Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 45
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 10. desember.
NEWYORK VERÐ HREYF.
DowJones Ind 8027,5 l 0,6%
S&P Composite 973,3 l 0,6%
Allied Signal Inc 37,8 i 3,0%
AluminCoof Amer.. 71,9 t 1.1%
Amer Express Co .... 87,7 i 0,1%
AT & T Corp 58,4 t 0,6%
BethlehemSteel 8,9 i 5,9%
Boeing Co 50,4 i 0,7%
Caterpillar Inc 49,8 ; 2,0%
Chevron Corp 78,5 0,0%
Coca ColaCo 63,6 t. 0.6%
Walt Disney Co 93,9 l 0,8%
Du Pont 64,1 i 0,9%
Eastman Kodak Co.. 56,9 i 2,5%
Exxon Corp 62,6 t 0,1%
Gen Electric Co 74,4 t 0,8%
Gen MotorsCorp.... 64,0 t 1,2%
Goodyear 64,9 i 1.2%
IntlBusMachine 108,6 i ■ 2,4%
Intl Paper 43,9 i 2,6%
McDonalds Corp 47,7 t 0,7%
Merck & Co Inc 105,0 t 0,8%
Minnesota Mining... 94,0 i 2,0%
MorganJ P&Co 123,1 i 0,4%
Philip Morris 44,6 t 0,3%
Procter&Gamble.... 80,1 t 0,4%
Sears Roebuck 46,4 t 1,2%
Texaco Inc 55,4 t 0,3%
Union CarbideCp.... 46,5 i 0,5%
United Tech 75,2 i 1,2%
Westinghouse Elec. 30,0 0,0%
Woolworth Corp 22,2 t 0,6%
Apple Computer 2180,0 t 1.4%
CompaqComputer. 60,8 i 6.1%
Chase Manhattan ... 115,8 i 1,1%
ChryslerCorp 35,8 t 0,2%
Citicorp 135,6 i 3,7%
Digital Equipment.... 40,2 i 7,1%
Ford MotorCo 46,5 t 1,5%
Hewlett Packard 63,9 i 3,0%
LONDON
FTSE 100 Index 5117,3 i 0.9%
Barclays Bank 1645,0 t 1,3%
British Airways 559,5 i 0,5%
British Petroleum 83,0 l 2,1%
British Telecom 970,0 i 2,0%
Glaxo Wellcome 1420,0 i 1,3%
Grand Metrop 580,0 t 0,2%
Marks & Spencer.... 619,0 i 0.8%
Pearson 833,5 i 1,7%
Royal&SunAII 613,5 t 0.1%
ShellTran&Trad 439,5 i 0,9%
EMI Group 467,5 i 4,1%
Unilever 498.5 i 0,9%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4128,1 i 1,3%
Adidas AG 272,0 t 0,9%
Allianz AG hldg 426,0 í 2.6%
BASFAG 62,9 i 1,8%
Bay Mot Werke 1375,0 í 2.8%
Commerzbank AG... 68,2 t 0,1%
Daimler-Benz 126,8 t 0,5%
Deutsche Bank AG.. 124,7 t 0,3%
Dresdner Bank 79,5 i 2,3%
FPB Holdings AG.... 312,0 t 0,6%
Hoechst AG 0,0
Karstadt AG 655,0 t 1,9%
Lufthansa 34,4 i 1,0%
MANAG 549,0 ; 0,5%
Mannesmann 859,0 i 1,9%
IG Farben Liquid 2,6 i 2,6%
Preussag LW 514,0 i 0,4%
Schering 177,5 i 2.7%
Siemens AG 106,0 i 3,0%
Thyssen AG 409,5 í 1,1%
Veba AG 113,4 t 0,8%
Viag AG 924,0 i 3,8%
Volkswagen AG 996,0 i 1,3%
TOKYO
Nikkei 225 Index 16478,1 j 1,2%
AsahiGlass 750,0 i 2,1%
Tky-Mitsub. bank ... 1870,0 ! 1,6%
Canon 3300,0 ; 1,5%
Dai-lchi Kangyo 1010,0 t 3,1%
Hitachi 969,0 t 1,5%
Japan Airlines 380,0 t 1.3%
Matsushita E IND... 1940,0 0,0%
Mitsubishi HVY 505,0 i 2,5%
Mitsui 870,0 i 0.1%
Nec 1400,0 - 0,0%
Nikon 1450,0 í 4,0%
PioneerElect 2280,0 i 3,4%
SanyoElec 369,0 ? 2,8%
Sharp 811,0 i 5,7%
Sony 12000,0 i 1,6%
Sumitomo Bank 1560,0 i 1,3%
Toyota Motor 3720,0 - 0,0%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 202,8 i 0,3%
Novo Nordisk 897,9 t 1,3%
Finans Gefion 130,0 t 2,4%
DenDanske Bank... 833,5 i 0,5%
Sophus Berend B ... 1065,0 i 1,2%
ISS Int.Serv.Syst 229,7 i 1,1%
Danisco 368,0 t 0,4%
Unidanmark 505,0 i 1,0%
DS Svendborg . 420000,0 - 0,0%
Carlsberg A 380,0 t 0,3%
DS1912B 5000,0 í 98,3%
Jyske Bank 785,0 - 0,0%
OSLÓ
OsloTotal Index 1287,3 i 0,7%
Norsk Hydro 383,5 i 0,1%
Bergesen B 186,0 t 2,6%
Hafslund B 34,0 t 1,4%
Kvaerner A 382,0 í 0,3%
Saga Petroleum B... 122,5 i 1,6%
OrklaB 568,0 t 0,4%
Elkem 96,0 i 2,0%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index.... 2974,4 t 1.7%
Astra AB 136,5 i 1,8%
Electrolux 650,0 0,0%
Ericson Telefon 107,5 i 8,1%
ABBABA 93,5 t 3,6%
Sandvik A 78,0 t 15,6%
VolvoA25SEK 64,5 i 2,3%
Svensk Handelsb.. 100,0 0,0%
Stora Kopparberg.. 102,0 t 1,5%
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
| Heimild: ÐowJones \
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópskir markaðir
elta Wall Street niður
GENGI hlutabréfa lækkaði á mörk-
uðum í Evrópu í gær í kjölfar lækk-
ana í Wall Street og frekari veik-
leikamerkja á mörkuðum í Asíu.
Seinni hluta dags í gær hafði Dow
Jones lækkað um tæplega 80
punkta eða 0,97%.
Helsta ástæða þessara lækkana
var vaxandi óróleiki vegna gengi
bandarískra fyrirtækja á Asíumark-
aði. Þannig lækkaði Dow um 61
punkt í kjölfar yfirlýsingar Oracle
þess efnis að minni sala á Asíu-
markaði hefði dregið úr hagnaði
fyrirtækisins.
í Lundúnum lækkaði FTSE
hlutabréfavísitalan um tæplega
1% í 5.130,7 stig. Enn meiri lækk-
un varð á hlutabréfamarkaðnum í
Frankfurt en DAX vísitalan lækkaði
um 1,6% í gær. í París lækkaði
CAC-40 hlutabréfavísitalan um
tæplega 1%.
„Fjárfestar eru að innleysa
gengishagnað en viðskiptamagn
hefur ekki verið mikið og við erum
ekki að horfa upp á neitt óðagot,"
sagði Arnie Owen, yfirmaður
hlutabréfaviðskipta hjá Cruttend-
en Roth.
Gengi dollars lækkaði um 0,5
jen í gær eftir að japanskur emb-
ættismaður tilkynnti að íhlutun af
hálfu japanska seðlabankans væri
möguleg, héldi jenið áfram að
lækka.
Haruhiko Kuroda, yfirmaður í
japanska fjármálaráðuneytinu,
sagði að veikleiki jensins upp á
síðkastið væri „ekki hagstæður"
og að Japanir myndu ekki fylgja
lággengisstefnu til að hleypa nýju
lífi í efnahagslífið með auknum út-
flutningi.
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. okt.
3ENSÍN (95), dollarar/tonn
240-
2001
189,0/ ^"W!86,0
okt. nóv. des.
GASOLÍA, dollarar/tonn
200- 180
r 'n W169.0/ 168,0
. . f , 1 , ~ okt. nov. des.
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tc nn
200-
^ 187,0
okt. nóv. des.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
10. desember ’97
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 50 50 50 250 12.500
Annarflatfiskur 46 46 46 35 1.610
Gellur 346 302 309 60 18.560
Hlýri 149 120 147 733 ' 107.720
Karfi 77 70 74 1.584 116.546
Keila 78 59 68 5.844 399.033
Langa 92 15 81 3.583 289.319
Langlúra 96 74 86 229 19.740
Lúða 690 340 492 418 205.785
Lýsa 40 40 40 122 4.880
Sandkoli 66 66 66 315 20.790
Skarkoli 146 120 135 2.269 306.717
Skata 130 120 122 65 7.930
Skrápflúra 50 50 50 459 22.950
Skötuselur 225 220 223 3.501 779.038
Steinbítur 149 120 145 16.723 2.421.179
Stórkjafta 65 59 61 166 10.064
Sólkoli 290 144 209 100 20.864
Tindaskata 10 5 8 540 4.390
Ufsi 80 52 74 18.956 1.401.098
Undirmálsfiskur 121 54 80 856 68.151
Ýsa 124 50 103 21.540 2.212.231
Þorskur 153 69 109 98.834 10.819.570
Samtals 109 177.182 19.270.665
FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúða 630 630 630 20 12.600
Ýsa 106 106 106 100 10.600
Þorskur 91 88 89 1.800 160.794
Samtals 96 1.920 183.994
FAXALÓN
Annar afli 50 50 50 250 12.500
Ýsa 97 96 96 1.550 149.048
Þorskur 104 104 104 400 41.600
Samtals 92 2.200 203.148
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 346 302 309 60 18.560
Keila 71 71 71 560 39.760
Langa 84 84 84 487 40.908
Lúða 438 394 427 86 36.744
Lýsa 40 40 40 122 4.880
Steinbítur 139 139 139 309 42.951
Undirmálsfiskur 54 54 54 75 4.050
Ýsa 115 92 106 4.599 488.000
Þorskur 129 79 123 1.377 169.701
Samtals 110 7.675 845.555
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 120 120 120 10 1.200
Undirmálsfiskur 71 71 71 500 35.500
Ýsa 109 109 109 600 65.400
Þorskur 88 88 88 6.800 598.400
Samtals 89 7.910 700.500
Nýbygging á
Laugavegi 53b
í Reykjavík
MÁLEFNI byggingar á nýju versl-
unarhúsi á Laugavegi 53b hafa
verið mikið í umfjöllun fjölmiðla að
undanförnu og hefur ítrekað verið
frestað í umferðar- og skipulags-
nefnd að gefa út byggingarleyfi
fyrir nýju húsi á lóðinni. Fyrir aðila
sem reka fyrirtæki í miðborginni
er þetta mál prófsteinn á mögulega
uppbyggingu, segir í fréttatilkynn-
ingu frá Miðborgarsamtökum
Reykjavíkur.
Jafnframt segir: „Stöðugt hefur
verið unnið að því að gera fram-
kvæmdafólki í uppbyggingarmálum
miðborgarinnar erfitt fyrir. Málefni
Laugavegs 53b er lýsandi dæmi um
þetta, en þrátt fyrir góða samvinnu
byggingaraðila við borgarskipulag
og ítrekaðar breytingar á teikning-
um hefur enn ekki fengist bygging-
arleyfi. Það er óþolandi að íbúar í
einu húsi geti stöðvað framþróun í
uppbyggingu á stærstu verslunar-
götu landsins og í raun eru hags-
munir allrar miðborgarinnar í húfi.
Frekari niðurskurður á húsinu mun
rýra hagsmuni byggingaraðila og
fækka enn frekar væntanlegum
íbúum í húsinu.
Á fundi Miðborgarsamtaka
Reykjavíkúr þriðjudaginn 9. desem-
ber 1997 var samþykkt að skora á
umferðar- og skipulagsnefnd og
borgarráð að samþykkja fyrirliggj-
andi teikningar að byggingunni á
Laugavegi 53b og gefa tafarlaust
út byggingarleyfi.“
Fræðslufundur fyrir foreldra
ungs fólks í vímuefnavanda
SÁÁ efnir til fræðslu- og umræðu-
fundar fyrir foreldra ungs fólks í
vímuefnavanda föstudaginn 12. des-
ember nk. Fundurinn verður haldinn
í göngudeild SÁÁ, Síðumúla 3-5 og
hefst kl. 20. Aðgangur er ókeypis.
„Á fundinum verður rætt um þá
meðferð sem ungu fólki í vímuefna-
vanda er veitt, hvaða hugsun býr
að baki henni og hvernig unga fólk-
ið bregst við. Foreldrum er einnig
boðið að tjá hug sinn og fá nánari
skýringar. Frummælendur verða
Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á
sjúkrahúsinu Vogi, og Hjalti Björns-
son, dagskrárstjóri göngudeildar
SÁÁ.
Þetta er þriðja skipti á þessu ári
sem boðað er til fundar fyrir for-
eldra ungs fólks í vímuefnavanda.
Fyrri fundirnir hafa verið mjög vel
sóttir og ummæli fundargesta um
gagnsemi þeirra verið jákvæðs“ seg-
ir í fréttatilkynningu frá SÁÁ.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1
10. desember ’97
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 76 76 76 100 7.600
Langa 82 82 82 70 5.740
Lúða 651 352 503 101 50.801
Skarkoli 146 125 136 1.580 214.469
Steinbítur 145 120 145 16.010 2.320.489
Sólkoli 270 144 183 67 12.294
Ufsi 65 52 59 1.852 109.768
Undirmálsfiskur 67 67 67 100 6.700
Ýsa 117 50 109 2.960 324.002
Þorskur 142 69 107 47.976 5.134.871
Samtals 116 70.816 8.186.734
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Langa 60 15 57 212 12.179
Skarkoli 137 137 137 424 58.088
Sólkoli 290 290 290 13 3.770
Ýsa 115 86 105 1.700 178.704
Þorskur 121 92 103 7.200 739.008
Samtals 104 9.549 991.749
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarflatfiskur 46 46 46 35 1.610
Karfi 77 70 73 870 63.510
Keila 78 59 68 5.184 352.512
Langa 92 80 82 2.186 180.105
Langlúra 96 96 96 127 12.192
Lúða 590 370 432 144 62.270
Sandkoli 66 66 66 315 20.790
Skarkoli 130 130 130 236 30.680
Skata 130 120 125 28 3.490
Skrápflúra 50 50 50 459 22.950
Skötuselur 225 225 225 69 15.525
Steinbítur 149 149 149 131 19.519
Stórkjafta 65 65 65 45 2.925
Sólkoli 240 240 240 20 4 800
Tindaskata 10 5 8 540 4.390
Ufsi 80 57 78 9.865 771.838
Ýsa 124 60 101 7.249 729.322
Þorskur 142 82 114 18.165 2.072.263
Samtals 96 45.668 4.370.690
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 65 65 65 71 4.615
Langa 82 82 82 152 12.464
Langlúra 74 74 74 102 7.548
Skötuselur 222 222 222 396 87.912
Ufsi 74 52 74 2.868 211.974
Samtals 90 3.589 324.513
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Ýsa 90 90 90 600 54.000
Þorskur 127 104 124 6.110 757.701
Samtals 121 6.71Q 811.701
HÖFN
Hlýri 149 146 ' 147 723 106.520
Karfi 74 74 74 614 45.436
Keila 74 74 74 29 2.146
Langa 85 79 80 476 37.923
Lúða 690 340 647 67 43.370
Skarkoli 120 120 120 29 3.480
Skata 120 120 120 37 4.440
Skötuselur 225 220 223 3.036 675.601
Steinbítur 140 140 140 273 38.220
Stórkjafta 59 59 59 121 7.139
Ufsi 73 66 71 4.218 299.562
Ýsa 104 89 104 1.011 104.780
Þorskur 153 102 134 6.341 848.616
Samtals 131 16.975 2.217.233
SKAGAMARKAÐURINN
Ufsi 52 52 52 153 7.956
Undirmálsfiskur 121 121 121 181 21.901
Ýsa 98 50 93 1.171 108.376
Þorskur 117 80 111 2.665 296.615
Samtals 104 4.170 434.848