁRGANGUR. 99. TÖLUBLAÐ RITSTiÓHI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN CACKJLAfiiÐ bemur U alia vtrka daga ö. 3 —4 slOdegis. Askrittagjald kr. 2,00 & mftitaöt — kr. 5,00 iyrtr 3 míinuðl, ef grettt er íyrlriram. t lau3asölu kostar blaöið 10 aura. V7KUBLAB1Ð ketnur 4t 4 tsverjum miOvtkudegl. t»að kostar aðeins kr. 5,00 & úH. 1 pvi btrtast aiiar helstu greínar, er Mrtast t dagblaðinu, frettir og vtkuyftrltt. RITSTJÖRN OO AFQREtBSLA Alpýðu- Uaöslns er vio Hverfisgötu nr. 6— 18 SlMAR: 4900- atgreiösta og atrgiýaingar, 4801: ritstjórn (Inntendar fréttlr), 4902: rttstjórl, 4903: Vilhjaimur 3. ViihJ&Imsson, biaðamaður (heima), Magnús Ásgelrsson, blaðamaður. Pramnesvegt t3, 4904: F R. Valdemarsso«. rttstiöri, (beima), 2937: Sigurður ióhannesson. afgreiðslu- og auglýslngastJOri thelmaL 4905: prentsmiðjan. UPPLA USNIN / FRAMSÓKNARFLOKKNUM: Bjðrn K.istjánsson fyrv. pingmaðor N.-Pingtyinga verðnr ekki i kjðri fyrir framsóknarflokkinn Prófkosning fer fram á milli Jónasar Jónssonar, Gisla GuBmnndssonar og Pétnrs Sfggeirssonar Á nýafstöð.nu.m fundi í „Fram- sóktnarfélagi Norður-Pingeyjinga“ kom fram fyrirspurn til Björns Kristjáinssioinar um pað, hvort hanm yrðii ekki áfram í framboöi af flokksiins hálfu par í kjör- dæmiiinu. Svaraði Björn því meit- andi, og er ýmsum geturn leitt að því, hver ástæðiain sé. Eftir þessa yfirlýsiingu kannaði fundurinn liðið og leitaði fyrir sér um það, hverjir væru líkliegastir stem frambjóðeindur af flokksins hálfu við næstu kosning- ar. Var bietnt á þá Jómas Jónsson fyrV. dómsmálaráðherra, Gísla Gnðmuindssion Tímaritstjóra og Pétur Siggeirisson hreppsnefndar- oddvita á Oddtdsstöðum á Mel- rakkasléttu og ákveðið að próf- kosiáng skuli fara fram, svo ljóst verði hver þessara þriggja hafi miest fylgi í héraðinu. Af kunn- ugum mönnum er talið líkiegast, að Pétur verði hlutskarpastur. Þá hefir og heyrist að ihaids- memin þar muni ekki leggja aft- ur af stað meðJúlius sýslumann, heldur semda fram Jón Björns- son kaupm. í Þórshöfn. Dijátlu og fimm pðsundii jafuaðaimanna eiu en undli vopnum i Austuiriki Fasistaherinn er aðframkominn af þreytn og werðnr að berfasf um hverf féfmál ftalskir fasistar búast fil að ráðasf inn I Austurriki til að hfálpa Doilfuss EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞYÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgumi. Frá Vílnarborg er símað, að Dollfuiss-stjórnin hafi sigrað í þessari atreinnu, en þó sé langt frá því að borgarastyrjökiin sé til lykta leidd, því að enn hafi jaflniaðarmenn þrjátíu og fimm þúisuindlir manna undir vopnum. f skieytuinum er sagt að von- lauist megi telja um sigur jafln- aðanmainna, jafnvel þó að heriið stjórnarinnar sé nú mjög farið ,áð þreytast í vi'ðurieigninni. Jafmaðarmenn halda enn ýms- lum bæjarhlutum í Vínarborg, og herlið stjórnarinnar verður áð hierjast um hvert fótmál, sem því þokar fram.' Stórpféfnaður í Keflavik í fyrria kvö-ld var brotist inin í skrifstofu Guðmuindar Kristjáns- soinar ski pamiölara í Keflavík og stolið á anrnað þúsund krónum. Hafðii sliokkinað á rafljósum í húsj|nu, og tveir menn, sem ann- aris eriu á skrifstofuinini, brugðið sér frá þess vegnia. Höfðu þeir liokað húsánu, ct meðan þeir voru fjarvierandi, hafði verið brotist iinin gegnum glngga og kassinn teldinin með ölllu, sem í honum var, en það var á annað þúsund krónur. Máliið er í rannisókn. SkákþÍDg Reykjavíkur 1 gærkveldi fór umferðin þann- ig, að Jón Guðmundssion og Sig- urður Jónsson eiga biðsikák. Steiingr. Guðmundsson og Eggert Gilfer eiga líká biðskák. f 1. fl. vanm Beniedikt Jóhannisson Sturlu Pétursson. Sigurður Halldórsson og Bjarini Aðalbjarlnarson eiga hiðskák. f opimberum tilkynningum aust- urrlsku stjómarinnar er því. hald- ið fram, að, stjórinarherinn sé hvarvetna yfinsterkari, og telja 'hlöðih í Engliandi, Frakkliamdi og Þýzkalandi, að það muni rétt vera. Þó er alnient búist við að jafinaðiarmenn muni enn veitia harðvítuga mótstpðu og s'elja líf sín dýru verði. STAMPEN. SeiHnstn fregnir: Jafnaðarmemi halda enn velli. Fasistar belta stórskotaliði. BERLIN A HADEGI / DAG. FO. ! f úthverfum Víinar var barist 1 frameftir kvöldinu í gær, en 1 stjúrnarli'ðið befir hú á ffestum l stöðum yfirhöindina. í Floris- diorf héldu þó jafinaðarmienn velli, 'Og bjuggu um sig í veitingahús- inu Goethehof, en seint í gær- kvöldá var gerð stórskotaliðs árás á húsið, og var það tekið að breinna, þegar srðaist fréttist. í Karnten og Vorarlberg er nu ait með kyrrum kjörum. Tveir forinoiar iafnaðarmanna teknir af lífi i oaerkveldi, Þrír herréttir voru settir á stoiin í Víjn'í gær, og var fyrst Karl M,ulhret!\erir fyrirliði eins af fyrstu flokkunum, sem réðust á lög- regluina dæmdur til að hengjast. Fór sú aftaka friam klukkan 5. Klukkan 9,44 fór fram aftaka siökkviliðsstjórams í Florisdorf. Laindamæraverðir milii Austur- ríikjs og Tékkoslovakiu hafa verjð laUkiniir mjög, til þess að varina flóttamöinnum að komaist úr iandi. Doiifuss repir að fivo hendnr sínar. I gærkvöldi kl. 11, eftir Aust- urriiskum, tíma, töluðu 6 stjórinar- méðlimir í útvarpið, þeir Dolfuss, varakainzlíarinn, og fjórir aðrir. Diolfuiss kváð það álygar eiinar, sem birzt höfðu meðal annars í þýzkuim blöðum, að stjórnin ætti upptöikiin að öeirðiuium. Upp- reisnin hefði háfiist í Linz, á því, að jafnaðarmenn skutu út úr húsi sínn á lögreglusvæit, sem gékk eltir götumni, særði suma, en tók mokkra höndunx. Rétt á eftir var isvo allsherjarverkfallimu lýst yfir í Vín, og taldi Dolfuss það vafa- laust, að undirbúningur og sam- tök hefðlu verið um upprieisniná. [Saimkv. fréttum: í gær ieru flest erleind blöð sammála um það, að Dolfusis-istjórnin hafi átt upptökim að borgaríaistyrjöldinni. Haifi hún motað tækifærið, þegar stjórnar- isikifti ur'ðu í Frakklandi, til þess að ráðast á jafnaðaranenn.] Dolfnss hótar blóðbaði i dag í lok ræðu sinnar gaf Dolfuss út svohljóðandi yfirlýsingu: „Ég, sem kanzlari, lofa því fyrir hönd istjórinariilnnar, að þieim, sem ekki hafa friamið neitt ólöglegt, eftir klukkan 11 í kvöld, skal heimilt að gefa sig fram við yfirvöldiim miHi kl. 7 og 12 á morgun, þann 15., og muinu þeim þá gefnar upp sakir. Undanpegmr em mð eins aftalforvíffismerm upprsim'.rinn- ar. EFTIR KLUKKAN 12 MUN ENGUM VERÐA GEFIN GRIÐ A NOKKURN HATT!“ 1000—1500 manns hafa fallið VÍNARBORG i MORGUN. UP.FB. Varkamcmrutfélng'm í Ausfurrfki hafff veri® bönnua og eignir peirm gerliar upptœkor. Herlög eru gengin í gildi í Burgenland. Sextíu og fjórum hæjar- og sveit- ar-stjórnum í Efira-Austurriki hef- ir verið vikið frá. — Gizka'ð er á, áð maninfalil í liði stjómiarinn- ar sé um 130, en auk þess vantar um 200, og hafa senniilega margir þeirra failið. Mannfall í 115,1 jafn- aðarmanna er á annað þúsund. — Öllum, sem gefast upp fyrir hádegi í dag, hiefir verið heitíð sakamppgjöf. Leiðtogar jafmaðar- mainna eru þó undanteknir. Þeim verður engin miskunn sýnd. Forinojar jafnaðarmanna myitiF í fanoeisunnm. VÍNARBORG, 14. febr. UP.-FB. Áistalndið í Austurriki er enn hið alvarlegagta, — Jafnaðarmenin þeir, sem höfðu gasstöðina á sínu valdii, hafa gefist upp. Barist hef- ir verið í d;ag af emm rnieini hedft en áður í Jedlerisiee og Floris- dorf. Fyrstu jafnaðanmaninaleiðtog- anniir voriu hengdir kl. 5 e. h. í dag. Aðrir leiðtogar þeirra, sem halndtekmir hafa verið, bfð,a þesis a"ð vérða lieiddir fyrir herrétt. Fasfztaherinn að hrotnm kominn. Sóknin gegn jaftjaðarmönnum í útjaðraborgum Liinz hefir verið hert. Þátjt í þeirri sókn, auk her- liðis, taka sjálfboðaliðar úr borg- arastéttum. Eykst þátttaka sjálf- boðaliðainna, enda iei|u biorgararnlr hvattir til þátttöku í súluiumi, þar sem hermiennirnir enu farnir að þreytast í sókminni. Italir vígbúast á landafflærnm Mnrríkis RÖMABORG l MORGUN. UP.-FB. Liðssafnaður fer fram á austurrísku og itölsku landamœrunum Gnn er barist i Linz og Steier LONDON í m'orgun. FÚ. Bnn þá er barist á ýmsum stöð- um í Liiniz og Stefer. Er viður- 13. dap EDINBORGAR" 0TSOLVNHAR Fjrlgtst meO iJOidanum 1 AIMóðasamband jafn aðarmanna heldur fnnd í París At af atbnrðonnm í Anst- nrríki. Mótmælafnndir gegn fasism- annm í Paiis, Antverpen og oo Amsterdam. LONDON í gærkveldi. FO. Vegna banns þess, sem lagt hefir verið á verkalýðsfélögin í Auísturríki, hefir stjórn Alþjóða- sambainds verkamanna og jafnað- armainna haldið fund í Paris í dag til þess að ræða um mögu- lieika til þess að hjálpa verka- möninnm í Austurriki. Mótmæla- fiuindir gegn framferði Dollfuss- stjómarinnar gegn austurrískum verkalýð voru haldnir í dag í Paris, Amsterdam og Antwerpen. FÚ. Franskir iafnaðar- menn heimta nýjar LONDON í gærkveldi. FÚ. Jiafnaðairmannaflokkurinn fnamski ákvað á fuudi í dag að styðja ekki Doumerguestjómdna á þingi á morguni. Leon BlUm var falið að tilkyinna Doumiergue þetta, og i9öm:uleiðis að krefjast þess, að hann léti tafarlaust fara fram al- mennar kosnimgar. Röstnr ð Spðni Lögreglan gripnr til vopna LONDONí í miorgujn. FÚ. Róstur urðu í Madrid í gær, og urðu talsverðar götuóeirðir,; og tókst lögreglunni ekki að koma á friði fýr en hún hafði gnipið til vopna. eignin þó ekki eins áköf og áð- ur. Stjórinarhierimn hefir nú tekið verkamanmahverfið Wfener-Neu- stadt í Víin. FO. Bárdagarnir i Vin héidn áfram í nótt LONDON í morguin. FÚ. Seilnt í gærkveldi var enn bar- íiist í útjöðmm Vínarlborgar og ut- an við horgina, en í miðbænum var alt með sæmilega kyrrum kjörum, og umferð að komast í samt lag. Flest ví!gi jafniaðar- mainma höfðu verið tekin, en þó I ekki öl'l, en alment talið áð leáns (Frh. á 4. sfðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.