Morgunblaðið - 11.12.1997, Page 80
80 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
' X
_
Álfabakka H, aimi 687 8900 oi| 607 8305
Hagatorgi, sími 552 2140
JÓLAMYND 1 997
kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 12 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STRANGLEGA BONNUÐ INNAN 16 ABA.
4^ ChOONEY KIDMAN
rbmCEHHKER
Sýnd kl. 9 og 11.15.
★ ★,★ Rás 2
PÍJSHÍR
Sýnd ki. 9 og 11.10
www.samfilm.is
Tomorrow
á morgun. Forsala h.afín.
Sýnd kl. 11. B.H6.
Frumsýnd á morgmi. Forsala hafm.
r
*
A
HASKOLABIO
HASKOLABIO
AIR FORCE ONE
A A A Mbl. ’A’ A Dagur
Sýnd kl 5 og 7.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Hamraborg 20A - Sfmi 564 1000
Sendum í póstkröfu
Fleece peysur
Trefoil bolir
Æfingagallar
Bamagallar
íþróttaskór
Töskur og úlpur
Fangelsisdómur
og önnurlögsókn
► LEIKARINN Christian Slater
var dæmdur til þriggja mánaða
fangelsisvistar daginn eftir að
annar leikari, Robert Downey Jr.,
fékk sex mánaða fangelsisdóm í
Los Angeles. Slater var dæmdur
sekur um Iíkamsárás á fyrrver-
andi kærustu sína og á lögreglu-
þjón og fyrir að vera undir áhrif-
um eiturlyfja. Slater var einnig
dæmdur til að eyða 3 mánuðum í
eiturlyfjameðferð og til að taka
þátt í eins árs námskeiði vegna
ofbeldishneigðar sinnar. Leikar-
inn var ekki viðstaddur dómsupp-
kvaðningu en að sögn lögfræð-
ings hans hefur Slater verið í
eiturlyfjameðferð síðan í
ágúst. Lögfræðingurinn fór
fram á að Slater þyrfti því
ekki að afplána dóminn en
dómarinn mun taka beiðn-
ina fyrir 9. janúar.
Málaferlum leikarans er
ekki lokið því í nóvember
var annað mál höfðað á
hendur honum. Það er lög-
reglumaðurinn Julio Flores
sem segist hafa slasast þeg-
ar hann reyndi að handtaka
leikarann í ágúst með þeim afleið-
ingum að hann hafí þurft að
leggjast inn á spítala. Flores seg-
ist hafa verið frá vinnu vegna at-
viksins auk þess sem það hafi
valdið sér „andlegum þjáningum“.
Samkvæmt iögregluskýrslu mun
Siater hafa ýtt Flores upp að
vegg og reynt að ná til skamm-
byssu lögreglumamisins. Á þeirri
stundu kom annar lögreglumaður
Flores til hjálpar með því að nota
kyrkingartak á leikarann sem
missti við það meðvitund. Þegar
Slater rankaði við sér sparkaði
hann svo duglega frá sér að setja
varð hann í fótajárn.
Christian Slater sást síðast í
myndinni „Broken Arrow“ með
John Travolta en hann lauk ný-
lega við að leika í myndinni
„Very Bad Things“
á móti leikkon-
unni Camer-
on Diaz.
SLATER
vonar lík-
lega að
dómstólar
sýni miskunn
og hann sleppi
við að afplána
dóminn.
Jólalestin kemur í bœinn á laugardaginn