Morgunblaðið - 11.12.1997, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 11.12.1997, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 83 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan kaldi eða stinningskaldi, fyrst suðvestanlands. Víða snjókoma og síðar slydda þegar líður á daginn, en þó áfram úrkomulaust norðaustan- og austanlands. Hiti rétt ofan forstmarks sunnanlands, en annars vægt frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi lítur út fyrir umhleypingasamt veður þar sem skiptast á hlýjar og hvassar suðlægar áttir, með slyddu eða rigningu, eða svalari suðvestlægar áttir með éljum einkum sunnanlands og vestan. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.21 í gær) Ófært er um eyrarfjall og Lágheiði. Snjóþæfingur er á Mosfellsheiði, Útnesvegi og Dynjandisheiði. Ágætis færð er um aðlavegi iandsins en á þeim er víða snjóþekja eða hálka. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í ölium þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, ®> ^2, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit TT H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin við Hvarf nálgast, en lægðin yfir Vestfjörðum eyðist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma 'C Veður °C Veður Reykjavik -1 snjóél á síð.klst. Amsterdam 11 rigning Bolungarvík 0 snjóél Lúxemborg 8 rigning Akureyri 0 skýjað Hamborg 10 rignogsúld Egilsstaðir -4 léttskýjað Frankfurt 10 alskýjað Kirkjubæjarkl. -1 skýjað Vin 2 þoka Jan Mayen 1 rigning Algarve 18 skýjað Nuuk -12 heiðskírt Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq -10 snjók. á sið.klst. Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 5 rign. á sið.klst. Barcelona 13 mistur Bergen 8 skúr á síð.klst. Mallorca 17 skýjað Ósló 6 þokumóða Róm 15 þokumóða Kaupmannahöfn 6 þokumóða Feneyjar 11 þokumóða Stokkhólmur 5 þokumóða Winnipeg -5 vantar Helsinki 2 súld Montreal -11 vantar Dublin 10 súld á síð.klst. Halifax -3 alskýjað Glasgow 8 rign. á slð.klst. New York 4 alskýjað London 14 léttskýjað Chicago 1 snjókoma Parfs 12 rign. á síð.klst. Oríando 20 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 11. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 3.57 3,7 10.16 0,7 16.22 3,7 22.36 0,5 11.03 13.17 15.30 23.25 ISAFJÓRÐUR 5.59 2,1 12.22 0,5 18.19 2,1 11.50 13.25 15.00 23.33 SIGLUFJÖRÐUR 1.45 0,2 8.12 1,3 14.23 0,2 20.43 1,2 11.30 13.05 14.40 23.12 DJUPIVOGUR 0.59 2,1 7.17 0,6 13.28 2,0 19.31 0,5 10.35 12.49 15.02 22.56 iijávamæö miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.00 i dag: * * * * Rigning vy Skúrir I Sunnan, 2 vindstig. 10J Hitastig • • • • V» S Vindörin symr vind- _ * * 4 « Slydda Slydduél I stefnu og Ijöðrin = Þoka Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % % % 1 Snjókoma \J Él f ^Stig'1 ^ *** Súld í dag er fímmtudagur 11. des- ember, 345. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Það sem við ber, hefír fyrir löngu hlotið nafn sitt, og það er ákveðið, hvað menn eiga að verða, og maðurinn getur ekki deilt við þann sem _______honum er máttkari._________ (Predikarinn 6,7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hanne Sif og Mælifell fóru í gær. Freyja RE landaði í gær. Skagfirð- ingur, Helgafell og Lone Sif fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Venus og Hrafn Svein- bjarnarson koma í dag. Gjafar kom í gær. Fréttir Bókatíðindi 1997. Númer fimmtudagsins 11. des. er 54612. Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Fél. frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátiðir. Þar geta menn fræðst um frimerki og söfnun þeirra. Mannamót Aflagrandi 40. Stað- festa þarf miða á jóla- fagnaðinn í afgr. eða í síma 562 2571. Árskógar 4. Leikfími kl. 10.15, handavinna og smíðar kl. 13-16.30. Bólstaðarhlið 43. Lög- regluferðin er í dag kl. 13.30. Farið verður í Vídalínskirkju í Garðabæ. Á eftir kemur lögreglan í Bólstaðarhíð og spjallar við fólk yfir súkkulaði og kökum. Tónhomið mætir á stað- inn. Ath. að veitingar verða seldar. Skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara Garðabæ. Boccia í iþróttahúsinu Ásgarði alla fimmtudaga kl. 10. Leiðbeinandi á staðnun. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Lögreglan í Hafnarfirði býður í öku- ferð fimmtud. 18. des. Farið verður í heimsókn til Vatnsveitu Reykjavík- ur. Veitingar í Kapla- krika á eftir. Lagt verður af stað frá miðbæ kl. 13. komið við á Hrafnistu Hjallabraut 30 og Höfn. Uppl. og skráning í s: 555 0176 (Kristín), 555 0266 (Jón) eða 555 1020 (Ragna). Allt eldra fólk í Hafnarfirði velkomið. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, útsaumur, fótaaðgerð, hárgreiðsla og böðun, kl. 9.45 versl- unarferð í Austurver, ki. 13. alm. handavinna, kl.13.30 boccia, kl. 15 kaffi. Gjábakki. Fannborg 8. Aðventukaffí og hand- verksmarkaður hefst kl. 14. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumrr, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-16 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Venjuleg fimmtudags- dagskrá. Föstudaginn 12. des. verður jólafagn- aður. Húsið opnar kl. 18. Hátiðarmatseðill. Dag- skrá: Sveinn Ó. Jónsson leikur á píanó og stúlknakór Grensás- kirkju syngur undir stjóm Margrétar Pálma- dóttur Sr. Ólafur Jó- hannsson flytur hug- vekju. Skráning í s. 588 9335 ÍAK, íþróttaf. aldraðra, Kóp. Leikfími kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga kl. 13-17. Kaffí Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, kl. 10.30 danskennsla, valdi, kl. 13 fijáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðgerð- ir og hárgreiðsla, kl. 9.30 alm. handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13. leik- fími og kóræfíng, kl. 14.40 kaffi. Kl. 14. á morgun les Ármann Kr. Einarsson úr bók sinni Ævintýri lífs míns. Kaffí og vöfflur með ijóma. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 gler- list, kl. 11 gönguferð, kl. 12 handmennt, kl. 13 fijálst brids, kl. 13.30 bókband, kl. 14 leikfimi, kl. 15 kaffi, kl. 15.30 boccia. Þorrasel, Þorragötu 3. kl.13. bridstvímenningur hjá bridsdeild FEB. Á morgun verður tónlista- arsíðdegi frá kl. 14.30. Allir velkomnir. Barðstrendingafélag^- ið. Spilað i KonnakoT' Hverfísgötu 105 kl. 20.30. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58-58. Biblíulestur í dag kl. 17. Benedikt Amkels- son hefur umsjón. Kvenfélag Kópavogs. Jólafundurinn er í kvöld kl. 20.30. í Hamraborg 10. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með opið hús í Gerðubergi í kvöld kl. 20-22. Allir syrgendur era velkomnir. Síma- númer samtakanna er 557 4811. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Jólafundurinn verður 11 des. kl. 8. f Höllubúð. Jólapakkar. Ört vaxandi aspir ASPIR voru til umfjöllunar í Morgunblaðinu^ vegna dóms þess efnis að fjarlægja bæri sexd* án alaskaaspir á mörkum tveggja lóða. Ösp- unum var lýst sem „ört vaxandi vandamáli", þar sem rætur trjájnna geta valdið skaða á lögnum og stéttum og límkenndur vökvi úr fræhulsum sé hvimleiður á lakki bifreiða. Aspir, sem bera latneska heitið populus eru ættkvísla hraðvaxinna iauftijáa af víðisætt og eru tíl um 35 tegundir þeirra, að því er segir í íslensku alfræðiorðabókinni. Ymsar tegundir eru ræktaðar hér á landi, einkum sem garðtré. Blæösp er íslensk tegund, al- askaösp er mest ræktuð en gráösp er að finna í fáeinum gömlum görðum. Alaskaöspin (populus trichocarpa) getur náð um 20 metra hæð hér á landi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjOm 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAHfjr R1TSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánudi innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 syrgja, 4 stafla, 7 ungi lundinn, 8 skræfa, 9 bekkur, 11 hása, 13 grenja, 14 skjót, 15 skiklga, 17 kvenfugl, 20 óhljóð, 22 auðan, 23 frumeindar, 24 reiði, 25 fiskar. LÓÐRÉTT: 1 handsamar, 2 stórum ám, 3 beitu, 4 mögu- legt, 5 getur gert, 6 heimting, 10 deilur, 12 kraftur, 13 beina að, 15 gleðjum, 16 fátið, 18 sæti, 19 svarar, 20 flan- ar, 21 vegur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 karlselur, 8 ungar, 9 iðnum, 10 inn, 11 tíð- ar, 13 norpa, 15 húsin, 18 ósönn, 21 arf, 22 skötu, 23 ullin, 24 ógætilegt. Lóðrétt: 2 augað, 3 lærir, 4 efinn, 5 unnir, 6 lugt, 7 amma, 12 asi, 14 oks, 15 hest, 16 spöng, 17 naust, 18 ófull, 19 öflug, 20 nánd. n: Reykjavík: Byggt & Búið.Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Kf.Borgfirðinga, Blómsturvellir.Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröl. Asubúö, Búöardal Vestfirölr: n, Patreksfiröi. Rafver, Bolungarvlk. Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. , Blönduósi.Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Lóniö Þórshöfn : Kf. Hóraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Noskaupsstaö. Suðurland: Arvirkinn, Solfossi. Rás, n. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavfk. Rafborg, Grindavík. Þú getur reiknoSj^. SHARF VCM67 Fjögura hausa Árs minni Myndvakl 8 liða 2xscart tengi Nicam stereo SP/LP Allar aðgerðir á skjá Sjálfvirkur hrelnsibúnaður SHARF VCM27 Tveggja hausa • Árs minnl * • 8 llöa • Myndvaki • Scart tengi • Allar aðgerðir á skjá Æ Ð U R N I R Lógmúla 8 • Simi 533 2800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.