Morgunblaðið - 11.12.1997, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997
MORGUNBLADIÐ
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Suðurnesja
Níu sveitir taka þátt í aðalsveita-
keppninni. Sveit Guðjóns Jenssens
er í forystu með 106 stig en sveit
Garðars Garðarssonar fylgir Guðjóni
sem skugginn og er með 103 stig.
Þessar sveitir hafa ekki tapað leik
í mótinu til þessa.
Næstu sveitir eru SP-fjármögnun
með 86 stig, Sveit Gísla Isleifssonar
og sveit Gunnars Siguijónssonar eru
með 80 stig.
Nú verður gert hlé á sveitakeppn-
inni og spilaður jólatvímenningur,
tveggja kvölda. Fyrra kvöldið verður
nk. mánudagskvöld í félagsheimilinu
og hefst spilamennskan kl. 19.45.
Félag eldri borgara í Kópavogi
Jöfn og góð þátttaka er hjá eldri
borgurum í Kópavogi. Þriðjudaginn
2. desember spiluðu 26 pör Michell-
tvímenning og voru spiluð 26 spil.
Hæsta skor í N/S:
JónStefánsson-MagnúsOddsson 390
Anton Sigurðsson - Eggert Einarsson 373
SæmundurBjömss. - Magnús Halldórss. 357
Hæsta skor í A/V:
Emst Backman - Jón Andrésson 348
Sigriður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarss.344
Helgi Vilhjálmsson - Guðm. Guðmundss. 342
A föstudaginn spiluðu 24 pör og
þá urðu úrslit þessi í N/S:
RafnKristjánsson-OliverKristóferss. 303
Þórarinn Amason - Þorleifur Þórarinss. 268
Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jömndss. 241
Hæsta skor ÍA/V:
Sigríður Karvelsd. -ÓlafurKarvelsson 294
Kristjana Halldórsd. - Eggert Kristinsson 256
Helgi Vilhjálmss. - Guðm. Guðmundsson 234
Sveit Sigurðar Ólafssonar
sigraði hjá bílstjórunum
SVEIT Sigurðar Ólafssonar sigraði
með yfirburðum í aðalsveitakeppni
Bridsfélagsins Hreyfils en keppninni
lauk sl. mánudagskvöld. Sveit hans
hlaut 279 stig og tapaði engum leik
í mótinu, en alls voru spilaðar 13
umferðir. Með Sigurði spiluðu Flosi
Ólafsson, Ágúst Benediktsson og
Rósant Hjörleifsson.
Lokastaða efstu sveita varð ann-
ars þessi:
Friðbjörn Guðmundsson 246
Óskar Sigurðsson 244
Eiður Gunnlaugsson 220
Áki Ingvarsson 205
Skafti Bjömsson 202
Bridsfélag Akureyrar
Fyrri umferð í KEA hangikjötství-
menningnum var spiluð 9.12. Páll
Þórsson og Skúli Skúlason náðu
68,06% skori sem færði þeim góða
forystu umfram þá sem hart beijast
í næstu sætum. Þeir félagar hyggja
sér vísast gott til jólahangikjötsins
en ekki er sopið kálið (eða etið ket-
ið) o.s.frv. Staða efstu para er sem
hér segir:
Páll Þórsson — Skúli Skúlason 68,06%
MagnúsMagnúss.-SigurbjömHaraldss. 59,26%
Páll Pálsson - Þórarinn B. Jónsson 58,80%
Kristj án Guðjónsson - Haukur Harðarson 58,33%
HiImarJakobsson-ÆvarÁrmannsson 57,18%
BjömÞorláksson-ReynirHelgason 54,17%
Síðari umferðin verður leikin nk.
þriðjudag.
í undanúrslitum bikarkeppni
Norðurlands eystra sigraði sveit
Stefáns Vilhjálmssonar sveit Spari-
sjóðs Norðlendinga og sveit Antons
Haraldssonar sigraði sveit Sveins
Pálssonar. Úrslitaleikurinn verður
líklegast leikinn í næstu viku.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Mánudaginn 1. des. 1997 spiluðu
18 pör Mitcell.
N/S
JónMagnússon-JúlíusGuðmundsson 273
ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 247
Kristinn Gislason - Margrét Jakobsdóttir 225
A/V
Hjálmar Gíslason - Ragnar Halldórsson 268
Rafn Kristjánsson - Ólafur Ingvarsson 241
LárusHermannsson-EysteinnEinarsson 227
Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 227
Meðalskor 216
Fimmtudaginn 4. des. spiluðu 16
pör.
SæmundurGuðjónsson-MagnúsHalldórsson 260
Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 250
Karl Adólfsson - Eggert Einarsson 235
Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 232
Meðalskor 210
RAÐAUGLVSIIVIGAR
ATVIMIMU-
AUGLÝSINGAR
Flugleiðir óska eftir aö ráða viöskiptafræðing -
hagfræðing eða aðila með sambærifega
háskólamenntun í fjárreiðudeild og hagdeild
félagsins.
Starf 1 fjárrciðudeild:
Starf þetta felst m.a. í því aó aðstoða forstöðu-
mann fjárreiöudeildar við innlenda og erlenda
fjárstýringu félagsins. Þekking og reynsla á
íslenskum fjármagnsmarkaði og á erlendum
gjaldeyrisviðskiptum er æskileg.
Starf í hagdeild:
Áætlanagerð og fjárhagslcgt cftirlit auk vinnu
við fjárhagslegar og tölfræðilegar upplýsingar
og önnur áhugaverð verkefni.
Félagið leitar eftir metnaðarfullum, áliuga-
sömum og duglegum einstaklingum í spenn-
andi og krefjandi störf. Lögð er mikil áhersla á
vönduð og sjálfstæð vinnubrögð. Góð ensku-
kunnátta er nauðsynleg og góð þckking á
tölvukerfum svo sem Excel og Word.
Skriflegar umsóknir, sem tilgreini menntun
og reynslu óskast sendar starfsmannaþjónustu
félagsins, aðalskrifstofu, eigi síðar en fimmtu-
daginn 18. desember.
• Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn aó velgengni
félagsins. Við Jeitum cftir duglegum og ábyrgum
starfsmönnum sem em reiðubúnir að takast á við
krefjandi ogspennandi verkefni.
■ Flugleiðir cm reykfaust fyrirtæki og hlutu á
síðastliðnu ári heilsuverölaunheilbrigðisráðu-
neyíisins vegna eiharðrar stefnu félagsins og for-
vama gagnvart reykingum.
• Flugleiðir em ferðaþjónustulyrirtæki og leggja
sérstaka áherslu á að auka skilning á þörfúm
inarkaðar og viðskiptavina og þróa þjónustu sína
til samræmis við þessar þarfir.
Staifsmannaþjónusta ■
FLUGLEIÐIR
Traustur tslenskurferÖafélagi
Nelly's Cafe
Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf:
Barþjónar Dyraverðir
Glasafólk Ræstingar
Uppvask Fatahengi
Miðasölu
Upplýsingar á staðnum milli kl. 17.00 og 19.00
á fimmtudag.
AT VIIMIM U H Ú 5IMÆOI
Til leigu í miðborginni
1. 100 fm húsnæði á jarðhæð fyrir verslun,
veitingastað eða jafnvel þjónustufyrirtæki
í Kirkjuhvoli, bak við Dómkirkjuna. Laust 1.
janúar 1998.
2. Ca 525 fm lager- og skrifstofuhúsnæði. Góð
aðkoma með vörur, stórar innkeyrsludyr.
Upplýsingar veitir Karl í síma 89 20160,
fax 562 3585.
Nopus
Norræna menntunaráætlunin um þróun
félagslegrar þjónustu
Nordic Education Programme for
Social Service Development
Nopus er samnorræn framhaldsmenntun á
háskólastigi ætluð starfsmönnum sem gegna
iykilstöðum í félagslega geiranum. í stofnun-
inni er unnið að eflingu starfshæfni og þróun
hugmynda, auk þess sem skipst er á reynslu
á sviði félagsmála. NOPUS er sjálfstæð stofn-
un sem starfar í Gautaborg á vegum Norrænu
ráðherranefndarinnar.
Norræna samstarfsverkefnið Gædastjórn-
un í félagslegri þjónustu auglýsir:
Vinnur sveitarfélag þitt eða stofnun við gæða-
stjórnun og gæðaþróun?
Eða er áhugi á að fara af stað?
NOPUS — ein af stofnunum Norrænu ráðherra-
nefndarinnar er að hefja norrænt samstarfsverk-
efni þar sem sérstök áhersla er lögð á gæða-
stjórnun og þar með sjónarhól skjólstæðings-
ins. Markmið verkefnisins er að móta og þróa
aðferðirvið gæðaþróun ífélagslegri þjónustu
á Norðurlöndunum. Þróun, rannsóknir, miðlun
upplýsinga og reynsla verða megináherslur
verkefnisins.
Áætlað er að aðferðirnar verði þróaðar í náinni
samvinnu við þátttakendurna í verkefninu og
með ráðgjöf NOPUS. Valið verður eitt verkefni
á hverju Norðurlandanna til þátttöku. Þátttaka
í verkefninu útheimtir tíma og fyrirhöfn af
hendi þeirra sem valdir eru.
Ef sveitarfélagið/stofnunin hefur áhuga á að
gerast þátttakendur í verkefninu, sendið inn
umsókn sem inniheldur hygmyndir ykkar og
tillögu að verkefni til: NOPUS, box 12947,
S—402 41 Göteborg, Sverige. Umslagið
skal ad auki vera merkt „Kvalitetsprojekt-
et". Einnig má senda inn umsókn með sím-
bréfi: 00 46 31 693210. Umsóknin skal hafa
borist NOPUS fyrir 12. janúar 1998.
Frekari upplýsingar um verkefnið veitir Þór
Þórarinsson, fulltrúi íslands í stjórn NOPUS,
í síma 564 1822. Starfsmenn verkefnisins, Grét-
ar Þór Eyþórsson og Bernhard Jensen svara
einnig fyrirspurnum í síma 00 46 31 691094,
eða með tölvupósti til Grétar Eythorsson@
pol.gu.se. Grétar og Bernhard munu koma til
Islands á fyrstu mánuðum ársins 1998 og veita
ráðgjöf og aðstoð við að hleypa hinum
íslenska hluta verkefnisins af stokkunum.
Lýst eftir umsóknum
í Leonardó da Vinci
sta rf sm en ntaáæt I u n i n n i
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og
Landsskrifstofa Leonardó á íslandi lýsa eftir
umsóknum um styrki sem veittir verða af Leon-
ardó da Vinci áætlun Evrópusambandsins.
Aðildarlönd áætlunarinnar eru ríki Evrópusam-
bandsins og önnur aðildarríki Evrópska efna-
hagssvæðisins. Leonardó da Vinci áætlunin
er aðgerðaáætlun til að framkvæma starfs-
menntastefnu Evrópusambandsins.
Frekari upplýsingar er að finna á umsóknareyð-
ublaði og viðaukum þess.
Umsóknarfrestur er til 31. mars 1998.
Lýst er eftir umsóknum í öllum flokkum, þ.e.
til tilraunaverkefna, mannaskipta og rannsókna-
verkefna. Umsóknir þurfa að tengjast einu af
forgangsatriðum Leonardó da Vinci áætlunar-
innar árið 1998 en þau eru eftirfarandi:
★ Að tileinka sér nýja kunnáttu.
★ Að koma á nánari tengslum milli menntunar-
og þjálfunarstofnana og fyrirtækja.
★ Að berjast gegn mismunun.
★ Að leggja áherslu á mannauð.
★ Að leggja áherslu á aðgang að kunnáttu og
þróun starfskunnáttu gegnum upplýs-
ingaþjóðfélagið, í tengslum við símenntun.
Leiðbeiningar fyrir umsækjendur og umsókn-
areyðublöð fást á Landsskrifstofu Leonardó.
Tengslaráðstefnur
Tengslaráðstefnur, fyrir þá sem hafa hugmyndir
að verkefnum en vantar samstarfs-
aðila, verða skipulagðar af framkvæmdastjórn-
inni í Brussel dagana 19.—20. janúar 1998.
Umsóknir um styrki til þátttöku í tengslaráð-
stefnu skulu berasttil Landsskrifstofu Leonardó
fyrir 6. janúar 1998.
Landsskrifstofa Leonardó,
Rannsóknaþjónustu Háskólans,
Tæknigarði, Dunhaga 5, Reykjavík,
sími 525 4900, fax 525 4905.
Netfang: rhi@rthj.hi.is
▲\\ Meistarafélag húsasmiða
Styrktarsjóður
Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir um-
sóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félags-
ins.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins
í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 17.
desember nk.
Til skjólstæðinga minna
og annarra
Hef hafið störf að nýju eftir 2ja ára námshlé.
Lauk meistaragráðu í sjúkraþjálfun þar sem
lögð var áhersla á skoðun, mat og meðferð
á stoðkerfi, einkum hrygg.
Tímapantanir og viðtöl á MT-stofunni, Síðu-
múla 37 eða í síma 568 3660 frá kl. 8—16 alla
virka daga. Með hátíðarkveðju Sigrún Vala
Björnsdóttir, löggildur sjúkraþjálfari.