Alþýðublaðið - 16.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1934, Blaðsíða 1
Y FÖSTUDAGINN 16. FEBR. 1934. XV, ÁRGANGUR. 100. TöLUBL. BlTSTJÓBIs É. B. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 00 VI ÚTGBFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLABIQ kemur 6t atte vfafea daga kl. 3—4 stMagls. AskrtKsgJaW fcr. 2.00 a mamtöi — kr. 5.00 fyrir 3 itiðtnuði. ef greitt er fyrtrtram. C latísasðlu koatar btafliB 10 aura. VnriíELABlÐ karaur 64 a hverjum miOvvkudefft. t>að kostar aðetna kr. 5.00 o art. 1 pv\ blrtast nllar Itetstu greinar. er blrtast I tíagblaölnu. tréttir og vlltuyfiriit. aiTSTJÖKN OO AFGREiÐSLA Alþý6e- biiiosins er vio Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: «900- afgrcíOsta og aKgtysingar. 49SI: ritstjórn (Innlendar trettir), 4902: ritstjórl, 4903: Vllhjálmur 3. Vilhjálmssoa, biaOamaður (heima), 0»Cnfi» Asgelrsson. bláOamaOur. Framnesvesi 13, 4904: F R Vaidsmarsson. rltstiori. (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýslngastjóri (heima), 4905: prectsmlðjaa. Nílr kannendnr íá ALDÝÐUBLAÐI9 ókeypls til næstu mánaðarmóta STÓRKOSTLEGUR KAUPBÆTIR í biaðinn ð nupsnn Bæjarútgerð feld á bæjarstjórnarfundi. TiUöguf Alþýðufiokksnialnlna í bœjarstjór|n u/m bæjarútgerð 5— 10 togara til að riáða bót á at- viinlnulleysiinu voru feildar í gært- kveldd imeð atkvæðum íhalds- manna og Hermánns Jóníassonar. Enmi fnemur voru felddar breyt- imgiartillögur Alþýðuflokksiins við tiBögur íhaldsdms um láin til edn- stakliinga og tryggingar fyrir lán- um þeirria til' vélbátakaupa. Voru breytimgartililögurnar á þá leið, að Jiálnisféð skyldi ekki tekið af at- vJinniubótafé og að sjómönnum>, 'Siam á þessum bátum yrðu, skyldi trygt taxtakaup. Loks samþykti íhaldið tillögur isítoar uim „hjálpina til aukinna fiskVeiða", edinis og það orðar þær. — Bn það er átit .sjórnanna, ao þær verði sízt til þess að bæta úr atviinmuleysinu hér í hænum. Sogsvirkjuniii samþykt. Á biæjarstjórmarfundi í gær voru lagðar fisajn tillögur bæjattv ráð|s, sem birtar voru hér í bliað- ilnu fyrir mokkru. Voru þær um það, að bæjar- istjórm samþykti virkjuin Sogsins á jgriuindveMi tiliagna norsku verk- fræoinganna, og enn friemur að fela borgarstjória að leita eftir liálni til virkjunariinnar allt a^ 7 millljónum króna. Tillöguinar voru sampyktar með samhljóða atkvæðum. Og er par mieð baráttu AlÞýðufliokks- ilnis, siem stiaðið hefir í mörg ár fyrir piessu nauðsynjamáli, lokið mieði pví að hatrömmustu aimd- stæiðiilngar pess hafa nieyðst til að lijá pví fylgi sitt. Stefám Jóh. Stefánsson hvatti imjög tiil að framkvæmd yrði hraðað sem verða mætti. Atvinnumáiin til um- ræðu á bæjarstjórnar- f undi: Mi'kHar umræður urðu i gær- kveldi um tillögur Alþýðufliokks- iims uui', að aftur yrbu peir menm. tekniilr í grjót og sandmám bæjar- ilnis, sem sagt var upp um dag- itntni og að bæjarstjórmin tæki^upp samvilnlniu við stjómir Verkalyðs- félaigainina um, að koma upp vílntniumibltmarskrifetofu til að miiðla viinmu meðal bæjarmanna og neynia aö hindra óeðlilega sókn utainbæjarmianna á Wertrð- ilnni. ' BojigaJistjórii"!" taWi ákveðáð á Vínarborg er enn rauð - í bl.óði verkalýðsins! Hún iiggur í rústum, eins og Þegar Jafnaðarmenn tókn sffórri hennar 1919 £ftir 5 sólarhringa baráttn hafa jafnaðarmenn ioks verið yfirbngaðir af blóðhunduni. fasismans. Verkamannabústaðirnir Karl Marx-Hof fi Vfinarborg sieim biárdagarnir hafa einkum staðið um sí'ðustu, daga. Þesisi byggi|n|g er um 1 km. á lengd. íbúar hússins erti 1600 að tölu. Sfean jafnaðarmenn tóku völdin í Vin, hafa þeir bygt fjölda verkamannaibústáða, par á meðal 10 sambyggiingar eins og Karrl Marx-húsin, og bera pau öll inöfn frægra jafnaðiarmaninaforiingja, Marx, Engels, Lassaille, Winarsky, Bebel, Jaurés og Mat- teottL 1 baráttu sinni undanfar'na viku söfnuðust iafniaðarmenn par saman til varnar, en fasista- heriinn réðist á húsin mieð fállbyssustoothríð, skaut sum peirra í rústir, en spriengdi önnur peirra í loft upp. Fórusit par mörg hundruð. verkamanna, ásamt konum og bönnum þeiíra. BERLIN á hádqgi rfdag. FÚ. í Víin var lopinberlega tilkynt í morgun, að bardögunum í út- borguinum væri lbkfö, og að stjórinarliðið hefði haft þar al- gerðan sigur. I gærdag var kveðiínn upp priðji lífilátSidómíuriinn yfir jafnaðar- man'naforingja:, en Miklas forstei náðaði manninn. Pá er og opi'nbierlega tilkyntl; aið af stjóriniarliðinu hafi samtals faliið í Vínarborg 20 lögreglu- meran, 20 H'eimwehrmenn, 7 her- menn og 6 sjálfboðaliöar. VINARBORG, 15. febr. UP.-FB. Á nokkrum: stöðum i Vínar^ borg var barist í dág ár- diegiis, ten viðast hvar var að eins ¦móti tiilögunni um að taka memi'- ilna aftur 1 grjót ög sandnámu biæijariilms og var hún feld mieð öilum fhaidisatkvæðunum. Hilnini tiilögunni um vinnumi^l- uinaTiskrliifsitofu var vísað til bæj- arráðis.. Enn fnemiur feldi íhaldið til- lögu, um fjölgun í atvinnubóta- vimramni. uim smávægilegar skærur að ræðia, 'ön eftir hádiegi hefir alt verið með kyrrum kjörum íborg- iinni. — Sjálfboðaliðar hafa kom- 5:ð í huinidraðatali í dag til þess að lieysa lögreglu- og varia-liði'ð frá störjfuim i 'bili. — Sjálfbioðalið- ar enu n.ú hvarvetma á verðfi' í út- jáðnaborg'uinum, par sem mest var barisit. EINKASKEÝTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞtÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í mörguin^ BorgariasítyrjöMinni í Vinarborg slotaði nokkuð í gærkvieldi og mun það áð inokkru leyti hafia orðið vegnia þeirrar háti'ðl'egu yfirlýs- in'gar, sem Dolfuss gaf út í gær um að verkamönnum, sem tekið hefðu þátt í bardögunum yrðu igefinar upp sakir, ef þeir legðu iniður vopnin: í giær. Varinariiði verkalýðlsinis í öðrum bor,gum og hérabum AustorrikiB heldur áfram baráttu simnl gegn faisiistahiennium og virtðist enn hafa allmiklar birgðir af vopnu'n og iskoífærum, því að það veitir enn þá hvarvetína öf lugt viðnámi. í gærdag var dreyft út fl'ug- miðium, þar sem verkamienn voru hvattir tii að baida baráttunni á- tram tii htas itrasta. Frá Brúsisel er síniað; að Emi- le Vanðiervelde, forsieti Alþjóða- sambamds verkamanna og jafn- aðiarm'annia hafi snúið sér til ráðs Þjóðabanidialagsins og skorað á það>, að m'iðla málum milii aust- urrilskra jafnaiðlarmanna og ríkis- stjórinarinnar. STAMPEN. Jafnaðarmenn bðrðnst enn i oær af míkiili hiepíi, ' LONDON í gærkveldi. FO. Mjög eru skiftar skoðainir á þvíj hver áhrif boðskapur sá hafi haft, Siem Doifuss ríkiskainzliari áisaimt varakanzlananum og 4 sitjórnarmeðlimum sendu út í gærkveldi, og er það iætlunsumra bliaðla i dag, að hann miuni iítil áhrif hafa haft. Víisit er þó það,' að jafinaðarmenn hafa látið fram nokkuð af hergögnum við yfif- völdjin sums staðar í ríkinu, en tíiUigljóíSt m pa& síddsgps í dag, AÐ MÓTSTAÐA JAFNAÐAR- MANNA ER ,ENGAN VEGfNN BROTIN A BAK AFTUR. Hafa þeir mú búist um til vaínar í tveim smáhæjum horðan Dónár og síiðdegiis í dag sækir stjórjn- arheriimn áð þeim í pesstum tvieim- ur bæjum meo stórskotaliði og spnangjum. 2000 hanðteknir. 1500 fallnlr Dúsnndir manna særðir. OSLO, 15. íeþr. FB. Talið er, áð um 2000 jafinaðaiv mienn hafi verið handteknir og áð falilið ha'fi í bardögum 1000 —1500 imenn. Tala hinniai siærðu er miklu hærri. Almient er búist vá:ð, áö algerðu einriæðd verði (komálð á í Au'sturriki þá og þeg- ar. r Verkamenn taka Xarl Marx- núsin aftnr LONDON í gærkveldi. FO. I dag, bjuggiush iafptaföfirmwnn af .rhýjUi tll vmpar. I Kafl Marx-hús- tMiurn^ sem þeir höfðu áður verið hraktir úr, og er stjónnarþerinn nú einnig að hef ja árás á þá þar, þegar fnegnin er siend. í einnd borg, sem jafináðaTmemn höfðu iniáö á vald sitt, hefír borgarr stióranuim og 150 ö'ðrum verið istefint fyrir herrétt. Boöskapursá, er Dolllfuss fiutti í gærkveldi, vffií endurtekinn iniokkrumi siinnum meo nokkrh miillíbiHi í útvarpilnu fram eftifr diegimuim', og snéri kansl'arinn þar leiinkum máli s'inu til kvenna og hét á konurnari að hafa sefanidi áhriif á mienn síjna, svo að þeir legðiu niður vopn og hættu mót^- stöðumni Þiegar í gær hafði stjórjna'rhep- ipn 'niáð á valid sitt mörgum vígj- iim jafinaðarmanna, og urðu stón- ar onustur um fliesta nýju verkal- imiannabúístaiðdlnia. í Víh einni sam- an hefir iögreglan nú um. 2000 jafnaðiairmenn í hiaidi. Margir hafa í diag liátiist af sáruhi, er þeir hafa hliotíið, og margir hafa særst og beðið bana, sem lengan þátt tóku í þardaganum, en ekki fengu foro- að sér, er bariist var um vertka- mannabústaðí na. Verkamenn halda veili i Steier í Steiiermarik hafá verkamenn ejnin á valdi sínu milli 10 og 20 verksmiiðiur og opinberar bygg- ' ingar, og er barist urn þær'fltest- j ar í dag, em ríkiisherinn pg l'ög- I rejgliain er einrá'ð á aðalvegunuimi till Steiermark ^og eiins á ö'llum aðaivegum til og frá Vip. . Hroðaiegt nmhorfs í Vín eftir baidaaana LRP. 15/2 FO. I Víin er m,ú um ao litast eins og á vlgiveli1 í ófriði. Á öllum vegum (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.