Alþýðublaðið - 15.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.02.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 15. FEBR. 1934. 4 Mikið af aððnm fallesnm kvensllklsokknm seljast fyrir hálfvirði, Marteinn Einarsson & Go. AIÞÝÐUBI FIMTUDAGINN 15. FEBR. 1934. OamlaBió 5 kátar stelpur. Afarskemtileg og fjörug dönsk tal- og söngva-mynd í 12 páttum, tekin hjá Palla’ dium undir stjórn kvikmynda- snillingsins A, V. Sandberg. Aðalhlutverkin leika: Karina Bell, Marguerite Viby, Frederik Jensen o. fi. Fjöldi af nýjum söngvum og lögum spiluð af jazz-hljóm- sveit Erik Tnxens. Þetta er langskemtilegasta danska talmyndin, sem enn hefir verið búin til; — um pað ber öllum saman. Skákþing Íslands Akureyri í gær. Ft). Skákpiing Islendinga hófst hér á Akuneyii á siumadgskvöldið. Skákstjóri- er Björn Halldórs&on lögfræðingur. Þiessir eru keppmdur í meist- ara- og 1. flokki: Frá Skákfélagi Húsavíkur: Guð- bjartur Vigfússon Frá Skákf élagi Sigluf jarðar: Þráirnn Sigurðsson, Jónas Jónsson, PáU Einarsson, Sveinn Þorvalds- son og Sigurður Lárusson. Frá Skákfélagi Akureyrar: Eið_ ur Jómsson, Stefán Sveinssion, Jó- el Hjálmarssom, Aðalsteinn Þor- steinsson og Gúðmundur Guð- laugsson- Frá Skákfélaginu FjöMr, Reykjavfk: Ásmundur Ásgeirsson núveranidi skákmeistari íslands. 1 öðrum flokkum keppa 10 mienjn. " Fyrsta skákutmferð fór þann- ig, að Ásmumdur vann Jónas Jóns- soni, Siglufirði; Þráinn Sigurðsson Siglufirði vainn Sigurð Lárusson SiglUfirði; Aðaiisteinn Þoreteins- son Akureyri vann Stefán Sveins- son Akureýri; Páll Einareison Siglufirði vann Guðbjart Vigfús- son Húsavík; Sveinn Þorvaldsson Siglufirðá. vanin Eið Jónsson Ak- ureyri; Jóel Hjálmarssom Akur- eyri gerði jafntefli við Guðmund Guðlaugsson Akureyri. FO. Akureyrj í gærkveldi. FO. Ömimir umferð í Skákpingi Is- liendinga fór pannig: Páll Ein- arsson vann Jónas Jónsson, Ás- mundur Ásgeirsson vann Guð- xhund Guðlaugsson, Sigurður Lár- usson gierði jafntefli við Jóel Hjálmarsson, Þráinn Sigurðsson vamn Aðalstein Þorsteinsson, Ste- fán Sveinsson vann Svein Þor- valdisson, Eiður Jónssion vann Guðbjart Vigfússom. Þriðja umferð fór pannig: Eiður Jónsson vann Pál Einarsson,, Guðbjartur Vigfússon vann Stefán Sveinsson, Þráinn Sigurðsson vairn Svein Þorvaldsson, Jóel Hjál!mars&on gerði jafntefli við BARDAGARNIR I VIN 1 NÓTT. (Frh. af 1. síðu.) tímaspursmál par til stjórparher- inn og iögregian næðu öllum bækistöðvum jafnaðarma'nína á sitt vald. öll verkamaninaisambönd hafa verið dæmd ólögleg. Ryskingar i gærkvoldi Síðan Gísli Sigurbjörnsson kiauf sendisvieiniadeild „Merkúrs“ og um 90o/0 af sendisveinunum í hæinum stofnuðu „Sendisvieinafé- lag Reykjavikur“ hefir verið gruint á pví góða mil'li Gísla og S. F. R. Hefir Gísli hvað eftir ann- að reyint að halda fund í sendi- sveinadieildinn.i, sem Mghl. kall- ar í miorgun „sendisveitina“, en aldrei tekist, og h.a£a venjulega komið 3—7 sendisveinar á hans fujíd. 1 fyrría kvöld ætlaði GLsii enn einu sinni að reyna að endur- reisa „sandisveitina“, og komu 7 setndisveinar í peim tilgangá. Fanst Gí'sla petta :ekki nægur liðs- koistur iOtg sendi piltana pví út aftur ásamt Sveiná í Brynju og fíleirum íhalds-nazistum, og sagði peim iað koma með fleiri sendi- sveina kvöldið eftir í Ingólfshvol. Semdimaður stjórnar S. F. R. á pessum fundi Gfsla skýrði stjómimni frá pessu, og tók stjórn- in strax pá ákvörðun að vinna á móti pví ,að kiofiningsféiag yrði stoíinað, eða gamlla, dauða „sendi- sveitin“ yrði endurrieist. Boðaði hún pví alia félagana á skrifstofu S. F. R„ og mættu par í gær- kveldi um 70 sondisveinar. Þessi hópur kaus priggja mainna seindinefnd á fund „seúdisveitar- ininar“ mieð pau tilmæli frá S. F. R„ að félagar úr pví femgju að mæta á pessum ©n.durreisnar- fundi Þiessu neitaði Gísli, og tóku S. F. R.-félagar sér pá stöðu fyr- iir utain húsið. Einhverra hiuta vegina hætti Gísli við fundinn inni og kom út, ©n í pví kom fullur bílil af lögregiupjónum, sem Gísli hafði pantað. Urðu nú smávegis hnippingar.. Gísli flýði á ýmsa staði og ýmsir með hoinum,; en piltamir úr S. F. R. ráku flóttann. Sló lögreglan hrjing um Gísla o'g fleiri nazista: og fylgdi peim stað úr stað. Lauk pessu fyrir framan Oddfel'lowhúsið, en par fékk Gísli húsaskjói. Mgbl'. segir í morguin, að kommúmiiistar hafi verið pama af hálfn Sl F. R., en pað er al- rangt, eims og anniað í fregn blaðisiins. Mai seldi afla siinin í gær fyrir 1943 sterliings'pund. Aðaistein Þorsteinsson, Ásmund- ur Ásgeirsson vann Sigurð Lárus- son, Guðmundur Guðláugisson vamn JónaiB Jónsson. I DAG Næturlækinir er í nótt Jón Nor- land, Lauigavegi 17, sími 4348. Næturvörður er í |nótt í Reykja- vikur apóteki og iyfjabúðdnni Ið- uinni,. OtvaTpiði. Kl. 15: Miðdegiisút- varp. Kl. 19: Tónieikar. Kl. 19,10: Veðurfreginir. Kl. 19,20: Lesin dagskrá næstu viku. Tilkynningar. Kl. 19,30: Eniskukensla. Kl. 19,55: Auiglýsiimgar. Kl. 20: Fréttir. Kl, 20,30: Erilndi: Þjóðleg myndlist (Guðmundur Einarisson). Kl. 21: Tóuleilkar: a. Otvarpishljómsveit- jn. b. Einisöngur (Pétur Á. Jóns- som). c. Danzlög. Lögregla í áfengisleit Akrainiesá í gær. FO. 1 mótt komst lögreglan að pví, að bifreið mundi fara uppj í sveit (með mianin í áfengislieit. Lögreglu- stjóri ásamt tveim lögrieglupjón- um setti pjá vörð á veginn og tók bifreiðáina í bakaleið og fann ífcsku af áfengi. Mennirnir sögðu áfiengið vera frá Hvítamesi og hafa staðfest pað fyrir rétti. I morgun fékk lögrieglustjóri um- boð sýsiumainms Borgarfjarðar- sýsil'u til húsrainnsóknar í Hvíta- uesi. Var húm framkvæmfd' í da’g, 'Og fainist pá ein flasfca, en óvíst er um styrklieika vökvans. Mál- ið biður frekari rannsóknar. FO. Yfirlýsing Við uindirritaðir hásetar og kyndarar, er vorum á flutninga- skipiinu Edda, iýsum pví hér með yfdr, að grein sú, sem er í 55. tbl. Vierkaiýðsblaðsims á fyrra ári ulndir 'nafninu „í gildrU burgeis- anna“ er að inestu Leyti tilhæfu- laus lygi og ósaninindi, og skor- um á pánU', er gefið hefir tiliefni til að grein pessi var skrifuð, að koma með nafn sitt fram í dags- ljóisið. Að öðrum kosti verðum við að álíta hainn ærulausan lyg- ar,a og ósannindiamann. Reykjavík, 1. febr. 1934. Eíncfr EinctrssDn háseti. JóhciiTfi Sigurbjörgsson háseti. Hjörkir Ámctsrn háseti. Þórhctllur Snjólfssoji kyndari. Sverrir Stefánsson háseti. Kristmn Gístason háseti. Bjítrnf E. Martelnss. kyndari. Ritistjóri „Verikiýðsblaðsiins“, Brynjólfur Bjarnason, hafði lofað að hirta pessa yfirlýsimigu, en hef- ir svikist um páð til pessia. Vilj- uim við pví biðja „Alpýðublaðið“ að birta haina,. Félag jámiðnaðarinanna heidur ánsskemtun sfna í Iðnó á laug,ardiagi<nm, Verður skemti- skráiln mjög fjölbreytt. Aðgötnigu- máðar fájst í Iðnó eftir kl. 4 á laugardiag. Vélstjóri óskar efrir 3ja her- bergja ibúð i Hafnarfirði nú peg- ar eða síðar. Upplýsingar Hverfis- götu 5, Hafnarfirðí. Útsalan stendur að eíns pessa viku. Notið rtú vel pessa síðustu daga. Marteinn Einarsson & Co. Edda er enn lítið brotin. -Horlnafirði í gærkveldi. FO. Strandáða skipið Edda er enn líiið brotið, en sjór gengur pó stöðugt ijnjn, í skipað um gat, sem er á peirri hlið, er sinýr að sjó. Uppboð hefir farið fram ,á pví, sem bjargað varð úr skipinu, en miklu af kolum og salti hefir ekki tekilst að ná. Skipið sjálft ásamt skipsbát og festum er enn óselt. Mieinn eru nú farnir að búa sig undir viertíð'ina hérna, ert gæftar liaust hefir verið undanfarið og ekki verið farið á sjó. Þrír sam- vinnuhátar Kakala á Eskifirði komu himgað með salt og beitu- síld og ætluðu heimlieiðis í dag. Drenfgja-glíma Glimufélagið Áxmami hélt ösku- dagsfagnað í Iðnó í gærkvöldi.' Þar fór fram hiin árlega drengja- glíma um Sigurjómsskjöldimn, en nú iefti!r nýrri reglugerð. I görttlu reglúgerðinni var miðað við ald- ur, ©n eftár hinn nýju verður pátt- tákandi að vera undir 60 kg, að pyngd. Hlútskarpastur varð G-uðni Kristjánsson, hi’aut 7+1 viinn., og vann hann p,ar með, skjöidiinn. Næstur varð Kristján Guðmuindsison með 7 vinn. Tveir hlutu 5 vimn., Sigurjón Hallbjörns- son og Guðhrandur Bjarnason. Fyrir fegurðarglimu voru veitt prenn verðlaun. 1. verðl. hlaut Sigurjón Hailbjörnsson, 2. Krist- ján Guðmundsson og 3. Guðni Kristjáinsson. Fiestir eru dreng- ir piessir mjög snjallir glímumenn, og mátti sjá parna mörg iaglega' tekin brögð og góðar varnir. Verulega gott saltkjöt á 60 aura ýs kg. Góðar gulrófur, Valdar danskar kartöflur á 8 kr. pokinn. Alt sent heim. Barónsbúð, Hverf- isgötu 98, simi 1851. Ný]a Bfió Dið, sera vinimm Sænsk tal- og hljóm- kvikmynd samkvæmt samnefndri* skáldsögu eftir Sigrid Boo. — Aðalhlutverk leika: Tutta Berntsen, Bengt Djurberg og Karin Svanström. 0? n Danzskóli Asn Banson: Grínmlanzleilw á langatdaginn kemnr. Grímubúningur engin skylda. Allar nánari upplýsingar í síma 3159. Borðstofnborð og önnur borð, stólar, klæða- skápar, dívanar, pvottaborð, kommóður, rúmstæði, 1 og 2ja manna, og ótal margt fleira. Alt afaí-ódýrt. Nýtt og Gamalt, Skólavörðustíg' 12. simi 3599. Vestfírðingamöt (fyrir Barðastrandarsýslu, Vestur- og Norður-ísatjarðarsýslur og Stranda- sýslu) verður haldið að HÓTEL BORG miðvikudaginn 21, p. m. kl. 7 e. h„ ef næg páttaka fæst. Áskriftarlistar liggja frammi til laugardagskvölds hjá JÓNIHALL- DÓSSSYNI & CO, Skólavörðustíg 6 B, AFGREIÐSLU VÍSIS, Austur- stræti 12 og VERZL, BERLÍN, Austurstrætl 7. í Hafnarfiiði hjá SÍRA JÓNI AUÐUNS. Tilkynning frá Sjömannafélaai Hafnarfjarðar. Sjómannafélag Hafnarfjarðar beinir peirri áskorun til allra félagsmanna sinna, sem stunda ætla atvinnu á togurum á yfirstandandi vertið, að lögskrást eingöngu eftir samningi milli Sjómannnfélaganna í Hafnarfirði og Reykjavík annarsvegar og Fél. ísl. botnvörpuskipaeigenda hins vegar, dagsettum 18. febr. 1929. Heíir félagið sent hlutaðeigandi út- gerðarmönnum samninginn. Menn geta fengið að sjá samninginn og {engið allar'upplýsingar pessu viðvikjandi í skrifstofu félagsins, sem er opin daglega frá 6—7 e. m. Slómannafélao Hafnarfjarðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.