Morgunblaðið - 11.12.1997, Síða 80

Morgunblaðið - 11.12.1997, Síða 80
80 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ' X _ Álfabakka H, aimi 687 8900 oi| 607 8305 Hagatorgi, sími 552 2140 JÓLAMYND 1 997 kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STRANGLEGA BONNUÐ INNAN 16 ABA. 4^ ChOONEY KIDMAN rbmCEHHKER Sýnd kl. 9 og 11.15. ★ ★,★ Rás 2 PÍJSHÍR Sýnd ki. 9 og 11.10 www.samfilm.is Tomorrow á morgun. Forsala h.afín. Sýnd kl. 11. B.H6. Frumsýnd á morgmi. Forsala hafm. r * A HASKOLABIO HASKOLABIO AIR FORCE ONE A A A Mbl. ’A’ A Dagur Sýnd kl 5 og 7. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hamraborg 20A - Sfmi 564 1000 Sendum í póstkröfu Fleece peysur Trefoil bolir Æfingagallar Bamagallar íþróttaskór Töskur og úlpur Fangelsisdómur og önnurlögsókn ► LEIKARINN Christian Slater var dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar daginn eftir að annar leikari, Robert Downey Jr., fékk sex mánaða fangelsisdóm í Los Angeles. Slater var dæmdur sekur um Iíkamsárás á fyrrver- andi kærustu sína og á lögreglu- þjón og fyrir að vera undir áhrif- um eiturlyfja. Slater var einnig dæmdur til að eyða 3 mánuðum í eiturlyfjameðferð og til að taka þátt í eins árs námskeiði vegna ofbeldishneigðar sinnar. Leikar- inn var ekki viðstaddur dómsupp- kvaðningu en að sögn lögfræð- ings hans hefur Slater verið í eiturlyfjameðferð síðan í ágúst. Lögfræðingurinn fór fram á að Slater þyrfti því ekki að afplána dóminn en dómarinn mun taka beiðn- ina fyrir 9. janúar. Málaferlum leikarans er ekki lokið því í nóvember var annað mál höfðað á hendur honum. Það er lög- reglumaðurinn Julio Flores sem segist hafa slasast þeg- ar hann reyndi að handtaka leikarann í ágúst með þeim afleið- ingum að hann hafí þurft að leggjast inn á spítala. Flores seg- ist hafa verið frá vinnu vegna at- viksins auk þess sem það hafi valdið sér „andlegum þjáningum“. Samkvæmt iögregluskýrslu mun Siater hafa ýtt Flores upp að vegg og reynt að ná til skamm- byssu lögreglumamisins. Á þeirri stundu kom annar lögreglumaður Flores til hjálpar með því að nota kyrkingartak á leikarann sem missti við það meðvitund. Þegar Slater rankaði við sér sparkaði hann svo duglega frá sér að setja varð hann í fótajárn. Christian Slater sást síðast í myndinni „Broken Arrow“ með John Travolta en hann lauk ný- lega við að leika í myndinni „Very Bad Things“ á móti leikkon- unni Camer- on Diaz. SLATER vonar lík- lega að dómstólar sýni miskunn og hann sleppi við að afplána dóminn. Jólalestin kemur í bœinn á laugardaginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.