Alþýðublaðið - 15.02.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.02.1934, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ FIMTUDAGINN 15. FEBR. 1934. 2 Aoðnr og epd. Hverjir viðhalda eymdiinini. og skielfiingumum í heiminum ? — Peir mieinm, sem eru svo ágjarnir dg valdisjúkir, að þeir svífast ekki þieas aö au'ögast á eymd maininá, em eru þó um leið svo óvitrir að sjá ekki eða hjrða ekki um að ®já, að eymdiin hittir þá líká fyr eða síðar. U.ndanfarið hafa blöðin birt orið heimsfreegra mainima, er farið há£(á í þá átt, að 90<>/o mamná í beimiinium væri á móti stríðum og þráði frið, ©n áð eiins 10o/o háldu skeifiingunum við. Hverjir eru þessir 10<>/o? Það eru hiinir valdsjúku og ágjörnu menn. Hvað er það, er steindur að baki flokka- dnætti og matarpólitík? — Valda- græðgi og áginnd. Hvað stemdur áð baki kreppu og viðskiftalífs- vandræ'ðum ? — Vond og óheil- brigð verzluin og viðskiftd, sem sprottin em af ágirnd einstakra maitma á einhvern hátt. Hvað stendur áð baki svívirðingum eins og hvítu þrælasölunni? Tug- ir þúisunda hvetlfa á ári í Amier- flru af umgum stúlkum. Peim ex stolið. Til hvers er þeim stolið? — Til þess að græða á þeim. — Áginnid stendur að baki. Hvað stendur að baki áfengisviðskift- um? Hvers vegna vilja menn verzla með eitur, sem sviftir msnn vitinu og gerir þá að ails konar vaindræðiamönnum ? — Pað er hagmaðíarvon, það er ágirnd þedrm, er vilija auðgaist á svo ó- heiðarlegum viðskiftum. Hvers vegna brugga menn áfengi í borgum og sveitum, jafinvel hér á landi? Sumir ef til vill tiil þess að eiins að njóta þess, svo maðúr ekki sé ósamngjarn, en flestir (gera það i hagniaðarvon. Það er ágirndih, er stendur þar að baki. — Hann, sam sagði: „Agimdin er rót iails, ills,u sagði þvi mikinn satmleika. Blöðin hafa undanfarið verið að lýsa kjallarafbúðunum í Reykjavík. Sjálfur get ég ekki svari'ð fyrir, að ég þekki ekkd til þeirra. En um sama leyti, um jólaleytdð, eru haldinar stórveizl- ur, þar sem miemn eta og dnekka sér tál1 minkunar. Ég get ekkert um það sagt, hvort þeir menn, er slfkt gera, séu auðmenn, sennilega er ekki mikí^ um réttinefnda auð- menin hér h|á oss, en þeir eru þó nógu auðugir til þess að geta keypt sig inn á skemtun, þar sem parið borgar svo tugum skift- ir ef ekki hundruðum króna á einu kvöldi, Á þessum stöðum drekkur svo fólk og drahbar þanníg, að gáðum stendur stugg- uraf. Konut' og karlar í ölvunar- • æðd og ati, sem variia á svo gott sltílið að heita að leins villií- mienska. Svo hittir maður fyrir hieimild her í þessum hæ, og þau eru sannilega >ekki svo fá, sem edga við þröngan kost að búa. Hér mætti sannilega nota stærri orð ©n þröngan kost. Ég hefi ný- lega komiið til ekkju, sem frant" fieytir sér og börinum símum án þess áð þággja nokkra hjálp. Hún stóð uppi með fimm bönri er ma'ð- ur henmar dó, og sennilega hefir loift verið þröingt í húi. Hún hefir nú lftíð aninað en það, sem 14 ára drengur vinnur inn sem sendi- sveinn. Dnenginn hennar langar auðvitáð tif þess áð ganga í skófa, eins og mörg ömmiur börn, lem efniin Jeyfa það ekki.. Pessi koina og flieiri slíkar konur búa með börmdm sin innan um svali- sjúkam lýð, er kallar siig krist- iinn og siöaðan lýð, en getur þó leikið sér að því að sóa p-en- liingum sítíum á knæpum, já, knæpum segi ég, þótt háneistar kunni að vera, og afls koniar skemtiBtöðum. Mann langar hielzt til þess að vera hlutlaús í þesis- um málum, ©n hvertnág er það hægt? Fyr eða síðar hlýtur hver leinasti maður, sem á heitt blóð í æðum sér, áð fá viðbjóð á þessu félagslífi siðmianningarinnar', þar sem eilnln, lifir í ofáti, en annar í sárustu fátækt. Þar sem eimm hef- dr rnargar stórar stofur fyrir dýr og skrautleg húsgögn, en annar verÖur að alia böxin sím upp1 í rök- uim, foftvoindum og sólarlausum kjalfaraholum. Á döigum rómverska heimsveld- isins, þ'ðgar fáeinir menn áttu all- an heiminn, eins og stundum hef- Jr verið sagt, þá komiu pnedikarar fram með boðskap á þessa leáð: ^Heyrjió nú, þer auðmeniri grátið ..og kveánið yfir eymdium þeim/ sam vfir yöur munu koma. AuÖUir yðar er orðimn fúinn og klæði yð- ar em orðin mölétin, gull yðar og siffur er orðið ryðlbrummdð, ,og ryðið á því muin verða yður til vitnis og eta hold yðax sem- eld- ur, þér hafið fjársjóðum safnað á sfðustu dögum, Sjá laun verka- mánnianna, sem hafa slegið lönd yðar, þau er þér hafið haft -af þeim, hrópa, og köll korinskurð- anmannannia eru komin til eyrna drottins hersveitanna. Pér hafið Lifáö í aœllifl á jörðiinni og í ó- hófi, þér hafið afið hjörtu yðar á slátrunardiegi. Þér haiið sakfeilt, þér hafið drepið hinin . réttláta; hanto stendur ekki í gegn yður:.:“ Jakob 5, 1—6. Þetta myndi nú þykja hörð ræða og æsiingariæða hjá Pétri Sigurðssyni og öðrum eitos. Það er lfka fjarri mér, að viljá bieina þessum kröftugu orðum ritininigar- iinnar tíl nokkurs þess, sam ekki er sekur. Þau meiða iangan sak- lausan, ien „baki heimisikingjiains hæfdr' vömdurinn", segir speking- uriinn mikli. Það eru ekki heídur . biöiulinis mín orð, að þessi r|i:tn- ingarkaili eigi við líf manna hér á lalndi, þó vafalaust að ein- hverju leyti, en sanmarliega eiga þau vdð líf manna víðs vegar í heiminum. Oft minnist ég þessara orða: „Heyráð nu, þér aiuðtoenn!, grátið ojg kveiinið yfir eyrndum þeim, sem yfir yður munu koma,“ meðian ég átti heimá í Ameríku og fas iðulega í blöðunum um bamaiiámf.n, hinar hryflilegu sögur um stuld á börnum auðmannanna. Geía ógufllegri „eymdir“ komið yfir mokkurm mann? — Ég segi ekkj, að þeir hafi átt það skilið, ien þetta, þessar „ieymd:ir“ fylgdu auðli&gð þeirra. Uingur maður, Hiclíman ,að nafnii, stal 13 ára gamalli stúlku fyrir fáum árum suður í Gafi- fomíu. Fáðiir stúlkutonar var auð- maður, iog vdldi ræninginn fá tíu þúsund dollara , í lausniarjgjald. Sanikomulag fékst þó sainast með bréfaskriiftum þannig, áð faiðir stúfkuinnar skyldi borgia 5 þús- uind doflara. Eftthvað a:f bréfumi auðmanniSiilns hafði gfatast í jóla- antoxíkinu, því þetta gerðist um jólin, svo þegar stúlkunni var skilað fyrir þetta gjaJd, þá var hún myrt og sundurlimuð. Mál þetta vakti hryllingu hjá mönnum um þvera og endilanga Ameriku. Miklar og margvíislegax hafa þær „eymdir" verið, sem komið hafa yfir auðmienn víðs vegar.í hieiminum sfðustu áratugina. Það befir áneiðanJega ekki alt verið réttlátt, ieni liitt er líka eins visít, að fyx eða seiinna mun, eins og spámaðuriinin aegir: „ofbeldið rísa upp sem vöindur á rB»glætiði,“ hvar helzt ogj í hyáða mynid sem það riki r. . Ég má inú búast við því’, að ég verði að eitohverju leyti misstil- itoto vegna þess, er ég hér hefi sagt. Tortrygginih er svo aliruenn/ að maður verður hiefzt að afsaka aft, ier maður segir. — Mér stend- ur alls ekki stuggur af því, að meinn séu vel efnum búnir. Ég viildi beldur að mágratoni minxi væri efnaður maður heldur en bláfátækur, en mér stendur stugg- ur af því, hvennig og til hvers mieinn oft nota fjáxmagnið. Og ég er viss um það, að væri spá- maður uppi á meðal lýðsins, þá mulndi hann fara hörðum orðum um líf manna, og það jafnvel hér í Reykjavik, og boða þeim, að ef þeir tækju ekki „siininiaslkift- um“ — bneyttu til um hugsuiniarr hátt og Jdftoiaðarhætti — þá hlytu þeir leiinnig, fyr eða síðar, áð’ „gráta yfir eymdum þeim, sem yfir þá mundu koma.“ — Einn af msrkari stjórinmálamötotoum heimis- :in:s sagði fyrir nokkrum árum, að Mö.'iaw' væru ab. skokist“. Við- burðdr seitoni ára hafa sánnfaert aflain heimi'nn um það, að við- skdftafiíif þjóða og eirastaMdngá, og félagslíf yfirleitt, hefir verið bygt að miklu leyti á saindi. Rot- ið, sjúkt og spilt félagslíf og andlega fátækt, hlýtur að koma í fjós í allri sinini nekt, þegar stormanndr blása, þvi það er á satodi bygt.-- Pétur Sigurdsson. Sambomuhússbygsing i sveti Umigmieinnafélagið Grietltir1 í Ytrj- Torfustaðahneppi befir látið reisa samkomuhús allstórt austan Miðfjarðarár, skatoit fyrir nieðpn Reykjalaug. Hús þietta er ein hæð og kjafllari. Uppi er samkomu- safuT mieð feiksviði, en niðri er borðsalur, eldhús og búinmgsklef- ar. Húsiið er úr steinsteypu og miikið til fullgert. Tafið er, að það aniuini kos-ta 10—12 þúsund krón- u;r. f húsi þessu verður fundar- staður hreppsbúa og bannaskóli fyrst um sitoin,. — Meðal1 annaria framfaria í svieitinni má nefna mikla túinrækt og aukinn töðu- feing, toýjar heyhlöður, vatnsweit- 'ur í bæii -og iitvarpistæki á f'Iest- öllum bæjum sveitarinnar. FtJ. Farsóttartilfelli á ölllu laindinu í janúarmánuðá síðastldðto'um voru 1760 talsiins, þar af í Reykjavík 541, Suður- landá 557, Vesturlandi 117, Norð- urlandi 456, Austurlaindi 89. Kvef- sóttartiilfiellin voru flest, eða 1038 (í Rvik 294), kverkabólgu 307 (í Rvík 147), skarlatssóttar 102 (í Rvíjk 9, Suðurlaindi 92, Austur- latod-di 1), itoflúenzutilfielli 60 (þar af 49-á Nor'ðurlandi), kveflungna- bóligu 53 -o. s. frv. Taugaveikis- tilíelli voru 3 í mánuðitoum (2 á Norðurliaindi og 1 á Suðuriandi). Engir misilingar, kikhósti eða raúðir hundar. — Laindlæknis- s-krifstofain. (FB.) Ársskemtun Félags járniðnaðarmanna verður haldin í IÐNÓ laugardaginn 17 febr. kl, 87» eftir hádegi. Fjölbryett skemtiskrát DANZ! Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngum. eru seldir í Iðnó eftir kl. 4á laugardag. Skemtinefndin. Ný bók: Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn. Geíin út af Bókadeild Menningarsjóðs. XXXVI + 334 bls í stóru broti. Verð 10 kr. ób. Þorleifur H. Bjarnason, yfirkennari, hefir gefið i'it petta nýja safn af bréfum Jóns Sigurðssonar, eins og hið fyrra, er kom úi á aldarafmœli hans. Er petta safn eigi siður merkil gt en hið fyrra. Bréfin eru alls 130, flest til Eiríks Magnússon- ar í Cambridge, og hafa engin péirra birzt áður Það gefur og bókinni gildi, að útgef. hefir látið prenta framan við safn- ið nokkrar minnisgreinar, sem liann hefir átt t fórum sinum par sem ýmsir samtíðarmenn Jóns Sigurðssonar lýsa hon-’ um og birta stuttorðar endurminningar um hann. Loks hef- ir útgefandi ritað ýtarlegar skýringar við hvert bréf, alls um 100 bls., sem gefa peim enn meira gildi fgrir nútimann. Bókin fæst hjá bóksölum. Aðalútsala hjá: smiiiiN LSTUN - HRAÐPREJÍUN HRTTRPREÍJUN - KEMIi'K FRTR 0G iKSNNVÖRU = HRE-lNi UN - M XO M eð œ> > ST «5 “ S <0 5 * M •a -eð H S § Litun, hraðpressun, hattapressun, kemisk fata- og skinn-vöru-hreinsun. Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg). Verbsmiðjan Baldmsgötu 20. SÍMI 4263. Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. — Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Sími 9291. Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða emiskt hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gett en hjá okkur. Munið, að sér- stök biðstofa er fyrir þá, er bíða, meðan föt þeirra eða hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sækjum. Sendum. fiiappctrætti Háskéla Islands. Með, þvi að fá hæsta vinning á sama númer i hverjum flokki er hægt að vinna á einu ári 185000 krónnr. Fjórðungsmiði kostar 1. kr. 50 aura í hverjum flokki. Á fjórðungsmiða er hægt að vinna á einu ári 46255 krónur. Vinningarnir eru skatt> og útsvars-frjálsir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.